„Elías Gunnlaugsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
'''Elías Gunnlaugsson''' fæddist 22. febrúar 1922. Faðir hans var [[Gunnlaugur Sigurðsson]] frá [[Gjábakki|Gjábakka]]. Bræður Elíasar voru [[Aðalsteinn J. Gunnlaugsson|Aðalsteinn]] og [[Arnoddur Gunnlaugsson|Arnoddur]]. Elías bjó á [[Boðaslóð]] 17 en býr nú á [[Brimhólabraut]] 5. Eitt af börnum hans er [[Viðar Elíasson|Viðar]], knattspyrnumaður og barnabarn Elíasar er knattspyrnukonan [[Margrét Lára Viðarsdóttir]].  
'''Elías Gunnlaugsson''' fæddist 22. febrúar 1922. Faðir hans var [[Gunnlaugur Sigurðsson]] frá [[Gjábakki|Gjábakka]]. Bræður Elíasar voru [[Aðalsteinn J. Gunnlaugsson|Aðalsteinn]] og [[Arnoddur Gunnlaugsson|Arnoddur]]. Elías bjó á [[Boðaslóð]] 17 en býr nú á [[Brimhólabraut]] 5. Eitt af börnum hans er [[Viðar Elíasson|Viðar]], knattspyrnumaður og barnabarn Elíasar er knattspyrnukonan [[Margrét Lára Viðarsdóttir]].  


Elías var formaður, m.a. á bátunum Veigu og Tjaldi.
Elías var formaður, m.a. á bátunum [[Veiga VE|Veigu]] og [[Tjaldur VE-225|Tjaldi]].


[[Óskar Kárason]] samdi formannavísu um Elías:
[[Óskar Kárason]] samdi formannavísu um Elías:

Útgáfa síðunnar 15. ágúst 2006 kl. 10:26

Elías Gunnlaugsson.

Elías Gunnlaugsson fæddist 22. febrúar 1922. Faðir hans var Gunnlaugur Sigurðsson frá Gjábakka. Bræður Elíasar voru Aðalsteinn og Arnoddur. Elías bjó á Boðaslóð 17 en býr nú á Brimhólabraut 5. Eitt af börnum hans er Viðar, knattspyrnumaður og barnabarn Elíasar er knattspyrnukonan Margrét Lára Viðarsdóttir.

Elías var formaður, m.a. á bátunum Veigu og Tjaldi.

Óskar Kárason samdi formannavísu um Elías:

Gunnlaugs er grérinn kunni
gramurinn Elías framur,
niðji þeirra sá þriðji,
þekkan ég meina rekkinn.
Skjaldmögur trúr er Tjaldar
tíðum í storma hríðum.
Fína formennsku sýna
fleyjastjórarnir Eyja.

Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur II. Vestmannaeyjum, 1956.