„Sigurður Reimarsson“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd: SigurðurReimarsson.jpg|thumb|250 px|Siggi Reim.]] | |||
'''Sigurður Reimarsson''' er fæddur í Vestmannaeyjum 2. júní 1928 og uppalinn þar. Móðir Sigurðs var úr Reykjavík og faðir hans úr Landeyjum en fjölskyldan bjó lengst af á [[Hásteinsvegur|Hásteinsveg]]i 34. Sigurður bjó lengi í húsinu [[Stakagerði-Vestra]], en það var rifið á tíunda áratugnum. Sigurður býr nú á [[Hraunbúðir|Hraunbúðum]]. | '''Sigurður Reimarsson''' er fæddur í Vestmannaeyjum 2. júní 1928 og uppalinn þar. Móðir Sigurðs var úr Reykjavík og faðir hans úr Landeyjum en fjölskyldan bjó lengst af á [[Hásteinsvegur|Hásteinsveg]]i 34. Sigurður bjó lengi í húsinu [[Stakagerði-Vestra]], en það var rifið á tíunda áratugnum. Sigurður býr nú á [[Hraunbúðir|Hraunbúðum]]. | ||
Útgáfa síðunnar 3. ágúst 2006 kl. 16:13
Sigurður Reimarsson er fæddur í Vestmannaeyjum 2. júní 1928 og uppalinn þar. Móðir Sigurðs var úr Reykjavík og faðir hans úr Landeyjum en fjölskyldan bjó lengst af á Hásteinsvegi 34. Sigurður bjó lengi í húsinu Stakagerði-Vestra, en það var rifið á tíunda áratugnum. Sigurður býr nú á Hraunbúðum.
Sigurður, eða Siggi Reim eins og Eyjamenn kalla hann, starfaði um hríð hjá Liftarsamlaginu en lengst af starfaði hann hjá Vestmannaeyjabæ við sorphirðingu og síðar við hreinsun á götum bæjarins.
Siggi Reim var brennukóngur á Þjóðhátíðinni í rúmlega hálfa öld.
- Hér má lesa sögu um brennukónginn Sigga Reim.