„Svava Guðmundsdóttir (Litla-Hvammi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Svava Guðmundsdóttir''' húsfreyja fæddist 23. febrúar 1930 í Reykjavík og lést 14. október í Landakoti.<br> Foreldrar hennar voru Guðmundur Jónsson frá Leirum u. Eyjafjöllum, f. þar 9. ágúst 1863, d. 25. september 1937, og Ólína Hróbjartsdóttir frá Raufarfelli u. Eyjafjöllum, húsfreyja, f. 29. ágúst 1884, d. 31. mars 1949 í Reykjavík. Svava vann ýmis störf, í Lídó, á Hótel Sögu, á kaffistofu Morgunblaðsins og hjá Sláturfélagi Suðurl...)
 
m (Verndaði „Svava Guðmundsdóttir (Litla-Hvammi)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 31. mars 2022 kl. 13:52

Svava Guðmundsdóttir húsfreyja fæddist 23. febrúar 1930 í Reykjavík og lést 14. október í Landakoti.
Foreldrar hennar voru Guðmundur Jónsson frá Leirum u. Eyjafjöllum, f. þar 9. ágúst 1863, d. 25. september 1937, og Ólína Hróbjartsdóttir frá Raufarfelli u. Eyjafjöllum, húsfreyja, f. 29. ágúst 1884, d. 31. mars 1949 í Reykjavík.

Svava vann ýmis störf, í Lídó, á Hótel Sögu, á kaffistofu Morgunblaðsins og hjá Sláturfélagi Suðurlands í Austurveri.
Þau Haraldur giftu sig 1951, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í fyrstu í Litla-Hvammi við Kirkjuveg 39B, en fluttu til Reykjavíkur 1953 og bjuggu þar lengst í Stóragerði.
Svava lést 2006 og Ragnar 2011.

I. Maður Svövu, (28. apríl 1951), var Haraldur Ragnarsson frá Litla-Hvammi, loftskeytamaður, endurskoðandi, skrifstofustjóri, f. 15. október 1929, d. 30. nóvember 2011.
Börn þeirra:
1. Hulda Haraldsdóttir aðstoðarvörumerkjastjóri, f. 15. mars 1951. Maður hennar Pétur Hans Baldursson.
2. Ragnar Haraldsson verslunarmaður, f. 11. september 1953. Sambúðarkona Birna Garðarsdóttir.
3. Ingibjörg Haraldsdóttir kennari, f. 9. ágúst 1961. Maður hennar Hallgrímur Sigurðsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.