„Sævar Benónýsson“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
m (setti inn mynd Sigurgeirs Jónassonar) |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Saevar i grof.jpg|thumb|300 px|Sævar í Gröf]] | |||
'''Sævar Benónýsson''' fæddist 11. febrúar 1931 og lést 15. janúar 1981. Sævar var sonur [[Binni í Gröf|Binna í Gröf]] og [[Katrín Sigurðardóttir|Katrínar Sigurðardóttur]]. Hann bjó framan af hjá foreldrum sínum á [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi]] 45. | '''Sævar Benónýsson''' fæddist 11. febrúar 1931 og lést 15. janúar 1981. Sævar var sonur [[Binni í Gröf|Binna í Gröf]] og [[Katrín Sigurðardóttir|Katrínar Sigurðardóttur]]. Hann bjó framan af hjá foreldrum sínum á [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi]] 45. | ||
Útgáfa síðunnar 27. júlí 2006 kl. 23:38
Sævar Benónýsson fæddist 11. febrúar 1931 og lést 15. janúar 1981. Sævar var sonur Binna í Gröf og Katrínar Sigurðardóttur. Hann bjó framan af hjá foreldrum sínum á Hásteinsvegi 45.
Sævar var formaður á mótorbátnum Garðari, en hann byrjaði átján ára með hann.
Óskar Kárason samdi formannavísu um Sævar:
- Soninn Binna Sævar má
- seggja tal í letra.
- Yngstur fleyi siglir sá
- sveinninn átján vetra.
Heimildir
- Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.