„Jóel Eyjólfsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Jóel Eyjólfsson, [[Sælundur|Sælundi]], var fæddur 3. október 1878 að [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] í Vestmannaeyjum og lést 28. desember 1945.. Foreldrar hans voru [[Eyjólfur Eiríksson]] og [[Jórunn Skúladóttir]].  
Jóel Eyjólfsson, [[Sælundur|Sælundi]], var fæddur 3. október 1878 að [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] í Vestmannaeyjum og lést 28. desember 1945. Foreldrar hans voru [[Eyjólfur Eiríksson]] og [[Jórunn Skúladóttir]].  


Jóel var formaður á [[Immanúel]] sem hann keypti ásamt fleirum. Eftir að hann lét af formennsku rak hann útgerð sína í fleiri ár.  
Jóel var formaður á [[Immanúel]] sem hann keypti ásamt fleirum. Eftir að hann lét af formennsku rak hann útgerð sína í fleiri ár.  

Útgáfa síðunnar 27. júlí 2006 kl. 14:05

Jóel Eyjólfsson, Sælundi, var fæddur 3. október 1878 að Kirkjubæ í Vestmannaeyjum og lést 28. desember 1945. Foreldrar hans voru Eyjólfur Eiríksson og Jórunn Skúladóttir.

Jóel var formaður á Immanúel sem hann keypti ásamt fleirum. Eftir að hann lét af formennsku rak hann útgerð sína í fleiri ár.

Jóel var með bestu bjargfuglaveiðimönnum Vestmannaeyja og einnig góður sigmaður.



Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.