„Helgi Benediktsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Helgi Benediktsson fæddist 3. desember 1899 og lést 8. apríl 1971. Helgi bjó meðal ananrs á [[Heiðarvegur|Heiðarvegi]] og í [[Hábær|Hábæ]].
Helgi Benediktsson fæddist 3. desember 1899 og lést 8. apríl 1971. Helgi bjó meðal annars á [[Heiðarvegur|Heiðarvegi]], í [[Hábær|Hábæ]] og [[Einbúi|Einbúa]]. Kona hans var Guðrún Stefánsdóttir. Börn þeirra eru [[Stefán Helgason|Stefán]], [[Sigtryggur Helgason|Sigtryggur]], [[Guðmundur Helgason|Guðmundur]], [[Páll Helgason|Páll]], [[Helgi Helgason|Helgi]], [[Guðrún Helgadóttir|Guðrún]], [[Arnþór Helgason|Arnþór]] og [[Gísli Helgason|Gísli]].
 


Helgi var afkastamikill útgerðarmaður, meðal annars með [[Skaftfellingur|Skaftfelling]] og [[Skíðblaðnir|Skíðblaðni]]. Hann var einn af stofnendum [[Vinnslustöðin|Vinnslustöðvarinnar]] og sat í fyrstu stjórn félagsins. Helgi sat í stjórn [[Sparisjóður Vestmannaeyja|Sparisjóðs Vestmannaeyja]] frá 1943–1958.
Helgi var afkastamikill útgerðarmaður, meðal annars með [[Skaftfellingur|Skaftfelling]] og [[Skíðblaðnir|Skíðblaðni]]. Hann var einn af stofnendum [[Vinnslustöðin|Vinnslustöðvarinnar]] og sat í fyrstu stjórn félagsins. Helgi sat í stjórn [[Sparisjóður Vestmannaeyja|Sparisjóðs Vestmannaeyja]] frá 1943–1958.

Útgáfa síðunnar 26. júlí 2006 kl. 08:24

Helgi Benediktsson fæddist 3. desember 1899 og lést 8. apríl 1971. Helgi bjó meðal annars á Heiðarvegi, í Hábæ og Einbúa. Kona hans var Guðrún Stefánsdóttir. Börn þeirra eru Stefán, Sigtryggur, Guðmundur, Páll, Helgi, Guðrún, Arnþór og Gísli.


Helgi var afkastamikill útgerðarmaður, meðal annars með Skaftfelling og Skíðblaðni. Hann var einn af stofnendum Vinnslustöðvarinnar og sat í fyrstu stjórn félagsins. Helgi sat í stjórn Sparisjóðs Vestmannaeyja frá 1943–1958.

Helgi rak einnig byggingar- og útgerðarverslun, lengst af í Vosbúð.