„Hjördís Þórhallsdóttir (Skansinum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|150px|''Hjördís Þórhallsdóttir. '''Hjördís Þórhallsdóttir''' úr Reykjavík, húsfreyja, starfsmaður Pósts & síma fæddist...)
 
m (Verndaði „Hjördís Þórhallsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 19. apríl 2021 kl. 15:00

Hjördís Þórhallsdóttir.

Hjördís Þórhallsdóttir úr Reykjavík, húsfreyja, starfsmaður Pósts & síma fæddist þar 15. nóvember 1933 og lést 3. mars 2014.
Foreldrar hennar voru Þórhallur Jóhannsson fyrrum bóndi í Reykjavík, f. 19. desember 1888, d. 18. maí 1967, og kona hans Aðalheiður Ísafold Albertsdóttir frá Bíldudal, húsfreyja, f. 7. desember 1900, d. 3. desember 1983.

Hjördís ólst upp í Reykjavík, leitaði til Eyja.
Þau Guðmundur giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á Skansinum, en fluttu til Reykjavíkur 1957 og bjuggu þar, í Glaðheimum til 2006 og síðan við Kleppsveg 62.
Guðmundur lést í janúar 2014 og Hjördís í mars 2014.

Maður Hjördísar var Guðmundur Magnússon frá Skansinum, blikksmiður, f. 19. september 1934, d. 4. janúar 2014.
Börn þeirra:
1. Aðalheiður Guðmundsdóttir, f. 27. október 1954. Maður hennar Sigurjón Guðmundsson.
2. Guðrún Lilja Guðmundsdóttir, f. 13. ágúst 1962. Barnsfeður hennar Aðalsteinn Stefánsson og Kristinn Ólafur Hreiðarsson.
3. Þórhallur Guðmundsson, f. 29. maí 1967. Kona hans Valgerður Margrét Þorgilsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.