„Mega töff húsið“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|300px|Þegar húsið var grafið upp eftir gos. Jón Vigfússon og Guðbjörg Sigurðardóttir byggðu húsið við [[Helgafellsbraut 17]...)
 
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 19. júní 2020 kl. 15:19

Þegar húsið var grafið upp eftir gos.

Jón Vigfússon og Guðbjörg Sigurðardóttir byggðu húsið við Helgafellsbraut 17 árið 1937 og bjuggu þar þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.

Á neðri hæð Hallberg Halldórsson

Eftir gos Magnús Kristmannsson og Ólöf Björnsdóttir, Ingvi Sigurgeirsson og Oddný Garðarsdóttir.

Í maí árið 2018 keyptu húsið hjónin Jón Helgi Gíslason og Guðrún María Þorsteinsdóttir.



Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
  • Húsin undir hrauni haust 2012.