„Viðar Elíasson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Bætti við texta og flokki)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:ViðarElíasson.jpg|thumb|200 px|Viðar Elíasson]]
Viðar Elíasson er fæddur 1. júlí 1956. Kona Viðars er [[Guðmunda Bjarnadóttir]]. Þau eiga fjögur börn, [[Bjarni Geir Viðarsson|Bjarna Geir]] lækni, [[Sindri Viðarsson|Sindra]] sjávarútvegsfræðing, [[Margrét Lára Viðarsdóttir|Margréti Láru]] knattspyrnukonu og [[Elísa Viðarsdóttir|Elísu]] grunnskólanema. Þau búa á [[Strembugata|Strembugötu]].
Viðar Elíasson er fæddur 1. júlí 1956. Kona Viðars er [[Guðmunda Bjarnadóttir]]. Þau eiga fjögur börn, [[Bjarni Geir Viðarsson|Bjarna Geir]] lækni, [[Sindri Viðarsson|Sindra]] sjávarútvegsfræðing, [[Margrét Lára Viðarsdóttir|Margréti Láru]] knattspyrnukonu og [[Elísa Viðarsdóttir|Elísu]] grunnskólanema. Þau búa á [[Strembugata|Strembugötu]].



Útgáfa síðunnar 17. júlí 2006 kl. 09:38

Viðar Elíasson

Viðar Elíasson er fæddur 1. júlí 1956. Kona Viðars er Guðmunda Bjarnadóttir. Þau eiga fjögur börn, Bjarna Geir lækni, Sindra sjávarútvegsfræðing, Margréti Láru knattspyrnukonu og Elísu grunnskólanema. Þau búa á Strembugötu.

Viðar lék knattspyrnu með ÍBV um árabil, bæði í yngri flokkum og í meistaraflokki.

Viðar og Guðmunda eiga og reka fiskvinnslufyrirtækið Fiskvinnsla VE og gera út bátinn Narfa. Viðar er auk þess formaður knattspyrnudeildar ÍBV.