„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2005/Starf vélstjórnarbrautar Framhaldsskólans 2004-2005“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<center>'''GÍSLI EIRÍKSSON'''</center><br><br>
<center>'''GÍSLI EIRÍKSSON'''</center><br><br>
<big><big><center>'''Starf vélstjórnarbrautar Framhaldsskólans 2004-2005'''</center></big></big><br>
<big><big><center>'''Starf vélstjórnarbrautar Framhaldsskólans 2004-2005'''</center><br>
   
   
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum var settur þann 23. ágúst síðastliðinn. Á þessari önn var námsframboðið nokkuð fjölbreytt.[[Mynd:Gísli Sig. Eiríksson.png|250px|thumb|Gísli Sig. Eiríksson]] Boðið var upp á hefðbundið nám til vélavarðarréttinda og 2. stigs vélstjórnar en auk þess hófst í samstarfi við Visku, Menntafélagið og Útvegsbændafélagið kennsla til 3. stigs. Hluti af því námi fer fram hér við Framhaldsskólann og einnig er kennt með fjarfundabúnaði frá Fjöltækniskólanum í Reykjavík en þangað verða nemendur að sækja stöðvakennslu þrisvar til fjórum sinnum á önn. Í þetta nám voru skráðir 6 nemendur héðan úr Eyjum. Þá höfðu Framhaldsskólinn og Viska með sér samstarf um fjarkennslu til 30 tonna skipstjórnarréttinda. Nemendur í því voru m.a. frá Sauðárkróki, Siglufirði og Hvammstanga auk nokkurra ungra Vestmannaeyinga en kennarar allir úr Eyjum.<br>
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum var settur þann 23. ágúst síðastliðinn. Á þessari önn var námsframboðið nokkuð fjölbreytt.[[Mynd:Gísli Sig. Eiríksson.png|250px|thumb|Gísli Sig. Eiríksson]] Boðið var upp á hefðbundið nám til vélavarðarréttinda og 2. stigs vélstjórnar en auk þess hófst í samstarfi við Visku, Menntafélagið og Útvegsbændafélagið kennsla til 3. stigs. Hluti af því námi fer fram hér við Framhaldsskólann og einnig er kennt með fjarfundabúnaði frá Fjöltækniskólanum í Reykjavík en þangað verða nemendur að sækja stöðvakennslu þrisvar til fjórum sinnum á önn. Í þetta nám voru skráðir 6 nemendur héðan úr Eyjum. Þá höfðu Framhaldsskólinn og Viska með sér samstarf um fjarkennslu til 30 tonna skipstjórnarréttinda. Nemendur í því voru m.a. frá Sauðárkróki, Siglufirði og Hvammstanga auk nokkurra ungra Vestmannaeyinga en kennarar allir úr Eyjum.<br>
Í vélavarðarnám voru skráðir 7 nemendur og útskrifuðust fjórir þeirra með vélavarðarréttindi. Á 2. stigi stunduðu 13 nemendur nám og luku 10 þeirra áföngum sínum á þessarri önn sem lauk þann 19. des.<br>
Í vélavarðarnám voru skráðir 7 nemendur og útskrifuðust fjórir þeirra með vélavarðarréttindi. Á 2. stigi stunduðu 13 nemendur nám og luku 10 þeirra áföngum sínum á þessarri önn sem lauk þann 19. des.<br>
Þann 5. jan. hófst svo vorönnin og voru 11 nemendur skráðir til áframhaldandi náms á 2. stigi vélstjórnar og fjórir í 3 stigs fjarnám. Að auki voru nokkrir nemendur, bæði strákar og stelpur, úr 10. bekk Barnaskólans og Hamarsskóla við málmsmíðanám, sem valfag. þar sem þau lærðu undirstöðuatriði rafsuðu og hefðbundna málmsmíði.<br>
Þann 5. jan. hófst svo vorönnin og voru 11 nemendur skráðir til áframhaldandi náms á 2. stigi vélstjórnar og fjórir í 3 stigs fjarnám. Að auki voru nokkrir nemendur, bæði strákar og stelpur, úr 10. bekk Barnaskólans og Hamarsskóla við málmsmíðanám, sem valfag. þar sem þau lærðu undirstöðuatriði rafsuðu og hefðbundna málmsmíði.<br>
Kennarar við vélstjórnarbrautina voru þeir Karl G. Marteinsson og Gísli Sig. Eiriksson. Einnig kenndi Höskuldur Kárason hluta af rennismíði og efnisfræði málmiðna.<br>
Kennarar við vélstjórnarbrautina voru þeir [[Karl G. Marteinsson]] og Gísli Sig. Eiriksson. Einnig kenndi [[Höskuldur Kárason]] hluta af rennismíði og efnisfræði málmiðna.<br>
Eins og undanfarin ár fóru nemendur vélstjómarbrautar í ferð með Herjólfi til að kynna sér störf vélstjóra og skoða vélbúnaðinn ásamt því að rekja hin ýmsu kerfi sem tengjast honum og gera mælingatilraunir. Við þökkum þeim Herjólfsmönnum fyrir að gera okkur þetta mögulegt.<br>
Eins og undanfarin ár fóru nemendur vélstjómarbrautar í ferð með Herjólfi til að kynna sér störf vélstjóra og skoða vélbúnaðinn ásamt því að rekja hin ýmsu kerfi sem tengjast honum og gera mælingatilraunir. Við þökkum þeim Herjólfsmönnum fyrir að gera okkur þetta mögulegt.<br>
Sævald Pálsson, útgerðarmaður á Berg VE, færði skólanum að gjöf Alfa Laval gasolíuskilvindu sem á eftir að koma sér vel við kennslu. Einnig fékk skólinn litla ljósavél frá Sigurði Elíassyni, hafnarverði. Viljum við færa þeim kærar þakkir fyrir höfðinglegar gjafir.<br>
[[Sævald Pálsson (Þingholti)|Sævald Pálsson]], útgerðarmaður á Berg VE, færði skólanum að gjöf Alfa Laval gasolíuskilvindu sem á eftir að koma sér vel við kennslu. Einnig fékk skólinn litla ljósavél frá [[Sigurður Elísson|Sigurði Elíassyni]], hafnarverði. Viljum við færa þeim kærar þakkir fyrir höfðinglegar gjafir.<br>
Með tilkomu fjarnámsins aukast verulega möguleikar þeirra, sem komnir eru út á vinnumarkaðinn, til að ná sér í aukin réttindi og vil ég hvetja starfandi vélstjóra til að skoða þennan möguleika. Jafnframt er rétt að benda ungu fólki á að skoða vel fjölbreytileika vélstjóranámsins og þá möguleika sem það býður upp á til framtíðarstarfa sem og til áframhaldandi náms. Rétt er að benda á að við útskrift úr 4. stigi hafa nemendur einnig lokið stúdentsprófi svo að auk atvinnuréttinda til vélstjórnar eru allar dyr að áframhaldandi tækni -eða háskólanámi mönnum opnar.<br>
Með tilkomu fjarnámsins aukast verulega möguleikar þeirra, sem komnir eru út á vinnumarkaðinn, til að ná sér í aukin réttindi og vil ég hvetja starfandi vélstjóra til að skoða þennan möguleika. Jafnframt er rétt að benda ungu fólki á að skoða vel fjölbreytileika vélstjóranámsins og þá möguleika sem það býður upp á til framtíðarstarfa sem og til áframhaldandi náms. Rétt er að benda á að við útskrift úr 4. stigi hafa nemendur einnig lokið stúdentsprófi svo að auk atvinnuréttinda til vélstjórnar eru allar dyr að áframhaldandi tækni -eða háskólanámi mönnum opnar.<br>
Að lokum viljum við, starfsmenn Framhaldsskólans, óska sjómönnum til hamingju með daginn, gæfu og fengsældar á komandi tímum.<br>
Að lokum viljum við, starfsmenn Framhaldsskólans, óska sjómönnum til hamingju með daginn, gæfu og fengsældar á komandi tímum.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Gísli Sig. Eiríksson.'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Gísli Sig. Eiríksson]].'''</div><br>


{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Útgáfa síðunnar 9. ágúst 2019 kl. 13:35

GÍSLI EIRÍKSSON



Starf vélstjórnarbrautar Framhaldsskólans 2004-2005


Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum var settur þann 23. ágúst síðastliðinn. Á þessari önn var námsframboðið nokkuð fjölbreytt.

Gísli Sig. Eiríksson

Boðið var upp á hefðbundið nám til vélavarðarréttinda og 2. stigs vélstjórnar en auk þess hófst í samstarfi við Visku, Menntafélagið og Útvegsbændafélagið kennsla til 3. stigs. Hluti af því námi fer fram hér við Framhaldsskólann og einnig er kennt með fjarfundabúnaði frá Fjöltækniskólanum í Reykjavík en þangað verða nemendur að sækja stöðvakennslu þrisvar til fjórum sinnum á önn. Í þetta nám voru skráðir 6 nemendur héðan úr Eyjum. Þá höfðu Framhaldsskólinn og Viska með sér samstarf um fjarkennslu til 30 tonna skipstjórnarréttinda. Nemendur í því voru m.a. frá Sauðárkróki, Siglufirði og Hvammstanga auk nokkurra ungra Vestmannaeyinga en kennarar allir úr Eyjum.

Í vélavarðarnám voru skráðir 7 nemendur og útskrifuðust fjórir þeirra með vélavarðarréttindi. Á 2. stigi stunduðu 13 nemendur nám og luku 10 þeirra áföngum sínum á þessarri önn sem lauk þann 19. des.
Þann 5. jan. hófst svo vorönnin og voru 11 nemendur skráðir til áframhaldandi náms á 2. stigi vélstjórnar og fjórir í 3 stigs fjarnám. Að auki voru nokkrir nemendur, bæði strákar og stelpur, úr 10. bekk Barnaskólans og Hamarsskóla við málmsmíðanám, sem valfag. þar sem þau lærðu undirstöðuatriði rafsuðu og hefðbundna málmsmíði.
Kennarar við vélstjórnarbrautina voru þeir Karl G. Marteinsson og Gísli Sig. Eiriksson. Einnig kenndi Höskuldur Kárason hluta af rennismíði og efnisfræði málmiðna.
Eins og undanfarin ár fóru nemendur vélstjómarbrautar í ferð með Herjólfi til að kynna sér störf vélstjóra og skoða vélbúnaðinn ásamt því að rekja hin ýmsu kerfi sem tengjast honum og gera mælingatilraunir. Við þökkum þeim Herjólfsmönnum fyrir að gera okkur þetta mögulegt.
Sævald Pálsson, útgerðarmaður á Berg VE, færði skólanum að gjöf Alfa Laval gasolíuskilvindu sem á eftir að koma sér vel við kennslu. Einnig fékk skólinn litla ljósavél frá Sigurði Elíassyni, hafnarverði. Viljum við færa þeim kærar þakkir fyrir höfðinglegar gjafir.
Með tilkomu fjarnámsins aukast verulega möguleikar þeirra, sem komnir eru út á vinnumarkaðinn, til að ná sér í aukin réttindi og vil ég hvetja starfandi vélstjóra til að skoða þennan möguleika. Jafnframt er rétt að benda ungu fólki á að skoða vel fjölbreytileika vélstjóranámsins og þá möguleika sem það býður upp á til framtíðarstarfa sem og til áframhaldandi náms. Rétt er að benda á að við útskrift úr 4. stigi hafa nemendur einnig lokið stúdentsprófi svo að auk atvinnuréttinda til vélstjórnar eru allar dyr að áframhaldandi tækni -eða háskólanámi mönnum opnar.
Að lokum viljum við, starfsmenn Framhaldsskólans, óska sjómönnum til hamingju með daginn, gæfu og fengsældar á komandi tímum.