„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1974/ Konungskoman 1974“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Konungskoman 1974 | |||
DAGANA 5. til 8. júní sótti góður gestur land vort heim, þjóðhöfðingi frænda okkar Norð-manna, Olafur V. konungur. | |||
Vestmannaeyingum var þjóðhöfðingi norsku þjóðarinnar sérstakur aufúsugestur. Margur hef-ur rétt Vestmannaeyingum hjálp í þeim erfið-leikum, sem á dundu vegna eldgossins og allrar þeirrar skelfilegu eyðileggingar og umróts, sem það olli. En óhætt mun að fullyrða, að engir reyndust okkur Vestmannaeyingum, íslenzkri þjóð, slíkir vinir sem frændþjóðirnar á Norður-löndum, tel ég hér granna okkar Færeyinga í þessum hópi, en framlag þeirra var einstætt. Austan yfir hafið kom útrétt hönd hjálpar og bræðralags. | |||
Auk rausnarlegra fjárframlaga sýndu Norð-menn þá sérstöku vináttu, að bjóða ölium börn-um Vestmannaeyjakaupstaðar til Noregs sum-arið 1973 og einnig fjölda aldraðra héðan frá Eyjum. | |||
Akveðið var, að Ólafur konungur kæmi til Vestmannaeyja í lok hinnar opinberu heim-sóknar sinnar til landsins. Kom fljótlega til tals, að Vestmannaeyjaflotinn sigldi á móti konungi. Slík hátíðarsigling hefur tvisvar áður verið gerð frá Eyjum; við komu Kristjáns X Danakonungs til Islands árið 1921 og er for-seti íslands, hr. Asgeir Ásgeirsson, kom í heim-sókn til Vestmannaeyja árið 1955. | |||
Er skemmst frá að segja, að stærstur hluti bátaflotans fór flöggum prýddur á móti kon-ungssnekkjunni Norge og fylgdarskipum snekkj-unnar, tveimur norskum tundurspillum og varð¬skipinu Óðni. Komu skipin til Vestmannaeyja að morgni 8. júní í fögru veðri. | |||
Bátunum var skipt í tvær fylkingar og voru um 25 bátar í hvorri fylkingu, samtals 50 skip, auk smábáta, sem hópuðust í kringum konungs-skipið. Siglt var inn fyrir Faxasker og sigldu bátarnir á vesturstefnu, en konungsskipið og fylgdarskipin sigldu á milli fylkinga til austurs. | |||
Fánar og skrautvimplar bátanna blöktu fallega í norðvestan kalda. Þegar siglt var framhjá kon-ungsskipinu, var heils^ð með íslenska fánanum. Margir bátar voru með norska fána í framsiglu. | |||
Fyrstu bátarnir heilsuðu konungi inn af Flúð-um, klukkan átta um morguninn, og Iirópuðu þá skipverjar og farþegar, sem voru fjölmargir, taktfast, ferfalt húrra fyrir konungi. Bátarnir sneru síðan við í kjölfar konungsskipsins, sem hélt inn á Ytri höfnina og stöðvaði fyrir austan Klettsnef; fór konungur þar ásamt föruneyti í léttbát, sem hélt til hafnar. Léttbátnum fylgdi fjöldi lítilla hraðbáta og hylltu menn konung. Mikill mannfjöldi fagnaði konungi, er hann sté á land á gömlu bæjarbryggjunni. Hann ók síðan með fylgdarliði og ráðamönnum bæjarins inn á nýja hraunið og skoðaði sig um. | |||
Stutt móttaka var að því loknu á Hótel Vest-mannaeyjar og flutti Magnús Magnússon bæjar-stjóri ávarp og þakkaði konungi framlag Norðmanna og hjálp á neyðarstundu okkar Vestmannaeyinga. Konungur svaraði með ágætri ræðu þar sem hann þakkaði móttökur og kvaðst vona, að framtfð Vestmannaeyja yrði sveipuð í sama sólargeisla, sem nú væri úti fyrir, en veður var hið fegursta, sól og norðan andvari. | |||
Klukkan 1130 fór konungur aftur á skips-fjöl og kvaddi hann mikill mannfjöldi, enlítil stúlka á þjóðbúningi færði konungi blóm. | |||
Bátaflotinn hélt nú aftur úr höfn og raðaði sér í breiðfylkingu austan við Klettsnef, meðan konungur fór um borð í snekkju sína. | |||
Þegar konungsskipið hélt af stað í austur, settu bátarnir á fulla ferð og fylgdu konungsskipinu austur fyrir Bjarnarey, en þá beygðu þeir frá í sveigboga til bakborða. | |||
Þessi móttaka sjómanna þótti takast ágætlega og vakti ánægju allra. Þetta var ánægjuleg morgunstund oj eftirminnileg. Samhugur og þakklæti á hiítíðlegu augnablik'. | |||
Um heimsókn konungs til Vestmannaeyja rit-uðu blöðin lofsamlega. | |||
Morgunblaðið ritar: „Ólafur Noregskonungur fékk ógleymanlegar móttökur í heimsókn sinni til Vestmannaeyja í gær". | |||
Vestmannaeyjablað.'ð Dagskrá skrifaði um komu Noregskonungs í grein, sem bar fyrir-sögnina, Sónii Vestmsnnaeyja. | |||
„Hin myndarlega móttaka, sem Ólafur V Noregskonungur fékk hér í Eyjum verður að teljast til fyrirmyndar. Eiga þar nú eins og fyrri daginn einhvern stærstan hlut skipstjórnarmenn, útvegsbændur ásamt sjómönnum Eyjanna. Hóp-siglingin til móts við konungssnekkjuna var til-komumikil og óneitanlega minnti siglingin út úr höfninni á aðra rúmlega ársgamla hópsigl-ingu, sem farin var héðan við aðrar og erfiðari aðstæður. En báðum var það sameiginlegt að ekkert var þar fumið eða æðrast, heldur róleg-ar og yfirvegaðar athafnir. Sjómannastéttin hef-ur verið okkar stolt og enn einu sinni hefur hún sannað, að hún er sómans verð. Hinn mikli fólksfjöldi niður við höfn, er konungur sté á land bar einnig vott um þann hug, sem Vest-mannaeyingar bera til Noregs og norsku þjóð-arinnar". | |||
Á leið til hafnar var konungi sent skeyti: Kongeskibet Norge. | |||
Til hans MajesUet Olav V — Konge af Norge. | |||
Söfolkerns pa fiskerbdderm fra Vestman-öerne sender hans Majestœt Olav V - Konge af Norge hjertelige hilsener med önske orn god rejse. Tak for al den bjcelp som Deres Ma'jestæt og det norske folk har ydet os. | |||
Vi siger farvel med alt for Norge. | |||
Söfolkerne fra Vestmanöerne. | |||
Snúið á íslenzku: | |||
Konungsskipið Noregur - Til hans hátignar Olafs V. Noregskonungs. Sjómenn á fiskiskipaflota Vestmanna-eyja senda hans hátign Olafi V■ Noregskonungi hjart-aulegar kveðjur með ósk um góða ferð. Við þökkum alla þá hjálp, sem yðar hátign og norska þjóðin hefur veitt okkur. Við kveðjum með þvi að segja Noregi allt. (Einkunnarorð konungs). | |||
Sjúmenn í Vestmannaeyjum. | |||
Síðar um daginn barst svarskeyti frá konungi. Var það lesið upp á kvöldskemmtun sjóm.inna-dagsins. Skeytið er svohljóðandi: | |||
K. S. Norge / LAMA^via Reykjavtkurradíó 8/6 1415GMT. Til sjöfolkene pd Vestmannaeyjar. | |||
Jeg takker sjöfolkene pd Vestmanmteyjar for venlig hilsen og for eskortering ved tnin an-komst og avreise. Jeg önsker dere alle alt godt for fremtiden. | |||
Olav R. | |||
Þýtt: | |||
Frá konurigsskipinn Norge um Loflskeytastöðiua i Reykjaiik kl. 1415, laugardaginn 8. júni. | |||
Til sjómanna i Vestmaunaeyjum. | |||
Eg þakka sjómönnum i Vestmannaeyjum fyrir vin-samlega kveðjn og fyrir fylgdina við komu míu og brottför. Eg óska yður öllum alls hins hesta í framlið-inrii. | |||
Olafur konungur (R = rex = konungur). | |||
A næstu opnu bregðum við upp svipmyndum af komu Noregskonungs til Vestmannaeyja og hópsiglingunni. Ef til vill langar eitthvert Vest-mannaeyjabarnið að senda vini sínum í Noregi blað með myndum frá komu þjóðhöfðingja þeirra til Vestmannaeyja. | |||
En vonandi er, að þau tengsl, sem margur hef-ur bundið við frændþjóðirnar í hringiðu mik-illa atburða, séu upphaf að nánari samvinnu og traustri vináttu við vini og frændur í löndum og eyjum austan hafsins. | |||
Útgáfa síðunnar 3. maí 2019 kl. 14:15
Konungskoman 1974
DAGANA 5. til 8. júní sótti góður gestur land vort heim, þjóðhöfðingi frænda okkar Norð-manna, Olafur V. konungur. Vestmannaeyingum var þjóðhöfðingi norsku þjóðarinnar sérstakur aufúsugestur. Margur hef-ur rétt Vestmannaeyingum hjálp í þeim erfið-leikum, sem á dundu vegna eldgossins og allrar þeirrar skelfilegu eyðileggingar og umróts, sem það olli. En óhætt mun að fullyrða, að engir reyndust okkur Vestmannaeyingum, íslenzkri þjóð, slíkir vinir sem frændþjóðirnar á Norður-löndum, tel ég hér granna okkar Færeyinga í þessum hópi, en framlag þeirra var einstætt. Austan yfir hafið kom útrétt hönd hjálpar og bræðralags. Auk rausnarlegra fjárframlaga sýndu Norð-menn þá sérstöku vináttu, að bjóða ölium börn-um Vestmannaeyjakaupstaðar til Noregs sum-arið 1973 og einnig fjölda aldraðra héðan frá Eyjum. Akveðið var, að Ólafur konungur kæmi til Vestmannaeyja í lok hinnar opinberu heim-sóknar sinnar til landsins. Kom fljótlega til tals, að Vestmannaeyjaflotinn sigldi á móti konungi. Slík hátíðarsigling hefur tvisvar áður verið gerð frá Eyjum; við komu Kristjáns X Danakonungs til Islands árið 1921 og er for-seti íslands, hr. Asgeir Ásgeirsson, kom í heim-sókn til Vestmannaeyja árið 1955. Er skemmst frá að segja, að stærstur hluti bátaflotans fór flöggum prýddur á móti kon-ungssnekkjunni Norge og fylgdarskipum snekkj-unnar, tveimur norskum tundurspillum og varð¬skipinu Óðni. Komu skipin til Vestmannaeyja að morgni 8. júní í fögru veðri. Bátunum var skipt í tvær fylkingar og voru um 25 bátar í hvorri fylkingu, samtals 50 skip, auk smábáta, sem hópuðust í kringum konungs-skipið. Siglt var inn fyrir Faxasker og sigldu bátarnir á vesturstefnu, en konungsskipið og fylgdarskipin sigldu á milli fylkinga til austurs. Fánar og skrautvimplar bátanna blöktu fallega í norðvestan kalda. Þegar siglt var framhjá kon-ungsskipinu, var heils^ð með íslenska fánanum. Margir bátar voru með norska fána í framsiglu. Fyrstu bátarnir heilsuðu konungi inn af Flúð-um, klukkan átta um morguninn, og Iirópuðu þá skipverjar og farþegar, sem voru fjölmargir, taktfast, ferfalt húrra fyrir konungi. Bátarnir sneru síðan við í kjölfar konungsskipsins, sem hélt inn á Ytri höfnina og stöðvaði fyrir austan Klettsnef; fór konungur þar ásamt föruneyti í léttbát, sem hélt til hafnar. Léttbátnum fylgdi fjöldi lítilla hraðbáta og hylltu menn konung. Mikill mannfjöldi fagnaði konungi, er hann sté á land á gömlu bæjarbryggjunni. Hann ók síðan með fylgdarliði og ráðamönnum bæjarins inn á nýja hraunið og skoðaði sig um. Stutt móttaka var að því loknu á Hótel Vest-mannaeyjar og flutti Magnús Magnússon bæjar-stjóri ávarp og þakkaði konungi framlag Norðmanna og hjálp á neyðarstundu okkar Vestmannaeyinga. Konungur svaraði með ágætri ræðu þar sem hann þakkaði móttökur og kvaðst vona, að framtfð Vestmannaeyja yrði sveipuð í sama sólargeisla, sem nú væri úti fyrir, en veður var hið fegursta, sól og norðan andvari. Klukkan 1130 fór konungur aftur á skips-fjöl og kvaddi hann mikill mannfjöldi, enlítil stúlka á þjóðbúningi færði konungi blóm. Bátaflotinn hélt nú aftur úr höfn og raðaði sér í breiðfylkingu austan við Klettsnef, meðan konungur fór um borð í snekkju sína. Þegar konungsskipið hélt af stað í austur, settu bátarnir á fulla ferð og fylgdu konungsskipinu austur fyrir Bjarnarey, en þá beygðu þeir frá í sveigboga til bakborða. Þessi móttaka sjómanna þótti takast ágætlega og vakti ánægju allra. Þetta var ánægjuleg morgunstund oj eftirminnileg. Samhugur og þakklæti á hiítíðlegu augnablik'. Um heimsókn konungs til Vestmannaeyja rit-uðu blöðin lofsamlega. Morgunblaðið ritar: „Ólafur Noregskonungur fékk ógleymanlegar móttökur í heimsókn sinni til Vestmannaeyja í gær". Vestmannaeyjablað.'ð Dagskrá skrifaði um komu Noregskonungs í grein, sem bar fyrir-sögnina, Sónii Vestmsnnaeyja. „Hin myndarlega móttaka, sem Ólafur V Noregskonungur fékk hér í Eyjum verður að teljast til fyrirmyndar. Eiga þar nú eins og fyrri daginn einhvern stærstan hlut skipstjórnarmenn, útvegsbændur ásamt sjómönnum Eyjanna. Hóp-siglingin til móts við konungssnekkjuna var til-komumikil og óneitanlega minnti siglingin út úr höfninni á aðra rúmlega ársgamla hópsigl-ingu, sem farin var héðan við aðrar og erfiðari aðstæður. En báðum var það sameiginlegt að ekkert var þar fumið eða æðrast, heldur róleg-ar og yfirvegaðar athafnir. Sjómannastéttin hef-ur verið okkar stolt og enn einu sinni hefur hún sannað, að hún er sómans verð. Hinn mikli fólksfjöldi niður við höfn, er konungur sté á land bar einnig vott um þann hug, sem Vest-mannaeyingar bera til Noregs og norsku þjóð-arinnar". Á leið til hafnar var konungi sent skeyti: Kongeskibet Norge. Til hans MajesUet Olav V — Konge af Norge. Söfolkerns pa fiskerbdderm fra Vestman-öerne sender hans Majestœt Olav V - Konge af Norge hjertelige hilsener med önske orn god rejse. Tak for al den bjcelp som Deres Ma'jestæt og det norske folk har ydet os. Vi siger farvel med alt for Norge. Söfolkerne fra Vestmanöerne. Snúið á íslenzku: Konungsskipið Noregur - Til hans hátignar Olafs V. Noregskonungs. Sjómenn á fiskiskipaflota Vestmanna-eyja senda hans hátign Olafi V■ Noregskonungi hjart-aulegar kveðjur með ósk um góða ferð. Við þökkum alla þá hjálp, sem yðar hátign og norska þjóðin hefur veitt okkur. Við kveðjum með þvi að segja Noregi allt. (Einkunnarorð konungs). Sjúmenn í Vestmannaeyjum.
Síðar um daginn barst svarskeyti frá konungi. Var það lesið upp á kvöldskemmtun sjóm.inna-dagsins. Skeytið er svohljóðandi: K. S. Norge / LAMA^via Reykjavtkurradíó 8/6 1415GMT. Til sjöfolkene pd Vestmannaeyjar. Jeg takker sjöfolkene pd Vestmanmteyjar for venlig hilsen og for eskortering ved tnin an-komst og avreise. Jeg önsker dere alle alt godt for fremtiden. Olav R. Þýtt: Frá konurigsskipinn Norge um Loflskeytastöðiua i Reykjaiik kl. 1415, laugardaginn 8. júni. Til sjómanna i Vestmaunaeyjum. Eg þakka sjómönnum i Vestmannaeyjum fyrir vin-samlega kveðjn og fyrir fylgdina við komu míu og brottför. Eg óska yður öllum alls hins hesta í framlið-inrii. Olafur konungur (R = rex = konungur).
A næstu opnu bregðum við upp svipmyndum af komu Noregskonungs til Vestmannaeyja og hópsiglingunni. Ef til vill langar eitthvert Vest-mannaeyjabarnið að senda vini sínum í Noregi blað með myndum frá komu þjóðhöfðingja þeirra til Vestmannaeyja. En vonandi er, að þau tengsl, sem margur hef-ur bundið við frændþjóðirnar í hringiðu mik-illa atburða, séu upphaf að nánari samvinnu og traustri vináttu við vini og frændur í löndum og eyjum austan hafsins.