„Haraldur Hannesson (Fagurlyst)“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
(Til aðgreiningar alnafna.) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:HaraldurHannesson.jpg|thumb|200px|Haraldur og frú]] | [[Mynd:HaraldurHannesson.jpg|thumb|200px|Haraldur og frú]] | ||
'''Haraldur Hannesson''' fæddist 24. júní árið 1911 og lést 11. maí 2000. Hann bjó ásamt fjölskyldu að [[Urðavegur|Urðaveg]] 16, [[Fagurlyst]]. [[Hannes Haraldsson]] skipstjóri er sonur Haralds. | '''Haraldur Hannesson''' fæddist 24. júní árið 1911 og lést 11. maí 2000. Hann bjó ásamt fjölskyldu að [[Urðavegur|Urðaveg]] 16, [[Fagurlyst]]. [[Hannes Haraldsson (Fagurlyst)|Hannes Haraldsson]] skipstjóri er sonur Haralds. | ||
Haraldur var formaður á [[Baldur VE-24|Baldri]] VE 24. | Haraldur var formaður á [[Baldur VE-24|Baldri]] VE 24. |
Núverandi breyting frá og með 28. nóvember 2018 kl. 21:24
Haraldur Hannesson fæddist 24. júní árið 1911 og lést 11. maí 2000. Hann bjó ásamt fjölskyldu að Urðaveg 16, Fagurlyst. Hannes Haraldsson skipstjóri er sonur Haralds.
Haraldur var formaður á Baldri VE 24.
Loftur Guðmundsson orti formannsvísu um Harald:
- Horfði í æsku á unnarblik
- undi við báruskvaldur,
- hetjuknár við hrannarkvik
- Haraldur með Baldur.
Óskar Kárason samdi formannavísu um Harald:
- Halar togið hafið svalt
- Haraldur á Baldur,
- þó að rjúki yfir allt
- óður báru faldur.
Óskar samdi seinna aðra vísu um hann:
- Harald ég halinn fara
- Hannesson nefni sanna.
- Bald siglir ill þó alda
- æ vilji siglur fægja.
- Meta kann mundinn neta
- meiðurinn, afla greiður.
- Flóða er garpur góður,
- glaðlyndur sæmdarmaður.
Myndir
Heimildir
- Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.
- Óskar Kárason. Formannavísur II. Vestmannaeyjum, 1956.