„Haraldur Hannesson (Fagurlyst)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Til aðgreiningar alnafna.)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:HaraldurHannesson.jpg|thumb|200px|Haraldur og frú]]
[[Mynd:HaraldurHannesson.jpg|thumb|200px|Haraldur og frú]]
'''Haraldur Hannesson''' fæddist 24. júní árið 1911 og lést 11. maí 2000. Hann bjó ásamt fjölskyldu að [[Urðavegur|Urðaveg]] 16, [[Fagurlyst]]. [[Hannes Haraldsson]] skipstjóri er sonur Haralds.
'''Haraldur Hannesson''' fæddist 24. júní árið 1911 og lést 11. maí 2000. Hann bjó ásamt fjölskyldu að [[Urðavegur|Urðaveg]] 16, [[Fagurlyst]]. [[Hannes Haraldsson (Fagurlyst)|Hannes Haraldsson]] skipstjóri er sonur Haralds.


Haraldur var formaður á [[Baldur VE-24|Baldri]] VE 24.
Haraldur var formaður á [[Baldur VE-24|Baldri]] VE 24.

Núverandi breyting frá og með 28. nóvember 2018 kl. 21:24

Haraldur og frú

Haraldur Hannesson fæddist 24. júní árið 1911 og lést 11. maí 2000. Hann bjó ásamt fjölskyldu að Urðaveg 16, Fagurlyst. Hannes Haraldsson skipstjóri er sonur Haralds.

Haraldur var formaður á Baldri VE 24.

Loftur Guðmundsson orti formannsvísu um Harald:

Horfði í æsku á unnarblik
undi við báruskvaldur,
hetjuknár við hrannarkvik
Haraldur með Baldur.
Haraldur ásamt syni sínum Hannesi.
Ásta, Unnur, Sigurbjörg og Hannes Haraldsbörn

Óskar Kárason samdi formannavísu um Harald:

Halar togið hafið svalt
Haraldur á Baldur,
þó að rjúki yfir allt
óður báru faldur.

Óskar samdi seinna aðra vísu um hann:

Harald ég halinn fara
Hannesson nefni sanna.
Bald siglir ill þó alda
æ vilji siglur fægja.
Meta kann mundinn neta
meiðurinn, afla greiður.
Flóða er garpur góður,
glaðlyndur sæmdarmaður.

Myndir


Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.
  • Óskar Kárason. Formannavísur II. Vestmannaeyjum, 1956.