„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1986/Bjarganir og óhöpp“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
Það óhapp varð á föstudaginn langa að bifreið var ekið í sjóinn á [[Básaskersbryggja|Básaskersbryggju]], þar sem [[Lóðsinn]] liggur. Engin slys urðu á mönnum, en sennilega hefur orðið þeim til bjargar að Lóðsinn var á sjó á þessum tíma.
Það óhapp varð á föstudaginn langa að bifreið var ekið í sjóinn á [[Básaskersbryggja|Básaskersbryggju]], þar sem [[Lóðsinn]] liggur. Engin slys urðu á mönnum, en sennilega hefur orðið þeim til bjargar að Lóðsinn var á sjó á þessum tíma.
]]
]]
[[Mynd:Bjarganir og óhöpp gjafabréf Sdbl. 1986.jpg|miðja|thumb]]
[[Mynd:Bjarganir og óhöpp Sdbl. 1986.jpg|miðja|thumb|Það óhapp varð á föstudaginn langa að bifreið var ekið í sjóinn á Básaskersbryggju, þar sem Lóðsinn liggur. Engin slys urðu á mönnum, en sennilega hefur orðið þeim til bjargar að Lóðsinn var á sjó á þessum tíma.]]
<br>
<br>


{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Útgáfa síðunnar 13. júní 2018 kl. 14:24

Bjarganir og óhöpp
Sverrir og Egill. Sverrir Guðmundsson 15 ára varð þeirrar gæfu aðnjótandi að bjarga tveimur börnum, þeim Kolbrúnu Ósk Óskarsdóttur sem hann bjargaði af botni sundlaugarinnar og Agli Þór Valgarðssyni úr Friðarhöfn þar sem Sverrir eyðilagði úrið sitt við björgunina. Veitti Garðar Ólafsson úrsmiður honum nýtt úr að gjöf fyrir björgunarafrek hans. Látum við hér fylgja mynd af gjafabréfinu. Það óhapp varð á föstudaginn langa að bifreið var ekið í sjóinn á Básaskersbryggju, þar sem Lóðsinn liggur. Engin slys urðu á mönnum, en sennilega hefur orðið þeim til bjargar að Lóðsinn var á sjó á þessum tíma.
Það óhapp varð á föstudaginn langa að bifreið var ekið í sjóinn á Básaskersbryggju, þar sem Lóðsinn liggur. Engin slys urðu á mönnum, en sennilega hefur orðið þeim til bjargar að Lóðsinn var á sjó á þessum tíma.