„Guðjón Ármann Eyjólfsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Guðjón Ármann Eyjólfsson er fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum. Hann var sonur [[guðrún Brandsdóttir|Guðrúnar Brandsdóttur]] og [[Eyjólfur Gíslason|Eyjólfs Gíslasonar]] að [[Bessastaðir|Bessastöðum]] í Vestmannaeyjum. Eyjólfur var um áraraðir einn fremsti formaður Eyjanna og aflamaður mikill og Guðrún var listfeng hannyrðakona.  
Guðjón Ármann Eyjólfsson er fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum. Hann var sonur [[guðrún Brandsdóttir|Guðrúnar Brandsdóttur]] og [[Eyjólfur Gíslason|Eyjólfs Gíslasonar]] að [[Bessastaðir|Bessastöðum]] í Vestmannaeyjum. Eyjólfur var um áraraðir einn fremsti formaður Eyjanna og aflamaður mikill og Guðrún var listfeng hannyrðakona.  


Guðjón Ármann lauk barnaskólaprófi í Vestmannaeyjum og lauk prófi úr [[Gagnfræðiskóli Vestmannaeyja|Gagnfræðaskólanum]] árið 1951 með góða einkunn. Hann hóf þá nám í Menntaskólanum í Reykjavík og lauk þaðan stúdentsprófi vorið 1955.
Guðjón Ármann lauk barnaskólaprófi í Vestmannaeyjum og lauk prófi úr [[Gagnfræðiskóli Vestmannaeyja|Gagnfræðaskólanum]] árið 1951 með góða einkunn. Hann hóf þá nám í Menntaskólanum í Reykjavík og lauk þaðan stúdentsprófi vorið 1955 úr máladeild. Ári síðar lauk hann svo stúdentaprófi úr stærðfræðideild sem hann leit á sem undirbúning fyrir frekara nám.

Útgáfa síðunnar 3. júlí 2006 kl. 11:14

Guðjón Ármann Eyjólfsson er fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum. Hann var sonur Guðrúnar Brandsdóttur og Eyjólfs GíslasonarBessastöðum í Vestmannaeyjum. Eyjólfur var um áraraðir einn fremsti formaður Eyjanna og aflamaður mikill og Guðrún var listfeng hannyrðakona.

Guðjón Ármann lauk barnaskólaprófi í Vestmannaeyjum og lauk prófi úr Gagnfræðaskólanum árið 1951 með góða einkunn. Hann hóf þá nám í Menntaskólanum í Reykjavík og lauk þaðan stúdentsprófi vorið 1955 úr máladeild. Ári síðar lauk hann svo stúdentaprófi úr stærðfræðideild sem hann leit á sem undirbúning fyrir frekara nám.