„Sigurður Sigurðsson (Lögbergi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Sigurður fæddist 27. júlí 1883 og lést 25. janúar 1961.
Sigurður fæddist 27. júlí 1883 og lést 25. janúar 1961.


Sigurður ólst upp í Fljótshlíð en byggði húsið Lögberg í Vestmannaeyjum árið 1912. Þar hóf hann búskap með Sigríði Jónsdóttur frá Seljalandi. Hún lést árið 1923 frá sex börnum þeirra.
Sigurður ólst upp í Fljótshlíð en byggði húsið [[Lögberg]] í Vestmannaeyjum árið 1912. Þar hóf hann búskap með Sigríði Jónsdóttur frá Seljalandi. Hún lést árið 1923 frá sex börnum þeirra.


Sigurður var vélstjóri á vélbát sem hann var átti ásamt Vigfúsi Jónssyni frá Holti. Þann bát misstu þeir árið 1928. Eftir það st arfaði Sigurður við smíðar en hann hafði lært trésmíði á yngri árum.  
Sigurður var vélstjóri á vélbát sem hann var átti ásamt [[Vigfús Jónsson|Vigfúsi Jónssyni]] frá [[Holt]]i. Þann bát misstu þeir árið 1928. Eftir það starfaði Sigurður við smíðar en hann hafði lært trésmíði á yngri árum.  


Sigurður lenti í fjárhasörðugleikum rétt fyrir seinni heimsstyrjöldina og varð að láta húsið sitt, Lögberg. Hann festi því kaup á húsinu [[Vallarnes]] við [[Heimagata|Heimagötu]], byggði við það og bjó þar það sem eftir var.
Sigurður lenti í fjárhasörðugleikum rétt fyrir seinni heimsstyrjöldina og varð að láta húsið sitt, Lögberg. Hann festi því kaup á húsinu [[Vallarnes]] við [[Heimagata|Heimagötu]], byggði við það og bjó þar það sem eftir var.

Útgáfa síðunnar 3. júlí 2006 kl. 09:36

Sigurður fæddist 27. júlí 1883 og lést 25. janúar 1961.

Sigurður ólst upp í Fljótshlíð en byggði húsið Lögberg í Vestmannaeyjum árið 1912. Þar hóf hann búskap með Sigríði Jónsdóttur frá Seljalandi. Hún lést árið 1923 frá sex börnum þeirra.

Sigurður var vélstjóri á vélbát sem hann var átti ásamt Vigfúsi Jónssyni frá Holti. Þann bát misstu þeir árið 1928. Eftir það starfaði Sigurður við smíðar en hann hafði lært trésmíði á yngri árum.

Sigurður lenti í fjárhasörðugleikum rétt fyrir seinni heimsstyrjöldina og varð að láta húsið sitt, Lögberg. Hann festi því kaup á húsinu Vallarnes við Heimagötu, byggði við það og bjó þar það sem eftir var.


Heimildir

  • Sjómannadagsblað Vestmannaeyja. 1961.