„Friðrik Svipmundsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Friðrik Svipmundsson [[Lönd]]um var fæddur að Loftsölum í Mýrdal 15. apríl 1871 og lést 3. júlí 1935. Hann kom til Vestmannaeyja 1893 og reri með [[Gísli Lárusson|Gísla Lárussyni]] á [[Friður|Friði]]. Um aldamótin 1900 gerðist hann formaður og var fljótt aflasæll. Hann var með vertíðarskipið [[Ísafold]] lengst af, þar til hann vélvædddist.
Friðrik Svipmundsson [[Lönd]]um var fæddur að Loftsölum í Mýrdal 15. apríl 1871 og lést 3. júlí 1935. Hann kom til Vestmannaeyja 1893 og reri með [[Gísli Lárusson|Gísla Lárussyni]] á [[Friður|Friði]]. Um aldamótin 1900 gerðist hann formaður og var fljótt aflasæll. Hann var með vertíðarskipið [[Ísafold]] lengst af, þar til hann vélvæddist.


Árið 1906 kaupir hann [[Friðþjófur|Friðþjóf]] og er formaður á honum til 1912. Þá kaupir hann [[Örn]] og er á honum til 1920. Eftir það er hann formaður á [[Friðþjófur|Friðþjófi]], [[Atlantis]] og [[Hjálpari|Hjálpara]] til 1930. Friðrik var með eindæmum veðurglöggur og las vel í veðrið. Kom það oft fyrir að hann fór út í vonskuveðri og það batnaði, eða að hann kom snemma inn og veðrið versnaði.
Árið 1906 kaupir hann [[Friðþjófur|Friðþjóf]] og er formaður á honum til 1912. Þá kaupir hann [[Örn]] og er á honum til 1920. Eftir það er hann formaður á [[Friðþjófur|Friðþjófi]], [[Atlantis]] og [[Hjálpari|Hjálpara]] til 1930. Friðrik var með eindæmum veðurglöggur og las vel í veðrið. Kom það oft fyrir að hann fór út í vonskuveðri og það batnaði, eða að hann kom snemma inn og veðrið versnaði.

Útgáfa síðunnar 30. júní 2006 kl. 08:13

Friðrik Svipmundsson Löndum var fæddur að Loftsölum í Mýrdal 15. apríl 1871 og lést 3. júlí 1935. Hann kom til Vestmannaeyja 1893 og reri með Gísla Lárussyni á Friði. Um aldamótin 1900 gerðist hann formaður og var fljótt aflasæll. Hann var með vertíðarskipið Ísafold lengst af, þar til hann vélvæddist.

Árið 1906 kaupir hann Friðþjóf og er formaður á honum til 1912. Þá kaupir hann Örn og er á honum til 1920. Eftir það er hann formaður á Friðþjófi, Atlantis og Hjálpara til 1930. Friðrik var með eindæmum veðurglöggur og las vel í veðrið. Kom það oft fyrir að hann fór út í vonskuveðri og það batnaði, eða að hann kom snemma inn og veðrið versnaði.

Friðrik var mörg sumur formaður á Seyðisfirði og var jafnan aflahæstur þar.

Friðrik var aflakóngur þrisvar sinnum, árin 1907, 1909 og 1911.



Heimildir

  • Jón Sigurðsson. Aflakóngar Vestmannaeyja 1906-1929. Sjómannadagsblaðið 1961. 10. árg.
  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.