„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1971/ Nýir bátar til Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: 300px|thumb|Mb. Þórunn Sveinsdóttir VE 401. [[Mynd:Þórunn Sveinsdóttir og fyrri maður hennar, Matthías Gíslason.png|300px|thumb...)
 
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 2. janúar 2018 kl. 14:43

Mb. Þórunn Sveinsdóttir VE 401.
Þórunn Sveinsdóttir og fyrri maður hennar, Matthías Gíslason, með 3 syni sína kornunga. Frá vinstri: Sveinn, þekktur sjómaður og matsveinn hér í bæ, meðeigandi Ingólfs bróður síns í mb. Haförn.- Í miðið: Óskar aflakóngur, skipstjóri og eigandi mb. Þórunn Sveinsdóttur VE 401, Ingólfur skipstjóri á Haferni.- Síðari maður Þórunnar var Sigmar Guðmundsson, þeirra sonur er Gísli skipstjóri á Elliðaey. Sigmar var til skamms tíma sjómaður í Eyjum og gerði Leó út ásamt Óskari að einum fjórða hluta.


Danski Pétur


Fyrirkomulag og innrétting á DANSKA-PÉTRI.



Danski Pétur
Emil Andersen