„Vigfús Sigurðsson (Pétursborg)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
Vigfús byrjaði ungur sjómennsku og árið 1920 hóf hann formennsku á [[Blíður|Blíð]]. Eftir það er hann með [[Gústaf]], [[Kap]] og fleiri báta fram yfir 1930. Eftir það hætti Vigfús formennsku og stundaði útgerð í nokkur ár.
Vigfús byrjaði ungur sjómennsku og árið 1920 hóf hann formennsku á [[Blíður|Blíð]]. Eftir það er hann með [[Gústaf]], [[Kap]] og fleiri báta fram yfir 1930. Eftir það hætti Vigfús formennsku og stundaði útgerð í nokkur ár.


Áhöfn Vigfúsar á vélbátnum [[Gunnar Hámundarson|Gunnari Hámundarsyni]] var hætt komin þann 9. janúar 1926 nærri Stokkseyri, í atburði sem er kallaður  
Áhöfn Vigfúsar á vélbátnum [[Gunnar Hámundarson (bátur)|Gunnari Hámundarsyni]] var hætt komin þann 9. janúar 1926 nærri Stokkseyri, í atburði sem er kallaður [[Stokkseyrarveðrið|Stokkseyrarveðrið 9. janúar 1926]]. Þar voru sextíu menn á tveimur bátum sem komust lífs af eftir miklar hrakningar.




{{Heimildir|
{{Heimildir|
* Guðmundur Vigfússon. Stokkseyrarveðrið 9. janúar 1926. ''Sjómannadagsblaðið 1982.'' 31. árg.
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}


[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Formenn]]

Útgáfa síðunnar 28. júní 2006 kl. 09:17

Vigfús Sigurðsson, Pétursborg, fæddist 24. júlí 1893. Árið 1908 fluttist Vigfús til Vestmannaeyja með foreldrum sínum, Sigurði Vigfússyni og Ingibjörgu Björnsdóttur. Bjó hann í Pétursborg með fjölskyldu sinni. Hann kvæntist Jónu Guðríði Vilhjálmsdóttur. Þau bjuggu að Bakkastíg 3 og áttu tvær dætur, Ástu og Láru. Húsið sem þau bjuggu í á Bakkastíg var kallað Fúshús, eftir Vigfúsi.

Vigfús byrjaði ungur sjómennsku og árið 1920 hóf hann formennsku á Blíð. Eftir það er hann með Gústaf, Kap og fleiri báta fram yfir 1930. Eftir það hætti Vigfús formennsku og stundaði útgerð í nokkur ár.

Áhöfn Vigfúsar á vélbátnum Gunnari Hámundarsyni var hætt komin þann 9. janúar 1926 nærri Stokkseyri, í atburði sem er kallaður Stokkseyrarveðrið 9. janúar 1926. Þar voru sextíu menn á tveimur bátum sem komust lífs af eftir miklar hrakningar.



Heimildir

  • Guðmundur Vigfússon. Stokkseyrarveðrið 9. janúar 1926. Sjómannadagsblaðið 1982. 31. árg.
  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.