„Aðalheiður Hafsteinsdóttir (Bólstað)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 12. desember 2017 kl. 20:08

Heimasæturnar á Bólstað f.v. Aðalheiður, Ágústa og Lára
Lára, Örn, Ágústa og Alla

Aðalheiður Hafsteinsdóttir er fædd 15. janúar 1959. Gosnóttina 1973 bjó hún á Bólstað við Heimagötu 18, ásamt foreldrum sínum Hafsteini og Írisi og systkinum sínum Ágústu, Láru og Erni.

Úr verkefninu Byggðin undir hrauninu.

Samantekt Helgu Jónsdóttur árið 2007.

Eigandi myndarinnar er Íris Sigurðardóttir.