„Barnaskólinn í Vestmannaeyjum 1880-1930/Barnaskólinn/Gjörðabók/Gjörðabók fyrir skólanefndina í Vestmannaeyja skólahéraði 1909-1932 texti bls. 190-205“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: Frú Jónína Þórhallsdóttir,sem hefir tekið aðalpróf við kennaraskólann í Reykjavík, er af hlutaðeigandi skólanefnd hjer með ráðin kennari við barnaskólann í Vestma...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Frú Jónína Þórhallsdóttir,sem hefir tekið aðalpróf við kennaraskólann í Reykjavík, er af hlutaðeigandi skólanefnd hjer með ráðin kennari við barnaskólann í Vestmannaeyjakaupstað skólaárið 1919/20.
<center><big>'''Bls. 190'''</big></center><br>
  Kennslutími skal vera 6 mánuðir, 5 klst. hvern virkan dag, en um launakjör og önnur nánari ráðningarskilyrði fer eftir lögum þeim, um skipun barnakennara og laun þeirra, sem samþykt voru á seinast höldnu alþingi.


Vestmannaeyjum í septembermánuði 1919.
<center><big>1916</big></center><br>
Í skólanefnd Vestmannaeyjakaupstaðar:


Árni Filippusson    J. A. Gíslason
Hr. Björn H. Jónsson, sem hefir tekið próf við alþýðu- og gagnfræðaskólann í Flensborg og við háskólann í Frederiksborg og Askov, er hér með ráðinn, af hlutaðeigandi skólanefnd, til að vera aðalkennari og skólastjóri við barnaskólann í Vestmannaeyja skólahéraði.<br>
Gunnar Ólafsson    Oddg. Guðmundsson
Kennslutími skal vera 6 mánuðir á ári, og árleg laun 1500 - fimmtán hundruð - krónur, og húsaleigustyrkur fyrst um sinn, 200 – tvö hundruð-krónur.<br>
Hvorugur samningsaðili getur sagt upp samningi þessum seinna á ári en í lok maímánaðar, nema með beggja samþykki.<br>


Vestmannaeyjum í júlímánuði 1916.<br>
Í skólanefnd Vestmannaeyja<br>


[[Árni Filippusson]], [[Sveinn P. Scheving]], [[Brynjúlfur Sigfússon|Brynj. Sigfússon]]<br>


Að ég sé samþykkur ofanskrifuðum samningi votta ég með undirskrift minni<br>


[[Björn Hermann Jónsson|Björn H. Jónsson]]<br>


<center><big>'''---'''</big></center><br>


Frú [[Blik 1965/Björn Hermann Jónsson, skólastjóri og Jónína G. Þórhallsdóttir, kennari|Jónína Þórhallsdóttir]], sem hefir tekið aðalpróf við kennaraskólann í Reykjavík, er hjer með ráðin af hlutaðeigandi skólanefnd, til að vera kennari við barnaskólann í Vestmannaeyjaskólahéraði.<br>
Kennslutími skal vera 6 mánuðir á ári og laun 700 - sjöhundruð - krónur.<br>
Hvorugur samningsaðili getur sagt upp samningi þessum seinna á ári en í lok maímánaðar, nema með beggja samþykki.<br>


Vestmannaeyjum í júlímánuði 1916<br>
Í skólanefnd Vestmannaeyja<br>


Árni Filippusson, Sveinn P. Scheving<br>
Brynj. Sigfússon, [[Jes A. Gíslason|J. A. Gíslason]]<br>


Að ég sé samþykk ofanskrifuðum samningi votta ég með undirskrift minni.<br>


Jónína G. Þórhallsdóttir<br>


<center><big>'''Bls. 191'''</big></center><br>


Hr. [[Guðjón Guðjónsson (Sjólyst)|Guðjón Guðjónsson]], sem hefir tekið gagnfræðapróf við Flensborgarskólann og kennarapróf við kennaraskóla Íslands eftir tveggja vetra víst þar, er hérmeð ráðinn kennari við barnaskóla Vestmannaeyja af hlutaðeigandi skólanefnd.<br>
Kennslutími skal vera 6 mánuðir á ári (frá 1. okt. til 31. marz) fyrst um sinn 2x4=8 stundir hvern dag. Laun þá 900 - níu hundruð krónur.<br>
Hvorugur samningsaðili getur sagt samningnum upp eftir lok maímánaðar, nema með beggja samþykki.<br>


Að jeg sje samþykk ofanskrifuðum samningi votta jeg með undirskrift minni.
Vestmannaeyjum 28. September 1916<br>
Í skólanefnd Vestmannaeyja<br>


Jónína G. Þórhallsdóttir
Árni Filippusson, Sveinn P. Scheving<br> 
Brynj. Sigfússon, J. A. Gíslason<br>


Að ég sé ofanskrifuðum samningi samþykkur votta ég með undirskrift minni.<br>
Fagurhól 28. September 1916<br>


<center><big>'''Bls. 192'''</big></center><br>


Hr. Ágúst Árnason, sem hefir tekið aðalpróf í alþýðu- og gagnfræðaskólanum í Flensborg, og í mörg ár verið kennari við barnaskólann í Vestmannaeyjum (en hefir farið fram á að kennaralaun sín yrðu hækkuð) er hér með ráðinn kennari við greindan barnaskóla, að áskildum 850 – áttahundruð og fimmtíu króna launum fyrir 6 mánaða kennslu á skólaárinu 1916/17 og eftirleiðis.<br>
Hvorugur samningsaðili getur sagt upp þessum samningi seinna á ári en í lok maímánaðar nema með beggja samþykkir.<br>


Vestmannaeyjum í nóvembermánuði 1916<br>
Í skólanefnd Vestmannaeyja<br>


Árni Filippusson, Sveinn P. Scheving<br>
Brynj. Sigfússon, J. A. Gíslason<br>


Að ég sé ofanskrifuðum samningi samþykkur votta ég með undirskrift minni.<br>


[[Ágúst Árnason kennari|Ágúst Árnason]]


Hr. [[Eiríkur Hjálmarsson (Vegamótum)|Eiríkur Hjálmarsson]], sjálfmenntaður maður sem í mörg ár hefir verið kennari við barnaskólann í Vestmannaeyjum (en hefir farið fram á að kennaralaun sín yrðu hækkuð) er hjer með ráðinn kennari við greindan barnaskóla, að áskildum 850 – átta hundruð og fimmtíu – króna launum fyrir 6 mánaða kennslu á skólaárinu 1916/17 og eftirleiðis.<br>
Hvorugur samningsaðili getur sagt upp þessum samningi seinna á ári en í lok maímánaðar, nema með beggja samþykki.<br>


Vestmannaeyjum í nóvembermánuði 1916<br>
Í skólanefnd Vestmannaeyja<br>


Árni Filippusson, Sveinn P. Scheving<br>
Brynj. Sigfússon, J. A. Gíslason<br>


Að ég sé ofanskrifuðum samningi samþykkur votta ég með undirskrift minni.<br>


Eiríkur Hjálmarsson<br>


<center><big>'''Bls. 193'''</big></center><br>


<center><big>1918</big></center><br>


Herra [[Björn Hermann Jónsson|Björn H. Jónsson]], sem hefir tekið próf við alþýðu- og gagnfræðaskólann í Flensborg og við háskólann í Frederiksborg og Askov, er hér með ráðinn, af hlutaðeigandi skólanefnd, til að vera aðalkennari og skólastjóri við barnskólann í Vestmannaeyja skólahéraði.<br>
Kennslutími skal vera 6 – sex - mánuðir á ári, og árleg laun 1500 – fimmtán hundruð - krónur, og leigulaus bústaður, með ljósum, fyrir nefndan kennara og skyldulið hans.<br>
Ef unglingskóli verður settur og haldinn í skólahúsi héraðsins, hefir nefndur Björn H. Jónsson einnig á hendi stjórn þess skóla, án sérstaks endurgjalds, en að því leyti sem hann kann að takast á hendur kennslu í þeim skóla, skal hún honum borguð, sem öðrum kennurum unglingaskólans, hlutfallslega eftir tölu kennslustunda.<br>
Hvorugur samningsaðilja getur sagt upp samningi þessum seinna á ári en í lok maímánaðar, nema með beggja samþykki.<br>


Vestmanneyjum í septembermánuði 1918.<br>
Í skólanefnd Vestmannaeyja.<br>


Árni Filippusson, Sveinn P. Scheving<br>
Gunnar Ólafsson, Brynj. Sigfússon, J. A. Gíslason<br>


Að ég sé samþykkur ofanskrifuðum samningi votta ég með undirskrift minni<br>


1919/20
Björn H. Jónsson<br>


Ungfrú Dýrfinna Gunnarsdóttir, sem hefir tekið aðalpróf við kvennaskólann í Reykjavík og notið fræðslu á námskeiði kennaraskólans þar, er af hlutaðeigandi skólanefnd hjer með ráðin kennari við barnaskólann í Vestmannaeyjakaupstað skóla-árið 1919/20.
<center><big>'''Bls. 194'''</big></center><br>
  Kennslutími skal vera 6 mánuðir, 5 klst. hvern virkan dag, en um launakjör og önnur nánari ráðningarskilyrði fer eftir lögum þeim, um skipun barnakennara og laun þeirra, sem samþykkt voru á seinast höldnu alþingi.


Vestmannaeyjum í septembermánuði 1919.
<center><big>1918</big></center><br>
Í skólanefnd Vestmnnaeyjakaupstaðar.


Árni Filippusson    J. A. Gíslason
Herra [[Ágúst Árnason kennari|Ágúst Árnason]], sem hefir tekið aðalpróf við alþýðu- og gagnfræðaskólann í Flensborg, og í mörg ár verið kennari við barnaskólann í Vetmannaeyja skólahjeraði, er af hlutaðeigandi skólanefnd hér m eð ráðinn kennari við greindan barnaskóla.<br>
Gunnar Ólafsson    Oddg. Guðmundsson
Kennslutími skal vera 6 – sex - mánuðir á ári, og árleg laun 1000 - eitt þúsund – krónur.<br>
Hvorugur samningsaðilja, getur sagt upp samningi þessum seinna á ári en í lok maímánaðar, nema með beggja samþykki.<br>


Vestmannaeyjum í septembermánuði 1918<br>
Í skólanefnd Vestmannaeyja.<br>


Árni Filippusson, Sveinn P. Scheving<br>
Gunnar Ólafsson, Brynj. Sigfússon, J.A.Gíslason<br>


Að ég sé samþykkur ofanskrifuðum samningi votta ég með undirskrift minni<br>


Ágúst Árnason<br>


<center><big>'''---'''</big></center><br>


Herra Eiríkur Hjálmarsson, sem er sjálfmenntaður maður og hefir í mörg ár verið kennari við barnaskólann í Vestmannaeyja skólahéraði, er af hlutaðeigandi skólanefnd hér með ráðinn kennari við greindan barnaskóla. Kennslutími skal vera 6 – sex - mánuðir á ári og árleg laun 1000 – eitt þúsund - krónur.<br>
Hvorugur samningsaðilja getur sagt upp samningi þessum seinna á ári en í lok maímánaðar, nema með samþykki beggja.<br>


Vestmannaeyjum í septembermánuði 1918<br>
Í skólanefnd Vestmannaeyja.<br>


Árni Filippusson, Sveinn P. Scheving<br>
Gunnar Ólafsson, Brynj. Sigfússon, J. A. Gíslason<br>


Að ég sé samþykkur ofanskrifuðum samningi votta ég með undirskrift minni.<br>


Eiríkur Hjálmarsson<br>


<center><big>'''Bls. 195'''</big></center><br>


<center><big>1918</big></center><br>


Frú Jónína G. Þórhallsdóttir, sem hefir tekið aðalpróf við kennaraskólann í Reykjavík, er af hlutaðeigandi skólanefnd hér með ráðin til að vera kennari við barnaskólann í Vestmannaeyja skólahéraði.<br>
Kennslutími skal vera 6 – sex - mánuðir á ári og árleg laun 800 – átta hundruð - krónur.<br>
Hvorugur samningsaðilja getur sagt upp samningi þessum seinna á ári en í lok maímánaðar, nema með beggja samþykkir.<br>


Vestmannaeyjum í septembermánuði 1918.<br>
Í skólanefnd Vestmannaeyja.<br>


Að jeg sje samþykk ofanskrifuðum samningi votta jeg með undirskrift minni.
Árni Filippusson, Sveinn P. Scheving<br>
Gunnar Ólafsson, Brynj. Sigfússon, J. A. Gíslason<br>


Dýrfinna Gunnarsdóttir
Að ég sé samþykk ofanskrifuðum samningi votta ég með undirskrift minni.<br>


Jónína G. Þórhallsdóttir<br>


<center><big>'''---'''</big></center><br>


Ungfrú [[Dýrfinna Gunnarsdóttir]], sem hefir tekið aðalpróf við kvennaskólann í Reykjavík og notið fræðslu á námskeiði kennaraskólans þar, er af hlutaðeigandi skólanefnd hér með ráðin til að vera kennari við barnaskólann í Vestmannaeyja skólahéraði. Kennslutími skal vera 6 – sex - mánuðir á ári, og árleg laun 800 –átta hundruð - krónur.<br>
Hvorugur samningaðilja getur sagt upp samningi þessum seinna á ári en í lok maímánaðar, nema með beggja samþykki.<br>
Vestmannaeyjum í septembermánuði 1918<br>
Í skólanefnd Vestmannaeyja.<br>


Árni Filippsson, Sveinn P. Scheving<br>
Gunnar Ólafsson, J. A. Gíslason, Brynj. Sigfússon<br>


Að ég sé samþykk ofanskrifuðum samningi votta ég með undirskrift minni.<br>


Dýrfinna Gunnarsdóttir<br>


<center><big>'''Bls. 196'''</big></center><br>


<center><big>1919/20</big></center><br>


Hr. Björn H. Jónsson, sem tekið hefir próf við alþýðu- og gagnfræðaskólann í Flensborg og við háskólana í Fredreksborg og Askov, er af hlutaðeigandi skólanefnd hérmeð ráðinn forstöðumaður barnaskólans í Vestmannaeyjakaupstað skóla-árið 1919/20.<br>
Kennslutími skal vera 6 mánuðir, en um launakjör og önnur nánari ráðningarskilyrði fer eftir lögum þeim, um skipun barnakennara og laun þeirra, sem samþykkt voru á síðast höldnu alþingi.<br>


Vestmannaeyjum í septembermánuði 1919<br>
Í skólanefnd Vestmannaeyjakaupstaðar<br>


Árni Filippusson, J. A. Gíslason<br>
Gunnar Ólafsson, Oddg. Guðmundsson<br>


Að ég sé samþykkur ofanskrifuðum samningi votta ég með undirskrift minni.<br>


Björn H. Jónsson<br>


<center><big>'''---'''</big></center><br>


Hr. Sigurbjörn Sveinsson, sem um mörg ár hefir verið kennari við barnaskólann í Reykjavík og hefir notið fræðslu á námsskeiði kennaraskólans þar, en er að öðru leyti sjálfmenntaður maður, er af hlutaðeigandi skólanefnd hjer með ráðinn kennari við barnaskólann í Vestmannaeyjakaupstað skóla-árið 1919/20.
Hr. Ágúst Árnason, sem hefir tekið aðalpróf við alþýðu- og gagnfræðaskólann í Flensborg og í mörg ár verið kennari við barnaskóla, er af hlutaðeigandi skólanefnd hér með ráðinn kennari við barnaskólann í Vestmannaeyjakaupstað skólaárið 1919/20.<br>
  Kennslutími skal vera 6 mánuðir, 5 klst. hvern virkan dag, en um launakjör og önnur nánari ráðningarskilyrði fer eftir lögum þeim, um skipun barnakennara og laun þeirra, sem samþykkt voru á seinast höldnu alþingi.
Kennslutími skal vera 6 mánuðir, 5 klst. hvern virkan dag, en um launakjör og önnur nánari ráðningarskilyrði fer eftir lögum þeim, um skipun barnakennara og laun þeirra, sem samþykkt voru á seinast höldnu alþingi.<br>


Vestmannaeyjum í septembermánuði 1919
Vestmannaeyjum í septembermánuði 1919<br>
Í skólanefnd Vestmannaeyjakaupstaðar:
Í skólanefnd Vestmannaeyjakaupstaðar.<br>


Árni Filippusson   J. A. Gíslason
Árni Filippusson, J. A. Gíslason<br>
Gunnar Ólafsson   Oddg. Guðmundsson
Gunnar Ólafsson, Oddg. Guðmundsson<br>


Að ég sé samþykkur ofanskrifuðum samningi votta ég með undirskrift minni.<br>


Ágúst Árnason<br>


<center><big>'''Bls. 197'''</big></center><br>


<center><big>1919/20</big></center><br>


Hr. Eiríkur Hjálmarsson, sem er sjálfmenntaður maður og hefir í mörg ár verið kennari við barnaskóla, er af hlutaðeigandi skólanefnd hér með ráðinn kennari við barnaskólann í Vestmannaeyjakaupstað skóla-árið 1919/20.<br>
Kennslutími skal vera 6 mánuðir, 5 klst. hvern virkan dag, en um launakjör og önnur nánari ráðningarskilyrði fer eftir lögum þeim, um skipan barnakennara og laun þeirra, sem samþykkt voru á seinast höldnu alþingi.<br>


Vestmannaeyjum í septembermánuði 1919<br>
Í skólanefnd Vestmannaeyjakaupstaðar.<br>


Árni Filippusson, J. A. Gíslason<br>
Gunnar Ólafsson, Oddg. Guðmundsson<br>


Að ég sé samþykkur ofanskrifuðum samningi votta ég með undirskrift minni.<br>


Eiríkur Hjálmarsson<br>


<center><big>'''---'''</big></center><br>


Frú Jónína Þórhallsdóttir, sem hefir tekið aðalpróf við kennaraskólann í Reykjavík, er af hlutaðeigandi skólanefnd hér með ráðin kennari við barnaskólann í Vestmannaeyjakaupstað skólaárið 1919/20.<br>
Kennslutími skal vera 6 mánuðir, 5 klst. hvern virkan dag, en um launakjör og önnur nánari ráðningarskilyrði fer eftir lögum þeim, um skipun barnakennara og laun þeirra, sem samþykt voru á seinast höldnu alþingi.<br>


Vestmannaeyjum í septembermánuði 1919.<br>
Í skólanefnd Vestmannaeyjakaupstaðar:<br>


Árni Filippusson, J. A. Gíslason<br>
Gunnar Ólafsson, Oddg. Guðmundsson<br>


Að ég sé samþykk ofanskrifuðum samningi votta ég með undirskrift minni.<br>


Að jeg sje samþykkur ofanskrifuðum samningi votta jeg með undirskrift minni.
Jónína G. Þórhallsdóttir<br>


Sigurbjörn Sveinsson
<center><big>'''Bls. 198'''</big></center><br>


<center><big>1919/20</big></center><br>


Ungfrú Dýrfinna Gunnarsdóttir, sem hefir tekið aðalpróf við kvennaskólann í Reykjavík og notið fræðslu á námskeiði kennaraskólans þar, er af hlutaðeigandi skólanefnd hér með ráðin kennari við barnaskólann í Vestmannaeyjakaupstað skóla-árið 1919/20.<br>
Kennslutími skal vera 6 mánuðir, 5 klst. hvern virkan dag, en um launakjör og önnur nánari ráðningarskilyrði fer eftir lögum þeim, um skipun barnakennara og laun þeirra, sem samþykkt voru á seinast höldnu alþingi.<br>


Vestmannaeyjum í septembermánuði 1919.<br>
Í skólanefnd Vestmnnaeyjakaupstaðar.<br>


Árni Filippusson, J. A. Gíslason<br>
Gunnar Ólafsson, Oddg. Guðmundsson<br>


Að ég sé samþykk ofanskrifuðum samningi votta ég með undirskrift minni.<br>


Dýrfinna Gunnarsdóttir<br>


<center><big>'''---'''</big></center><br>


Hr. [[Sigurbjörn Sveinsson|Sigurbjörn Sveinsson]], sem um mörg ár hefir verið kennari við barnaskólann í Reykjavík og hefir notið fræðslu á námsskeiði kennaraskólans þar, en er að öðru leyti sjálfmenntaður maður, er af hlutaðeigandi skólanefnd hér með ráðinn kennari við barnaskólann í Vestmannaeyjakaupstað skóla-árið 1919/20.<br>
Kennslutími skal vera 6 mánuðir, 5 klst. hvern virkan dag, en um launakjör og önnur nánari ráðningarskilyrði fer eftir lögum þeim, um skipun barnakennara og laun þeirra, sem samþykkt voru á seinast höldnu alþingi.<br>


Vestmannaeyjum í septembermánuði 1919<br>
Í skólanefnd Vestmannaeyjakaupstaðar:<br>


Árni Filippusson, J. A. Gíslason<br>
Gunnar Ólafsson, Oddg. Guðmundsson<br>


Að ég sé samþykkur ofanskrifuðum samningi votta ég með undirskrift minni.<br>


Sigurbjörn Sveinsson<br>


<center><big>'''Bls. 199'''</big></center><br>


<center><big>1919/20</big></center><br>


Hr. Páll Bjarnason, sem tekið hefir próf í uppeldisfræðum við kennaradeild Flensborgarskólans, tvívegis notið fræðslu á námsskeiði kennaraskólans í Reykjavík, stundað nám við lýðháskóla í Danmörku og í mörg ár verið kennari við skóla í Árnessýslu, er af hlutaðeigandi skólanefnd hér með ráðinn kennari við barnaskólann í Vestmannaeyjakaupstað skóla-árið 1919/20.<br>
Kennslutími skal vera 6 mánuðir, 5 klst. hvern virkan dag, en um launakjör og önnur nánari ráðningarskilyrði fer eftir lögum þeim, um skipun barnakennara og laun þeirra, sem samþykkt voru á seinast höldnu alþingi.<br>


1919/20
Vestmannaeyjum í september-mánuði 1919<br>
Í skólanefnd Vestmannaeyjakaupstaðar:<br>


Hr. Páll Bjarnason, sem tekið hefir próf í uppeldisfræðum við kennaradeild Flensborgarskólans, tvívegis notið fræðslu á námsskeiði kennaraskólans í Reykjavík, stundað nám við lýðháskóla í Danmörku og í mörg ár verið kennari við skóla í Árnessýslu, er af hlutaðeigandi skólanefnd hjer með ráðinn kennari við barnaskólann í Vestmannaeyjakaupstað skóla-árið 1919/20.
Árni Filippusson, J. A. Gíslason<br>
  Kennslutími skal vera 6 mánuðir, 5 klst. hvern virkan dag, en um launakjör og önnur nánari ráðningarskilyrði fer eftir lögum þeim, um skipun barnakennara og laun þeirra, sem samþykkt voru á seinast höldnu alþingi.
Gunnar Ólafsson, Oddg. Guðmundsson<br>


Vestmannaeyjum í september-mánuði 1919
Að ég sé samþykkur ofanskrifuðum samningi votta ég með undirskrift minni.<br>
Í skólanefnd Vestmannaeyjakaupstaðar:


Árni Filippusson    J. A. Gíslason
Páll Bjarnason<br>
Gunnar Ólafsson    Oddg. Guðmundsson


<center><big>'''Bls. 200'''</big></center><br>


''Eftirrit''<br>


<center><big><big>'''Frumvarp til reglugjörðar</big></big></center><br>
<center><big><big>'''fyrir</big></big></center><br>
<center><big><big>'''Unglingaskóla Vestmannaeyja</big></big></center><br>


<center>'''1. gr'''</center><br>


Skólinn heitir „Unglingaskóli Vestmannaeyja“.<br>


<center>'''2. gr'''</center><br>


Allir þeir, sem tekið hafa aðalpróf samkvæmt fræðslulögum frá 22. nóvember 1907, geta fengið upptöku í skólann.<br>


<center>'''3. gr'''</center><br>


Kennslan fer fram í Barnaskólahúsi Vestmannaeyja undir umsjón og eftirliti skólanefndar Vestmannaeyja skólahéraðs. Skólinn hefst 1. október og stendur yfir að minnsta kosti 3 mánuði.<br>


<center>'''4. gr'''</center><br>


Skyldunámsgreinar í skólanum eru þessar: Íslenska, náttúrufræði, landafræði, saga, stærðfræði og annað hvort danska eða enska.<br>
Auk þessara námsgreina skal kenna söng, leikfimi, teiknun og handavinnu, þegar þess er kostur.<br>


<center>'''5. gr'''</center><br>


Kennarar skólans skulu ráðnir af skólanefnd Vestmannaeyja með skriflegum samningi.<br>


<center>'''6. gr'''</center><br>


Kennslubækur skulu valdar af kennurum í samráði við skólanefnd.<br>


<center><big>'''Bls. 201'''</big></center><br>


Skólastjóri leggur fyrir skólanefnd, til samþykktar, stundaskrá í byrjun skólaárs.<br>


<center>'''7. gr'''</center><br>


Í lok hvers skólaárs skal haldið próf í öllum skyldunámsgreinum skólans að viðstöddum prófdómendum, er hlutaðeigandi bæjarstjórn kýs.<br>


Að jeg sje samþykkur ofanskrifuðum samningi votta jeg með undirskrift minni
<center>'''8. gr'''</center><br>


Páll Bjarnason
Skólanefnd ákvæður skólagjald fyrir eitt ár í senn; skal það gert og upphæð þess auglýst að minnsta kosti einum mánuði áður en skólinn byrjar.<br>
Kostnaður við skólahaldið greiðist úr bæjarsjóði Vestmannaeyja að svo miklu leyti, sem skólagjöld og væntalegur styrkur úr ríkissjóði ekki ?? til.<br>


Þannig samið af skólanefnd Vestmannaeyjakaupstaðar og samþykkt á fundi bæjarstjórnarinnar á fundi 8. september 1923.<br>


[[Karl Einarsson]]<br>
(Stimpill: „Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum“.)<br>


Reglugjörð þessi staðfestist hérmeð að því áskildu, að kennslustundir verði minnst 4 á dag.<br>


Í dóms-og kirkjumálaráðuneytinu, 2. október 1923.<br>


F. h. r.<br>


G. Sveinbjörnsson, [[Sigfús M. Johnsen]]<br>


(Stimpill: „Dóms- og kirkjumálaráðuneytið“.)<br>


<center><big>'''Bls. 204'''</big></center><br>


Eftirrit af samningum
<center><big>''Eftirrit af samningum</big></center><br>
1923
<center><big>1923</big></center><br>


Herra Páll Bjarnason, skólastjóri við barnaskólann í Vestmannaeyjum, er af hlutaðeigandi skólanefnd hér með ráðin til að stjórna „Unglingaskóla Vestmannaeyja“ um skólaárið, sem byrjar 1. október 1923.<br>
Fyrir stjórn unglingskólans greint skólaár skal hann fá 120 króna laun, og auk þess 2 krónur um hverja klukkustund, sem hann kennir í þeim skóla.<br>


Herra Páll Bjarnason, skólastjóri við barnaskólann í Vestmannaeyjum, er af hlutaðeigandi skólanefnd hjer með ráðin til að stjórna „Unglingaskóla Vestmannaeyja“ um skólaárið, sem byrjar 1. október 1923.
Vestmannaeyjum 25. september 1923<br>
  Fyrir stjórn unglingskólans greint skólaár skal hann fá 120 króna laun, og auk þess 2 krónur um hverja klukkustund, sem hann kennir í þeim skóla.
F. h. skólanefndarinnar<br>
Árni Filippusson<br>
Þ. t. formaður nefndarinnar<br>


Vestmannaeyjum 25. september 1923
Að ég sé samþykkur ofanskrifuðum samningi votta ég með undirskrift minni.<br>
F. h. skólanefndarinnar


Páll Bjarnason<br>


<center><big>---</big></center><br>


Frú Dýrfinna Gunnarsdóttir, fyrrverandi kennslukona við barnaskólann í Vestmannaeyjum, er af hlutaðeigandi skólanefnd hér með ráðin til að vera kennari við „Unglingaskóla Vestmannaeyja“ um skólaárið, sem byrjar 1. október 1923.<br>
Á greindu skólaári skal hún, að forfallalausu, kenna í unglingaskólanum 1-2 klukkustundir hvern þann virkan dag, sem skólinn er haldinn, og fá í kennslukaup 2 krónur fyrir hverja kennslustund sína.<br>


Vestmannaeyjum 25. september 1923.<br>
F. h. skólanefndarinnar<br>
Árni Filippusson<br>
Þ. t. formaður nefndarinnar.<br>


Að ég sé samþykk ofanskrifuðum samningi votta ég með undirskrift minni.<br>


Dýrfinna Gunnarsdóttir<br>


<center><big>'''Bls. 205'''</big></center><br>


<center><big>''Eftirrit af samningum</big></center><br>
<center><big>1923</big></center><br>


Herra [[Halldór Guðjónsson]], kennari við barnaskólann í Vestmannaeyjum, er af hlutaðeigandi skólanefnd hér með ráðinn til að vera kennari við „Unglingaskóla Vestmannaeyja“ um skólaárið, sem byrjar 1. október 1923.<br>
Á greindu skólaári skal hann, að forfallalausu, kenna í unglingaskólanum 1-2 klukkustundir hvern þann virkan dag, sem skólinn er haldinn, og fá í kennslukaup 2 krónur fyrir hverja kennslustund sína.<br>


Vestmannaeyjum 25. september 1923<br>
F. h. skólanefndarinnar<br>
Árni Filippusson<br>
Þ. t. formaður nefndarinnar<br>


Að ég sé samþykkur ofanskrifuðum samningi votta ég með undirskrift minni.<br>


Halldór Guðjónsson<br>


<center><big>---</big></center><br>


Herra Steinn Emilsson, steinafræðingur, er af hlutaðeigandi skólanefnd hér með ráðinn til að vera kennari við „Unglingaskóla Vestmannaeyja“ um skólaárið, sem byrjar 1. október 1923.<br>
Á greindu skólaári skal hann, að forfallalausu, kenna í unglingskólanum 1-2 klukkustundir hvern þann virkan dag, sem skólinn er haldinn og fá í kennslukaup 2 krónur fyrir hverja kennslustund sína.<br>


Vestmannaeyjum 27. september 1923.<br>
F. h. skólanefndarinnar<br>
Árni Filippusson<br>
Þ. t. formaður nefndarinnar<br>


Að ég sé samþykkur ofanskrifuðum samningi votta ég með undirskrift minni.<br>


 
Steinn Emilsson<br>
Að jeg sje samþykkur ofanskrifuðum samningi votta jeg með undirskrift minni.
 
Páll Bjarnason
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Frú Dýrfinna Gunnarsdóttir, fyrrverandi kennslukona við barnaskólann í Vestmannaeyjum, er af hlutaðeigandi skólanefnd hjer með ráðin til að vera kennari við „Unglingaskóla Vestmannaeyja“ um skólaárið, sem byrjar 1. október 1923.
  Á greindu skólaári skal hún, að forfallalausu, kenna í unglingaskólanum 1-2 klukkustundir hvern þann virkan dag, sem skólinn er haldinn, og fá í kennslukaup 2 krónur fyrir hverja kennslustund sína.
 
Vestmannaeyjum 25. september 1923.
Árni Filippusson   
p. t. formaður nefndarinnar.
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Að jeg sje samþykk ofanskrifuðum samningi votta jeg með undirskrift minni.
 
Dýrfinna Gunnarsdóttir
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Eftirrit af samningum.
1923
 
Herra Halldór Guðjónsson, kennari við barnaskólann í Vestmannaeyjum, er af hlutaðeigandi skólanefnd hjer með ráðinn til að vera kennari við „Unglingaskóla Vestmannaeyja“ um skólaárið, sem byrjar 1. október 1923.
Á greindu skólaári skal hann, að forfallalausu, kenna í unglingaskólanum 1-2 klukkustundir hvern þann virkan dag, sem skólinn er haldinn, og fá í kennslukaup 2 krónur fyrir hverja kennslustund sína.
 
Vestmannaeyjum 25. september 1923
F. h. skólanefndarinnar
 
Árni Filippusson
p. t. formaður nefndarinnar
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Að jeg sje samþykkur ofanskrifuðum samningi votta jeg með undirskrift minni.
 
Halldór Guðjónsson
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Herra Steinn Emilsson, steinafræðingur, er af hlutaðeigandi skólanefnd hjer með ráðinn til að vera kennari við „Unglingaskóla Vestmannaeyja“ um skólaárið, sem byrjar 1. október 1923.
  Á greindu skólaári skal hann, að forfallalausu, kenna í unglingskólanum 1-2 klukkustundir hvern þann virkan dag, sem skólinn er haldinn og fá í kennslukaup 2 krónur fyrir hverja kennslustund sína.
 
Vestmannaeyjum 27. september 1923.
Árni Filippusson
p. t. formaður nefndarinnar
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Að jeg sje samþykkur ofanskrifuðum samningi votta jeg með undirskrift minni.
 
Steinn Emilsson


{{Barnaskólinn í Vestmannaeyjum 1880-1930}}
{{Barnaskólinn í Vestmannaeyjum 1880-1930}}

Útgáfa síðunnar 27. nóvember 2017 kl. 13:57

Bls. 190


1916


Hr. Björn H. Jónsson, sem hefir tekið próf við alþýðu- og gagnfræðaskólann í Flensborg og við háskólann í Frederiksborg og Askov, er hér með ráðinn, af hlutaðeigandi skólanefnd, til að vera aðalkennari og skólastjóri við barnaskólann í Vestmannaeyja skólahéraði.
Kennslutími skal vera 6 mánuðir á ári, og árleg laun 1500 - fimmtán hundruð - krónur, og húsaleigustyrkur fyrst um sinn, 200 – tvö hundruð-krónur.
Hvorugur samningsaðili getur sagt upp samningi þessum seinna á ári en í lok maímánaðar, nema með beggja samþykki.

Vestmannaeyjum í júlímánuði 1916.
Í skólanefnd Vestmannaeyja

Árni Filippusson, Sveinn P. Scheving, Brynj. Sigfússon

Að ég sé samþykkur ofanskrifuðum samningi votta ég með undirskrift minni

Björn H. Jónsson

---


Frú Jónína Þórhallsdóttir, sem hefir tekið aðalpróf við kennaraskólann í Reykjavík, er hjer með ráðin af hlutaðeigandi skólanefnd, til að vera kennari við barnaskólann í Vestmannaeyjaskólahéraði.
Kennslutími skal vera 6 mánuðir á ári og laun 700 - sjöhundruð - krónur.
Hvorugur samningsaðili getur sagt upp samningi þessum seinna á ári en í lok maímánaðar, nema með beggja samþykki.

Vestmannaeyjum í júlímánuði 1916
Í skólanefnd Vestmannaeyja

Árni Filippusson, Sveinn P. Scheving
Brynj. Sigfússon, J. A. Gíslason

Að ég sé samþykk ofanskrifuðum samningi votta ég með undirskrift minni.

Jónína G. Þórhallsdóttir

Bls. 191


Hr. Guðjón Guðjónsson, sem hefir tekið gagnfræðapróf við Flensborgarskólann og kennarapróf við kennaraskóla Íslands eftir tveggja vetra víst þar, er hérmeð ráðinn kennari við barnaskóla Vestmannaeyja af hlutaðeigandi skólanefnd.
Kennslutími skal vera 6 mánuðir á ári (frá 1. okt. til 31. marz) fyrst um sinn 2x4=8 stundir hvern dag. Laun þá 900 - níu hundruð krónur.
Hvorugur samningsaðili getur sagt samningnum upp eftir lok maímánaðar, nema með beggja samþykki.

Vestmannaeyjum 28. September 1916
Í skólanefnd Vestmannaeyja

Árni Filippusson, Sveinn P. Scheving
Brynj. Sigfússon, J. A. Gíslason

Að ég sé ofanskrifuðum samningi samþykkur votta ég með undirskrift minni.
Fagurhól 28. September 1916

Bls. 192


Hr. Ágúst Árnason, sem hefir tekið aðalpróf í alþýðu- og gagnfræðaskólanum í Flensborg, og í mörg ár verið kennari við barnaskólann í Vestmannaeyjum (en hefir farið fram á að kennaralaun sín yrðu hækkuð) er hér með ráðinn kennari við greindan barnaskóla, að áskildum 850 – áttahundruð og fimmtíu króna launum fyrir 6 mánaða kennslu á skólaárinu 1916/17 og eftirleiðis.
Hvorugur samningsaðili getur sagt upp þessum samningi seinna á ári en í lok maímánaðar nema með beggja samþykkir.

Vestmannaeyjum í nóvembermánuði 1916
Í skólanefnd Vestmannaeyja

Árni Filippusson, Sveinn P. Scheving
Brynj. Sigfússon, J. A. Gíslason

Að ég sé ofanskrifuðum samningi samþykkur votta ég með undirskrift minni.

Ágúst Árnason

Hr. Eiríkur Hjálmarsson, sjálfmenntaður maður sem í mörg ár hefir verið kennari við barnaskólann í Vestmannaeyjum (en hefir farið fram á að kennaralaun sín yrðu hækkuð) er hjer með ráðinn kennari við greindan barnaskóla, að áskildum 850 – átta hundruð og fimmtíu – króna launum fyrir 6 mánaða kennslu á skólaárinu 1916/17 og eftirleiðis.
Hvorugur samningsaðili getur sagt upp þessum samningi seinna á ári en í lok maímánaðar, nema með beggja samþykki.

Vestmannaeyjum í nóvembermánuði 1916
Í skólanefnd Vestmannaeyja

Árni Filippusson, Sveinn P. Scheving
Brynj. Sigfússon, J. A. Gíslason

Að ég sé ofanskrifuðum samningi samþykkur votta ég með undirskrift minni.

Eiríkur Hjálmarsson

Bls. 193


1918


Herra Björn H. Jónsson, sem hefir tekið próf við alþýðu- og gagnfræðaskólann í Flensborg og við háskólann í Frederiksborg og Askov, er hér með ráðinn, af hlutaðeigandi skólanefnd, til að vera aðalkennari og skólastjóri við barnskólann í Vestmannaeyja skólahéraði.
Kennslutími skal vera 6 – sex - mánuðir á ári, og árleg laun 1500 – fimmtán hundruð - krónur, og leigulaus bústaður, með ljósum, fyrir nefndan kennara og skyldulið hans.
Ef unglingskóli verður settur og haldinn í skólahúsi héraðsins, hefir nefndur Björn H. Jónsson einnig á hendi stjórn þess skóla, án sérstaks endurgjalds, en að því leyti sem hann kann að takast á hendur kennslu í þeim skóla, skal hún honum borguð, sem öðrum kennurum unglingaskólans, hlutfallslega eftir tölu kennslustunda.
Hvorugur samningsaðilja getur sagt upp samningi þessum seinna á ári en í lok maímánaðar, nema með beggja samþykki.

Vestmanneyjum í septembermánuði 1918.
Í skólanefnd Vestmannaeyja.

Árni Filippusson, Sveinn P. Scheving
Gunnar Ólafsson, Brynj. Sigfússon, J. A. Gíslason

Að ég sé samþykkur ofanskrifuðum samningi votta ég með undirskrift minni

Björn H. Jónsson

Bls. 194


1918


Herra Ágúst Árnason, sem hefir tekið aðalpróf við alþýðu- og gagnfræðaskólann í Flensborg, og í mörg ár verið kennari við barnaskólann í Vetmannaeyja skólahjeraði, er af hlutaðeigandi skólanefnd hér m eð ráðinn kennari við greindan barnaskóla.
Kennslutími skal vera 6 – sex - mánuðir á ári, og árleg laun 1000 - eitt þúsund – krónur.
Hvorugur samningsaðilja, getur sagt upp samningi þessum seinna á ári en í lok maímánaðar, nema með beggja samþykki.

Vestmannaeyjum í septembermánuði 1918
Í skólanefnd Vestmannaeyja.

Árni Filippusson, Sveinn P. Scheving
Gunnar Ólafsson, Brynj. Sigfússon, J.A.Gíslason

Að ég sé samþykkur ofanskrifuðum samningi votta ég með undirskrift minni

Ágúst Árnason

---


Herra Eiríkur Hjálmarsson, sem er sjálfmenntaður maður og hefir í mörg ár verið kennari við barnaskólann í Vestmannaeyja skólahéraði, er af hlutaðeigandi skólanefnd hér með ráðinn kennari við greindan barnaskóla. Kennslutími skal vera 6 – sex - mánuðir á ári og árleg laun 1000 – eitt þúsund - krónur.
Hvorugur samningsaðilja getur sagt upp samningi þessum seinna á ári en í lok maímánaðar, nema með samþykki beggja.

Vestmannaeyjum í septembermánuði 1918
Í skólanefnd Vestmannaeyja.

Árni Filippusson, Sveinn P. Scheving
Gunnar Ólafsson, Brynj. Sigfússon, J. A. Gíslason

Að ég sé samþykkur ofanskrifuðum samningi votta ég með undirskrift minni.

Eiríkur Hjálmarsson

Bls. 195


1918


Frú Jónína G. Þórhallsdóttir, sem hefir tekið aðalpróf við kennaraskólann í Reykjavík, er af hlutaðeigandi skólanefnd hér með ráðin til að vera kennari við barnaskólann í Vestmannaeyja skólahéraði.
Kennslutími skal vera 6 – sex - mánuðir á ári og árleg laun 800 – átta hundruð - krónur.
Hvorugur samningsaðilja getur sagt upp samningi þessum seinna á ári en í lok maímánaðar, nema með beggja samþykkir.

Vestmannaeyjum í septembermánuði 1918.
Í skólanefnd Vestmannaeyja.

Árni Filippusson, Sveinn P. Scheving
Gunnar Ólafsson, Brynj. Sigfússon, J. A. Gíslason

Að ég sé samþykk ofanskrifuðum samningi votta ég með undirskrift minni.

Jónína G. Þórhallsdóttir

---


Ungfrú Dýrfinna Gunnarsdóttir, sem hefir tekið aðalpróf við kvennaskólann í Reykjavík og notið fræðslu á námskeiði kennaraskólans þar, er af hlutaðeigandi skólanefnd hér með ráðin til að vera kennari við barnaskólann í Vestmannaeyja skólahéraði. Kennslutími skal vera 6 – sex - mánuðir á ári, og árleg laun 800 –átta hundruð - krónur.
Hvorugur samningaðilja getur sagt upp samningi þessum seinna á ári en í lok maímánaðar, nema með beggja samþykki.

Vestmannaeyjum í septembermánuði 1918
Í skólanefnd Vestmannaeyja.

Árni Filippsson, Sveinn P. Scheving
Gunnar Ólafsson, J. A. Gíslason, Brynj. Sigfússon

Að ég sé samþykk ofanskrifuðum samningi votta ég með undirskrift minni.

Dýrfinna Gunnarsdóttir

Bls. 196


1919/20


Hr. Björn H. Jónsson, sem tekið hefir próf við alþýðu- og gagnfræðaskólann í Flensborg og við háskólana í Fredreksborg og Askov, er af hlutaðeigandi skólanefnd hérmeð ráðinn forstöðumaður barnaskólans í Vestmannaeyjakaupstað skóla-árið 1919/20.
Kennslutími skal vera 6 mánuðir, en um launakjör og önnur nánari ráðningarskilyrði fer eftir lögum þeim, um skipun barnakennara og laun þeirra, sem samþykkt voru á síðast höldnu alþingi.

Vestmannaeyjum í septembermánuði 1919
Í skólanefnd Vestmannaeyjakaupstaðar

Árni Filippusson, J. A. Gíslason
Gunnar Ólafsson, Oddg. Guðmundsson

Að ég sé samþykkur ofanskrifuðum samningi votta ég með undirskrift minni.

Björn H. Jónsson

---


Hr. Ágúst Árnason, sem hefir tekið aðalpróf við alþýðu- og gagnfræðaskólann í Flensborg og í mörg ár verið kennari við barnaskóla, er af hlutaðeigandi skólanefnd hér með ráðinn kennari við barnaskólann í Vestmannaeyjakaupstað skólaárið 1919/20.
Kennslutími skal vera 6 mánuðir, 5 klst. hvern virkan dag, en um launakjör og önnur nánari ráðningarskilyrði fer eftir lögum þeim, um skipun barnakennara og laun þeirra, sem samþykkt voru á seinast höldnu alþingi.

Vestmannaeyjum í septembermánuði 1919
Í skólanefnd Vestmannaeyjakaupstaðar.

Árni Filippusson, J. A. Gíslason
Gunnar Ólafsson, Oddg. Guðmundsson

Að ég sé samþykkur ofanskrifuðum samningi votta ég með undirskrift minni.

Ágúst Árnason

Bls. 197


1919/20


Hr. Eiríkur Hjálmarsson, sem er sjálfmenntaður maður og hefir í mörg ár verið kennari við barnaskóla, er af hlutaðeigandi skólanefnd hér með ráðinn kennari við barnaskólann í Vestmannaeyjakaupstað skóla-árið 1919/20.
Kennslutími skal vera 6 mánuðir, 5 klst. hvern virkan dag, en um launakjör og önnur nánari ráðningarskilyrði fer eftir lögum þeim, um skipan barnakennara og laun þeirra, sem samþykkt voru á seinast höldnu alþingi.

Vestmannaeyjum í septembermánuði 1919
Í skólanefnd Vestmannaeyjakaupstaðar.

Árni Filippusson, J. A. Gíslason
Gunnar Ólafsson, Oddg. Guðmundsson

Að ég sé samþykkur ofanskrifuðum samningi votta ég með undirskrift minni.

Eiríkur Hjálmarsson

---


Frú Jónína Þórhallsdóttir, sem hefir tekið aðalpróf við kennaraskólann í Reykjavík, er af hlutaðeigandi skólanefnd hér með ráðin kennari við barnaskólann í Vestmannaeyjakaupstað skólaárið 1919/20.
Kennslutími skal vera 6 mánuðir, 5 klst. hvern virkan dag, en um launakjör og önnur nánari ráðningarskilyrði fer eftir lögum þeim, um skipun barnakennara og laun þeirra, sem samþykt voru á seinast höldnu alþingi.

Vestmannaeyjum í septembermánuði 1919.
Í skólanefnd Vestmannaeyjakaupstaðar:

Árni Filippusson, J. A. Gíslason
Gunnar Ólafsson, Oddg. Guðmundsson

Að ég sé samþykk ofanskrifuðum samningi votta ég með undirskrift minni.

Jónína G. Þórhallsdóttir

Bls. 198


1919/20


Ungfrú Dýrfinna Gunnarsdóttir, sem hefir tekið aðalpróf við kvennaskólann í Reykjavík og notið fræðslu á námskeiði kennaraskólans þar, er af hlutaðeigandi skólanefnd hér með ráðin kennari við barnaskólann í Vestmannaeyjakaupstað skóla-árið 1919/20.
Kennslutími skal vera 6 mánuðir, 5 klst. hvern virkan dag, en um launakjör og önnur nánari ráðningarskilyrði fer eftir lögum þeim, um skipun barnakennara og laun þeirra, sem samþykkt voru á seinast höldnu alþingi.

Vestmannaeyjum í septembermánuði 1919.
Í skólanefnd Vestmnnaeyjakaupstaðar.

Árni Filippusson, J. A. Gíslason
Gunnar Ólafsson, Oddg. Guðmundsson

Að ég sé samþykk ofanskrifuðum samningi votta ég með undirskrift minni.

Dýrfinna Gunnarsdóttir

---


Hr. Sigurbjörn Sveinsson, sem um mörg ár hefir verið kennari við barnaskólann í Reykjavík og hefir notið fræðslu á námsskeiði kennaraskólans þar, en er að öðru leyti sjálfmenntaður maður, er af hlutaðeigandi skólanefnd hér með ráðinn kennari við barnaskólann í Vestmannaeyjakaupstað skóla-árið 1919/20.
Kennslutími skal vera 6 mánuðir, 5 klst. hvern virkan dag, en um launakjör og önnur nánari ráðningarskilyrði fer eftir lögum þeim, um skipun barnakennara og laun þeirra, sem samþykkt voru á seinast höldnu alþingi.

Vestmannaeyjum í septembermánuði 1919
Í skólanefnd Vestmannaeyjakaupstaðar:

Árni Filippusson, J. A. Gíslason
Gunnar Ólafsson, Oddg. Guðmundsson

Að ég sé samþykkur ofanskrifuðum samningi votta ég með undirskrift minni.

Sigurbjörn Sveinsson

Bls. 199


1919/20


Hr. Páll Bjarnason, sem tekið hefir próf í uppeldisfræðum við kennaradeild Flensborgarskólans, tvívegis notið fræðslu á námsskeiði kennaraskólans í Reykjavík, stundað nám við lýðháskóla í Danmörku og í mörg ár verið kennari við skóla í Árnessýslu, er af hlutaðeigandi skólanefnd hér með ráðinn kennari við barnaskólann í Vestmannaeyjakaupstað skóla-árið 1919/20.
Kennslutími skal vera 6 mánuðir, 5 klst. hvern virkan dag, en um launakjör og önnur nánari ráðningarskilyrði fer eftir lögum þeim, um skipun barnakennara og laun þeirra, sem samþykkt voru á seinast höldnu alþingi.

Vestmannaeyjum í september-mánuði 1919
Í skólanefnd Vestmannaeyjakaupstaðar:

Árni Filippusson, J. A. Gíslason
Gunnar Ólafsson, Oddg. Guðmundsson

Að ég sé samþykkur ofanskrifuðum samningi votta ég með undirskrift minni.

Páll Bjarnason

Bls. 200


Eftirrit

Frumvarp til reglugjörðar


fyrir


Unglingaskóla Vestmannaeyja


1. gr


Skólinn heitir „Unglingaskóli Vestmannaeyja“.

2. gr


Allir þeir, sem tekið hafa aðalpróf samkvæmt fræðslulögum frá 22. nóvember 1907, geta fengið upptöku í skólann.

3. gr


Kennslan fer fram í Barnaskólahúsi Vestmannaeyja undir umsjón og eftirliti skólanefndar Vestmannaeyja skólahéraðs. Skólinn hefst 1. október og stendur yfir að minnsta kosti 3 mánuði.

4. gr


Skyldunámsgreinar í skólanum eru þessar: Íslenska, náttúrufræði, landafræði, saga, stærðfræði og annað hvort danska eða enska.
Auk þessara námsgreina skal kenna söng, leikfimi, teiknun og handavinnu, þegar þess er kostur.

5. gr


Kennarar skólans skulu ráðnir af skólanefnd Vestmannaeyja með skriflegum samningi.

6. gr


Kennslubækur skulu valdar af kennurum í samráði við skólanefnd.

Bls. 201


Skólastjóri leggur fyrir skólanefnd, til samþykktar, stundaskrá í byrjun skólaárs.

7. gr


Í lok hvers skólaárs skal haldið próf í öllum skyldunámsgreinum skólans að viðstöddum prófdómendum, er hlutaðeigandi bæjarstjórn kýs.

8. gr


Skólanefnd ákvæður skólagjald fyrir eitt ár í senn; skal það gert og upphæð þess auglýst að minnsta kosti einum mánuði áður en skólinn byrjar.
Kostnaður við skólahaldið greiðist úr bæjarsjóði Vestmannaeyja að svo miklu leyti, sem skólagjöld og væntalegur styrkur úr ríkissjóði ekki ?? til.

Þannig samið af skólanefnd Vestmannaeyjakaupstaðar og samþykkt á fundi bæjarstjórnarinnar á fundi 8. september 1923.

Karl Einarsson
(Stimpill: „Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum“.)

Reglugjörð þessi staðfestist hérmeð að því áskildu, að kennslustundir verði minnst 4 á dag.

Í dóms-og kirkjumálaráðuneytinu, 2. október 1923.

F. h. r.

G. Sveinbjörnsson, Sigfús M. Johnsen

(Stimpill: „Dóms- og kirkjumálaráðuneytið“.)

Bls. 204


Eftirrit af samningum


1923


Herra Páll Bjarnason, skólastjóri við barnaskólann í Vestmannaeyjum, er af hlutaðeigandi skólanefnd hér með ráðin til að stjórna „Unglingaskóla Vestmannaeyja“ um skólaárið, sem byrjar 1. október 1923.
Fyrir stjórn unglingskólans greint skólaár skal hann fá 120 króna laun, og auk þess 2 krónur um hverja klukkustund, sem hann kennir í þeim skóla.

Vestmannaeyjum 25. september 1923
F. h. skólanefndarinnar
Árni Filippusson
Þ. t. formaður nefndarinnar

Að ég sé samþykkur ofanskrifuðum samningi votta ég með undirskrift minni.

Páll Bjarnason

---


Frú Dýrfinna Gunnarsdóttir, fyrrverandi kennslukona við barnaskólann í Vestmannaeyjum, er af hlutaðeigandi skólanefnd hér með ráðin til að vera kennari við „Unglingaskóla Vestmannaeyja“ um skólaárið, sem byrjar 1. október 1923.
Á greindu skólaári skal hún, að forfallalausu, kenna í unglingaskólanum 1-2 klukkustundir hvern þann virkan dag, sem skólinn er haldinn, og fá í kennslukaup 2 krónur fyrir hverja kennslustund sína.

Vestmannaeyjum 25. september 1923.
F. h. skólanefndarinnar
Árni Filippusson
Þ. t. formaður nefndarinnar.

Að ég sé samþykk ofanskrifuðum samningi votta ég með undirskrift minni.

Dýrfinna Gunnarsdóttir

Bls. 205


Eftirrit af samningum


1923


Herra Halldór Guðjónsson, kennari við barnaskólann í Vestmannaeyjum, er af hlutaðeigandi skólanefnd hér með ráðinn til að vera kennari við „Unglingaskóla Vestmannaeyja“ um skólaárið, sem byrjar 1. október 1923.
Á greindu skólaári skal hann, að forfallalausu, kenna í unglingaskólanum 1-2 klukkustundir hvern þann virkan dag, sem skólinn er haldinn, og fá í kennslukaup 2 krónur fyrir hverja kennslustund sína.

Vestmannaeyjum 25. september 1923
F. h. skólanefndarinnar
Árni Filippusson
Þ. t. formaður nefndarinnar

Að ég sé samþykkur ofanskrifuðum samningi votta ég með undirskrift minni.

Halldór Guðjónsson

---


Herra Steinn Emilsson, steinafræðingur, er af hlutaðeigandi skólanefnd hér með ráðinn til að vera kennari við „Unglingaskóla Vestmannaeyja“ um skólaárið, sem byrjar 1. október 1923.
Á greindu skólaári skal hann, að forfallalausu, kenna í unglingskólanum 1-2 klukkustundir hvern þann virkan dag, sem skólinn er haldinn og fá í kennslukaup 2 krónur fyrir hverja kennslustund sína.

Vestmannaeyjum 27. september 1923.
F. h. skólanefndarinnar
Árni Filippusson
Þ. t. formaður nefndarinnar

Að ég sé samþykkur ofanskrifuðum samningi votta ég með undirskrift minni.

Steinn Emilsson