„Barnaskólinn í Vestmannaeyjum 1880-1930/Barnaskólinn/Gjörðabók/Gjörðabók fyrir skólanefndina í Vestmannaeyja skólahéraði 1909-1932 texti bls. 121-130“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<center><big>'''bls. 121'''</big></center><br>
<center><big>'''Bls. 121'''</big></center><br>


að hún verði af Stjórnarráðinu sett í þá stöðu. Því næst athugaði skólanefndin umsóknir þær um unglingaskóla bæjarins, sem nefndinni höfðu borist. Eftir nokkrar umræður fór fram skrifleg atkvæðagreiðsla um þá stöðu og féllu atkvæði þannig:<br>
að hún verði af Stjórnarráðinu sett í þá stöðu. Því næst athugaði skólanefndin umsóknir þær um unglingaskóla bæjarins, sem nefndinni höfðu borist. Eftir nokkrar umræður fór fram skrifleg atkvæðagreiðsla um þá stöðu og féllu atkvæði þannig:<br>
Lína 8: Lína 8:
3. Þá var athugað erindi frá nokkrum járn og trésmiðum bæjarins, dags. 14. þ. m. þar sem farið er fram á ókeypis húsrúm í barnaskólanum fyrir væntanlegt námskeið um 3-4 mánaða tíma, annaðhvort kvöld, 2-3 stundir í hvert skipti. Nefndin var sammála um að verða við beiðni þessari, þó svo, að kennslunni sé lokið ekki síðar en kl. 9 að kvöldinu til. Beiðni um samskonar húsnæði kom fram, fyrir námskeið í vélafræði á komanda vetri og samþykkti nefndin einnig að verða við þeim tilmælum eða beiðni.<br>
3. Þá var athugað erindi frá nokkrum járn og trésmiðum bæjarins, dags. 14. þ. m. þar sem farið er fram á ókeypis húsrúm í barnaskólanum fyrir væntanlegt námskeið um 3-4 mánaða tíma, annaðhvort kvöld, 2-3 stundir í hvert skipti. Nefndin var sammála um að verða við beiðni þessari, þó svo, að kennslunni sé lokið ekki síðar en kl. 9 að kvöldinu til. Beiðni um samskonar húsnæði kom fram, fyrir námskeið í vélafræði á komanda vetri og samþykkti nefndin einnig að verða við þeim tilmælum eða beiðni.<br>


<center><big>'''bls. 122'''</big></center><br>
<center><big>'''Bls. 122'''</big></center><br>


Nefndin leggur ríka áherslu á það, í sambandi við námskeið þau er hér um ræðir, að öll framkoma nemendanna í húsinu verði óaðfinnanleg, og að húsið verði ekki fyrir gálauslegu hnjaski af nemendanna hálfu.<br>
Nefndin leggur ríka áherslu á það, í sambandi við námskeið þau er hér um ræðir, að öll framkoma nemendanna í húsinu verði óaðfinnanleg, og að húsið verði ekki fyrir gálauslegu hnjaski af nemendanna hálfu.<br>
Lína 23: Lína 23:
Ennfremur skýrði skólastjóri frá því, að margir hefðu farið þess á leit við hann, að taka börn í skólann, sem væru innan skólaskyldualdurs og væru sum þeirra læs. Ástæðuna til þessarar beiðni kvað hann þær, að aðstandendur þessara barna gætu sumpart ekki komið börnunum fyrir til kennslu, sumpart væri ástæðan sú, að aðstandendur gætu ekki borgað kennslugjald fyrir börnin.<br>
Ennfremur skýrði skólastjóri frá því, að margir hefðu farið þess á leit við hann, að taka börn í skólann, sem væru innan skólaskyldualdurs og væru sum þeirra læs. Ástæðuna til þessarar beiðni kvað hann þær, að aðstandendur þessara barna gætu sumpart ekki komið börnunum fyrir til kennslu, sumpart væri ástæðan sú, að aðstandendur gætu ekki borgað kennslugjald fyrir börnin.<br>


<center><big>'''bls. 123'''</big></center><br>
<center><big>'''Bls. 123'''</big></center><br>


Nefndin fól skólastjóra að ráða fram úr þessum vandræðum, eftir því sem hann áliti haganlegast t. d. að taka þau börn í skólann, sem læs væru þó að þau væru ekki á skólaskyldualdri og af ólæsum börnum, að láta þau ganga fyrir, sem væru frá þeim heimilum sem ekki sæju sér fært að koma börnunum fyrir til kennslu vegna efnaskorts.<br>
Nefndin fól skólastjóra að ráða fram úr þessum vandræðum, eftir því sem hann áliti haganlegast t. d. að taka þau börn í skólann, sem læs væru þó að þau væru ekki á skólaskyldualdri og af ólæsum börnum, að láta þau ganga fyrir, sem væru frá þeim heimilum sem ekki sæju sér fært að koma börnunum fyrir til kennslu vegna efnaskorts.<br>
Lína 34: Lína 34:


Árið 1927, föstud. 4. febrúar kl. 5 e. h. var skólanefndarfundur haldinn að Ásgarði. Af nefndarmönnum mættu þeir: Árni Filippusson, sra Sigurjón Árnason, Hallgrímur Jónasson og Jes A. Gíslason. Bæjarstjóri boðaði forföll. Auk nefndarmannanna var skólastjóri Páll Bjarnason mættur á fundinum.<br>
Árið 1927, föstud. 4. febrúar kl. 5 e. h. var skólanefndarfundur haldinn að Ásgarði. Af nefndarmönnum mættu þeir: Árni Filippusson, sra Sigurjón Árnason, Hallgrímur Jónasson og Jes A. Gíslason. Bæjarstjóri boðaði forföll. Auk nefndarmannanna var skólastjóri Páll Bjarnason mættur á fundinum.<br>
Var þar og þá tekið fyrir. Efni fundarins var að ræða um börn illa læs og ólæs sem utan skólaskylduraldurs, sem beðið hefði verið um að tekin yrðu í skólann. Skólastjóri kvað aðsókn þessa svo mikla, að ekki yrði ráðið við það, með þeim kennslukröptum, sem fyrir væru, og væri því brýn þörf að auka þá krapta með aukinni tímakennslu. Kvað skólastjóri mundi nægja sem svaraði tveggja tíma kennslu á dag, ef ekki yrðu tekin fleiri börn en búið væri að veita ádrátt um kennslu. Skólanefndin áleit nauðsynlegt að bæta úr þessari kennsluþörf og fól skólastjóra, samkv. ályktun fundarins 5. okt. f. á., að vera í útvegum með kennslukrapta þá sem hér um ræðir og væri honum heimilt að ráða kennara til starfsins með 2 kr. tímakaupi. Nefndin ákvað að krefja skyldi 8 kr. kennslugjald um mánuðinn fyrir barnið, þar sem álitist að gjaldið væri kræft, þó mætti gjaldið vera minna ef efni aðstandenda væru lítil.
Var þar og þá tekið fyrir.<br>
Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.
Efni fundarins var að ræða um börn illa læs og ólæs sem utan skólaskylduraldurs, sem beðið hefði verið um að tekin yrðu í skólann. Skólastjóri kvað aðsókn þessa svo mikla, að ekki yrði ráðið við það, með þeim kennslukröftum, sem fyrir væru, og væri því brýn þörf að auka þá krafta með aukinni tímakennslu. Kvað skólastjóri mundi nægja sem svaraði tveggja tíma kennslu á dag, ef ekki yrðu tekin fleiri börn en búið væri að veita ádrátt um kennslu. Skólanefndin áleit nauðsynlegt að bæta úr þessari kennsluþörf og fól skólastjóra, samkv. ályktun fundarins 5. okt. f. á., að vera í útvegum með kennslukrafta þá sem hér um ræðir og væri honum heimilt að ráða kennara til starfsins með 2 kr. tímakaupi.<br>
Árni Filippusson Sigurjón Árnason J. A. Gíslason
Nefndin ákvað að krefja skyldi 8 kr. kennslugjald um mánuðinn fyrir barnið, þar sem álitist að gjaldið væri kræft, þó mætti gjaldið vera minna ef efni aðstandenda væru lítil.<br>
Hallgr. Jónasson Páll Bjarnason
Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.<br>


Árni Filippusson, Sigurjón Árnason, J. A. Gíslason<br>
Hallgr. Jónasson, Páll Bjarnason<br>


<center><big>'''Bls. 124'''</big></center><br>


Árið 1927, mánudaginn 14. febrúar kl. 6 e. h. var skólanefndarfundur haldinn að Ásgarði.
Á fundinum voru mættir nefndarmennirnir Árni Filippusson, Hallgrímur Jónasson, Jes A. Gíslason. Fjarverandi voru þeir: [[Kristinn Ólafsson]] bæjarstjóri og sra Sigurjón Árnason. Auk þess var mættur á fundinum skólastjóri Páll Bjarnason.<br>
Tilefni fundarins var að ræða um kíghósta, sem grunur væri um að væri hér í tveim húsum í bænum, og taka ákvörðun um veiki þessa, að því er snertir skólagöngu þeirra barna hér í bæ, sem ekki hafa fengið kíghóstann. Nefndin ræddi mál þetta að nokkru, en áleit hún þyrfti álits héraðslæknis áður en hún tæki nokkra ákvörðun. Var héraðslæknir beðinn að koma á fundinn, en hann var önnum kafinn og lét þá ósk sína í ljósi, að nefndin kæmi á sinn fund. Ákvað því nefndin að ganga á fund héraðslæknis og fresta fundinum til næsta kvölds til kl. 8.<br>
Þriðjudaginn kl. 8:30 var haldinn framhaldsfundur að Ásgarði og voru þá allir nefndarmennirnir mættir, auk skólastjóra. Héraðslæknir var enn forfallaður og gat því ekki komið á fund nefndarinnar.<br>
Samkv. áliti héraðslæknis kom skólanefndin sér saman um: Að bægja fyrst um sinn frá skólagöngu sýktum börnum og þeim sem grunuð væru um að vera sýkt, einnig börnum frá sýktum heimilum eða sem grunuð væru um að vera sýkt og nái það til allra þeirra barna, sem á slíkum húsum eru.<br>
Fleira ekki gert. Fundi slitið.<br>


Árni Filippusson, Sigurjón Árnason, J. A. Gíslason<br>
Hallgr. Jónasson, Kristinn Ólafsson, Páll Bjarnason<br>


<center><big>'''Bls. 125'''</big></center><br>


Árið 1927, föstudaginn 29. júlí kl. 8 e. h. var skólanefndarfundur haldinn að Ásgarði. Á fundinum voru mættir nefndarmennirnir: Árni Filippusson, Kristinn Ólafsson bæjarstjóri, jes A. Gíslason, sra Sigurjón Árnason, og Hallgrímur Jónasson. Auk þess var mættur á fundinum skólastjóri Páll Bjarnason.<br>
Var þar og þá tekið fyrir.<br>
Lagðir voru fram ársreikningar barnaskólans og unglingaskólans í Vestmannaeyjum; barnaskólareikningurinn fyrir almanaksárið 1926, en reikningur unglingaskólans fyrir skólaárið 1926- 1927. Reikningarnir voru sendir bæjarstjórn Vestmannaeyjabæjar til athugunar samfara endurskoðun.<br>
Ennfremur voru lagðar fram skýrslur um kennslu- og próf beggja skólanna, barna og unglingskólans fyrir síðastliðið skólaár. Skýrslurnar voru athugaðar og undirskrifaðar.
Skólanefndin samþykkti í einu hljóði að mæla með því við stjórnarvöldin að [[Katrín Gunnarsdóttir kennari|Katrín Gunnarsdóttir]], sem síðastliðið ár var sett kennslukona við skólann, yrði skipuð í þann starfa.<br>
Formaður skólanefndarinnar lét þess getið, að einn af föstu kennurum skólans, [[Eiríkur Hjálmarsson (Vegamótum)|Eiríkur Hjálmarsson]], hefði tjáð sér, að hann fyrir elli sakir, sérstaklega sökum sjóndepru, mundi sækja um lausn frá kennslustarfinu við barnaskólann hér fyrir næstkomandi skólaár. En með því að ekkert frekar lá fyrir fundinum, var ekki hægt að taka nokkra ákvörðun, að svo stöddu, um útvegun kennara, í stað hins fráfaranda.<br>
Þá var til umræðu leikfimishús það við barnaskólann, sem byrjað hefur verið á að reisa, steypa við austurenda barnaskólahússins, en sem enn er ófullgert. Eftir nokkrar umræður um þetta lét nefndin í ljósi þann samhuga vilja sinn, að reynt væri, ef þess yrði nokkur kostur, að gera leikfimishús þannig úr garði, að hægt yrði að taka það til notkunar næstkomandi skólaár.<br>


<center><big>'''Bls. 126'''</big></center><br>


Hvað viðkemur óhjákvæmilegri viðgerð skólahússins, svo sem að mála þak þess, bæta og lagfæra rennur, mála ganga inni, þétta glugga og hreinsa vatnsból skólans, þá fól nefndin bæjarstjóra Kristni Ólafssyni að sjá um þær framkvæmdir fyrir hönd nefndarinnar.<br>
Var þá umræðum snúið að unglingaskóla bæjarins. Nefndin var sammála um það, að sjálfsagt væri að halda skólanum áfram og helzt ef auðið væri að auka hann og efla, bæði hvað námsgreinar og lengd kennslutímans viðkemur.<br>
Eftir nokkrar umræður kom nefndin sér saman um það, að fela formanni skólanefndar og skólastjóra að ráðgast við fræðslumálastjóra um kennara við skólann og annað það er gæti orðið skólanum til eflingar.<br>
Formanni nefndarinnar var falið að sækja um styrk til unglingaskólans, svo ríflegan sem auðið er, hjá yfirstjórn fræðslumála.<br>
Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.<br>


Árni Filippusson, Kristinn Ólafsson, J. A. Gíslason<br>
Sigurjón Árnason, Hallgr. Jónasson, Páll Bjarnason<br>


<center><big>---</big></center><br>


Árið 1927, fimmtudaginn 15. september kl. 5 e. h. var skólanefndarfundur haldinn að Ásgarði. Allir nefndarmenn voru mættir á fundinum. Auk þeirra var viðstaddur skólastjóri Páll Bjarnason.<br>
Var þar og þá tekið fyrir: Formaður skólanefndarinnar lagði fram afrit af auglýsingum dags. 5. sept. þar sem tekið er fram hvenær barnaskólinn og unglingaskólinn muni taka til starfa. Gat formaður þess jafnframt, að aðeins 4 umsóknir hefðu borist um inntöku í unglingaskólann, en af þessum 4 umsækendum væru 2 á skólaskyldualdri.<br>


<center><big>'''Bls. 127'''</big></center><br>


Árið 1927, mánudaginn 14. febrúar kl. 6 e. h . var skólanefndarfundur haldinn að Ásgarði.
Það komst til tals, að taka ekki unglinga á skólaskyldualdri í unglingaskólann en nefndin kom sér saman um að taka enga ákvörðun um það að svo stöddu, eða ekki fyrr en séð væri hve margir sækja mundu um inntöku í unglingaskólann.<br>
Á fundinum voru mættir nefndarmennirnir Árni Filippusson, Hallgrímur Jónasson, és A. Gíslason. Fjarverandi voru þeir: Kristinn Ólafsson bæjarstjóri og sra Sigurjón Árnason. Auk þess var mættur á fundinum skólastjóri Páll Bjarnason.
Þá var lagt fram bréf til skólanefndarinnar, dags. 13. sept. þ. á., frá þeim Þórði Runólfssyni, S. Hauki Björnssyni og Gunnari Björnssyni. Efni bréfsins: að fá leigða í skólanum eina kennslustofu til afnota frá 1. okt. til 31. des. þ. á., tvær klukkustundir á kvöldi frá kl. 7 – 9 til kvöldskóla, þar sem kenna á íslensku, stærðfræði og teikningu auk erlendra tungumála. Eftir nokkrar umræður, komst nefndin þeirri ályktun, ekki væri hægt að svara þessari beiðni svo stöddu, og ekki fyrr en sæist hver afdrif yrðu unglingaskólans hér.<br>
Tilefni fundarins var að ræða um kíghósta, sem grunur væri um að væri hér í tveim húsum í bænum, og taka ákvörðun um veiki þessa, að því er snertir skólagöngu þeirra barna hér í bæ, sem ekki hafa fengið kíghóstann.  Nefndin ræddi mál þetta nokkru, en áleit hún þyrfti álits héraðslæknis áður en hún tæki nokkra ákvörðun. Var héraðslæknir beðinn að koma á fundinn, en hann var önnum kafinn og ljét þá ósk sína í ljósi, að nefndin kæmi á sinn fund.  Ákvað því nefndin ganga á fund héraðslæknis og fresta fundinum til næsta kvölds til kl. 8.
Því næst var lagt fram og lesið upp bréf dags. 15. sept. þ. á., frá Ólafi Lárussyni héraðslækni. Fjallar bréfið um tannskemmdir barna í barnaskólanum hér samkv. rannsókn þeirri, sem héraðslæknirinn hafði framkvæmt í skólanum tvö undanfarin ár 1925 og '26. Telur læknirinn svo mikil brögð að tannskemmdum barna í skólanum, að ekki verði hjá því komizt hefjast handa til umbóta á því sviði og leggur það til, að leitað sé til tannlæknis, [[Leifur Sigfússon|Leifs Sigfússonar]] í því efni, til varnar og lækningar á því mikla meini. Nefndin var sammála um, að hér væri um nauðsynjamál að ræða og fól skólastjóra að leita hófanna hjá tannlækni um það á hvern hátt og að hve miklu leyti hann vildi eða sæi sér fært sinna þessu máli, sem og að ræða við hann um kostnaðarhliðina hér lútandi.<br>
  Þriðjudaginn kl. 8 ½ var haldinn framhaldsfundur að Ásgarði og voru þá allir nefndarmennirnir mættir, auk skólastjóra.  Héraðslæknir var enn forfallaður og gat því ekki komið á fund nefndarinnar.
Þá tók nefndin til umræðu kennslu óskólaskyldra barna hér í bænum.<br>
Samkv. áliti héraðslæknis kom skólanefndin sér saman um: Að bægja fyrst um sinn frá skólagöngu sýktum börnum og þeim sem grunuð væru um að vera sýkt, einnig börnum frá sýktum heimilum eða sem grunuð væru um að vera sýkt og nái það til allra þeirra barna, sem á slíkum húsum eru.
Fleira ekki gert. Fundi slitið.
Árni Filippusson Sigurjón Árnason J. A. Gíslason
Hallgr. Jónasson Kristinn Ólafsson Páll Bjarnason


<center><big>'''Bls. 128'''</big></center><br>


Hafði nokkrum slíkum börnum verið veitt kennsla í skólanum gegn ákveðnu skólagjaldi síðastl. skólaár, sem þó væri enn ógreitt að mestu leyti. Það upplýstist á fundinum, að þeir mundu fáir hér í bæ, sem mundu taka að sér kennslu slíkra barna hér og yrðu því fyrirsjáanleg vandræði með börn þessi ef þeim yrði að engu sinnt eða þau yrðu afskiptalaus. Nefndin varð því sammála um, að taka til kennslu svipaðan hóp slikra barna og þann, sem notið hefði þessarar kennslu í skólanum síðastliðið skólaár og þá helzt sömu börnin, að minnsta kosti fyrst um sinn. Skólagjaldið skuli ákveðið 20 kr. fyrir allan tímann, sem greiðist fyrirfram. Þau börn sem ekki geti greitt gjald þetta, vegna efnaskorts aðstandenda skulu hafa með höndum skírteini frá fátækrnefnd bæjarins, áður en þau eru tekin í skólann.<br>
Um ræstingu og kyndingu í skólahúsinu var formanni skólanefndar falið að sjá um, eins og að undanförnu, að útvega menn til þeirra verka.<br>
Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.<br>


Árni Filippusson, Hallgr. Jónasson, J. A. Gíslason<br>
Páll Bjarnason, Sigurjón Árnason<br>


<center><big>---</big></center><br>


Árið 1927, fimmtud. 29. sept. kl. 5 e. h. var skólanefndarfundur haldinn að Ásgarði.<br>
Af nefndarmönnum voru mættir formaður Árni Filippusson, Hallgrímur Jónasson, Jes A. Gíslason, sra Sigurjón Árnason. Fjarverandi í Reykjavík var bæjarstjóri Kristinn Ólafsson. Auk þess mættu á fundinum skólastjóri Páll Bjarnason og Unglingaskólakennari Þ. Víglundsson.<br>
Var þar og þá tekið fyrir.<br>
Lagt var fram bréf frá fræðslumálastjóra dags. 20 sept. þ. á., þar sem hann tilkynnir skólanefndinni, að ráðuneytið hafi veitt til unglingaskólans sem starfaði hér í Eyjum síðastliðinn vetur: 1000 krónur.<br>


<center><big>'''Bls. 129'''</big></center><br>


Var þá rætt um skólaskyld börn þau, sem sótt hefðu og sækja kynnu um inntöku í unglingaskólann næsta kennslutímabil. Nefndin varð á eitt sátt um það, að fela skólastjóranum að ákveða, hvort börn þessi yrði tekin í unglingaskólann eða ekki.<br>
Þá var rætt um leikfimiskennslu fyrir pilta í tveim efstu bekkjum skólans og hélt skólastjóri að þeir mundu verða um 20 að tölu. Nefndin varð sammála um að fá Friðrik Jesson til þess að kenna piltum þessum 2 tíma á dag frá kl. 12 – 2 einu sinni í viku og skyldi kennslan fara fram í Good Templarahúsinu hér, sem Jes A. Gíslason sagði nefndinni að væri fáanlegt fyrir sanngjarna borgun, en kennaranum, sem einnig var fáanlegur skyldi fá venjulegt tímakennslukaup fyrir starfan sinn, sem verið hefur 2 kr. 50 um kl. stund.<br>
Því næst var rætt um handavinnu kennslu í Unglingaskólanum. Skýrði skólastjóri P. Bjarnason frá því að Katrín Gunnarsdóttir, sem heft hefði á hendi kennslu þessa síðastliðinn vetur, óskaði að mega verða laus við þá kennslu í vetur. Var formanni skólanefndar falið að leita fyrir sér um annan kennara til starfa þessa og var í því sambandi minnst á Önnu Konráðsdóttur, sem er nýkomin hingað til bæjarins.<br>
Því næst var tekið til umræðu bónarbréf það um leigu á kennslustofu í barnaskólanum sem getur um í síðustu fundargerð frá þeim Þórði Runólfssyni, Gunnari Björnssyni og H. Björnssyni.<br>  Nefndin var sammála um það að leigja umsækjendum 1 kennslustofu í skólahúsinu að kvöldlagi, tvær klukkustundir, frá kl. 7 – 9 e. h. Skal Þórður Runólfsson vera fyrir hinum og bera ábyrgð alla á hinu leigða herbergi og svara til saka um það er aflaga kann að að fara í skólahúsinu, í sambandi við kennslu þá sem hér um ræðir, en standa skulu þeir félagar undir eftirliti skólastjóra barnaskólans.<br>


<center><big>'''Bls. 130'''</big></center><br>


Nefndin ákvað, að þeim félögum skuli gert að greiða í mánaðargjald 30 kr. sem komi fyrir ræstingu, ljós og hita.<br>
Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.<br>


Árni Filippusson, Sigurjón Árnason, J. A. Gíslason<br>


Árið 1927, föstudaginn 29. júlí kl. 8 e. h. var skólanefndarfundur haldinn að Ásgarði. Á fundinum voru mættir nefndarmennirnir: Árni Filippusson, Kristinn Ólafsson bæjarstjóri, és A. Gíslason, sra Sigurjón Árnason, og Hallgrímur Jónasson. Auk þess var mættur á fundinum skólastjóri Páll Bjarnason.
Hallgr. Jónasson, Páll Bjarnason, Þorsteinn Þ. Viglundsson<br>
Var þar og þá tekið fyrir.
  Lagðir voru fram ársreikningar barnaskólans og unglingaskólans í Vestmannaeyjum; barnaskólareikningurinn fyrir almanaksárið 1926, en reikningur unglingaskólans fyrir skólaárið 1926- 1927.  Reikningarnir voru sendir bæjarstjórn Vestmannaeyjabæjar til athugunar samfara endurskoðun.
  Ennfremur voru lagðar fram skýrslur um kennslu- og próf beggja skólanna, barna og unglingskólans fyrir síðastliðið skólaár.  Skýrslurnar voru athugaðar og undirskrifaðar.
Skólanefndin samþykkti í einu hljóði að mæla með því við stjórnarvöldin að Katrín Gunnarsdóttir, sem síðastliðið ár var sett kennslukona við skólann, yrði skipuð í þann starfa.
  Formaður skólanefndarinnar lét þess getið, að einn af föstu kennurum skólans, Eiríkur Hjálmarsson, hefði tjáð sér, að hann fyrir elli sakir, sérstaklega sökum sjóndepru, mundi sækja um lausn frá kennslustarfinu við barnaskólann hér fyrir næstkomandi skólaár.  En með því að ekkert frekar lá fyrir fundinum, var ekki hægt að taka nokkra ákvörðun, að svo stöddu, um útvegun kennara, í stað hins fráfaranda.
  Þá var til umræðu leikfimishús það við barnaskólann, sem byrjað hefur verið á að reisa, steypa við austurenda barnaskólahússins, en sem enn er ófullgert.  Eptir nokkrar umræður um þetta lét nefndin í ljósi þann samhuga vilja sinn, að reynt væri, ef þess yrði nokkur kostur, að gera leikfimishús þannig úr garði, að hægt yrði að taka það til notkunar næstkomandi skólaár.
Hvað viðkemur óhjákvæmilegri viðgerð skólahússins, svo sem að mála þak þess, bæta og lagfæra rennur, mála ganga inni, þétta glugga og hreinsa vatnsból skólans, þá fól nefndin bæjarstjóra Kristni Ólafssyni að sjá um þær framkvæmdir fyrir hönd nefndarinnar.
  Var þá umræðum snúið að unglingaskóla bæjarins.  Nefndin var sammála um það, að sjálfsagt væri að halda skólanum áfram og helzt ef auðið væri að auka hann og efla, bæði hvað námsgreinar og lengd kennslutímans viðkemur.  Eptir nokkrar umræður kom nefndin sér saman um það, að fela formanni skólanefndar og skólastjóra að ráðgast við fræðslumálastjóra um kennara við skólann og annað það er gæti orðið skólanum til eflingar.
  Formanni nefndarinnar var falið að sækja um styrk til unglingaskólans, svo ríflegan sem auðið er, hjá yfirstjórn fræðslumála.
Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.
Árni Filippusson Kristinn Ólafsson J. A. Gíslason
Sigurjón Árnason Hallgr. Jónasson Páll Bjarnason
 
 
 
 
Árið 1927, fimmtudaginn 15. september kl. 5 e. h. var skólanefndarfundur haldinn að Ásgarði. Allir nefndarmenn voru mættir á fundinum. Auk þeirra var viðstaddur skólastjóri Páll Bjarnason.
Var þar og þá tekið fyrir: Formaður skólanefndarinnar lagði fram afrit af auglýsingum dags. 5. sept. þar sem tekið er fram hvenær barnaskólinn og unglingaskólinn muni taka til starfa. Gat formaður þess jafnframt, að aðeins 4 umsóknir hefðu borist um inntöku í unglingaskólann, en af þessum 4 umsækéndum væru 2 á skólaskyldualdri. Það komst til tals, að taka ekki unglinga á skólaskyldualdri í unglingaskólann en nefndin kom sér saman um að taka enga ákvörðun um það að svo stöddu, eða ekki fyrr en séð væri hve margir sækja mundu um inntöku í unglingaskólann.
  Þá var lagt fram bréf til skólanefndarinnar, dags. 13. sept. þ. á., frá þeim Þórði Runólfssyni, S. Hauki Björnssyni og Gunnari Björnssyni.  Efni bréfsins: að fá leigða í skólanum eina kennslustofu til afnota frá 1. okt. til 31. des. þ. á., tvær klukkustundir á kvöldi frá kl. 7 – 9 til kvöldskóla, þar sem kenna á íslensku, stærðfræði og teikningu auk erlendra tungumála.
Eptir nokkrar umræður, komst nefndin að þeirri ályktun, að ekki væri hægt að svara þessari beiðni að svo stöddu, og ekki fyrr en sæist hver afdrif yrðu unglingaskólans hér.
  Því næst var lagt fram og lesið upp bréf dags. 15. sept. þ. á., frá Ólafi Lárussyni héraðslækni.  Fjallar bréfið um tannskemmdir barna í barnaskólanum hér samkv. rannsókn þeirri, sem héraðslæknirinn hafði framkvæmt í skólanum tvö undanfarin ár 1925 og ´26.  Telur læknirinn svo mikil brögð að tannskemmdum barna í skólanum, að ekki verði hjá því komizt að hefjast handa til umbóta á því sviði og leggur það til, að leitað sé til tannlæknis, Leifs Sigfússonar í því efni, til varnar og lækningar á því mikla meini.  Nefndin var sammála um, að hér væri um nauðsynjamál að ræða og fól skólastjóra að leita hófanna hjá tannlækni um það á hvern hátt og að hve miklu leyti hann vildi eða sæi sér fært að sinna þessu máli, sem og að ræða við hann um kostnaðarhliðina hér að lútandi. 
  Þá tók nefndin til umræðu kennslu óskólaskyldra barna hér í bænum.  Hafði nokkrum slíkum börnum verið veitt kennsla í skólanum gegn ákveðnu skólagjaldi síðastl. skólaár, sem þó væri enn ógreitt að mestu leyti.  Það upplýstist á fundinum, að þeir mundu fáir hér í bæ, sem mundu taka að sér kennslu slíkra barna hér og yrðu því fyrirsjáanleg vandræði með börn þessi ef þeim yrði að engu sinnt eða þau yrðu afskiptalaus.  Nefndin varð því sammála um, að taka til kennslu svipaðan hóp slikra barna og þann,sem notið hefði þessarar kennslu í skólanum síðastliðið skólaár og þá helzt sömu börnin, að minnsta kosti fyrst um sinn.  Skólagjaldið skuli ákveðið 20 kr. fyrir allan tímann, sem greiðist fyrirfram.  Þau börn sem ekki geti greitt gjald þetta, vegna efnaskorts aðstandenda skulu hafa með höndum skírteini frá fátækrnefnd bæjarins, áður en þau eru tekin í skólann.
  Um ræstingu og kyndingu í skólahúsinu var formanni skólanefndar falið að sjá um, eins og að undanförnu, að útvega menn til þeirra verka.
Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.
Árni Filippusson J. A. Gíslason
Páll Bjarnason Hallgr. Jónasson Sigurjón Árnason
 
Árið 1927, fimmtud. 29. sept. kl. 5 e. h. var skólanefndarfundur haldinn að Ásgarði.
Af nefndarmönnum voru mættir formaður Árni Filippusson, Hallgrímur Jónasson, és A. Gíslason, sra Sigurjón Árnason fjarverandi, í Reykjavík var bæjarstjóri Kristinn Ólafsson.  Auk þess mættu á fundinum skólastjóri Páll Bjarnason og Unglingaskólakennari Þ. Víglundsson.
 
Var þar og þá tekið fyrir.
  Lagt var fram bréf frá fræðslumálastjóra dags. 20 sept. þ. á., þar sem hann tilkynnir skólanefndinni, að ráðuneytið hafi veitt til unglingaskólans sem starfaði hér í Eyjum síðastliðinn vetur: 1000 krónur.
  Var þá rætt um skólaskyld börn þau, sem sótt hefðu og sækja kynnu um inntöku í unglingaskólann næsta kennslutímabil.  Nefndin varð á eitt sátt um það, að fela skólastjóranum að ákveða, hvort börn þessi yrði tekin í unglingaskólann eða ekki.
  Þá var rætt um leikfimiskennslu fyrir pilta í tveim efstu bekkjum skólans og hélt skólastjóri að þeir mundu verða um 20 að tölu.  Nefndin varð sammála um að fá Friðrik ésson til þess að kenna piltum þessum 2 tíma á dag frá kl. 12 – 2 einu sinni í viku og skyldi kennslan fara fram í Good Templarahúsinu hér, sem és A. Gíslason sagði nefndinni að væri fáanlegt fyrir sanngjarna borgun, en kennaranum,sem einnig var fáanlegur skyldi fá venjulegt tímakennslukaup fyrir starfan sinn, sem verið hefur 2 kr. 50 um kl. stund.
  Þvi næst var rætt um handavinnu kennslu íuUnglingaskólanum.  Skýrði skólastjóri P. Bjarnason frá því að Katrín Gunnarsdóttir, sem heft hefði á hendi kennslu þessa síðastliðinn vetur, óskaði að mega verða laus við þá kennslu í vetur.  Var formanni skólanefndar falið að leita fyrir sér um annan kennara til starfa þessa og var í því sambandi minnst á Önnu Konráðsdóttur, sem er nýkomin hingað til bæjarins.
  Því næst var tekið til umræðu bónarbréf það um leigu á kennslustofu í barnaskólanum sem getur um í síðustu fundargerð frá þeim Þórði Runólfssyni, Gunnari Björnssyni og H. Björnssyni.  Nefndin var sammála um það að leigja umsækéndum 1 kennslustofu í skólahúsinu að kvöldlagi, tvær klukkustundir, frá kl. 7 – 9 e. h.  Skal Þórður Runólfsson vera fyrir hinum og bera ábyrgð alla á hinu leigða herbergi og svara til saka um það er aflaga kann að að fara í skólahúsinu, í sambandi við kennslu þá sem hér um ræðir, en standa skulu þeir félagar undir eptirliti skólastjóra barnaskólans.
  Nefndin ákvað, að þeim félögum skuli gert að greiða í mánaðargjald 30 kr. sem komi fyrir ræsting, ljós og hita.
 
Fleira ekki tekið fyrir.  Fundi slitið.
 
Árni Filippusson    Sigurjón Árnason    J. A. Gíslason
 
Hallgr. Jónasson    Páll Bjarnason    Þorsteinn Þ. Viglundsson
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Árið 1928, föstudaginn 6. janúar var fundur haldinn að Ásgarði kl. 8 e. h. 
Á fundinum voru mættir: formaður skólanefndarinnar Árni Filippusson og skólanefndarmennirnir Hallgrímur Jónasson og és A. Gíslason, og auk þeirra skólastjóri Páll Bjarnason, Gunnar konsúll Ólafsson, fyrrverandi skólanefndarmaður og skólakennari Sigurbjörn Sveinsson.
 
  Tilefni fundarins var það, að kennari Sigurbjörn Sveinsson hafði mælst til þess, að fá að mæta á fundi til þess að ræða um aðfinnslur skólanefndarinnar í hans garð. samkv. fundargerð 25. nóvember 1923.  Var rætt um málið frá ýmslum hliðum en ekki komist að annarri niðurstöðu en fundargerðirnar frá 25. nóv. og 14 des. 1923 bera með sér.
 
Fleira ekki tekið fyrir.  Fundi slitið.
 
Árni Filippusson    J. A. Gíslason
 
Páll Bjarnason    Gunnar Ólafsson    Hallgr. Jónasson
 
   
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Árið 1928, föstudaginn 6. janúar var fundur haldinn að Ásgarði að loknum þeim fundi sem fyrr getur.  Á fundinum voru mættir allir skólanefndarmennirnir og auk þeirra skólastjóri Páll Bjarnason.
 
Var þar og þá tekið fyrir:
1.  Lögð voru fram og lesin upp tvö bréf dags. 20. sept. og 5. okt f. á., frá þeim Viggó Björnssyni og Páli Kolka, þar sem þeir fara fram á það, að þeim verði veitt undanþága frá því að láta börn á skólaskyldualdri ganga í skólann á yfirstandandi vetri.  Fundarmenn samþykktu undanþágubeiðnirnar með þeim lögboðnu skilyrðum, að börn þessi tvö: Gísli Gíslason í Tungu og Guðmundur Kolka mæti við hið opinbera próf skólans.
 
2.  Lesið upp og lagt fram bréf dags. 31. okt. f. á. frá tannlækni Leifi Sigfússyni, um meðferð á tönnum barna og varnir til að komast hjá tannskemmdum í kennsluformi.  Eptir nokkrar umræður kom fram svohljóðandi tillaga sem var samþykkt:
  Að tannlæknirinn tækist á þessu ári fram rannsókn og ráðlegging við tannskemmdum, sem jafnframt veitti börnunum stutta fræðslu um meðferð tanna, og að honum væri greiddar 5 kr. fyrir kennslustund hverja sem tannlæknirinn vinnur að þessu í skólanum.
 
3.  Lesið upp og lagt fram bréf, dags. 22. des. f. á. frá nokkrum nemendum (9) Unglingaskóla Vestmannaeyja, um að unglingaskólinn verði framlengdur um 1 mánuð eða til marz-loka þ. á.  Nefndin var sammála um að verða við ósk nemendanna um framlenging skólans um einn mánuð, án aukins skólagjalds.
 
4.  Þá minntist bæjarstjóri á það, að í ráði væri að fullgera leikfimishúsið við barnaskólann á komanda sumri, og mundi þá verða ráðist í það um leið, að byggja ofan á álmu þá austan við skólann, sem ætluð væri til leikfimishúss.  Lagði hann til að þá yrði jafnframt gert þar ráð fyrir húsnæði fyrir bókasafn bæjarins í væntanlegri yfirbyggingu ef húsrúm þar leyfði.
 
5.    Skólastjóri fór fram á það, að hann fengi leigufrían bústað eða herbergi það í skólanum uppi, sem hann hefði til afnota þar fyrir tengdamóður sína, og sem hann hefði greitt 15 krónur í húsaleigu fyrir mánaðarlega undanfarið.  Nefndin var sammála um að verða við þessum tilmælum skólastjóra.
 
Fleira ekki tekið fyrir.  Fundi slitið.
 
Árni Filippusson  Kristinn Ólafsson    J. A. Gíslason
 
Sigurjón Árnason    Hallgr. Jónasson    Páll Bjarnason
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Árið 1928, miðvikudaginn 4. apríl, kl. 4 e. h. var skólanefndarfundur haldinn að Ásgarði.
Af nefndarmönnum voru mættir formaður Árni Filippusson, Hallgrímur Jónasson, és A. Gíslason, en fjarverandi voru þeir bæjarstjóri Kristinn Ólafsson og sra Sigurjón Árnason.  Viðstaddur á fundinum var skólastjóri Páll Bjarnason.
 
Fundarefnið:
Að ræða um fyrirhugaða vatnsleiðslu frá skólahúsinu til sjúkrahúss Vestmannaeyja.
  Eptir nokkrar umræður varð nefndin sammála um það, að ekki geti komið til mála að svipta barnaskólanum vatni því, sem honum sé nauðsynlegt til notkunar, en hinsvegar getur nefndin fallist á það, að meðan ekki sé fært að iðka leikfimi eða taka böð í skólanum, geti komið til álita, að miðla af vatni því, sem safnast kynni í brunni þeim, sem gerður hefur verið undir leikfimishússbyggingu þeirri, sem nú er í smíðum.
 
Fleira ekki tekið fyrir.  Fundi slitið.
 
Árni Filippusson    J. A. Gíslason
 
Hallgr. Jónasson    Páll Bjarnason
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Árið 1928, fimmtudaginn 21. júní var skólanefndarfundur haldinn að Ásgarði.
Af nefndarmönnum voru mættir: formaður Árni Filippusson, sra Sigurjón Árnason, Hallgrímur kennari Jónasson og és A. Gíslason.
Auk þeirra mættu á fundinum: skólastjóri Páll Bjarnason og trésmiður Magnús Ísleifsson.
 
Var þar og þá tekið fyrir:
Lagðar fram teikningar af leikfimishúsi barnaskólans og væntanlegri skóla-viðbótarbyggingu til athugunar.  Þar eð bæjarstjóri Kristinn Ólafsson mætti ekki á fundinum, var Magnúsi Ísleifssyni afhentar teikningarnar og honum í samráði við bæjarstjóra falið að taka nauðsynlegar ákvarðanir í samræmi við athuganir nefndarinnar við hinar framlögðu teikningar, og skyldi síðan bæjarstjóri, sem ætlaði til Reykjavíkur með fyrstu ferð héðan, bera sig saman við húsameistara ríkisins, um hin ýmsu atriði byggingum þessum við skólann viðkomandi.
 
 
Fleira ekki tekið fyrir.  Fundi slitið.
 
Árni Filippusson    Sigurjón Árnason    J. A. Gíslason
 
Páll Bjarnason    Magnús Ísleifsson    Hallgr. Jónasson
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Árið 1928, fimmtudaginn 5. júlí kl. 5 e.h. var skólanefndarfundur haldinn að Ásgarði.
Allir nefndarmennirnir mættu á fundinum og auk þeir skólastjórarnir Páll Bjarnason og Þorsteinn Viglundsson.
 
  Var þar og þá tekið fyrir:
Lagt fram bréf dags. 24. maí þ. á. frá fræðslumálastjóra, um að ráðuneytið, hefði með bréfi dags. s. d. skipað Árna Filippusson formann skólanefndarinnar í Vestmannaeyjum.
  Lagðar fram, athugaðar og undirskrifaðar prófskýrslur og  kennsluskýrslur barnaskólans fyrir síðastliðið skólaár 1927/28.
  Lagðar fram, athugaðar og undirskrifaðar kennslu- og prófskýrsla Unglingaskóla Vestmannaeyja fyrir síðastliðið skólaár 1927/ 28.
Skýrslurnar báru með sér, að nemafjöldinn var 22, en af þeim tók 19 próf.  Námstími 25 vikur hjá þeim, sem lengst sóttu skólann.  Kennarar 3.
  Ennfremur lagði formaður skólanefndarinnar fram reikning barnaskólans í Vestmannaeyjum ásamt fylgiskjölum fyrir árið 1927.
  Var því næst snúið sér að því að semja við Þorstein kennara Víglundsson um framhaldskennslu við Unglingaskóla Vestmannaeyja.
  Eptir nokkrar umræður varð að samkomulagi milli skólanefndarinnar og kennara Þorsteins Víglundssonar, að Þorsteinn er ráðinn kennari fyrir Unglingaskóla Vestmannaeyja fyrir næsta skólaár 1928/29 með byrjunarlaunum barnaskólakennara í bæjum, og að kennslutíminn sé miðaður við 6 mánuði.
 
Fleira tekið fyrir.  Fundi slitið.
 
Árni Filippusson    Hallgr. Jónasson    J. A. Gíslason  Kristinn Ólafsson
 
Sigurjón Árnason    Páll Bjarnason    Þorsteinn. Þ. Víglundsson
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Árið 1928, mánudaginn 10 september kl 5 ½  e. h. var skólanefndarfundur settur og haldinn að Ásgarði.  Af nefndarmönnum voru mættir: Árni Filippusson, sra Sigurjón Árnason, Hallgrímur Jónasson, és A. Gíslason og bæjarstjóri Kristinn Ólafsson.
  Auk nefndarmanna var mættur á fundinum skólastjóri Páll Bjarnason.
 
Var þar og þá tekið fyrir:
Rætt var um niðurfærslu skólaskyldualdurs úr 10 árum niður í 8 ár.  Með því að það upplýstist á fundinum, að hin nýja viðaukabygging skólahússins, sem nú er unnið að, yrði ekki fullger eða nothæf fyrr en eptir áramót 1928/29, þá áleit skólanefndin þýðingarlaust að þessu sinni, að taka nokkra ákvörðun um niðurfærslu skólaskyldu-aldursins.
  Þá var rætt um að hve miklu leyti hægt mundi að taka börn í skólann, sem væru innan skólaskyldualdurs, en óskuðu að fá inntöku í skólann.  Skólanefndin áleit sjálfsagt að taka við eins mörgum börnum innan skólaskyldualdurs, sem hægt væri, og skyldi í því vali þau börn verða látin ganga fyrir, sem væru frá þeim heimilum, sem sökum efnaskorts, gætu ekki greitt kennslukaup.  En kennslukaupið fyrir þau börn, sem hér um ræðir ákvað skólanefnd hið sama og í fyrra eða 20 krónur fyrir allan tímann.
  Þá var rætt um starfsfólk við skólann til ræstingar og annað þess háttar í komanda skólaári, og var formanni skólanefndar falið að ráða það starfsfólk og skyldi að minnsta kosti bætt við einni ræstingarkonu, sem hafa skyldi á  hendi ræstingu í viðbótarbyggingunni.
 
Fleira ekki tekið fyrir.  Fundi slitið.
 
Árni Filippusson    Sigurjón Árnason    és A. Gíslason
 
Hallgr. Jónasson    Kristinn Ólafsson    Páll Bjarnason
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Árið 1928, föstud. 28 sept. kl. 5 e.h. var skólanefndarfundur settur og haldinn í Ásgarði.
Allir skólanefndarmennirnir mættu á fundinum. 
Auk skólanefndarmannanna mættu á fundinum þeir Páll Bjarnason skólastjóri barnaskólans og skólastjóri unglingaskólans ÞorsteinnVíglundsson.
 
  Var þar og þá tekið fyrir:
  Lagðar voru fram beiðnir um undanþágu frá skólagöngu frá eptirtöldum fyrir eptirgreind börn 10 ára að aldri, Sigurjóni Högnasyni fyrir Garðar, son hans, 10 ára 22. okt. þ. á.,  Viggo Björnssyni, fyrir Gísla Gíslason stjúpson hans, 10 ára, Páli Kolka, fyrir Guðmund son hans, 11 ára í haust, Nikulási Illugasyni fyrir Gísla Magnús Guðmundsson, fósturson hans 11 ára.  Þrjú þau fyrrnefndu eiga að njóta kennslu ungfrúar Önnu Konráðsdóttur, en sá síðasttaldi nýtur kennslu hjá Guðlaugu í Fögruvöllum.
Ennfremur sækir ekkjan Valgerður Sigurðardóttir í Miðey um það, að sonur hennar Egill Símonarson, sem verður 13 ára að aldri í næstkomandi októbermánuði, fái undanþágu frá því að ganga í barnaskólann, en verði leyft að ganga í unglingaskóla bæjarins.
Skólanefndin samþykkti að veita fjórum hinum fyrstnefndu undanþágu frá því að ganga í barnaskóla bæjarins á komandi skólaári, að því tilskyldu að börn þau, sem þar um ræðir, komi til vorprófs í skólanum í lok skólaársins.
Ennfremur kom nefndin sér saman um, að fengnu álitið viðstaddra skólakennara, að veita Valgerði Sigurðardóttur undanþágu þá, sem hún hefur sótt um fyrir son hennar Egil Símonarson.  Þó tekur nefndin það fram, að gætilega verði að fara í því að veita slíkar undanþágur, með því að undanfarin reynsla í þeim efnum hefði gefist illa.
  Þá lagði skólastjóri fram stundaskrá fyrir komandi skólaár.  En gat þess jafnframt, að stundaskránni yrði að breyta, þegar byrjað yrði á leikfimiskennslu í skólanum, sem að líkindum yrði ekki fyrr en um áramót.  Nefndin samþykkti hina framlögðu bráðabirgðarstundaskrá.
  Í sambandi við tannlækningar í skólanum var nefndin því meðmælt, að veitt væri einhver fjárupphæð til þess að kenna börnunum daglega hirðingu tannanna, og skyldi leiðbeining í þeim efnum fengin hjá tannlækni bæjarins og fyrir daglegar fortölur og aðhald kennaranna.
  Hvað handavinnu í barnaskólanum viðkom, var nefndin sammála um það, að hún færi fram í liku sniði og síðastliðið skólaár, þó skyldu börnin ekki vinna í eins stórum flokkum og þá var gert, og skyldi því taka nauðsynlega hjálp aukalega við þá kennslu.  Í unglingaskólanum skyldi varið 6 tímum á viku til handavinnu, þar af 2 tímar til netabætingar.
  Skólanefndarmaður Kristinn Ólafsson bæjarstjóri lagði það til, að kennararnir brýndu fyrir börnunum að fylgja rækilega settum umferðarreglum hér í bænum, og gæfu þeim leiðbeiningar þar að lútandi.  Nefndin samþykkti þessa tillögu og vænti þess að kennarar skólans brýndu þessar reglur rækilega fyrir nemendunum.
 
Fleira ekki tekið fyrir.  Fundi slitið.
 
Árni Filippusson    Sigurjón Árnason    J. A. Gíslason
 
Þorsteinn J. Víglundsson    Hallgr. Jónasson  Páll Bjarnason    Kristinn Ólafsson
 
 
 
 
 
 
Árið 1928, mánud. 22. október kl. 5 e. h. var skólanefndarfundur haldinn að Ásgarði.
Á fundi þessum mættu allir skólanefndarmennirnir og auk þeirra skólastjóri Páll Bjarnason.
 
Var þar og þá tekið fyrir:
Lagðar voru fram beiðnir um undanþágu frá skólagöngu frá eptirtöldum fyrir eptirgreind börn á skólaskyldualdri: 
Þorbjörn Arnbjörnsson sækir um undanþágu frá skólagöngu fyrir tvær dætur sínar: Elísabet og Sóley.  Stefán Vilhjálmsson sækir um undanþágu fyrir dóttur sína Sigurleif að nafni.  Sveinfríður A. Guðmundsdóttir sækir um undanþágu fyrir Sigurveigu M. Gunnarsdóttur, 10 ára að aldri.  Stefán Erlendsson sækir um undanþágu fyrir son sinn Inga G. 10 ára að aldri.
Þorvarður Valdemar Jónsson í Búrfelli sækir um undanþágu fyrir dóttur sína Svöfu, 10 ára að aldri.  Guðmundur Jónsson Heiðarbæ sækir um undanþágu fyrir Ásþór son sinn, 10 ára að aldri. Sveinbjörn  Einarsson sækir um undanþágu fyrir dóttur sína Fanney, 10 ára að aldri.  Kristján Þórðarson, Reykjadal sækir um undanþágu fyrir son sinn, Jóhann að nafni.
  Allir þessir umsækéndur ætla sér að nota sem kennara fyrir börn þau sem hér um ræðir, barnakennara Sigfús Hallgrímsson, sem ætlar að hafa á hendi hér í bæ í vetur barnakennslu innan safnaðar Sunnudags Aðventista (S. D. A.).  Þær upplýsingar fengust á fundinum, að kennari þessi hafi fengið menntun á Eiðaskóla, og ennfremur að ætlast væri til að kennslan færi fram í samkomuhúsi Aðventista hér í bæ.
  Skólanefndin var sammála um að veita fyrrnefndar undanþágur með því skilyrði, að kennarinn sýni prófskírteini ásamt tilskyldum vottorðum frá héraðslækni og lögreglustjóra bæjarins. 
  Þá bar skólastjóri fram tillögu um það, að haldið væri almennt lestrarpróf hér í bæ, sem allra fyrst, fyrir börn 8 og 9 ára að aldri.  Skólanefndin samþykkti tillögu þessa og fól skólastjóra allan undirbúning og framkvæmd prófs þessa.
  Því næst tók nefndin til meðferðar kennslu þá í skólanum, sem Eiríkur Hjálmarsson, barnakennari, hefur haft með höndum, en sem hann sökum heilsubrests, er orðinn, að því er virðist, óhæfur að starfrækja.  Í sambandi við mál þetta kom fram svolátandi tillaga, sem nefndarmenn samþykktu í einu hljóði:
  Þar sem Eiríkur Hjálmarsson kennari hefur fengist við kennslu hér í bænum yfir 30 ár, en er nú þrotinn að heilsu og þolir ekki lengur að annast kennslustörf sín við barnaskólann, þá leggur skólanefnd það til, að honum verði veittur álitlegur styrkur úr bæjarsjóði, allt að 2000 krónum af hann segir nú þegar lausu kennslustarfi sínu við skólann.
  Skólanefndarmanni Kristni Ólafssyni bæjarstjóra var falið af nefndinni, að koma tillögu þessari á framfæri við bæjarstjórnina.
 
Fleira ekki tekið fyrir.  Fundi slitið.
 
Árni Filippusson    J. A. Gíslason
 
Sigurjón Árnason    Hallgr. Jónasson
 
 
 
 
 
 
 
Árið 1929, fimmtud. 4. apríl k. 4 ½ e.h. var skólanefndarfundur haldinn að Ásgarði.
Á fundinum mættu skólanefndarmennirnir Árni Filippusson, formaður nefndarinnar, Hallgrímur Jónasson, és A. Gíslason, sra Sigurjón Árnason.  Fjarverandi var Jóhann Þ. Jósefsson alþingismaður.
Á fundinum var auk fyrrnefndra nefndarmanna mættur Páll Bjarnason, skólastjóri.


  Var þar og þá tekið fyrir:
<center><big>---</big></center><br>
að sækja um niðurfærslu skólaskylduraldurs úr 10 árum í 8 ár.  Skólastjóri upplýsti að þessi breyting mundi auka tölu barnanna á næsta ári 1929/30 um 143 börn, en nú væru skólaskyld ca 256 börn og yrði þá skólaskyld næsta ár, sem næst 400 börn.  Ef tekinn yrði fastur handavinnukennari, þá leiddi af þessari breytingu, að biðja yrði um 3 kennara til viðbótar við kennara þá, sem fyrir eru.
  Nefndin var sammála um það, að óhjákvæmilegt væri, eptir því sem á stendur í þessu skólahéraði, að fenginni undanfarandi reynslu, að  hallast að breytingu þeirri, sem hér um ræðir,  hvað niðurfærslu skólaskyldualdurs viðvíkur, þ. e. færa skólaskylduna niður um 2 ár úr 10 árum niður í 8 ár.  Fól nefndin skólastjóra Páli Bjarnasyni, sem kvaðst mundi skreppa til Reykjavíkur bráðlega, að leita hófanna um breytingu þessa og annað í sambandi við hana t. d. kennarafjölgunina við fræðslumálastjóra, og formanni skólanefndarinnar fól nefndin að afgreiða síðan mál þetta, að afloknu vorprófi, til hlutaðeigandi stjórnarvalda.
  Nefndin var sammála um það, að nauðsyn bæri til að auka handavinnukennsluna í skólanum og hallaðist helst að því að ráða fasta handavinnukennara við skólann, ef það yrði úr, að 3 viðbótarkennarar fengjust til skólans.
  Hvað leikfimiskennslu í skólanum viðkemur, var nefndin sammála um það, nauðsyn bæri til að kenna öllum börnum skólans leikfimi, þeim er heilsu hefðu til þess, og var skólastjóra einnig falið að leita hófanna um þetta atriði og annað leikfiminni viðkomandi í Reykjavíkurförinni.
Nefndin minntist á notkun leikfimissals skólans, og hölluðust nefndarmenn eindregið að því, að nota leikfimissalinn ekki til annars en leikfimis-og líkamsiðkana nema þá ef stæði alveg sérstakleg á, t. d. ef svo bæri undir að safna þyrfti skólanum saman í eina heild.  En hins vegar kæmi ekki til mála að lána salinn til almennra mannfunda eða dansleikja etc.


Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.
Árið 1928, föstudaginn 6. janúar var fundur haldinn að Ásgarði kl. 8 e. h. Á fundinum voru mættir: formaður skólanefndarinnar Árni Filippusson og skólanefndarmennirnir Hallgrímur Jónasson og Jes A. Gíslason, og auk þeirra skólastjóri Páll Bjarnason, Gunnar konsúll Ólafsson, fyrrverandi skólanefndarmaður og skólakennari [[Sigurbjörn Sveinsson]].<br>
Tilefni fundarins var það, að kennari Sigurbjörn Sveinsson hafði mælst til þess, að fá að mæta á fundi til þess að ræða um aðfinnslur skólanefndarinnar í hans garð. samkv. fundargerð 25. nóvember 1923. Var rætt um málið frá ýmsum hliðum en ekki komist að annarri niðurstöðu en fundargerðirnar frá 25. nóv. og 14 des. 1923 bera með sér.<br>
Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.<br>


Árni Filippusson     J. A. Gíslason
Árni Filippusson, J. A. Gíslason<br>
 
Sigurjón Árnason  Hallgr. Jónasson    Páll Bjarnason


{{Barnaskólinn í Vestmannaeyjum 1880-1930}}
Páll Bjarnason, Gunnar Ólafsson, Hallgr. Jónasson<br>

Útgáfa síðunnar 14. nóvember 2017 kl. 15:42

Bls. 121


að hún verði af Stjórnarráðinu sett í þá stöðu. Því næst athugaði skólanefndin umsóknir þær um unglingaskóla bæjarins, sem nefndinni höfðu borist. Eftir nokkrar umræður fór fram skrifleg atkvæðagreiðsla um þá stöðu og féllu atkvæði þannig:
að Guðni Jónsson hlaut 4 atkvæði og er því rétt kjörinn kennari í þá stöðu.

2. Því næst var tekið til athugunar erindi dags. 12. þ. m. frá nefnd Kvenfélagsins „Líkn“ skipuð þrem konum, þeim Jóh. Linnet, Ingibjörgu Theódórsdóttur og Sylvíu Guðmundsdóttur. Var erindið þess efnis, að handavinna fyrir drengi og stúlkur verði látin fara fram í barnaskólanum á þessu skólaári, í eins mörgum bekkjum og fært þykir. Tvær af nefndarkonunum, þær Jóhanna Linnet og Ingibjörg Theódórsdóttir mættu á fund skólanefndarinnar.
Út af þessu erindi samþ. skólanefndin að láta handavinnu fyrir stúlkur og pilta fara fram á komanda vetri í tveim efstu bekkjum barnaskólans, tvær stundir á viku í hvorum bekk. Handavinna stúlknanna verði aðallega fólgin í léreftasaumi, stoppum, bæting og merking fata, en verkefni piltanna sé aðallega vinna er viðkemur t. d. netagerð og bætingu, kúluriðum, öngultaumagerð og áhnýting.
3. Þá var athugað erindi frá nokkrum járn og trésmiðum bæjarins, dags. 14. þ. m. þar sem farið er fram á ókeypis húsrúm í barnaskólanum fyrir væntanlegt námskeið um 3-4 mánaða tíma, annaðhvort kvöld, 2-3 stundir í hvert skipti. Nefndin var sammála um að verða við beiðni þessari, þó svo, að kennslunni sé lokið ekki síðar en kl. 9 að kvöldinu til. Beiðni um samskonar húsnæði kom fram, fyrir námskeið í vélafræði á komanda vetri og samþykkti nefndin einnig að verða við þeim tilmælum eða beiðni.

Bls. 122


Nefndin leggur ríka áherslu á það, í sambandi við námskeið þau er hér um ræðir, að öll framkoma nemendanna í húsinu verði óaðfinnanleg, og að húsið verði ekki fyrir gálauslegu hnjaski af nemendanna hálfu.
4. Fyrir nefndinni lá skrifleg beiðni frá Sigurði Guðmundssyni á Hvanneyri, dags. 11. þ. m. og auk þess munnlegar beiðnir frá þeim Kristmundi Jónssyni Borgarhóli, hér í bæ, Halldóri Sölvasyni í Rvík. og Helgu Elíasardóttur Rvík. um ókeypis húsnæði til að kenna börnum í innan skólaskyldualdurs. Sökum þess hversu mjög er áskipað í skólann af nemendum á skólaskyldualdri, sá nefndin sér ekki fært að sinna þessum beiðnum að svo stöddu.
Fleira ekki gert. Fundi slitið.

Árni Filippusson, J. A. Gíslason, Hallgr. Jónasson
Sigurjón Árnason, Páll Bjarnason

---


Árið 1926, þriðjud. 5. okt. kl. 8:30 e. h. var skólanefndarfundur haldinn að Ásgarði. Af nefndarmönnum mættu: Árni Filippusson, sr. Sigurjón Árnason, Hallgr. Jónasson, Jes A. Gíslason. Kolka læknir var fjarverandi í Reykjavík. Auk þess mætti á fundinum skólastjóri Páll Bjarnason.
Var þar og þá tekið fyrir: Skólastjóri skýrði nefndinni frá lestrarástandinu í skólanum, sem væri svo bágborið að af 59 nýjum nemendum væru 24 sem kalla mætti bærilega læs, en hin öll þaðan af lakari, og það svo, að sum þekki naumast stafina.
Ennfremur skýrði skólastjóri frá því, að margir hefðu farið þess á leit við hann, að taka börn í skólann, sem væru innan skólaskyldualdurs og væru sum þeirra læs. Ástæðuna til þessarar beiðni kvað hann þær, að aðstandendur þessara barna gætu sumpart ekki komið börnunum fyrir til kennslu, sumpart væri ástæðan sú, að aðstandendur gætu ekki borgað kennslugjald fyrir börnin.

Bls. 123


Nefndin fól skólastjóra að ráða fram úr þessum vandræðum, eftir því sem hann áliti haganlegast t. d. að taka þau börn í skólann, sem læs væru þó að þau væru ekki á skólaskyldualdri og af ólæsum börnum, að láta þau ganga fyrir, sem væru frá þeim heimilum sem ekki sæju sér fært að koma börnunum fyrir til kennslu vegna efnaskorts.
Fleira ekki gert, fundi slitið.

Árni Filippusson, Sigurjón Árnason, J. A. Gíslason
Hallgr. Jónasson, Páll Bjarnason

---


Árið 1927, föstud. 4. febrúar kl. 5 e. h. var skólanefndarfundur haldinn að Ásgarði. Af nefndarmönnum mættu þeir: Árni Filippusson, sra Sigurjón Árnason, Hallgrímur Jónasson og Jes A. Gíslason. Bæjarstjóri boðaði forföll. Auk nefndarmannanna var skólastjóri Páll Bjarnason mættur á fundinum.
Var þar og þá tekið fyrir.
Efni fundarins var að ræða um börn illa læs og ólæs sem utan skólaskylduraldurs, sem beðið hefði verið um að tekin yrðu í skólann. Skólastjóri kvað aðsókn þessa svo mikla, að ekki yrði ráðið við það, með þeim kennslukröftum, sem fyrir væru, og væri því brýn þörf að auka þá krafta með aukinni tímakennslu. Kvað skólastjóri mundi nægja sem svaraði tveggja tíma kennslu á dag, ef ekki yrðu tekin fleiri börn en búið væri að veita ádrátt um kennslu. Skólanefndin áleit nauðsynlegt að bæta úr þessari kennsluþörf og fól skólastjóra, samkv. ályktun fundarins 5. okt. f. á., að vera í útvegum með kennslukrafta þá sem hér um ræðir og væri honum heimilt að ráða kennara til starfsins með 2 kr. tímakaupi.
Nefndin ákvað að krefja skyldi 8 kr. kennslugjald um mánuðinn fyrir barnið, þar sem álitist að gjaldið væri kræft, þó mætti gjaldið vera minna ef efni aðstandenda væru lítil.
Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.

Árni Filippusson, Sigurjón Árnason, J. A. Gíslason
Hallgr. Jónasson, Páll Bjarnason

Bls. 124


Árið 1927, mánudaginn 14. febrúar kl. 6 e. h. var skólanefndarfundur haldinn að Ásgarði. Á fundinum voru mættir nefndarmennirnir Árni Filippusson, Hallgrímur Jónasson, Jes A. Gíslason. Fjarverandi voru þeir: Kristinn Ólafsson bæjarstjóri og sra Sigurjón Árnason. Auk þess var mættur á fundinum skólastjóri Páll Bjarnason.
Tilefni fundarins var að ræða um kíghósta, sem grunur væri um að væri hér í tveim húsum í bænum, og taka ákvörðun um veiki þessa, að því er snertir skólagöngu þeirra barna hér í bæ, sem ekki hafa fengið kíghóstann. Nefndin ræddi mál þetta að nokkru, en áleit hún þyrfti álits héraðslæknis áður en hún tæki nokkra ákvörðun. Var héraðslæknir beðinn að koma á fundinn, en hann var önnum kafinn og lét þá ósk sína í ljósi, að nefndin kæmi á sinn fund. Ákvað því nefndin að ganga á fund héraðslæknis og fresta fundinum til næsta kvölds til kl. 8.
Þriðjudaginn kl. 8:30 var haldinn framhaldsfundur að Ásgarði og voru þá allir nefndarmennirnir mættir, auk skólastjóra. Héraðslæknir var enn forfallaður og gat því ekki komið á fund nefndarinnar.
Samkv. áliti héraðslæknis kom skólanefndin sér saman um: Að bægja fyrst um sinn frá skólagöngu sýktum börnum og þeim sem grunuð væru um að vera sýkt, einnig börnum frá sýktum heimilum eða sem grunuð væru um að vera sýkt og nái það til allra þeirra barna, sem á slíkum húsum eru.
Fleira ekki gert. Fundi slitið.

Árni Filippusson, Sigurjón Árnason, J. A. Gíslason
Hallgr. Jónasson, Kristinn Ólafsson, Páll Bjarnason

Bls. 125


Árið 1927, föstudaginn 29. júlí kl. 8 e. h. var skólanefndarfundur haldinn að Ásgarði. Á fundinum voru mættir nefndarmennirnir: Árni Filippusson, Kristinn Ólafsson bæjarstjóri, jes A. Gíslason, sra Sigurjón Árnason, og Hallgrímur Jónasson. Auk þess var mættur á fundinum skólastjóri Páll Bjarnason.
Var þar og þá tekið fyrir.
Lagðir voru fram ársreikningar barnaskólans og unglingaskólans í Vestmannaeyjum; barnaskólareikningurinn fyrir almanaksárið 1926, en reikningur unglingaskólans fyrir skólaárið 1926- 1927. Reikningarnir voru sendir bæjarstjórn Vestmannaeyjabæjar til athugunar samfara endurskoðun.
Ennfremur voru lagðar fram skýrslur um kennslu- og próf beggja skólanna, barna og unglingskólans fyrir síðastliðið skólaár. Skýrslurnar voru athugaðar og undirskrifaðar. Skólanefndin samþykkti í einu hljóði að mæla með því við stjórnarvöldin að Katrín Gunnarsdóttir, sem síðastliðið ár var sett kennslukona við skólann, yrði skipuð í þann starfa.
Formaður skólanefndarinnar lét þess getið, að einn af föstu kennurum skólans, Eiríkur Hjálmarsson, hefði tjáð sér, að hann fyrir elli sakir, sérstaklega sökum sjóndepru, mundi sækja um lausn frá kennslustarfinu við barnaskólann hér fyrir næstkomandi skólaár. En með því að ekkert frekar lá fyrir fundinum, var ekki hægt að taka nokkra ákvörðun, að svo stöddu, um útvegun kennara, í stað hins fráfaranda.
Þá var til umræðu leikfimishús það við barnaskólann, sem byrjað hefur verið á að reisa, steypa við austurenda barnaskólahússins, en sem enn er ófullgert. Eftir nokkrar umræður um þetta lét nefndin í ljósi þann samhuga vilja sinn, að reynt væri, ef þess yrði nokkur kostur, að gera leikfimishús þannig úr garði, að hægt yrði að taka það til notkunar næstkomandi skólaár.

Bls. 126


Hvað viðkemur óhjákvæmilegri viðgerð skólahússins, svo sem að mála þak þess, bæta og lagfæra rennur, mála ganga inni, þétta glugga og hreinsa vatnsból skólans, þá fól nefndin bæjarstjóra Kristni Ólafssyni að sjá um þær framkvæmdir fyrir hönd nefndarinnar.
Var þá umræðum snúið að unglingaskóla bæjarins. Nefndin var sammála um það, að sjálfsagt væri að halda skólanum áfram og helzt ef auðið væri að auka hann og efla, bæði hvað námsgreinar og lengd kennslutímans viðkemur.
Eftir nokkrar umræður kom nefndin sér saman um það, að fela formanni skólanefndar og skólastjóra að ráðgast við fræðslumálastjóra um kennara við skólann og annað það er gæti orðið skólanum til eflingar.
Formanni nefndarinnar var falið að sækja um styrk til unglingaskólans, svo ríflegan sem auðið er, hjá yfirstjórn fræðslumála.
Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.

Árni Filippusson, Kristinn Ólafsson, J. A. Gíslason
Sigurjón Árnason, Hallgr. Jónasson, Páll Bjarnason

---


Árið 1927, fimmtudaginn 15. september kl. 5 e. h. var skólanefndarfundur haldinn að Ásgarði. Allir nefndarmenn voru mættir á fundinum. Auk þeirra var viðstaddur skólastjóri Páll Bjarnason.
Var þar og þá tekið fyrir: Formaður skólanefndarinnar lagði fram afrit af auglýsingum dags. 5. sept. þar sem tekið er fram hvenær barnaskólinn og unglingaskólinn muni taka til starfa. Gat formaður þess jafnframt, að aðeins 4 umsóknir hefðu borist um inntöku í unglingaskólann, en af þessum 4 umsækendum væru 2 á skólaskyldualdri.

Bls. 127


Það komst til tals, að taka ekki unglinga á skólaskyldualdri í unglingaskólann en nefndin kom sér saman um að taka enga ákvörðun um það að svo stöddu, eða ekki fyrr en séð væri hve margir sækja mundu um inntöku í unglingaskólann.
Þá var lagt fram bréf til skólanefndarinnar, dags. 13. sept. þ. á., frá þeim Þórði Runólfssyni, S. Hauki Björnssyni og Gunnari Björnssyni. Efni bréfsins: að fá leigða í skólanum eina kennslustofu til afnota frá 1. okt. til 31. des. þ. á., tvær klukkustundir á kvöldi frá kl. 7 – 9 til kvöldskóla, þar sem kenna á íslensku, stærðfræði og teikningu auk erlendra tungumála. Eftir nokkrar umræður, komst nefndin að þeirri ályktun, að ekki væri hægt að svara þessari beiðni að svo stöddu, og ekki fyrr en sæist hver afdrif yrðu unglingaskólans hér.
Því næst var lagt fram og lesið upp bréf dags. 15. sept. þ. á., frá Ólafi Lárussyni héraðslækni. Fjallar bréfið um tannskemmdir barna í barnaskólanum hér samkv. rannsókn þeirri, sem héraðslæknirinn hafði framkvæmt í skólanum tvö undanfarin ár 1925 og '26. Telur læknirinn svo mikil brögð að tannskemmdum barna í skólanum, að ekki verði hjá því komizt að hefjast handa til umbóta á því sviði og leggur það til, að leitað sé til tannlæknis, Leifs Sigfússonar í því efni, til varnar og lækningar á því mikla meini. Nefndin var sammála um, að hér væri um nauðsynjamál að ræða og fól skólastjóra að leita hófanna hjá tannlækni um það á hvern hátt og að hve miklu leyti hann vildi eða sæi sér fært að sinna þessu máli, sem og að ræða við hann um kostnaðarhliðina hér að lútandi.
Þá tók nefndin til umræðu kennslu óskólaskyldra barna hér í bænum.

Bls. 128


Hafði nokkrum slíkum börnum verið veitt kennsla í skólanum gegn ákveðnu skólagjaldi síðastl. skólaár, sem þó væri enn ógreitt að mestu leyti. Það upplýstist á fundinum, að þeir mundu fáir hér í bæ, sem mundu taka að sér kennslu slíkra barna hér og yrðu því fyrirsjáanleg vandræði með börn þessi ef þeim yrði að engu sinnt eða þau yrðu afskiptalaus. Nefndin varð því sammála um, að taka til kennslu svipaðan hóp slikra barna og þann, sem notið hefði þessarar kennslu í skólanum síðastliðið skólaár og þá helzt sömu börnin, að minnsta kosti fyrst um sinn. Skólagjaldið skuli ákveðið 20 kr. fyrir allan tímann, sem greiðist fyrirfram. Þau börn sem ekki geti greitt gjald þetta, vegna efnaskorts aðstandenda skulu hafa með höndum skírteini frá fátækrnefnd bæjarins, áður en þau eru tekin í skólann.
Um ræstingu og kyndingu í skólahúsinu var formanni skólanefndar falið að sjá um, eins og að undanförnu, að útvega menn til þeirra verka.
Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.

Árni Filippusson, Hallgr. Jónasson, J. A. Gíslason
Páll Bjarnason, Sigurjón Árnason

---


Árið 1927, fimmtud. 29. sept. kl. 5 e. h. var skólanefndarfundur haldinn að Ásgarði.
Af nefndarmönnum voru mættir formaður Árni Filippusson, Hallgrímur Jónasson, Jes A. Gíslason, sra Sigurjón Árnason. Fjarverandi í Reykjavík var bæjarstjóri Kristinn Ólafsson. Auk þess mættu á fundinum skólastjóri Páll Bjarnason og Unglingaskólakennari Þ. Víglundsson.
Var þar og þá tekið fyrir.
Lagt var fram bréf frá fræðslumálastjóra dags. 20 sept. þ. á., þar sem hann tilkynnir skólanefndinni, að ráðuneytið hafi veitt til unglingaskólans sem starfaði hér í Eyjum síðastliðinn vetur: 1000 krónur.

Bls. 129


Var þá rætt um skólaskyld börn þau, sem sótt hefðu og sækja kynnu um inntöku í unglingaskólann næsta kennslutímabil. Nefndin varð á eitt sátt um það, að fela skólastjóranum að ákveða, hvort börn þessi yrði tekin í unglingaskólann eða ekki.
Þá var rætt um leikfimiskennslu fyrir pilta í tveim efstu bekkjum skólans og hélt skólastjóri að þeir mundu verða um 20 að tölu. Nefndin varð sammála um að fá Friðrik Jesson til þess að kenna piltum þessum 2 tíma á dag frá kl. 12 – 2 einu sinni í viku og skyldi kennslan fara fram í Good Templarahúsinu hér, sem Jes A. Gíslason sagði nefndinni að væri fáanlegt fyrir sanngjarna borgun, en kennaranum, sem einnig var fáanlegur skyldi fá venjulegt tímakennslukaup fyrir starfan sinn, sem verið hefur 2 kr. 50 um kl. stund.
Því næst var rætt um handavinnu kennslu í Unglingaskólanum. Skýrði skólastjóri P. Bjarnason frá því að Katrín Gunnarsdóttir, sem heft hefði á hendi kennslu þessa síðastliðinn vetur, óskaði að mega verða laus við þá kennslu í vetur. Var formanni skólanefndar falið að leita fyrir sér um annan kennara til starfa þessa og var í því sambandi minnst á Önnu Konráðsdóttur, sem er nýkomin hingað til bæjarins.
Því næst var tekið til umræðu bónarbréf það um leigu á kennslustofu í barnaskólanum sem getur um í síðustu fundargerð frá þeim Þórði Runólfssyni, Gunnari Björnssyni og H. Björnssyni.
Nefndin var sammála um það að leigja umsækjendum 1 kennslustofu í skólahúsinu að kvöldlagi, tvær klukkustundir, frá kl. 7 – 9 e. h. Skal Þórður Runólfsson vera fyrir hinum og bera ábyrgð alla á hinu leigða herbergi og svara til saka um það er aflaga kann að að fara í skólahúsinu, í sambandi við kennslu þá sem hér um ræðir, en standa skulu þeir félagar undir eftirliti skólastjóra barnaskólans.

Bls. 130


Nefndin ákvað, að þeim félögum skuli gert að greiða í mánaðargjald 30 kr. sem komi fyrir ræstingu, ljós og hita.
Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.

Árni Filippusson, Sigurjón Árnason, J. A. Gíslason

Hallgr. Jónasson, Páll Bjarnason, Þorsteinn Þ. Viglundsson

---


Árið 1928, föstudaginn 6. janúar var fundur haldinn að Ásgarði kl. 8 e. h. Á fundinum voru mættir: formaður skólanefndarinnar Árni Filippusson og skólanefndarmennirnir Hallgrímur Jónasson og Jes A. Gíslason, og auk þeirra skólastjóri Páll Bjarnason, Gunnar konsúll Ólafsson, fyrrverandi skólanefndarmaður og skólakennari Sigurbjörn Sveinsson.
Tilefni fundarins var það, að kennari Sigurbjörn Sveinsson hafði mælst til þess, að fá að mæta á fundi til þess að ræða um aðfinnslur skólanefndarinnar í hans garð. samkv. fundargerð 25. nóvember 1923. Var rætt um málið frá ýmsum hliðum en ekki komist að annarri niðurstöðu en fundargerðirnar frá 25. nóv. og 14 des. 1923 bera með sér.
Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.

Árni Filippusson, J. A. Gíslason

Páll Bjarnason, Gunnar Ólafsson, Hallgr. Jónasson