„Jónas Sigurðsson (Skuld)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:


{{Heimildir|
{{Heimildir|
* Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}


[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Formenn]]

Útgáfa síðunnar 20. júní 2006 kl. 15:58

Jónas Sigurðsson, Skuld, fæddist að Helluvatni á Rangárvöllum 29. mars 1907. Jónas fluttist ársgamall með foreldrum sínum, Sigurði Oddssyni og Ingunni Jónasdóttur, til Vestmannaeyja þar sem hann ólst upp. Ungur hóf Jónas sjómennsku á Baldri og síðar á Minervu. Árið 1927 byrjar Jónas formennsku á Skógarfossi og er með hann í 9 vertíðir. Eftir það er hann með fleiri báta, meðal annars Skíðblaðni og Gulltopp. Eftir að Jónas lét af sjómennsku gerðist hann húsvörður við Gagnfræðaskóla Vestmannaeyja.



Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.