„Barnaskólinn í Vestmannaeyjum 1880-1930/Barnaskólinn/Gjörðabók/Gjörðabók fyrir skólanefndina í Vestmannaeyja skólahéraði 1909-1932 texti bls. 31-40“: Munur á milli breytinga
Karibjarna2 (spjall | framlög) Ekkert breytingarágrip |
Karibjarna2 (spjall | framlög) Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Sigurður Sigurfinnsson Sveinn P. Scheving Jes A. Gíslason | <center>'''Bls. 31'''</center> | ||
Br. Sigfússon Árni Filippusson | |||
fallast á þá launahækkun fyrir næstkomandi skólatímabil.<br> | |||
5. Sökum þess að kennari Magnús Kristjánsson hafði tjáð sig ófáanlegan til að kenna framvegis leikfimi við skólann, ályktaði nefndin að ráða til þess starfa Magnús Stefánsson á Hofi, þar sem hún telur hann hæfan til þess og er eftir sögu formanns nefndarinnar einnig fáanlegur til þess.<br> | |||
Fleira fjell ekki fyrir. Fundi slitið.<br> | |||
Sigurður Sigurfinnsson Árni Filippusson<br> | |||
Sveinn P. Scheving Jes A. Gíslason<br> | |||
Ár 1913, mánudaginn 1. september átti skólanefnd Vestmannaeyjaskólahjeraðs fund með sjer að Ásgarði kl. 6 e. h. Allir nefndarmenn mættu.<br> | |||
::Var þá tekið fyrir:<br> | |||
1. Jónína Guðnadóttir í Haga sem næstl. skólatímabil hafði á hendi ræstingu skólans, hafði sent nefndinni umsókn um þann starfa um skólatímabilið 1913-1914 með sömu kjörum og næstl. skólatímabil, semsje að borgunin fyrir verkið sé 110 kr., þá að því áskildu að hún væri laus við hreinsun á leikfimishúsinu eftir almenna fundi og ungmennasamkomur, nema fyrir sérstaka borgun. Nefndin ályktaði að ganga að þessum kostum.<br> | |||
::Ýmislegt fleira kom til tals sem ekki þótti ástæða til að bókfæra.<br> | |||
::Fundi svo slitið.<br> | |||
Sigurður Sigurfinnsson Árni Filippusson Jes A. Gíslason<br> | |||
St. Sigurðsson Sveinn P. Scheving.<br> | |||
<center>'''Bls. 32'''</center> | |||
Ár 1913, mánudaginn hinn 13. október átti skólanefnd Vestmanneyjaskólahjeraðs fund með sjer að Ásgarði. | |||
Allir nefndarmenn mættu á fundinum.<br> | |||
::Var þá:<br> | |||
1. Formaður skýrði frá því að [[Magnús Stefánsson]] á [[Hof|Hofi]] sem ráðinn hafði verið til að kenna leikfimi við skólann, hefði brotið loforð sitt í því efni og tjáð sig ófáanlegan til að gefa sig við þeirri kennslu. Þessvegna var fyrverandi leikfimiskennari [[Magnús Kristjánsson]], sem boðaður var á fundinn og mætti á honum, ráðinn til að kenna leikfimi á yfirstandandi skólatímabili 3 tíma í viku og tjáði hann sig fáanlegan til að takast það á hendur vegna ítrekaðra tilmæla skólanefndarinnar, jafnvel þó honum væri það ógeðfellt eins og hann hefði áður tjáð nefndinni. | |||
2. Lagt var fram brjef frá skólastjóra Steini Sigurðssyni, þar sem hann skýrir frá að beðið hafi verið um skólahúsið til veisluhalds fyrir foringja varðskipsins „ Islands Falk“, og að hann vilji ekki „leysa upp skólann“ í því skyni, þar sem gert sé ráð fyrir að það verði í 2 daga, nema með samþykki skólanefndarinnar og æskir hann svars hennar um það. Nefndin ályktaði að veita samþykki sitt til þess að skólahúsið yrði léð í þessu augnamiði, en leit svo á að ef til þessa veisluhalds þyrfti tveggja daga „frí“ í skólanum, yrði annars dags „fríið“ notað sem venjulegt „mánaðarfrí“.<br> | |||
3. Fyrir yfirstandandi skólatímabil var kosinn formaður skólanefndarinnar Sigurður Sigurfinnsson og skrifari hennar Árni Filippusson.<br> | |||
Fleira fjell ekki fyrir. Fundi slitið.<br> | |||
Sigurður Sigurfinnsson Árni Filippusson Jes A. Gíslason<br> | |||
Sveinn P. Scheving [[Brynjólfur Sigfússon|Brynj. Sigfússon]]<br> | |||
<center>'''Bls. 33'''</center> | |||
Ár 1914, föstudaginn hinn 20. mars átti skólanefnd Vestmannaeyja skólahjeraðs fund með sjer að Ásgarði. Allir nefndarmenn mættu á fundinum.<br> | |||
::Var þá<br> | |||
1. Lagðar fram, yfirskoðaðar og undirskrifaðar hinar fyrirskipuðu skýrslur um skóla hjeraðsins fyrir næstl. skólatímabil.<br> | |||
2. Lagður fram reikningur yfir band og aðgerð á bókum skólabókasafnsins og samþykkti skólanefndin að mæla fram með því við hreppsnefndina, að reikningurinn sem er að upphæð 11 kr. 50 a, yrði greiddur úr hreppsjóði.<br> | |||
3. Formaður skólanefndarinnar lagði fram brjef dags. 18. þ. m. til skólanefndarinnar í Vestmannaeyjum frá Magnúsi Kristjánssyni, einum af kennurum skólans. Efni brjefsins það, að nefndur kennari ber fram við skólanefndina ýmis kæruatriði gegn formanni skólans Steini Sigurðssyni t.d. að Steinn Sigurðsson hafi, að því er Magnúsi Kristjánssyni virtist, látið fá tækifæri ónotuð til að veikja álit hans (Magnúsar) á ýmsan hátt bæði við skólanefndina og börnin, að samvinna skólastjóra og undirkennara hafi verið svo slæm, að ekki virðist vanþörf á, að skólanefndin grennslist eftir orsökum þess, að honum (Magnúsi) virðist allmargt athugavert við daglegt eftirlit og stjórn skólans, jafnvel svo að sum fyrirmæli fræðslulaganna eru að vettugi virt,óskar Magnús að gefa munnlegar upplýsingar þessu viðvíkjandi, þegar skólanefndin tæki þetta til athugunar, kveðst Magnús að síðustu þess einráðinn að snúa sér til fræðslumálastjórans og lýsa ýtarlega fyrir honum ástandi skólans, ef skólanefndin láti þetta ekki til sín taka.<br> | |||
Um brjef þetta urðu talsverðar umræður í skólanefndinni, en hún sá sér ekki fært að svo stöddu að taka nokkra aðra ákvörðun en þá, að kalla á fund með sér á nálægum tíma, þrjá af aðalkennurum skólans þá [[Steinn Sigurðsson|Stein Sigurðsson]], [[Magnús Kristjánsson]] og [[Ágúst Árnason]], til þess að komast eftir því hvort eða á hve miklum rökum fyrrnefnt kærubréf væri byggt.<br> | |||
::Fleira fjell ekki fyrir fundinn. Fundi slitið.<br> | |||
::Sigurður Sigurfinnsson Sveinn P. Scheving Jes A. Gíslason<br> | |||
::Br. Sigfússon Árni Filippusson<br> | |||
<center>'''Bls. 34'''</center> | |||
Ár 1914, sunnudaginn 29. mars, átti skólanefnd Vestmannaeyja skólahjeraðs fund með sjer að Ásgarði samkvæmt fundarboði formanns skólanefndarinnar.<br> | |||
::Á fundinum voru mættir allir skólanefndarmennirnir og auk þeirra þrír af kennurum skólans, þeir Steinn Sigurðsson, Magnús Kristjánsson og Ágúst Árnason sem einnig höfðu verið boðaðir á fundinn.<br> | |||
::Tilefni fundarins var kærubréf það frá einum kennara skólans, Magnúsi Kristjánssyni gegn skólastjóra Steini Sigurðssyni sbr. fundargerð næst á undan 20 s. m. þar sem einnig er lýst aðalinnihaldi þessa kærubréfs.<br> | |||
::Formaður skólanefndarinnar las í fundarbyrjun upp kærubréfið og gaf því næst kennurum skólans viðstöddum kost á að gefa þær skýringar, sem málum gæti að gagni orðið. Tók skólastjóri fyrst til máls og kvað kæruna ástæðulausa og koma sér öldungis að óvörum, en var tregur að gefa skýringar. Tók því næst til máls kennarinn Magnús Kristjánsson, skýrði kæruskjalið, gaf ýmsar nýjar skýringar og bar ákaft sakir á skólasstjóra, einnig tók Ágúst kennari Árnason til máls og virðist styrkja umsögn Magnúsar í þeim atriðum sem mest skiptu máli. <br> | |||
Óskaði nefndin því næst ýtarlegri skýringa eða andsvara frá skólastjóra, en hann kvað sig ófáanlegan til þess og sömuleiðis til þess að dvelja lengur á fundi og vék hann því næst með skyndi af fundi. Ræddi nefndin því næst nokkra hríð málið við þá tvo kennara, sem eftir voru og leitaði frekari skýringa um mál þetta, véku þeir síðan af fundi og ræddi nefndin því næstmálið sín sín á milli ýmsa vegu og skoðaði það frá ýmsum hliðum. Nefndinni duldist það ekki að samkomulaginu milli skólastjóra og kennara væri verulega ábótavant, svo illt að væri slíkt látið afskiftalaust, hlyti það að verða skólanum til hnekkis á ýmsan veg. Kom það fram í umræðum nefndarinnar, að álag það sem á væri komið yrði að öllum líkindum ekki lagfært á annan veg en með uppsögn tveggja kennaranna að minnsta kosti, þeirra Steins Sigurðssonar skólastjóra og Magnúsar Kristjánssonar undirkennara og ályktaði nefndin því einhuga, að segja þessum tveim kennurum þeim skólastjóra Steini Sigurðssyni og kennara Magnúsi Kristjánssyni, upp stöðu þeirra við barna | |||
<center>'''Bls. 35'''</center> | |||
skólann í Vestmannaeyjaskólahjeraði svo snemma, að það kæmi ekki á bága við kennslusamninga þeirra við skólann og var formanni falið að tilkynna þessum kennurum uppsögnina skriflega. Jafnframt var formanni skólanefndarinnar falið að auglýsa eftir skólastjóra í skólablaðinu og einhverju öðru víðlesnu blaði og skyldi það gjört hið allra fyrsta, en hinsvegar fannst nefndinni ekki ástæða til að auglýsa eftir undirkennara, með því að nefndinni barst munnlegt tilboð frá kennara í þá stöðu, sem ekki var ástæða til að hafna að svo stöddu. | |||
Lagðir voru fram reikningar skólans fyrir síðastliðið ár, þeir endurskoðaðir af skólanefndinni og undirskrifaðir af nefndarmönnum athugasemdalaust.<br> | |||
::Fleira fjell ekki fyrir fundinn. Fundi slitið.<br> | |||
Sigurður Sigurfinnsson Jes A. Gíslason<br> | |||
Sveinn P. Scheving Árni Filippusson Br. Sigfússon<br> | |||
Mánudaginn 20. apríl árið 1914 átti skólanefnd Vestmannaeyjaskólahjeraðs fund með sjer að Ásgarði.<br> | |||
::Var þar og þá tekið fyrir.<br> | |||
1. Formaður las upp uppsagnir á kennarastörfum við barnaskólann hér, frá þeim Steini Sigurðssyni, uppsögnin dags. 29. f. m. og Magnúsi Kristjánssyni, uppsögnin dags. 30. f. m. Jafnframt lýsti formaður yfir því að yfirkennarastaðan væri auglýst í Lögréttu og hefði hann einnig sent skólablaðinu samskonar auglýsingu til birtingar.<br> | |||
2. Las formaður upp brjef frá Steini Sigurðssyni dags. 11. og 13. þ. m. til skólanefndarinnar. Efni brjefanna var, auk smávægilegra aðfinnsla til skólanefndarinnar, voru gegn kærubréfi Magnúsar Kristjánssonar gegn Steini, dags. 18. f. m. sbr. fundargerð 20 f. m. og munnlegum kæruatriðum sama kennara á hendur sama á skólanefndarfundi 29 f. m. Fylgdu bréfinu þrjú vottorð, frá þeim Sigurjóni Högnasyni fyrrum kennara og Högna Sigurðssyni fyrrum kennara og Eiríki Hjálmarssyni núverandi kennara við skólann hjer.<br> | |||
::Um brjef þetta urðu nokkrar umræður meðal<br> | |||
<center>'''Bls. 35'''</center> | |||
nefndarmanna og áleit nefndin, að brjefið hefði fátt nýtt til brunns að bera og þar gengið framhjá mikilsvarðandi atriðum, sem meðkennarar hans hafa borið á hinn kærða um samvinnuna í skólanum, auk þess sem brjefið hefur bersýnilegar ýkjur inni að halda.<br> | |||
Enda þótt Steinn Sigurðsson hafi með uppsögninni dags. 29. f. m., sagt af sér kennslustarfinu við barnaskólann, sem hann svo tekur aftur í bréfinu dags. 11. þ. m., þá áleit nefndin réttara að tilkynna Steini Sigurðssyni kennara uppsögn þá skriflega, sem hún einhuga hafði komið sér saman um á nefndarfundi 29. f. m. og var formanni nefndarinnar falið að gera það sem fyrst eða svo snemma að það komi í tæka tíð til hlutaðeiganda.<br> | |||
Enda þótt Steinn Sigurðsson hafi með uppsögninni dags. 29. f. m., sagt af | |||
Fleira fjell ekki fyrir. Fundi slitið. | ::Fleira fjell ekki fyrir. Fundi slitið.<br> | ||
Sigurður Sigurfinnsson Jes. A. Gíslason | ::Sigurður Sigurfinnsson Jes. A. Gíslason<br> | ||
Sveinn P. Scheving Árni Filippusson Br. Sigfússon | ::Sveinn P. Scheving Árni Filippusson Br. Sigfússon<br> | ||
Lína 67: | Lína 123: | ||
fallast á þá launahækkun fyrir næstkomandi skólatímabil. | |||
5. Sökum þess að kennari Magnús Kristjánsson hafði tjáð sig ófáanlegan til að kenna framvegis leikfimi við skólann, ályktaði nefndin að ráða til þess starfa Magnús Stefánsson á Hofi, þar sem hún telur hann hæfan til þess og er eftir sögu formanns nefndarinnar einnig fáanlegur til þess. | |||
Fleira fjell ekki fyrir. Fundi slitið. | |||
Sigurður Sigurfinnsson Árni Filippusson | |||
Sveinn P. Scheving Jes A. Gíslason | |||
Ár 1913, mánudaginn 1. september átti skólanefnd Vestmannaeyjaskólahjeraðs fund með sjer að Ásgarði kl. 6 e. h. Allir nefndarmenn mættu. | |||
Var þá tekið fyrir: | |||
1. Jónína Guðnadóttir í Haga sem næstl. skólatímabil hafði á hendi ræstingu skólans, hafði sent nefndinni umsókn um þann starfa um skólatímabilið 1913-1914 með sömu kjörum og næstl. skólatímabil, semsje að borgunin fyrir verkið sé 110 kr., þá að því áskildu að hún væri laus við hreinsun á leikfimishúsinu eftir almenna fundi og ungmennasamkomur, nema fyrir sérstaka borgun. Nefndin ályktaði að ganga að þessum kostum. | |||
Ýmislegt fleira kom til tals sem ekki þótti ástæða til að bókfæra. | |||
Fundi svo slitið. | |||
Sigurður Sigurfinnsson Árni Filippusson Jes A. Gíslason | |||
St. Sigurðsson Sveinn P. Scheving. | |||
Lína 93: | Lína 154: | ||
Lína 114: | Lína 163: | ||
Ár 1913, mánudaginn hinn 13. október átti skólanefnd Vestmanneyjaskólahjeraðs fund með sjer að Ásgarði. | |||
Allir nefndarmenn mættu á fundinum. | |||
Var þá: | |||
1. Formaður skýrði frá því að Magnús Stefánsson á Hofi sem ráðinn hafði verið til að kenna leikfimi við skólann, hefði brotið loforð sitt í því efni og tjáð sig ófáanlegan til að gefa sig við þeirri kennslu.. Þessvegna var fyrverandi leikfimiskennari Magnús Kristjánsson, sem boðaður var á fundinn og mætti á honum, ráðinn til að kenna leikfimi á yfirstandandi skólatímabili 3 tíma í viku og tjáði hann sig fáanlegan til að takast það á hendur vegna ítrekaðra tilmæla skólanefndarinnar, jafnvel þó honum væri það ógeðfellt eins og hann hefði áður tjáð nefndinni. | |||
2. Lagt var fram brjef frá skólastjóra Steini Sigurðssyni, þar sem hann skýrir frá að beðið hafi verið um skólahúsið til veisluhalds fyrir foringja varðskipsins „ Islands Falk“, og að hann vilji ekki „leysa upp skólann“ í því skyni, þar sem gert sé ráð fyrir að það verði í 2 daga, nema með samþykki skólanefndarinnar og æskir hann svars hennar um það. Nefndin ályktaði að veita samþykki sitt til þess að skólahúsið yrði léð í þessu augnamiði, en leit svo á að ef til þessa veisluhalds þyrfti tveggja daga „frí“ í skólanum, yrði annars dags „fríið“ notað sem venjulegt „mánaðarfrí“. | |||
3. Fyrir yfirstandandi skólatímabil var kosinn formaður skólanefndarinnar Sigurður Sigurfinnsson og skrifari hennar Árni Filippusson. | |||
Fleira fjell ekki fyrir | Fleira fjell ekki fyrir. Fundi slitið. | ||
Sigurður Sigurfinnsson | Sigurður Sigurfinnsson Árni Filippusson Jes A. Gíslason | ||
Sveinn P. Scheving | Sveinn P. Scheving Brynj. Sigfússon | ||
Lína 135: | Lína 182: | ||
Fleira fjell ekki fyrir. Fundi slitið. | Ár 1914, föstudaginn hinn 20. mars átti skólanefnd Vestmannaeyja skólahjeraðs fund með sjer að Ásgarði. Allir nefndarmenn mættu á fundinum. | ||
Sigurður Sigurfinnsson | Var þá | ||
Br. Sigfússon | 1. Lagðar fram, yfirskoðaðar og undirskrifaðar hinar fyrirskipuðu skýrslur um skóla hjeraðsins fyrir næstl. skólatímabil. | ||
2. Lagður fram reikningur yfir band og aðgerð á bókum skólabókasafnsins og samþykkti skólanefndin að mæla fram með því við hreppsnefndina, að reikningurinn sem er að upphæð 11 kr. 50 a, yrði greiddur úr hreppsjóði. | |||
3. Formaður skólanefndarinnar lagði fram brjef dags. 18. þ. m. til skólanefndarinnar í Vestmannaeyjum frá Magnúsi Kristjánssyni, einum af kennurum skólans. Efni brjefsins það, að nefndur kennari ber fram við skólanefndina ýmis kæruatriði gegn formanni skólans Steini Sigurðssyni t.d. að Steinn Sigurðsson hafi, að því er Magnúsi Kristjánssyni virtist, látið fá tækifæri ónotuð til að veikja álit hans (Magnúsar) á ýmsan hátt bæði við skólanefndina og börnin, að samvinna skólastjóra og undirkennara hafi verið svo slæm, að ekki virðist vanþörf á, að skólanefndin grennslist eftir orsökum þess, að honum (Magnúsi) virðist allmargt athugavert við daglegt eftirlit og stjórn skólans, jafnvel svo að sum fyrirmæli fræðslulaganna eru að vettugi virt,óskar Magnús að gefa munnlegar upplýsingar þessu viðvíkjandi, þegar skólanefndin tæki þetta til athugunar, kveðst Magnús að síðustu þess einráðinn að snúa sér til fræðslumálastjórans og lýsa ýtarlega fyrir honum ástandi skólans, ef skólanefndin láti þetta ekki til sín taka. | |||
Um brjef þetta urðu talsverðar umræður í skólanefndinni, en hún sá sér ekki fært að svo stöddu að taka nokkra aðra ákvörðun en þá, að kalla á fund með sér á nálægum tíma, þrjá af aðalkennurum skólans þá Stein Sigurðsson, Magnús Kristjánsson og Ágúst Árnason, til þess að komast eftir því hvort eða á hve miklum rökum fyrrnefnt kærubréf væri byggt. | |||
Fleira fjell ekki fyrir fundinn. Fundi slitið. | |||
Sigurður Sigurfinnsson Sveinn P. Scheving Jes A. Gíslason | |||
Br. Sigfússon Árni Filippusson | |||
Lína 152: | Lína 200: | ||
Ár 1914, sunnudaginn 29. mars, átti skólanefnd Vestmannaeyja skólahjeraðs fund með sjer að Ásgarði samkvæmt fundarboði formanns skólanefndarinnar. | |||
Á fundinum voru mættir allir skólanefndarmennirnir og auk þeirra þrír af kennurum skólans, þeir Steinn Sigurðsson, Magnús Kristjánsson og Ágúst Árnason sem einnig höfðu verið boðaðir á fundinn. | |||
Tilefni fundarins var kærubréf það frá einum kennara skólans, Magnúsi Kristjánssyni gegn skólastjóra Steini Sigurðssyni sbr. fundargerð næst á undan 20 s. m. þar sem einnig er lýst aðalinnihaldi þessa kærubréfs. | |||
Formaður skólanefndarinnar las í fundarbyrjun upp kærubréfið og gaf því næst kennurum skólans viðstöddum kost á að gefa þær skýringar, sem málum gæti að gagni orðið. Tók skólastjóri fyrst til máls og kvað kæruna ástæðulausa og koma sér öldungis að óvörum, en var tregur að gefa skýringar. Tók því næst til máls kennarinn Magnús Kristjánsson, skýrði kæruskjalið, gaf ýmsar nýjar skýringar og bar ákaft sakir á skólasstjóra, einnig tók Ágúst kennari Árnason til máls og virðist styrkja umsögn Magnúsar í þeim atriðum sem mest skiptu máli. | |||
Óskaði nefndin því næst ýtarlegri skýringa eða andsvara frá skólastjóra, en hann kvað sig ófáanlegan til þess og sömuleiðis til þess að dvelja lengur á fundi og vék hann því næst með skyndi af fundi. Ræddi nefndin því næst nokkra hríð málið við þá tvo kennara, sem eftir voru og leitaði frekari skýringa um mál þetta, véku þeir síðan af fundi og ræddi nefndin því næstmálið sín sín á milli ýmsa vegu og skoðaði það frá ýmsum hliðum. Nefndinni duldist það ekki að samkomulaginu milli skólastjóra og kennara væri verulega ábótavant, svo illt að væri slíkt látið afskiftalaust, hlyti það að verða skólanum til hnekkis á ýmsan veg. Kom það fram í umræðum nefndarinnar, að álag það sem á væri komið yrði að öllum líkindum ekki lagfært á annan veg en með uppsögn tveggja kennaranna að minnsta kosti, þeirra Steins Sigurðssonar skólastjóra og Magnúsar Kristjánssonar undirkennara og ályktaði nefndin því einhuga, að segja þessum tveim kennurum þeim skólastjóra Steini Sigurðssyni og kennara Magnúsi Kristjánssyni, upp stöðu þeirra við barnaskólann í Vestmannaeyjaskólahjeraði svo snemma, að það kæmi ekki á bága við kennslusamninga þeirra við skólann og var formanni falið að tilkynna þessum kennurum uppsögnina skriflega. Jafnframt var formanni skólanefndarinnar falið að auglýsa eftir skólastjóra í skólablaðinu og einhverju öðru víðlesnu blaði og skyldi það gjört hið allra fyrsta, en hinsvegar fannst nefndinni ekki ástæða til að auglýsa eftir undirkennara, með því að nefndinni barst munnlegt tilboð frá kennara í þá stöðu, sem ekki var ástæða til að hafna að svo stöddu. | |||
Lagðir voru fram reikningar skólans fyrir síðastliðið ár, þeir endurskoðaðir af skólanefndinni og undirskrifaðir af nefndarmönnum athugasemdalaust. | |||
Fleira fjell ekki fyrir fundinn. Fundi slitið. | Fleira fjell ekki fyrir fundinn. Fundi slitið. | ||
Sigurður Sigurfinnsson Jes A. Gíslason | |||
Sveinn P. Scheving Árni Filippusson Br. Sigfússon | |||
Mánudaginn 20. apríl árið 1914 átti skólanefnd Vestmannaeyjaskólahjeraðs fund með sjer að Ásgarði. | |||
Var þar og þá tekið fyrir. | |||
1. Formaður las upp uppsagnir á kennarastörfum við barnaskólann hér, frá þeim Steini Sigurðssyni, uppsögnin dags. 29. f. m. og Magnúsi Kristjánssyni, uppsögnin dags. 30. f. m. Jafnframt lýsti formaður yfir því að yfirkennarastaðan væri auglýst í Lögréttu og hefði hann einnig sent skólablaðinu samskonar auglýsingu til birtingar. | |||
2. Las formaður upp brjef frá Steini Sigurðssyni dags. 11. og 13. þ. m. til skólanefndarinnar. Efni brjefanna var, auk smávægilegra aðfinnsla til skólanefndarinnar, voru gegn kærubréfi Magnúsar Kristjánssonar gegn Steini, dags. 18. f. m. sbr. fundargerð 20 f. m. og munnlegum kæruatriðum sama kennara á hendur sama á skólanefndarfundi 29 f. m. Fylgdu bréfinu þrjú vottorð, frá þeim Sigurjóni Högnasyni fyrrum kennara og Högna Sigurðssyni fyrrum kennara og Eiríki Hjálmarssyni núverandi kennara við skólann hér. | |||
Um brjef þetta urðu nokkrar umræður meðal nefndarmanna og áleit nefndin, að brjefið hefði fátt nýtt til brunns að bera og þar gengið framhjá mikilsvarðandi atriðum, sem meðkennarar hans hafa borið á hinn kærða um samvinnuna í skólanum, auk þess sem brjefið hefur bersýnilegar ýkjur inni að halda. | |||
Enda þótt Steinn Sigurðsson hafi með uppsögninni dags. 29. f. m., sagt af sér kennslustarfinu við barnaskólann, sem hann svo tekur aftur í bréfinu dags. 11. þ. m., þá áleit nefndin réttara að tilkynna Steini Sigurðssyni kennara uppsögn þá skriflega, sem hún einhuga hafði komið sér saman um á nefndarfundi 29. f. m. og var formanni nefndarinnar falið að gera það sem fyrst eða svo snemma að það komi í tæka tíð til hlutaðeiganda. | |||
Fleira fjell ekki fyrir. Fundi slitið. | |||
Sigurður Sigurfinnsson Jes. A. Gíslason | Sigurður Sigurfinnsson Jes. A. Gíslason | ||
Árni Filippusson | Sveinn P. Scheving Árni Filippusson Br. Sigfússon | ||
Lína 169: | Lína 228: | ||
Miðvikudaginn 1. júlí 1914 átti skólanefnd Vestmannaeyjskólahjeraðs fund með sjer að Ásgarði. | |||
Tilefni fundarins: Að veita skólastjórastarfan við Barnaskólann í Vestmannaeyjum, sem auglýstur hafði verið í Skólablaðinu og Lögrjettu (í maímánuði og apríl) | |||
Umsóknir höfðu nefndinni borist frá þessum: | |||
1. Einari Loptssyni p. t. Vestmannaeyjum, ódagsett og óstaðsett. | |||
2. Agli Hallgrímssyni, Minni-Vogum í Nesjum, dags. 6/6 ´14 | |||
3. Birni Jóhannssyni, Skarði í Suður-Þingeyjarsýslu, dags. 20/6 ´14 | |||
4. Jónasi Magnússyni, Patreksfirði, dags. 22/5 ´14 | |||
5. Jóhannesi Friðlaugssyni, Bolungavík, dags. 20/6 ´14 | |||
6. Birni H. Jónssyni, Askov, dags. 20/4 ´14 | |||
7. Jóhanni Einarssyni, Statens Lærerhöjskole Kbhn., 4/6 ´14 | |||
8. Einari G. Þórðarsyni, p. t. Vestmannaeyjum, dags. 19/5 ´14 | |||
Umsóknarbrjef allra umsækjendanna voru lesin upp ásamt meðfylgjandi vottorðum og meðmælendum. Var síðan gengið til atkvæða um umsækjendur og hlaut umsækjandinn Björn H. Jónsson í Askov atkvæði allra nefndarmannanna og var samþykkt að fela formanni skólanefndarinnar að tilkynna Birni veitinguna sem allra fyrst með símskeyti og var símskeytið tekið saman á fundinum. | |||
Ennfremur tók nefndin til meðferðar umsókn Jónínu G. Þórhallsdóttur um kennarastöðu við barnaskólann í stað hins fráfarna kennara Magnúsar Kristjánssonar. Umsóknarbrjefið sem er dagsett 11. apríl þ. á., var lesið upp á fundinum ásamt prófskírteini. Með samþykki skólanefndarinnar að meiri hluta, var henni veittur starfi sá við barnaskólann sem hún hefur sótt um. | |||
Fleira fjell ekki fyrir fundinn. Fundi slitið. | |||
Sigurður Sigurfinnsson Jes A. Gíslason | |||
Árni Filippusson Sveinn P. Scheving Brynj. Sigfússon | |||
{{Barnaskólinn í Vestmannaeyjum 1880-1930}} | {{Barnaskólinn í Vestmannaeyjum 1880-1930}} |
Útgáfa síðunnar 19. maí 2017 kl. 15:02
fallast á þá launahækkun fyrir næstkomandi skólatímabil.
5. Sökum þess að kennari Magnús Kristjánsson hafði tjáð sig ófáanlegan til að kenna framvegis leikfimi við skólann, ályktaði nefndin að ráða til þess starfa Magnús Stefánsson á Hofi, þar sem hún telur hann hæfan til þess og er eftir sögu formanns nefndarinnar einnig fáanlegur til þess.
Fleira fjell ekki fyrir. Fundi slitið.
Sigurður Sigurfinnsson Árni Filippusson
Sveinn P. Scheving Jes A. Gíslason
Ár 1913, mánudaginn 1. september átti skólanefnd Vestmannaeyjaskólahjeraðs fund með sjer að Ásgarði kl. 6 e. h. Allir nefndarmenn mættu.
- Var þá tekið fyrir:
- Var þá tekið fyrir:
1. Jónína Guðnadóttir í Haga sem næstl. skólatímabil hafði á hendi ræstingu skólans, hafði sent nefndinni umsókn um þann starfa um skólatímabilið 1913-1914 með sömu kjörum og næstl. skólatímabil, semsje að borgunin fyrir verkið sé 110 kr., þá að því áskildu að hún væri laus við hreinsun á leikfimishúsinu eftir almenna fundi og ungmennasamkomur, nema fyrir sérstaka borgun. Nefndin ályktaði að ganga að þessum kostum.
- Ýmislegt fleira kom til tals sem ekki þótti ástæða til að bókfæra.
- Ýmislegt fleira kom til tals sem ekki þótti ástæða til að bókfæra.
- Fundi svo slitið.
- Fundi svo slitið.
Sigurður Sigurfinnsson Árni Filippusson Jes A. Gíslason
St. Sigurðsson Sveinn P. Scheving.
Ár 1913, mánudaginn hinn 13. október átti skólanefnd Vestmanneyjaskólahjeraðs fund með sjer að Ásgarði.
Allir nefndarmenn mættu á fundinum.
- Var þá:
- Var þá:
1. Formaður skýrði frá því að Magnús Stefánsson á Hofi sem ráðinn hafði verið til að kenna leikfimi við skólann, hefði brotið loforð sitt í því efni og tjáð sig ófáanlegan til að gefa sig við þeirri kennslu. Þessvegna var fyrverandi leikfimiskennari Magnús Kristjánsson, sem boðaður var á fundinn og mætti á honum, ráðinn til að kenna leikfimi á yfirstandandi skólatímabili 3 tíma í viku og tjáði hann sig fáanlegan til að takast það á hendur vegna ítrekaðra tilmæla skólanefndarinnar, jafnvel þó honum væri það ógeðfellt eins og hann hefði áður tjáð nefndinni.
2. Lagt var fram brjef frá skólastjóra Steini Sigurðssyni, þar sem hann skýrir frá að beðið hafi verið um skólahúsið til veisluhalds fyrir foringja varðskipsins „ Islands Falk“, og að hann vilji ekki „leysa upp skólann“ í því skyni, þar sem gert sé ráð fyrir að það verði í 2 daga, nema með samþykki skólanefndarinnar og æskir hann svars hennar um það. Nefndin ályktaði að veita samþykki sitt til þess að skólahúsið yrði léð í þessu augnamiði, en leit svo á að ef til þessa veisluhalds þyrfti tveggja daga „frí“ í skólanum, yrði annars dags „fríið“ notað sem venjulegt „mánaðarfrí“.
3. Fyrir yfirstandandi skólatímabil var kosinn formaður skólanefndarinnar Sigurður Sigurfinnsson og skrifari hennar Árni Filippusson.
Fleira fjell ekki fyrir. Fundi slitið.
Sigurður Sigurfinnsson Árni Filippusson Jes A. Gíslason
Sveinn P. Scheving Brynj. Sigfússon
Ár 1914, föstudaginn hinn 20. mars átti skólanefnd Vestmannaeyja skólahjeraðs fund með sjer að Ásgarði. Allir nefndarmenn mættu á fundinum.
- Var þá
- Var þá
1. Lagðar fram, yfirskoðaðar og undirskrifaðar hinar fyrirskipuðu skýrslur um skóla hjeraðsins fyrir næstl. skólatímabil.
2. Lagður fram reikningur yfir band og aðgerð á bókum skólabókasafnsins og samþykkti skólanefndin að mæla fram með því við hreppsnefndina, að reikningurinn sem er að upphæð 11 kr. 50 a, yrði greiddur úr hreppsjóði.
3. Formaður skólanefndarinnar lagði fram brjef dags. 18. þ. m. til skólanefndarinnar í Vestmannaeyjum frá Magnúsi Kristjánssyni, einum af kennurum skólans. Efni brjefsins það, að nefndur kennari ber fram við skólanefndina ýmis kæruatriði gegn formanni skólans Steini Sigurðssyni t.d. að Steinn Sigurðsson hafi, að því er Magnúsi Kristjánssyni virtist, látið fá tækifæri ónotuð til að veikja álit hans (Magnúsar) á ýmsan hátt bæði við skólanefndina og börnin, að samvinna skólastjóra og undirkennara hafi verið svo slæm, að ekki virðist vanþörf á, að skólanefndin grennslist eftir orsökum þess, að honum (Magnúsi) virðist allmargt athugavert við daglegt eftirlit og stjórn skólans, jafnvel svo að sum fyrirmæli fræðslulaganna eru að vettugi virt,óskar Magnús að gefa munnlegar upplýsingar þessu viðvíkjandi, þegar skólanefndin tæki þetta til athugunar, kveðst Magnús að síðustu þess einráðinn að snúa sér til fræðslumálastjórans og lýsa ýtarlega fyrir honum ástandi skólans, ef skólanefndin láti þetta ekki til sín taka.
Um brjef þetta urðu talsverðar umræður í skólanefndinni, en hún sá sér ekki fært að svo stöddu að taka nokkra aðra ákvörðun en þá, að kalla á fund með sér á nálægum tíma, þrjá af aðalkennurum skólans þá Stein Sigurðsson, Magnús Kristjánsson og Ágúst Árnason, til þess að komast eftir því hvort eða á hve miklum rökum fyrrnefnt kærubréf væri byggt.
- Fleira fjell ekki fyrir fundinn. Fundi slitið.
- Fleira fjell ekki fyrir fundinn. Fundi slitið.
- Sigurður Sigurfinnsson Sveinn P. Scheving Jes A. Gíslason
- Br. Sigfússon Árni Filippusson
- Sigurður Sigurfinnsson Sveinn P. Scheving Jes A. Gíslason
Ár 1914, sunnudaginn 29. mars, átti skólanefnd Vestmannaeyja skólahjeraðs fund með sjer að Ásgarði samkvæmt fundarboði formanns skólanefndarinnar.
- Á fundinum voru mættir allir skólanefndarmennirnir og auk þeirra þrír af kennurum skólans, þeir Steinn Sigurðsson, Magnús Kristjánsson og Ágúst Árnason sem einnig höfðu verið boðaðir á fundinn.
- Tilefni fundarins var kærubréf það frá einum kennara skólans, Magnúsi Kristjánssyni gegn skólastjóra Steini Sigurðssyni sbr. fundargerð næst á undan 20 s. m. þar sem einnig er lýst aðalinnihaldi þessa kærubréfs.
- Formaður skólanefndarinnar las í fundarbyrjun upp kærubréfið og gaf því næst kennurum skólans viðstöddum kost á að gefa þær skýringar, sem málum gæti að gagni orðið. Tók skólastjóri fyrst til máls og kvað kæruna ástæðulausa og koma sér öldungis að óvörum, en var tregur að gefa skýringar. Tók því næst til máls kennarinn Magnús Kristjánsson, skýrði kæruskjalið, gaf ýmsar nýjar skýringar og bar ákaft sakir á skólasstjóra, einnig tók Ágúst kennari Árnason til máls og virðist styrkja umsögn Magnúsar í þeim atriðum sem mest skiptu máli.
- Á fundinum voru mættir allir skólanefndarmennirnir og auk þeirra þrír af kennurum skólans, þeir Steinn Sigurðsson, Magnús Kristjánsson og Ágúst Árnason sem einnig höfðu verið boðaðir á fundinn.
Óskaði nefndin því næst ýtarlegri skýringa eða andsvara frá skólastjóra, en hann kvað sig ófáanlegan til þess og sömuleiðis til þess að dvelja lengur á fundi og vék hann því næst með skyndi af fundi. Ræddi nefndin því næst nokkra hríð málið við þá tvo kennara, sem eftir voru og leitaði frekari skýringa um mál þetta, véku þeir síðan af fundi og ræddi nefndin því næstmálið sín sín á milli ýmsa vegu og skoðaði það frá ýmsum hliðum. Nefndinni duldist það ekki að samkomulaginu milli skólastjóra og kennara væri verulega ábótavant, svo illt að væri slíkt látið afskiftalaust, hlyti það að verða skólanum til hnekkis á ýmsan veg. Kom það fram í umræðum nefndarinnar, að álag það sem á væri komið yrði að öllum líkindum ekki lagfært á annan veg en með uppsögn tveggja kennaranna að minnsta kosti, þeirra Steins Sigurðssonar skólastjóra og Magnúsar Kristjánssonar undirkennara og ályktaði nefndin því einhuga, að segja þessum tveim kennurum þeim skólastjóra Steini Sigurðssyni og kennara Magnúsi Kristjánssyni, upp stöðu þeirra við barna
skólann í Vestmannaeyjaskólahjeraði svo snemma, að það kæmi ekki á bága við kennslusamninga þeirra við skólann og var formanni falið að tilkynna þessum kennurum uppsögnina skriflega. Jafnframt var formanni skólanefndarinnar falið að auglýsa eftir skólastjóra í skólablaðinu og einhverju öðru víðlesnu blaði og skyldi það gjört hið allra fyrsta, en hinsvegar fannst nefndinni ekki ástæða til að auglýsa eftir undirkennara, með því að nefndinni barst munnlegt tilboð frá kennara í þá stöðu, sem ekki var ástæða til að hafna að svo stöddu.
Lagðir voru fram reikningar skólans fyrir síðastliðið ár, þeir endurskoðaðir af skólanefndinni og undirskrifaðir af nefndarmönnum athugasemdalaust.
- Fleira fjell ekki fyrir fundinn. Fundi slitið.
- Fleira fjell ekki fyrir fundinn. Fundi slitið.
Sigurður Sigurfinnsson Jes A. Gíslason
Sveinn P. Scheving Árni Filippusson Br. Sigfússon
Mánudaginn 20. apríl árið 1914 átti skólanefnd Vestmannaeyjaskólahjeraðs fund með sjer að Ásgarði.
- Var þar og þá tekið fyrir.
- Var þar og þá tekið fyrir.
1. Formaður las upp uppsagnir á kennarastörfum við barnaskólann hér, frá þeim Steini Sigurðssyni, uppsögnin dags. 29. f. m. og Magnúsi Kristjánssyni, uppsögnin dags. 30. f. m. Jafnframt lýsti formaður yfir því að yfirkennarastaðan væri auglýst í Lögréttu og hefði hann einnig sent skólablaðinu samskonar auglýsingu til birtingar.
2. Las formaður upp brjef frá Steini Sigurðssyni dags. 11. og 13. þ. m. til skólanefndarinnar. Efni brjefanna var, auk smávægilegra aðfinnsla til skólanefndarinnar, voru gegn kærubréfi Magnúsar Kristjánssonar gegn Steini, dags. 18. f. m. sbr. fundargerð 20 f. m. og munnlegum kæruatriðum sama kennara á hendur sama á skólanefndarfundi 29 f. m. Fylgdu bréfinu þrjú vottorð, frá þeim Sigurjóni Högnasyni fyrrum kennara og Högna Sigurðssyni fyrrum kennara og Eiríki Hjálmarssyni núverandi kennara við skólann hjer.
- Um brjef þetta urðu nokkrar umræður meðal
- Um brjef þetta urðu nokkrar umræður meðal
nefndarmanna og áleit nefndin, að brjefið hefði fátt nýtt til brunns að bera og þar gengið framhjá mikilsvarðandi atriðum, sem meðkennarar hans hafa borið á hinn kærða um samvinnuna í skólanum, auk þess sem brjefið hefur bersýnilegar ýkjur inni að halda.
Enda þótt Steinn Sigurðsson hafi með uppsögninni dags. 29. f. m., sagt af sér kennslustarfinu við barnaskólann, sem hann svo tekur aftur í bréfinu dags. 11. þ. m., þá áleit nefndin réttara að tilkynna Steini Sigurðssyni kennara uppsögn þá skriflega, sem hún einhuga hafði komið sér saman um á nefndarfundi 29. f. m. og var formanni nefndarinnar falið að gera það sem fyrst eða svo snemma að það komi í tæka tíð til hlutaðeiganda.
- Fleira fjell ekki fyrir. Fundi slitið.
- Sigurður Sigurfinnsson Jes. A. Gíslason
- Sveinn P. Scheving Árni Filippusson Br. Sigfússon
- Fleira fjell ekki fyrir. Fundi slitið.
Miðvikudaginn 1. júlí 1914 átti skólanefnd Vestmannaeyjskólahjeraðs fund með sjer að Ásgarði. Tilefni fundarins: Að veita skólastjórastarfan við Barnaskólann í Vestmannaeyjum, sem auglýstur hafði verið í Skólablaðinu og Lögrjettu (í maímánuði og apríl) Umsóknir höfðu nefndinni borist frá þessum: 1. Einari Loptssyni p. t. Vestmannaeyjum, ódagsett og óstaðsett. 2. Agli Hallgrímssyni, Minni-Vogum í Nesjum, dags. 6/6 ´14 3. Birni Jóhannssyni, Skarði í Suður-Þingeyjarsýslu, dags. 20/6 ´14 4. Jónasi Magnússyni, Patreksfirði, dags. 22/5 ´14 5. Jóhannesi Friðlaugssyni, Bolungavík, dags. 20/6 ´14 6. Birni H. Jónssyni, Askov, dags. 20/4 ´14 7. Jóhanni Einarssyni, Statens Lærerhöjskole Kbhn., 4/6 ´14 8. Einari G. Þórðarsyni, p. t. Vestmannaeyjum, dags. 19/5 ´14 Umsóknarbrjef allra umsækjendanna voru lesin upp ásamt meðfylgjandi vottorðum og meðmælendum. Var síðan gengið til atkvæða um umsækjendur og hlaut umsækjandinn Björn H. Jónsson í Askov atkvæði allra nefndarmannanna og var samþykkt að fela formanni skólanefndarinnar að tilkynna Birni veitinguna sem allra fyrst með símskeyti og var símskeytið tekið saman á fundinum.
Ennfremur tók nefndin til meðferðar umsókn Jónínu G. Þórhallsdóttur um kennarastöðu við barnaskólann í stað hins fráfarna kennara Magnúsar Kristjánssonar. Umsóknarbrjefið sem er dagsett 11. apríl þ. á., var lesið upp á fundinum ásamt prófskírteini. Með samþykki skólanefndarinnar að meiri hluta, var henni veittur starfi sá við barnaskólann sem hún hefur sótt um.
Fleira fjell ekki fyrir fundinn. Fundi slitið.
Sigurður Sigurfinnsson Jes A. Gíslason Árni Filippusson Sveinn P. Scheving Brynj. Sigfússon
fallast á þá launahækkun fyrir næstkomandi skólatímabil. 5. Sökum þess að kennari Magnús Kristjánsson hafði tjáð sig ófáanlegan til að kenna framvegis leikfimi við skólann, ályktaði nefndin að ráða til þess starfa Magnús Stefánsson á Hofi, þar sem hún telur hann hæfan til þess og er eftir sögu formanns nefndarinnar einnig fáanlegur til þess.
Fleira fjell ekki fyrir. Fundi slitið.
Sigurður Sigurfinnsson Árni Filippusson Sveinn P. Scheving Jes A. Gíslason
Ár 1913, mánudaginn 1. september átti skólanefnd Vestmannaeyjaskólahjeraðs fund með sjer að Ásgarði kl. 6 e. h. Allir nefndarmenn mættu.
Var þá tekið fyrir:
1. Jónína Guðnadóttir í Haga sem næstl. skólatímabil hafði á hendi ræstingu skólans, hafði sent nefndinni umsókn um þann starfa um skólatímabilið 1913-1914 með sömu kjörum og næstl. skólatímabil, semsje að borgunin fyrir verkið sé 110 kr., þá að því áskildu að hún væri laus við hreinsun á leikfimishúsinu eftir almenna fundi og ungmennasamkomur, nema fyrir sérstaka borgun. Nefndin ályktaði að ganga að þessum kostum.
Ýmislegt fleira kom til tals sem ekki þótti ástæða til að bókfæra.
Fundi svo slitið.
Sigurður Sigurfinnsson Árni Filippusson Jes A. Gíslason St. Sigurðsson Sveinn P. Scheving.
Ár 1913, mánudaginn hinn 13. október átti skólanefnd Vestmanneyjaskólahjeraðs fund með sjer að Ásgarði.
Allir nefndarmenn mættu á fundinum.
Var þá:
1. Formaður skýrði frá því að Magnús Stefánsson á Hofi sem ráðinn hafði verið til að kenna leikfimi við skólann, hefði brotið loforð sitt í því efni og tjáð sig ófáanlegan til að gefa sig við þeirri kennslu.. Þessvegna var fyrverandi leikfimiskennari Magnús Kristjánsson, sem boðaður var á fundinn og mætti á honum, ráðinn til að kenna leikfimi á yfirstandandi skólatímabili 3 tíma í viku og tjáði hann sig fáanlegan til að takast það á hendur vegna ítrekaðra tilmæla skólanefndarinnar, jafnvel þó honum væri það ógeðfellt eins og hann hefði áður tjáð nefndinni. 2. Lagt var fram brjef frá skólastjóra Steini Sigurðssyni, þar sem hann skýrir frá að beðið hafi verið um skólahúsið til veisluhalds fyrir foringja varðskipsins „ Islands Falk“, og að hann vilji ekki „leysa upp skólann“ í því skyni, þar sem gert sé ráð fyrir að það verði í 2 daga, nema með samþykki skólanefndarinnar og æskir hann svars hennar um það. Nefndin ályktaði að veita samþykki sitt til þess að skólahúsið yrði léð í þessu augnamiði, en leit svo á að ef til þessa veisluhalds þyrfti tveggja daga „frí“ í skólanum, yrði annars dags „fríið“ notað sem venjulegt „mánaðarfrí“. 3. Fyrir yfirstandandi skólatímabil var kosinn formaður skólanefndarinnar Sigurður Sigurfinnsson og skrifari hennar Árni Filippusson.
Fleira fjell ekki fyrir. Fundi slitið.
Sigurður Sigurfinnsson Árni Filippusson Jes A. Gíslason Sveinn P. Scheving Brynj. Sigfússon
Ár 1914, föstudaginn hinn 20. mars átti skólanefnd Vestmannaeyja skólahjeraðs fund með sjer að Ásgarði. Allir nefndarmenn mættu á fundinum.
Var þá
1. Lagðar fram, yfirskoðaðar og undirskrifaðar hinar fyrirskipuðu skýrslur um skóla hjeraðsins fyrir næstl. skólatímabil. 2. Lagður fram reikningur yfir band og aðgerð á bókum skólabókasafnsins og samþykkti skólanefndin að mæla fram með því við hreppsnefndina, að reikningurinn sem er að upphæð 11 kr. 50 a, yrði greiddur úr hreppsjóði. 3. Formaður skólanefndarinnar lagði fram brjef dags. 18. þ. m. til skólanefndarinnar í Vestmannaeyjum frá Magnúsi Kristjánssyni, einum af kennurum skólans. Efni brjefsins það, að nefndur kennari ber fram við skólanefndina ýmis kæruatriði gegn formanni skólans Steini Sigurðssyni t.d. að Steinn Sigurðsson hafi, að því er Magnúsi Kristjánssyni virtist, látið fá tækifæri ónotuð til að veikja álit hans (Magnúsar) á ýmsan hátt bæði við skólanefndina og börnin, að samvinna skólastjóra og undirkennara hafi verið svo slæm, að ekki virðist vanþörf á, að skólanefndin grennslist eftir orsökum þess, að honum (Magnúsi) virðist allmargt athugavert við daglegt eftirlit og stjórn skólans, jafnvel svo að sum fyrirmæli fræðslulaganna eru að vettugi virt,óskar Magnús að gefa munnlegar upplýsingar þessu viðvíkjandi, þegar skólanefndin tæki þetta til athugunar, kveðst Magnús að síðustu þess einráðinn að snúa sér til fræðslumálastjórans og lýsa ýtarlega fyrir honum ástandi skólans, ef skólanefndin láti þetta ekki til sín taka. Um brjef þetta urðu talsverðar umræður í skólanefndinni, en hún sá sér ekki fært að svo stöddu að taka nokkra aðra ákvörðun en þá, að kalla á fund með sér á nálægum tíma, þrjá af aðalkennurum skólans þá Stein Sigurðsson, Magnús Kristjánsson og Ágúst Árnason, til þess að komast eftir því hvort eða á hve miklum rökum fyrrnefnt kærubréf væri byggt. Fleira fjell ekki fyrir fundinn. Fundi slitið.
Sigurður Sigurfinnsson Sveinn P. Scheving Jes A. Gíslason Br. Sigfússon Árni Filippusson
Ár 1914, sunnudaginn 29. mars, átti skólanefnd Vestmannaeyja skólahjeraðs fund með sjer að Ásgarði samkvæmt fundarboði formanns skólanefndarinnar. Á fundinum voru mættir allir skólanefndarmennirnir og auk þeirra þrír af kennurum skólans, þeir Steinn Sigurðsson, Magnús Kristjánsson og Ágúst Árnason sem einnig höfðu verið boðaðir á fundinn.
Tilefni fundarins var kærubréf það frá einum kennara skólans, Magnúsi Kristjánssyni gegn skólastjóra Steini Sigurðssyni sbr. fundargerð næst á undan 20 s. m. þar sem einnig er lýst aðalinnihaldi þessa kærubréfs. Formaður skólanefndarinnar las í fundarbyrjun upp kærubréfið og gaf því næst kennurum skólans viðstöddum kost á að gefa þær skýringar, sem málum gæti að gagni orðið. Tók skólastjóri fyrst til máls og kvað kæruna ástæðulausa og koma sér öldungis að óvörum, en var tregur að gefa skýringar. Tók því næst til máls kennarinn Magnús Kristjánsson, skýrði kæruskjalið, gaf ýmsar nýjar skýringar og bar ákaft sakir á skólasstjóra, einnig tók Ágúst kennari Árnason til máls og virðist styrkja umsögn Magnúsar í þeim atriðum sem mest skiptu máli.
Óskaði nefndin því næst ýtarlegri skýringa eða andsvara frá skólastjóra, en hann kvað sig ófáanlegan til þess og sömuleiðis til þess að dvelja lengur á fundi og vék hann því næst með skyndi af fundi. Ræddi nefndin því næst nokkra hríð málið við þá tvo kennara, sem eftir voru og leitaði frekari skýringa um mál þetta, véku þeir síðan af fundi og ræddi nefndin því næstmálið sín sín á milli ýmsa vegu og skoðaði það frá ýmsum hliðum. Nefndinni duldist það ekki að samkomulaginu milli skólastjóra og kennara væri verulega ábótavant, svo illt að væri slíkt látið afskiftalaust, hlyti það að verða skólanum til hnekkis á ýmsan veg. Kom það fram í umræðum nefndarinnar, að álag það sem á væri komið yrði að öllum líkindum ekki lagfært á annan veg en með uppsögn tveggja kennaranna að minnsta kosti, þeirra Steins Sigurðssonar skólastjóra og Magnúsar Kristjánssonar undirkennara og ályktaði nefndin því einhuga, að segja þessum tveim kennurum þeim skólastjóra Steini Sigurðssyni og kennara Magnúsi Kristjánssyni, upp stöðu þeirra við barnaskólann í Vestmannaeyjaskólahjeraði svo snemma, að það kæmi ekki á bága við kennslusamninga þeirra við skólann og var formanni falið að tilkynna þessum kennurum uppsögnina skriflega. Jafnframt var formanni skólanefndarinnar falið að auglýsa eftir skólastjóra í skólablaðinu og einhverju öðru víðlesnu blaði og skyldi það gjört hið allra fyrsta, en hinsvegar fannst nefndinni ekki ástæða til að auglýsa eftir undirkennara, með því að nefndinni barst munnlegt tilboð frá kennara í þá stöðu, sem ekki var ástæða til að hafna að svo stöddu. Lagðir voru fram reikningar skólans fyrir síðastliðið ár, þeir endurskoðaðir af skólanefndinni og undirskrifaðir af nefndarmönnum athugasemdalaust.
Fleira fjell ekki fyrir fundinn. Fundi slitið.
Sigurður Sigurfinnsson Jes A. Gíslason Sveinn P. Scheving Árni Filippusson Br. Sigfússon Mánudaginn 20. apríl árið 1914 átti skólanefnd Vestmannaeyjaskólahjeraðs fund með sjer að Ásgarði. Var þar og þá tekið fyrir. 1. Formaður las upp uppsagnir á kennarastörfum við barnaskólann hér, frá þeim Steini Sigurðssyni, uppsögnin dags. 29. f. m. og Magnúsi Kristjánssyni, uppsögnin dags. 30. f. m. Jafnframt lýsti formaður yfir því að yfirkennarastaðan væri auglýst í Lögréttu og hefði hann einnig sent skólablaðinu samskonar auglýsingu til birtingar. 2. Las formaður upp brjef frá Steini Sigurðssyni dags. 11. og 13. þ. m. til skólanefndarinnar. Efni brjefanna var, auk smávægilegra aðfinnsla til skólanefndarinnar, voru gegn kærubréfi Magnúsar Kristjánssonar gegn Steini, dags. 18. f. m. sbr. fundargerð 20 f. m. og munnlegum kæruatriðum sama kennara á hendur sama á skólanefndarfundi 29 f. m. Fylgdu bréfinu þrjú vottorð, frá þeim Sigurjóni Högnasyni fyrrum kennara og Högna Sigurðssyni fyrrum kennara og Eiríki Hjálmarssyni núverandi kennara við skólann hér. Um brjef þetta urðu nokkrar umræður meðal nefndarmanna og áleit nefndin, að brjefið hefði fátt nýtt til brunns að bera og þar gengið framhjá mikilsvarðandi atriðum, sem meðkennarar hans hafa borið á hinn kærða um samvinnuna í skólanum, auk þess sem brjefið hefur bersýnilegar ýkjur inni að halda. Enda þótt Steinn Sigurðsson hafi með uppsögninni dags. 29. f. m., sagt af sér kennslustarfinu við barnaskólann, sem hann svo tekur aftur í bréfinu dags. 11. þ. m., þá áleit nefndin réttara að tilkynna Steini Sigurðssyni kennara uppsögn þá skriflega, sem hún einhuga hafði komið sér saman um á nefndarfundi 29. f. m. og var formanni nefndarinnar falið að gera það sem fyrst eða svo snemma að það komi í tæka tíð til hlutaðeiganda.
Fleira fjell ekki fyrir. Fundi slitið. Sigurður Sigurfinnsson Jes. A. Gíslason Sveinn P. Scheving Árni Filippusson Br. Sigfússon
Miðvikudaginn 1. júlí 1914 átti skólanefnd Vestmannaeyjskólahjeraðs fund með sjer að Ásgarði. Tilefni fundarins: Að veita skólastjórastarfan við Barnaskólann í Vestmannaeyjum, sem auglýstur hafði verið í Skólablaðinu og Lögrjettu (í maímánuði og apríl) Umsóknir höfðu nefndinni borist frá þessum: 1. Einari Loptssyni p. t. Vestmannaeyjum, ódagsett og óstaðsett. 2. Agli Hallgrímssyni, Minni-Vogum í Nesjum, dags. 6/6 ´14 3. Birni Jóhannssyni, Skarði í Suður-Þingeyjarsýslu, dags. 20/6 ´14 4. Jónasi Magnússyni, Patreksfirði, dags. 22/5 ´14 5. Jóhannesi Friðlaugssyni, Bolungavík, dags. 20/6 ´14 6. Birni H. Jónssyni, Askov, dags. 20/4 ´14 7. Jóhanni Einarssyni, Statens Lærerhöjskole Kbhn., 4/6 ´14 8. Einari G. Þórðarsyni, p. t. Vestmannaeyjum, dags. 19/5 ´14 Umsóknarbrjef allra umsækjendanna voru lesin upp ásamt meðfylgjandi vottorðum og meðmælendum. Var síðan gengið til atkvæða um umsækjendur og hlaut umsækjandinn Björn H. Jónsson í Askov atkvæði allra nefndarmannanna og var samþykkt að fela formanni skólanefndarinnar að tilkynna Birni veitinguna sem allra fyrst með símskeyti og var símskeytið tekið saman á fundinum.
Ennfremur tók nefndin til meðferðar umsókn Jónínu G. Þórhallsdóttur um kennarastöðu við barnaskólann í stað hins fráfarna kennara Magnúsar Kristjánssonar. Umsóknarbrjefið sem er dagsett 11. apríl þ. á., var lesið upp á fundinum ásamt prófskírteini. Með samþykki skólanefndarinnar að meiri hluta, var henni veittur starfi sá við barnaskólann sem hún hefur sótt um.
Fleira fjell ekki fyrir fundinn. Fundi slitið.
Sigurður Sigurfinnsson Jes A. Gíslason Árni Filippusson Sveinn P. Scheving Brynj. Sigfússon