„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1996/ Breytingar á Huginn VE 55“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: <br> <big><big><big><center>Breytingar á Hugin VE 55</center></big></big></big> Huginn VE 55 kom til Eyja frá Póllandi í lok desember eftir miklar breytingar á skipinu. Var þ...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<br>
<br>
<big><big><big><center>Breytingar á Hugin VE 55</center></big></big></big>
<big><big><center>Breytingar á Hugin VE 55</center></big></big>




 
Huginn VE 55 kom til Eyja frá Póllandi í lok desember eftir miklar breytingar á skipinu. Var það lengt um 8,25 metra og er nú 54 m, settur á það nýr hvalbakur, nótakassi og lunningar að aftan hækkaðar upp. Í skipinu er nýr þilfarskrani og tvö hjálparspil, annað aftur á. Skipið var sandblásið að hluta til og síðan málað. Hafa þessar breytingar heppnast vel og er skipið hið glæsilegasta.<br>
Huginn VE 55 kom til Eyja frá Póllandi í lok desember eftir miklar breytingar á skipinu. Var það lengt um 8,25 metra og er nú 54 m, settur á það nýr hvalbakur, nótakassi og Iunningar að aftan hækkaðar upp. Í skipinu er nýr þilfarskrani og tvö hjálparspil, annað aftur á. Skipið var sandblásið að hluta til og síðan málað. Hafa þessar breytingar heppnast vel og er skipið hið glæsilegasta.<br>
Megintilgangur breytinganna var að auka burðargetu skipsins og ber það nú 900 - 950 tonn eða 350 tonnum meira en það gerði áður.<br>
Megintilgangur breytinganna var að auka burðargetu skipsins og ber það nú 900 - 950 tonn eða 350 tonnum meira en það gerði áður.<br>
Skipatækni hannaði þessar breytingar, en kostnaður nam um 40 millj. kr. Huginn var smíðaður í Noregi 1975 og yfirbyggður ári síðar. Hann hefur verið gegnum árin mikið afla- og happaskip.
Skipatækni hannaði þessar breytingar, en kostnaður nam um 40 millj. kr. Huginn var smíðaður í Noregi 1975 og yfirbyggður ári síðar. Hann hefur verið gegnum árin mikið afla- og happaskip.

Útgáfa síðunnar 18. apríl 2017 kl. 15:27


Breytingar á Hugin VE 55


Huginn VE 55 kom til Eyja frá Póllandi í lok desember eftir miklar breytingar á skipinu. Var það lengt um 8,25 metra og er nú 54 m, settur á það nýr hvalbakur, nótakassi og lunningar að aftan hækkaðar upp. Í skipinu er nýr þilfarskrani og tvö hjálparspil, annað aftur á. Skipið var sandblásið að hluta til og síðan málað. Hafa þessar breytingar heppnast vel og er skipið hið glæsilegasta.
Megintilgangur breytinganna var að auka burðargetu skipsins og ber það nú 900 - 950 tonn eða 350 tonnum meira en það gerði áður.
Skipatækni hannaði þessar breytingar, en kostnaður nam um 40 millj. kr. Huginn var smíðaður í Noregi 1975 og yfirbyggður ári síðar. Hann hefur verið gegnum árin mikið afla- og happaskip.