„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1983/ Eldeyjarleiðangur 1982“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Karibjarna2 (spjall | framlög) Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Árni Johnsen: | <big><center>'''Árni Johnsen:'''</center></big> | ||
<big><big><big><center>'''Eldeyjar-leiðangurínn 1982'''</center></big></big></big> | |||
<big><big><center'''Í kórverki drottningar Atlantshafsins'''</center></big></big> | |||
Frá því að Eldey var fyrst klifin hafa það nær ávallt verið Vestmannaeyingar sem hafa haft frumkvæðið í Eldeyjarferðum, en það er unarlegt hvernig hrammur kerfisins hefur reynt að einangra þessa sérstæðu eyju, jafn-vel svo að helst á hún að vera gleymd og grafin. Fyrst var Eldey klifin 1894 af Eldeyj-ar-Hjalta Jónssyni og Vestmannaeyingunum Agusti og Stefáni Gíslasonum. Það varð frægðarför hin mesta, enda er leiðin upp Eldey með því ótraustara sem gerist í björg-um Islands, laust, hált og þverhnípt. Fræg er Eldeyjarförin 1939 þegar lið Eyjamanna varð að yfirgefa eyna í skyndi vegna fárvirðis sem skall yfir. Náðu þeir þó áður mestu af súlunni sem hafði verið slegin, en eftir þá för var eyjan friðuð á röngum forsendum, þ.e. þeim að mistök hefðu átt sér stað. Það var ekki um að ræða nein mistök, en hins vegar er erfitt að stjórna tilbrigðum veðurguðanna eins og sumir halda sem vinna ekki nema við póleruð skrifborð. Þar til 1971 var ekki farið í Eldey, en þá tókum við okkur upp sjömenn-ingar úr Vestmannaeyjum og klifum eynna, ljósmynduðum og kynntum þessa sérstæðu eyju og skrifuðum greinar um hana í íslensk blöð og erlend. Fyrir þá ferð vorum við ákærðir sem lögbrjótar og glæpamenn en ég fór fram á að gerð yrði vettvangsrannsókn til þess að sýna fram á hvað við hefðum eyði-lagt. Bauðst ég til þess að við Eyjamennirnir skyldum koma dómurum og fríðu föruneyti | Frá því að Eldey var fyrst klifin hafa það nær ávallt verið Vestmannaeyingar sem hafa haft frumkvæðið í Eldeyjarferðum, en það er unarlegt hvernig hrammur kerfisins hefur reynt að einangra þessa sérstæðu eyju, jafn-vel svo að helst á hún að vera gleymd og grafin. Fyrst var Eldey klifin 1894 af Eldeyj-ar-Hjalta Jónssyni og Vestmannaeyingunum Agusti og Stefáni Gíslasonum. Það varð frægðarför hin mesta, enda er leiðin upp Eldey með því ótraustara sem gerist í björg-um Islands, laust, hált og þverhnípt. Fræg er Eldeyjarförin 1939 þegar lið Eyjamanna varð að yfirgefa eyna í skyndi vegna fárvirðis sem skall yfir. Náðu þeir þó áður mestu af súlunni sem hafði verið slegin, en eftir þá för var eyjan friðuð á röngum forsendum, þ.e. þeim að mistök hefðu átt sér stað. Það var ekki um að ræða nein mistök, en hins vegar er erfitt að stjórna tilbrigðum veðurguðanna eins og sumir halda sem vinna ekki nema við póleruð skrifborð. Þar til 1971 var ekki farið í Eldey, en þá tókum við okkur upp sjömenn-ingar úr Vestmannaeyjum og klifum eynna, ljósmynduðum og kynntum þessa sérstæðu eyju og skrifuðum greinar um hana í íslensk blöð og erlend. Fyrir þá ferð vorum við ákærðir sem lögbrjótar og glæpamenn en ég fór fram á að gerð yrði vettvangsrannsókn til þess að sýna fram á hvað við hefðum eyði-lagt. Bauðst ég til þess að við Eyjamennirnir skyldum koma dómurum og fríðu föruneyti |
Útgáfa síðunnar 6. janúar 2017 kl. 08:36
<centerÍ kórverki drottningar Atlantshafsins
Frá því að Eldey var fyrst klifin hafa það nær ávallt verið Vestmannaeyingar sem hafa haft frumkvæðið í Eldeyjarferðum, en það er unarlegt hvernig hrammur kerfisins hefur reynt að einangra þessa sérstæðu eyju, jafn-vel svo að helst á hún að vera gleymd og grafin. Fyrst var Eldey klifin 1894 af Eldeyj-ar-Hjalta Jónssyni og Vestmannaeyingunum Agusti og Stefáni Gíslasonum. Það varð frægðarför hin mesta, enda er leiðin upp Eldey með því ótraustara sem gerist í björg-um Islands, laust, hált og þverhnípt. Fræg er Eldeyjarförin 1939 þegar lið Eyjamanna varð að yfirgefa eyna í skyndi vegna fárvirðis sem skall yfir. Náðu þeir þó áður mestu af súlunni sem hafði verið slegin, en eftir þá för var eyjan friðuð á röngum forsendum, þ.e. þeim að mistök hefðu átt sér stað. Það var ekki um að ræða nein mistök, en hins vegar er erfitt að stjórna tilbrigðum veðurguðanna eins og sumir halda sem vinna ekki nema við póleruð skrifborð. Þar til 1971 var ekki farið í Eldey, en þá tókum við okkur upp sjömenn-ingar úr Vestmannaeyjum og klifum eynna, ljósmynduðum og kynntum þessa sérstæðu eyju og skrifuðum greinar um hana í íslensk blöð og erlend. Fyrir þá ferð vorum við ákærðir sem lögbrjótar og glæpamenn en ég fór fram á að gerð yrði vettvangsrannsókn til þess að sýna fram á hvað við hefðum eyði-lagt. Bauðst ég til þess að við Eyjamennirnir skyldum koma dómurum og fríðu föruneyti
Leiðin upp, leiðangursmenn íbjarginu að fásí við sligann góða, en aðrir bíða átekta í skúta nokkru neðar
þeirra upp á Eldey, en smátt og smátt fjaraði málið út, þeir hafa ugglaust hræðst það að við myndum skilja þá eftir ef þeir færu á annað borð út með okkur. í þessari ferð ákvað ég að stefna að því að fara aftur í Eldey til þess að gera kvikmynd um eyna, þótti samt vissara að láta nokkur ár líða til þess að sefa em-bættismennina. Síðastliðinn vetur stóð ég síðan í miklum bréfaskriftum við Náttúruvemdarráð og gekk treglega að fá leyfi, því ekki voru allir á eitt sáttir. Eftir mikið japl, jaml og fuður var mér loks synjað um leyfi gegn vilja ýmissa reyndustu manna ráðsins syo sem dr. Sigurð-ar Þórarinssonar og Sigurðar Blöndals skóg-ræktarstjóra, en rökin sem sett voru á blað fyrir synjuninni voru svo vittlaus að mér voru færð vopnin upp í hendurnar á silfurbakka. M.a. var því haldið fram að ef við skyturn nöglum í bergið til þess að komast upp yrði þvílíkur hávaði að mikil hætta væri á því að súlan hyrfi úr eynni og kæmi ekki aftur. Velviljaðir menn í ráðinu fengu því svo fyrir komið að forstöðumaður Náttúrufræðistofn-unar fslands, dr. Sveinn Jakobsson jarðfræð-ingur, mætti á fund Náttúruvemdarráðs til þess að láta í ljós sitt álit og deildar sinnar stofnunar. Talaði hann máli mínu mjög ske-legglega og þar með var leyfið komið, því ekki var hægt að hunsa álit vísindamannanna augliti til auglitis. Vísindamenn mæltu ein-dregið með leyfisveitingunni, en ég hafði lagt fram þrjár ástæður, kvikmyndun Eldeyjar, súlumerkingar og töku jarðvegssýna fyrir Náttúmfræðistofnun. „Það þýðir lítið að vera að eiga þessa eyju ef enginn má sjá hana", hafði dr. Sigurður Þórarinsson sagt við mig þegar umsókn mín var til umræðu og það er staðreynd að þótt Eldey sé eitt sérstæðasta náttúmundrið í íslensku fuglalífi, þá hefur þessi eyja varla verið til í hugum landsmanna nema eins og hver önnur óáþreifanleg þjóðsaga. Veldur það bæði að Eldey er torsótt bæði vegna sjávargangs og illkleifra hamra og eins að í liðlega 40 ár hefur eyjan verið friðlýst og mönnum meinað að ganga um þennan hluta íslands, hvað þá meir.
Eldeyjarfararnir 1982. Standandi frá vinsri: örn Harðarson, Jón Arason, Páll Reynisson, Haraldur Geir Johnsen, Olgeir Sigmarsson, Valur Andersen, Árni Johnsen, Hörður Guð-jónsson, Trausti fuglamerkingamaður, Hjálmar R. Bárðarson og Sigurður Sigurbergsson (Siggi minkur). Sitjandi frá vinstri: Halldóra Filippusdóttir, Hlöðver Johnsen, Þorkell Húnbogason, Ragnar Jónsson, Páll Steingrímsson og Hörður Hilmisson. Myndina tók Ragnar Axelsson, Ijósmyndari Morgunblaðsins.
Trausti og Dóra í merkingum Vegna geðþóttaákvörðunar Náttúru-verndarráðs fékkst ekki leyfi til þess að klífa eyna fyrr en eftir 13. ágúst. 18 manna lið Eldeyjarfara var því tilbúið til farar þann 14. ágúst, en ég hafði boðið Sjónvarpinu að gera kvikmyndina, Ragnar Jónsson frá Látrum skyldi stjórna súlu-merkingum og jarðfræðingur frá Náttúru-fræðistofnun átti að sjá um jarðvegssýni til rannsókna. Það gaf ekki í Eldey þennan laugardag í ágúst og hófst nú mikil yfirlega og vangaveltur um hegðun veðurguðanna næstu vikur. Allt kom fyrir ekki, ruddasjór í hafi lokaði leiðinni að flá Eldeyjar og það var ekki fyrr en