„Einar Einarsson (Reynivöllum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
Einar missti föður sinn, er hann var á 6. árinu. Hann var tökubarn á Reynivöllum í Suðursveit 1890, vinnumaður þar 1901.<br>
Einar missti föður sinn, er hann var á 6. árinu. Hann var tökubarn á Reynivöllum í Suðursveit 1890, vinnumaður þar 1901.<br>
Einar og Oktavía Kristín giftu sig 1909, voru húsfólk í [[Þorlaugargerði]] í lok ársins, en voru á [[Vesturhús|Eystri-Vesturhúsum (Ásavegi 35)]] 1910, höfðu reist  [[Reynivellir|Reynivelli (Kirkjuveg 66)]] 1911 og bjuggu þar enn 1921, en farin þaðan 1922.<br>
Einar og Oktavía Kristín giftu sig 1909, voru húsfólk í [[Þorlaugargerði]] í lok ársins, en voru á [[Vesturhús|Eystri-Vesturhúsum (Ásavegi 35)]] 1910, höfðu reist  [[Reynivellir|Reynivelli (Kirkjuveg 66)]] 1911 og bjuggu þar enn 1921, en farin þaðan 1922.<br>
Einar lést 1925 í Eyjum.<br>
Einar lést 1925.<br>


Kona Einars, (30. október 1909), var [[Oktavía Kristín Pétursdóttir (Þorlaugargerði)|Oktavía Kristín Pétursdóttir]] húsfreyja, f. 31. desember 1887, d. 8. desember 1944.<br>
Kona Einars, (30. október 1909), var [[Oktavía Kristín Pétursdóttir (Þorlaugargerði)|Oktavía Kristín Pétursdóttir]] húsfreyja, f. 31. desember 1887, d. 8. desember 1944.<br>

Útgáfa síðunnar 27. nóvember 2016 kl. 14:09

Einar Einarsson sjómaður á Reynivöllum fæddist 14. ágúst 1881 á Reynivöllum í Suðursveit í A-Skaftaf.s. og lést 8. febrúar 1925 í Eyjum.
Foreldrar hans voru Einar Gíslason vinnumaður, f. 24. febrúar 1853, drukknaði við Suðursveit 19. mars 1887, og Ingibjörg Jónsdóttir vinnukona frá Skaftárdal á Síðu, vinnukona á Reynivöllum, f. 24. júlí 1855, d. 31. mars 1910 á Reynivöllum.

Einar missti föður sinn, er hann var á 6. árinu. Hann var tökubarn á Reynivöllum í Suðursveit 1890, vinnumaður þar 1901.
Einar og Oktavía Kristín giftu sig 1909, voru húsfólk í Þorlaugargerði í lok ársins, en voru á Eystri-Vesturhúsum (Ásavegi 35) 1910, höfðu reist Reynivelli (Kirkjuveg 66) 1911 og bjuggu þar enn 1921, en farin þaðan 1922.
Einar lést 1925.

Kona Einars, (30. október 1909), var Oktavía Kristín Pétursdóttir húsfreyja, f. 31. desember 1887, d. 8. desember 1944.
Börn þeirra hér:
1. Lydia Einarsdóttir, f. 2. desember 1909 í Þorlaugargerði, d. 1. febrúar 1910.
2. Lydia Anika Einarsdóttir, f. 13. ágúst 1912, d. 20. apríl 1969.
3. Jón Pétursson Einarsson bifreiðastjóri í Reykjavík, f. 27. september 1914, d. 29. október 1994.
4. Emil Ingi Einarsson, f. 12. október 1919, d. 14. september 1920.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.