„Einar Guttormsson (læknir)“: Munur á milli breytinga
m (flokkur fólk) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Einar Guttormsson''' var sjúkrahúslæknir 1934 til 1973. Hann var fæddur 15. desember 1901 að Arnarheiðarstöðum í Fljótsdal. Voru foreldrar hans Guttormur Einarsson bóndi þar og kona hans Oddbjörg Sigfúsdóttir bónda í Meðalnesi í Fellum Oddssonar. Stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1926 og lauk læknisprófi frá Háskóla Íslands 1932. Dvaldi erlendis við frekara nám 1932 til 1933. Kom til Vestmannaeyja fyrri hluta árs 1934 og stundaði almennar lækningar og var jafnframt ráðinn sjúkrahúslæknir þar 16. október sama ár og gendi hann því starfi þar til í ársbyrjun 1973, er hann eins og aðrir Vestmannaeyingar varð að flytja úr bænum vegna eldgossins á Heimaey. Hann var allan tímann einnig heimilislæknir mikils fjölda Eyjaskeggja. | '''Einar Guttormsson''' var sjúkrahúslæknir frá 1934 til 1973. Hann var fæddur 15. desember 1901 að Arnarheiðarstöðum í Fljótsdal. Voru foreldrar hans Guttormur Einarsson bóndi þar og kona hans Oddbjörg Sigfúsdóttir bónda í Meðalnesi í Fellum Oddssonar. Stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1926 og lauk læknisprófi frá Háskóla Íslands 1932. Dvaldi erlendis við frekara nám 1932 til 1933. Kom til Vestmannaeyja fyrri hluta árs 1934 og stundaði almennar lækningar og var jafnframt ráðinn sjúkrahúslæknir þar 16. október sama ár og gendi hann því starfi þar til í ársbyrjun 1973, er hann eins og aðrir Vestmannaeyingar varð að flytja úr bænum vegna [[Heimaeyjargosið|eldgossins]] á Heimaey. Hann var allan tímann einnig heimilislæknir mikils fjölda Eyjaskeggja. | ||
Einar tók mikinn þátt í félagsmálum í Eyjum og átti t.a.m. sæti í | Einar tók mikinn þátt í félagsmálum í Eyjum og átti t.a.m. sæti í [[bæjarstjórn]] frá árinu 1946 til 1950. Einar var gerður að heiðursborgara Vestmannaeyjakaupstaðar árið 1969 og létu bæjarbúar gera af honum brjóstlíkan á 25 ára starfsafmæli hans. Styttan stendur uppi í [[Sjúkrahús Vestmannaeyja|Sjúkrahúsi Vestmannaeyja]]. Hann var talinn afburða skurðlæknir og almennt mjög vinsæll sem læknir. Kona hans var [[Margrét Kristín Pétursdóttir]] verkamanns á Akureyri Jónatanssonar og áttu þau fimm börn. | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
* Guðlaugur Gíslason: ''Eyjar gegnum aldirnar''. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982. | * Guðlaugur Gíslason: ''Eyjar gegnum aldirnar''. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982. | ||
}} | }} | ||
[[Flokkur:Fólk]] | [[Flokkur:Fólk]] | ||
[[Flokkur:Heiðursborgarar]] | |||
[[Flokkur:Læknar]] | [[Flokkur:Læknar]] |
Útgáfa síðunnar 15. júní 2006 kl. 08:25
Einar Guttormsson var sjúkrahúslæknir frá 1934 til 1973. Hann var fæddur 15. desember 1901 að Arnarheiðarstöðum í Fljótsdal. Voru foreldrar hans Guttormur Einarsson bóndi þar og kona hans Oddbjörg Sigfúsdóttir bónda í Meðalnesi í Fellum Oddssonar. Stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1926 og lauk læknisprófi frá Háskóla Íslands 1932. Dvaldi erlendis við frekara nám 1932 til 1933. Kom til Vestmannaeyja fyrri hluta árs 1934 og stundaði almennar lækningar og var jafnframt ráðinn sjúkrahúslæknir þar 16. október sama ár og gendi hann því starfi þar til í ársbyrjun 1973, er hann eins og aðrir Vestmannaeyingar varð að flytja úr bænum vegna eldgossins á Heimaey. Hann var allan tímann einnig heimilislæknir mikils fjölda Eyjaskeggja.
Einar tók mikinn þátt í félagsmálum í Eyjum og átti t.a.m. sæti í bæjarstjórn frá árinu 1946 til 1950. Einar var gerður að heiðursborgara Vestmannaeyjakaupstaðar árið 1969 og létu bæjarbúar gera af honum brjóstlíkan á 25 ára starfsafmæli hans. Styttan stendur uppi í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja. Hann var talinn afburða skurðlæknir og almennt mjög vinsæll sem læknir. Kona hans var Margrét Kristín Pétursdóttir verkamanns á Akureyri Jónatanssonar og áttu þau fimm börn.
Heimildir
- Guðlaugur Gíslason: Eyjar gegnum aldirnar. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.