„Magnús Brandsson (Brandshúsi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 18: Lína 18:
III. Kona Magnúsar, (10. janúar 1875), var María Jónsdóttir húsfreyja, - af Arnardalsætt, f. 7. október 1852, d. 9. janúar 1914.<br>
III. Kona Magnúsar, (10. janúar 1875), var María Jónsdóttir húsfreyja, - af Arnardalsætt, f. 7. október 1852, d. 9. janúar 1914.<br>
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra hér:<br>
3. [[Magnús Bjarni Magnússon]] bóndi á Giljum í Hvolhreppi, vinnumaður í [[Brautarholt]]i í Eyjum 1910, f. 8. október 1875, varð úti i hríð  nærri Kirkjubæ á Rangárvöllum 13. janúar 1928.<br>
3. [[Magnús Bjarni Magnússon]] bóndi á Giljum í Hvolhreppi, vinnumaður í [[Brautarholt]]i í Eyjum 1910, f. 8. október 1875, varð úti í hríð  nærri Kirkjubæ á Rangárvöllum 13. janúar 1928.<br>
4. Jón Bjarni Magnússon, f. 23. maí 1874, d. 16. janúar 1875.<br>
4. Jón Bjarni Magnússon, f. 23. maí 1874, d. 16. janúar 1875.<br>
5. Guðmundur Magnússon bóndi í Brennu á Eyrarbakka, f. 3. júlí 1877, d. 22. maí 1944.<br>
5. Guðmundur Magnússon bóndi í Brennu á Eyrarbakka, f. 3. júlí 1877, d. 22. maí 1944.<br>

Útgáfa síðunnar 27. apríl 2016 kl. 21:11

Magnús Brandsson frá Brandshúsi fæddist 5. júlí 1832 á Reyðarvatni og lést 1884.
Foreldrar hans voru Brandur Eiríksson þá vinnumaður á Velli, síðar tómthúsmaður og sjómaður í Brandshúsi, f. 2. maí 1798, drukknaði 18. nóvember 1842, og Solveig Sigurðardóttir, þá vinnukona á Reyðarvatni, síðar bústýra Brands, f. 1797 í Busthúsum á Miðnesi, á lífi 1860.

Magnús kom til Eyja 1834 með móður sinni, dvaldi með henni og föður sinum til 1839, er móðir hans fluttist með hann til lands.
Hann var í fóstri á Vestri-Geldingalæk á Rangárvöllum 1845, var á Stórólshvoli 1860, er hann fluttist á Ketilsstaði í Mýrdal, var þar til 1863, en síðan í Suður-Vík til a.m.k.1866.
Til Vestfjarða var hann kominn 1870, var þá vinnumaður í Æðey.
Hann bjó síðar í Unaðsdal á Snæfjallaströnd, en fluttist Suður og dvaldi þar víða.

I. Barnsmóðir Magnúsar var Vilhelmína Eiríksdóttir, síðar hjá dóttur sinni í Eyjum, f. 26. desember 1839, d. 25. febrúar 1920.
Barn þeirra var
1. Guðrún Magnúsdóttir, f. 15. ágúst 1863, d. 26. ágúst 1863.

II. Barnsmóðir hans var Ragnhildur Björnsdóttir, f. 1843.
Barn þeirra var
2. Helga Magnúsdóttir, f. 6. febrúar 1866, d. 8. mars 1866.

III. Kona Magnúsar, (10. janúar 1875), var María Jónsdóttir húsfreyja, - af Arnardalsætt, f. 7. október 1852, d. 9. janúar 1914.
Börn þeirra hér:
3. Magnús Bjarni Magnússon bóndi á Giljum í Hvolhreppi, vinnumaður í Brautarholti í Eyjum 1910, f. 8. október 1875, varð úti í hríð nærri Kirkjubæ á Rangárvöllum 13. janúar 1928.
4. Jón Bjarni Magnússon, f. 23. maí 1874, d. 16. janúar 1875.
5. Guðmundur Magnússon bóndi í Brennu á Eyrarbakka, f. 3. júlí 1877, d. 22. maí 1944.
6. Solveig Magnúsdóttir, f. 19. maí 1878, d. 12. júní 1879.

IV. Barnsmóðir Magnúsar var Guðrún Pétursdóttir frá Helluvaði á Rangárvöllum, síðar bústýra Jóns Tómassonar bónda á Skammbeinsstöðum í Holtum; hún f. 12. nóvember 1839, d. 3. febrúar 1920.
Barn þeirra var
7. Solveig Magnúsdóttir, f. 26. febrúar 1881 á Helluvaði, d. 2. apríl 1881.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vestfirzkar ættir. Arnardalsætt – Eyrardalsætt. Ari Gíslason og V.B. Valdimarsson. V.B. Valdimarsson 1959-1968.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.