„Guðrún Helga Magnúsdóttir (Presthúsum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Guðrún Helga Magnúsdóttir''' frá Presthúsum fæddist 5. júní 1878. <br> Foreldrar hennar voru Magnús Vigfússon bóndi í Presthú...)
 
m (Verndaði „Guðrún Helga Magnúsdóttir (Presthúsum)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 13. febrúar 2016 kl. 21:32

Guðrún Helga Magnúsdóttir frá Presthúsum fæddist 5. júní 1878.
Foreldrar hennar voru Magnús Vigfússon bóndi í Presthúsum, f. 1. október 1854, d. 13. ágúst 1926, og kona hans Sigríður Þorsteinsdóttir húsfreyja, f. 21. mars 1845, d. 18. október 1907.

Guðrún Helga var með foreldrum sínum í Dölum 1880, í Presthúsum 1890.
Hún fluttist til Seyðisfjarðar 1897, var vinnukona í Guðmundarhúsi á Fáskrúðsfirði 1901, var ógift saumakona á Strandgötu 13 á Akureyri 1910. Sögð er hún hafa farið til Vesturheims.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.