„Jóhannes Illugason (Kornhól)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 5: | Lína 5: | ||
Hann lést 1869, niðursetningur í Kornhól. | Hann lést 1869, niðursetningur í Kornhól. | ||
I. Barnsmóðir hans var [[Katrín Halldórsdóttir (Kornhól)|Katrín Halldórsdóttir]] vinnukona í Kornhól og víðar, síðar bústýra og húsfreyja í Hólmahjáleigu í A-Landeyjum, f. 13. mars 1816, drukknaði í Álum í Landeyjum 14. apríl 1869.<br> | I. Barnsmóðir Jóhannesar var Guðrún Kristjánsdóttir, síðar húsfreyja í Vatnskoti í Djúpárhreppi í Holtum, f. 9. ágúst 1810, d. 14. mars 1889.<br> | ||
Barn þeirra var<br> | |||
1. Jóhannes Jóhannesson, f. 29. janúar 1839, d. 2. september 1839. | |||
II. Barnsmóðir hans var [[Katrín Halldórsdóttir (Kornhól)|Katrín Halldórsdóttir]] vinnukona í Kornhól og víðar, síðar bústýra og húsfreyja í Hólmahjáleigu í A-Landeyjum, f. 13. mars 1816, drukknaði í Álum í Landeyjum 14. apríl 1869.<br> | |||
Barn þeirra var <br> | Barn þeirra var <br> | ||
2. Jóhanna Guðrún Jóhannesdóttir húsfreyja í Árnatóft í Stokkseyrarhreppi, f. 5. október 1841 í Krosssókn í A-Landeyjum, d. 10. ágúst 1891. | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. |
Útgáfa síðunnar 8. desember 2015 kl. 20:31
Jóhannes Illugason sjómaður í Kornhól fæddist 1777 í Eyjafirði og lést 29. júní 1860 í Kornhól.
Foreldrar hans voru Illugi Jónsson bóndi í Helgárseli í Garðsárdal í Eyjafirði, f. 1747, d. 16. maí 1799, og kona hans Halldóra Þorgeirsdóttir húsfreyja, f. 1741, d. 13. janúar 1831.
Jóhannes var vinnumaður í Munkaþverárklaustri í Eyjafirði 1816, ókvæntur 55 ára vinnumaður á Teigi í Fljótshlíð 1835, í Kornhól 1840, 63 ára, skráður ekkill þar 1845, 73 ára ókvæntur í Kornhól 1850, 79 ára þar 1855.
Hann lést 1869, niðursetningur í Kornhól.
I. Barnsmóðir Jóhannesar var Guðrún Kristjánsdóttir, síðar húsfreyja í Vatnskoti í Djúpárhreppi í Holtum, f. 9. ágúst 1810, d. 14. mars 1889.
Barn þeirra var
1. Jóhannes Jóhannesson, f. 29. janúar 1839, d. 2. september 1839.
II. Barnsmóðir hans var Katrín Halldórsdóttir vinnukona í Kornhól og víðar, síðar bústýra og húsfreyja í Hólmahjáleigu í A-Landeyjum, f. 13. mars 1816, drukknaði í Álum í Landeyjum 14. apríl 1869.
Barn þeirra var
2. Jóhanna Guðrún Jóhannesdóttir húsfreyja í Árnatóft í Stokkseyrarhreppi, f. 5. október 1841 í Krosssókn í A-Landeyjum, d. 10. ágúst 1891.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.