„Hlöðver Johnsen“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(setti inn mynd frá Gottuleiðangri)
m (lagaði mynd)
Lína 1: Lína 1:
Fullu nafni hét hann Jón Hlöðver Johnsen fæddist í Vestmannaeyjum 11. febrúar 1919. Hann var sonur hjónanna [[Árni J. Johnsen|Árna J. Johnsen]] og [[Margrét Jónsdóttir|Margrétar Jónsdóttur]] frá [[Suðurgarður|Suðurgarði]]. Súlli, eins og Hlöðver var jafnan kallaður, ólst að miklu leyti upp hjá móðurafa sínum og ömmu í Suðurgarði, þeim Jóni Guðmundssyni og Ingibjörgu Jónsdóttur.
Fullu nafni hét hann Jón Hlöðver Johnsen fæddist í Vestmannaeyjum 11. febrúar 1919. Hann var sonur hjónanna [[Árni J. Johnsen|Árna J. Johnsen]] og [[Margrét Jónsdóttir|Margrétar Jónsdóttur]] frá [[Suðurgarður|Suðurgarði]]. Súlli, eins og Hlöðver var jafnan kallaður, ólst að miklu leyti upp hjá móðurafa sínum og ömmu í Suðurgarði, þeim Jóni Guðmundssyni og Ingibjörgu Jónsdóttur.


Hann lauk prófi frá Menntaskólanum í Reykjavík, iðnskóla og matsveinaskóla. Hann var sjónmaður í nokkur ár og útgerðarmaður, gerði m.a. út hið þekkta skip [[Gotta VE|Gottu VE]] sem fór í frægan leiðangur til Grænlands að sækja sauðnaut. [[GottaVe.jpg|thumb|250 px|Frá Gottuleiðangri á Grænland 1929]]
Hann lauk prófi frá Menntaskólanum í Reykjavík, iðnskóla og matsveinaskóla. [[Mynd: GottaVe.jpg|thumb|250 px|Frá Gottuleiðangri á Grænland 1929]]
Hann var sjónmaður í nokkur ár og útgerðarmaður, gerði m.a. út hið þekkta skip [[Gotta VE|Gottu VE]] sem fór í frægan leiðangur til Grænlands að sækja sauðnaut.  
Hann starfaði við verslunarstörf um hríð og var bankastarfsmaður í 12 ár.  
Hann starfaði við verslunarstörf um hríð og var bankastarfsmaður í 12 ár.  



Útgáfa síðunnar 9. júní 2006 kl. 23:36

Fullu nafni hét hann Jón Hlöðver Johnsen fæddist í Vestmannaeyjum 11. febrúar 1919. Hann var sonur hjónanna Árna J. Johnsen og Margrétar Jónsdóttur frá Suðurgarði. Súlli, eins og Hlöðver var jafnan kallaður, ólst að miklu leyti upp hjá móðurafa sínum og ömmu í Suðurgarði, þeim Jóni Guðmundssyni og Ingibjörgu Jónsdóttur.

Hann lauk prófi frá Menntaskólanum í Reykjavík, iðnskóla og matsveinaskóla.

Frá Gottuleiðangri á Grænland 1929

Hann var sjónmaður í nokkur ár og útgerðarmaður, gerði m.a. út hið þekkta skip Gottu VE sem fór í frægan leiðangur til Grænlands að sækja sauðnaut. Hann starfaði við verslunarstörf um hríð og var bankastarfsmaður í 12 ár.

Hann starfaði með vísindamönnum við rannsóknir á nýja hrauninu á Heimaey og síðar við hraunhitaveituna.

Hann var landskunnur fuglafangari og kleif m.a. Eldey fjórum sinnum. Hann stundaði lundaveiði og eggjatöku frá unga aldri til dauðadags, aðallega í Bjarnarey. Hlöðver skrifaði bókina Bergið klifið, en það eru minningar hans frá æskuárum þar sem lýst er lífinu í byggðinni fyrir ofan hraun auk þess sem veiðimennsku í úteyjum eru þar gerð góð skil.

Hlöðver var kvæntur Sigríði Haraldsdóttur frá Garðshorni og áttu þau fjögur börn. Árið 1952 byggðu þau sér húsið Saltaberg og þótti arkítektúr þess á þeim tíma mjög sérstakur og þykir raunar enn.