„Þuríður Þorvaldsdóttir (Dölum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Þuríður Þorvaldsdóttir (Dölum)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 7: Lína 7:
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]

Núverandi breyting frá og með 26. ágúst 2015 kl. 14:15

Þuríður Þorvaldsdóttir húsfreyja í Dölum fæddist um 1725 og var jarðsett frá Ólafshúsum 14. febrúar 1813.
Hún var hjá syni sínum Guðmundi Þorlákssyni og konu hans Helgu Guðmundsdóttur á Vesturhúsum 1801.
I. Maður Þuríðar var líklega Þorlákur Jónsson bóndi í Dölum 1762.
Barn þeirra hér:
1. Guðmundur Þorláksson bóndi á Vesturhúsum 1801, f. 1763 í Dölum, drukknaði 5. mars 1834.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.