„Jakob Björnsson (Nöjsomhed)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Jakob Björnsson (Nöjsomhed)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 18: Lína 18:
*Prestþjónustubækur.
*Prestþjónustubækur.
*Utah Icelandic Settlement, vefrit.}}
*Utah Icelandic Settlement, vefrit.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Vinnumenn]]
[[Flokkur: Vinnumenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]

Útgáfa síðunnar 17. ágúst 2015 kl. 10:54

Jakob Björnsson vinnumaður fæddist 22. nóvember 1861 á Rauðafelli ytra u. Eyjafjöllum.
Foreldrar hans voru Björn Björnsson vinnumaður, f. 4. ágúst 1830, d. 11. október 1912, og kona hans Guðrún Jónsdóttir vinnukona, f. 18. nóvember 1836, d. 5. janúar 1920.

Jakob var 8 ára niðursetningur á Leirum u. Eyjafjöllum 1870, vinnumaður á Stóru-Borg þar 1880.
Hann fluttist að Jónshúsi undan Fjöllunum 1887, 27 ára, var vinnumaður þar 1887-1890, í Norðurgarði 1891, og þar var Guðrún Jónsdóttir vinnukona.
Þau voru í Nöjsomhed við fæðingu Jóhönnu 1892 og fluttust þaðan til Utah 1892.

Kona Jakobs var Guðrún Jónsdóttir vinnukona, síðar húsfreyja í Utah, f. 3. janúar 1859, d. 14. febrúar 1942.
Börn þeirra hér:
1. Jóhanna Jakobsdóttir, f. 12. júní 1892 í Nöjsomhed. Hún fór til Utah.
2. Jakob Jonathan Bearnson, f. 1894, d. 1915.
3. Elenora Groa Christine Bearnson, f. 1898, d. 1963.
4. Robena Bearnson, f. 1902, d. 1902.
5. Robert Ingersol Bearnson, f. 1903, d. 1951.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.