„Helga Jónsdóttir (Gjábakka)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 11: Lína 11:
*Prestþjónustubækur.
*Prestþjónustubækur.
*Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.}}
*Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfeyjur]]
[[Flokkur: Húsfeyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]

Útgáfa síðunnar 16. ágúst 2015 kl. 20:13

Helga Jónsdóttir frá Gjábakka fæddist þar 7. september 1885 og lést 28. apríl 1932 Vestanhafs.
Foreldrar hennar voru Jón Guðmundsson á Gjábakka, f. 31. júlí 1843, d. 29. maí 1918 í Vesturheimi, og bústýra hans Margrét Helgadóttir, þá bústýra hans, síðar Vestanhafs, f. 24. september 1861, d. 9. september 1945.

Helga fór til Utah með móður sinni 1888 og Jón faðir hennar fór Vestur 1903.
Helga var tvígift.
I. Joseph Wing. Þau áttu 2 börn.
II. Síðari maður hennar var William Kavachewich. Þau áttu 5 börn.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.