„Vigfús Einarsson (Miðhúsum)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Vigfús Einarsson''' bóndi á [[Miðhús]]um fæddist 17. júlí 1838 á Loftsölum í Mýrdal, lést í Vesturálfu.<br>
'''Vigfús Einarsson''' bóndi á [[Miðhús]]um fæddist 17. júlí 1838 á Loftsölum í Mýrdal, lést í Vesturálfu.<br>
Foreldrar hans voru Einar Jónsson bóndi á Loftsölum í Mýrdal, f. 1790 í Vindási í Hvolhreppi í Rang., d. 3. júní 1866 í Hryggjum í Mýrdal, og kona hans Kristín húsfreyja, f. 10. september 1815 í Hrífunesi í Skaftártungu. Hún var í [[Gata|Götu]] 1870 og fór þaðan á Rangárvelli 1873.<br>
Foreldrar hans voru Einar Jónsson bóndi á Loftsölum í Mýrdal, f. 1790 í Vindási í Hvolhreppi í Rang., d. 3. júní 1866 í Hryggjum í Mýrdal, og kona hans [[Kristín Árnadóttir (Miðhúsum)|Kristín Árnadóttir]] húsfreyja, f. 10. september 1815 í Hrífunesi í Skaftártungu, var á lífi 1873.<br>
 
Vigfús ólst upp í Mýrdal. Hann fór til Eyja 1860, var þar vinnumaður á Miðhúsum það ár. Varð hann síðan bóndi þar. <br>
Vigfús ólst upp í Mýrdal. Hann fór til Eyja 1860, var þar vinnumaður á Miðhúsum það ár. Varð hann síðan bóndi þar. <br>
Hann fór til Utah 1888 og vann þar daglaunavinnu.<br>
Hann fór til Utah 1888 og vann þar daglaunavinnu.<br>