„Hjálp:Leiðbeiningar“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Lína 46: Lína 46:


=== Minniháttar breytingar ===
=== Minniháttar breytingar ===
Minniháttar breyting er sú breyting sem hefur engin áhrif á efnisinnihaldi greinarinnar, heldur eingöngu uppsetningu, málfar (en þó ekki orðalag!) og stafsetningu. Verulegar breytingar á uppsetningu ættu þó ekki að vera merktar sem minniháttar.
Minniháttar breyting er sú breyting sem hefur engin áhrif á efnisinnihald greinarinnar, heldur eingöngu uppsetningu, málfar (en þó ekki orðalag!) og stafsetningu. Verulegar breytingar á uppsetningu ættu þó ekki að vera merktar sem minniháttar.


=== Um stíl og málvenjur ===
=== Um stíl og málvenjur ===