„Ingibjörg Hreiðarsdóttir (Vilborgarstöðum)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Ingibjörg Hreiðarsdóttir (Vilborgarstöðum)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Ingibjörg Hreiðarsdóttir''' húsfreyja á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] fæddist 1762.
'''Ingibjörg Hreiðarsdóttir''' húsfreyja á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] fæddist 1762.
Faðir hennar mun hafa verið [[Hreiðar Hreiðarsson (Kirkjubæ)|Hreiðar Hreiðarsson]] bóndi á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], f. 1721. Ætt ókunn.<br>
Faðir hennar mun hafa verið [[Hreiðar Hreiðarsson (Kirkjubæ)|Hreiðar Hreiðarsson]] bóndi á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], f. 1721. Ætt ókunn.<br>
Systkini Ingibjargar í Eyjum voru:<br>
1. [[Árni Hreiðarsson (Stóra-Gerði)|Árni Hreiðarsson]] bóndi í Gerði og á Kirkjubæ, f. 1743, d. 6. júlí 1803.<br>
2. [[Guðmundur Hreiðarsson (vinnumaður)|Guðmundur Hreiðarsson]], líklega sonur Hreiðars Hreiðarssonar, f. 1746, drukknaði 16. febrúar 1793. Úr prþj.bók 1787, - guðfeðgin 1787:  „Árni  og Guðmundur Hreiðarssynir...“. Þeir voru guðfeðgar hjá Eyjólfi Hreiðarssyni.<br>
3. [[Eyjólfur Hreiðarsson (Vilborgarstöðum)|Eyjólfur Hreiðarsson]] bóndi á Vilborgarstöðum, f. 1747, d. 13. september 1827. <br>
4. [[Þórunn Hreiðarsdóttir (Kirkjubæ)|Þórunn Hreiðarsdóttir]] húsfreyja, f. 1765, d. 21. mars 1821. <br>
Ingibjörg var á Kirkjubæ 1787. Hún var ráðskona hjá Páli Guðmundssyni á Vilborgarstöðum 1801.<br>
Ingibjörg var á Kirkjubæ 1787. Hún var ráðskona hjá Páli Guðmundssyni á Vilborgarstöðum 1801.<br>
Bjarni maður hennar var viðriðinn [[Miðhúsaránið]] og var dæmdur til fangavistar í Rvk. Þar kynntist hann fanganum [[Þuríður Högnadóttir (Kornhól)|Þuríði Högnadóttur]] og tóku þau saman, er vistun var lokið. Óskaði Bjarni skilnaðar frá Ingibjörgu, en hún hafði átt barn með öðrum manni, meðan á afplánun Bjarna stóð. Gekk skilnaður fram.<br>
Bjarni maður hennar var viðriðinn [[Miðhúsaránið]] og var dæmdur til fangavistar í Rvk. Þar kynntist hann fanganum [[Þuríður Högnadóttir (Kornhól)|Þuríði Högnadóttur]] og tóku þau saman, er vistun var lokið. Óskaði Bjarni skilnaðar frá Ingibjörgu, en hún hafði átt barn með öðrum manni, meðan á afplánun Bjarna stóð. Gekk skilnaður fram.<br>