„Blik 1962/Saga Bókasafns Vestmannaeyja, II. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 18: Lína 18:
<br>
<br>
<br>
<br>
Þessum skjölum fylgdi '''Listi yfir þá sem gjörast vilja meðlimir lestrarfélags Vestmannaeyja'''. Á listanum eru skráð nöfn 27 stofnfélaga lestrarfélagsins, en [[Jón Árnason í Þorlaugargerði]] virðist hafa afturkallað aðild sína að félagsstofnuninni, því strikað hefur verið yfir nafn hans. Þeir, sem „einhver efni hafa og vilja vel sér og þessum afskekta hólma“ reyndust því 26 alls, en það sýnir, að rösklega einn fjórði heimila í þorpinu á hlut að þessum félagsskap. Þetta er ekki lítil þátttaka, en vafalaust hafa einhverjir orðið utangarðs vegna fátæktar. Tillag hvers og eins er ærið misjafnt. Hefur ekki verið unnt að fylgja eftir ákvæðinu um lágmarksframlag. Bryde kaupmaður greiðir mest, 20 rd., sem var mikið fé á þeim tíma. Sýslumaður og sóknarprestur leggja fram 10 rd. hvor, greitt í bókum, næst kemur félagsmaður með 8 rd. virði í bókum, tveir borga 5 dali hvor, báðir danskir, þrír borga 2 dali og fimm leggja fram 1 dal hver. Átta borga 48 skildinga hver og fjórir 32 sk. Bókbindarinn rekur lestina með 42 sk. framlagi greiddu með bókbandi.  <br>
Þessum skjölum fylgdi '''Listi yfir þá sem gjörast vilja meðlimir lestrarfélags Vestmannaeyja'''. Á listanum eru skráð nöfn 27 stofnfélaga lestrarfélagsins, en [[Jón Árnason (Þorlaugargerði)|Jón Árnason]] í [[Þorlaugargerði]] virðist hafa afturkallað aðild sína að félagsstofnuninni, því strikað hefur verið yfir nafn hans. Þeir, sem „einhver efni hafa og vilja vel sér og þessum afskekta hólma“ reyndust því 26 alls, en það sýnir, að rösklega einn fjórði heimila í þorpinu á hlut að þessum félagsskap. Þetta er ekki lítil þátttaka, en vafalaust hafa einhverjir orðið utangarðs vegna fátæktar. Tillag hvers og eins er ærið misjafnt. Hefur ekki verið unnt að fylgja eftir ákvæðinu um lágmarksframlag. Bryde kaupmaður greiðir mest, 20 rd., sem var mikið fé á þeim tíma. Sýslumaður og sóknarprestur leggja fram 10 rd. hvor, greitt í bókum, næst kemur félagsmaður með 8 rd. virði í bókum, tveir borga 5 dali hvor, báðir danskir, þrír borga 2 dali og fimm leggja fram 1 dal hver. Átta borga 48 skildinga hver og fjórir 32 sk. Bókbindarinn rekur lestina með 42 sk. framlagi greiddu með bókbandi.  <br>
Þar sem svo vel vill til, að listinn með nöfnum hinna fyrstu meðlima lestrarfélagsins er enn varðveittur, þykir rétt að birta hér nöfn þeirra. En þar sem forgöngumennirnir tveir, Bjarni sýslum. og séra Brynjólfur, koma mjög við sögu meðan þeirra naut við hér, verður þeim gerð nokkur skil í tveim næstu köflum. <br>
Þar sem svo vel vill til, að listinn með nöfnum hinna fyrstu meðlima lestrarfélagsins er enn varðveittur, þykir rétt að birta hér nöfn þeirra. En þar sem forgöngumennirnir tveir, Bjarni sýslum. og séra Brynjólfur, koma mjög við sögu meðan þeirra naut við hér, verður þeim gerð nokkur skil í tveim næstu köflum. <br>
[[Mynd: 1962 b 21.jpg|thumb|400px|''J.P.T. Bryde, selstöðukaupmaður.'']]
[[Mynd: 1962 b 21.jpg|thumb|400px|''J.P.T. Bryde, selstöðukaupmaður.'']]
Lína 31: Lína 31:
'''[[Gísli Bjarnasen]]''', bróðir Jóhanns Péturs, f. 1837. Verzlunarstjóri í [[Juliushaab]] og um skeið við [[Garðurinn|Garðsverzlun]]. Gísli var merkur maður og vel látinn. Hann hætti verzlunarstörfum og gerðist bóndi á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]]. Árið 1883 flutti hann til Kaupmannahafnar og starfaði þar að bóksölu. Þar lézt hann fáum árum síðar. — Áður en Gísli kvæntist, átti hann son, er [[Gísli Bjarnasen yngri|Gísli]] hét; hann var faðir [[Jón Gíslason (Ármótum)|Jóns]] útgerðarmanns að [[Ármót|Ármóti]]. <br>
'''[[Gísli Bjarnasen]]''', bróðir Jóhanns Péturs, f. 1837. Verzlunarstjóri í [[Juliushaab]] og um skeið við [[Garðurinn|Garðsverzlun]]. Gísli var merkur maður og vel látinn. Hann hætti verzlunarstörfum og gerðist bóndi á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]]. Árið 1883 flutti hann til Kaupmannahafnar og starfaði þar að bóksölu. Þar lézt hann fáum árum síðar. — Áður en Gísli kvæntist, átti hann son, er [[Gísli Bjarnasen yngri|Gísli]] hét; hann var faðir [[Jón Gíslason (Ármótum)|Jóns]] útgerðarmanns að [[Ármót|Ármóti]]. <br>
'''[[C. Bohn]]''' var verzlunarstjóri í Vestmannaeyjum. Hann andaðist þar 29. jan. 1863 og var jarðsettur í Landakirkjugarði. Um sumarið var hann grafinn upp og fluttur til K.hafnar. Ekki er kunnugt um nánari æviatriði. <br>
'''[[C. Bohn]]''' var verzlunarstjóri í Vestmannaeyjum. Hann andaðist þar 29. jan. 1863 og var jarðsettur í Landakirkjugarði. Um sumarið var hann grafinn upp og fluttur til K.hafnar. Ekki er kunnugt um nánari æviatriði. <br>
'''[[Magnús Pálsson á Vilborgarstöðum|Magnús Pálsson]]''' bóndi á Vilborgarstöðum. Hann lézt á ferð í Landeyjum árið 1869. Kona hans hét [[Oddný Þórðardóttir (Vilborgarstöðum)|Oddný Þórðardóttir]]. Þau hjón áttu tvær dætur, er fluttu til Ameríku og eiga þar afkomendur. <br>
'''[[Magnús Pálsson (Vilborgarstöðum)|Magnús Pálsson]]''' bóndi á Vilborgarstöðum. Hann lézt á ferð í Landeyjum árið 1869. Kona hans hét [[Oddný Þórðardóttir (Vilborgarstöðum)|Oddný Þórðardóttir]]. Þau hjón áttu tvær dætur, er fluttu til Ameríku og eiga þar afkomendur. <br>
'''[[Páll Jensson (Búastöðum)|Páll Jensson]]''' bóndi á [[Búastaðir|Búastöðum]] var elzti félaginn í lestrarfélaginu, fæddur 1797. Páll var ættaður úr Fljótshlíð. Kona hans var [[Gróa Gunnarsdóttir (Búastöðum)|Gróa Gunnarsdóttir]], fædd sama ár og Páll. Hún var úr Austur-Landeyjum. Þau hjón áttu eigi afkomendur, en ólu upp tvö fósturbörn. Páll var ekki lengi í félaginu, mun hafa andast fyrir 1870. <br>
'''[[Páll Jensson (Búastöðum)|Páll Jensson]]''' bóndi á [[Búastaðir|Búastöðum]] var elzti félaginn í lestrarfélaginu, fæddur 1797. Páll var ættaður úr Fljótshlíð. Kona hans var [[Gróa Gunnarsdóttir (Búastöðum)|Gróa Gunnarsdóttir]], fædd sama ár og Páll. Hún var úr Austur-Landeyjum. Þau hjón áttu eigi afkomendur, en ólu upp tvö fósturbörn. Páll var ekki lengi í félaginu, mun hafa andast fyrir 1870. <br>
'''[[Brynjólfur Halldórsson (Norðurgarði)|Brynjólfur Halldórsson]]''' var á sinni tíð þekktur bóndi í [[Norðurgarður|Norðurgarði]] og formaður. Hann var ættaður frá Strönd í Vestur-Landeyjum. Kona Brynjólfs var [[Jórunn Guðmundsdóttir (Norðurgarði)|Jórunn Guðmundsdóttir]]. Meðal barna þeirra voru [[Halldór Brynjólfsson|Halldór]] blindi, er síðast bjó í Hafnarfirði, og [[Margrét Brynjólfsdóttir (Miðhúsum)|Margrét]], kona [[Hannes Jónsson|Hannesar lóðs]] á [[Miðhús]]um. Brynjólfur lézt árið 1874. <br>
'''[[Brynjólfur Halldórsson (Norðurgarði)|Brynjólfur Halldórsson]]''' var á sinni tíð þekktur bóndi í [[Norðurgarður|Norðurgarði]] og formaður. Hann var ættaður frá Strönd í Vestur-Landeyjum. Kona Brynjólfs var [[Jórunn Guðmundsdóttir (Norðurgarði)|Jórunn Guðmundsdóttir]]. Meðal barna þeirra voru [[Halldór Brynjólfsson|Halldór]] blindi, er síðast bjó í Hafnarfirði, og [[Margrét Brynjólfsdóttir (Miðhúsum)|Margrét]], kona [[Hannes Jónsson|Hannesar lóðs]] á [[Miðhús]]um. Brynjólfur lézt árið 1874. <br>
Lína 48: Lína 48:
'''[[Jón Salómonsen|Jón Salómonsson ]]''' verzlunarstjóri og hafnsögumaður, sonur Jóns kaupmanns Salómonsen frá Kúvíkum. Jón var bróðir [[Ragnheiður Jónsdóttir (Ofanleiti)|Ragnheiðar]], konu séra Brynjólfs Jónssonar og [[Jóhanna Jónsdóttir Abel|Jóhönnu]], konu [[Johan Nikolai Abel|Abels]] sýslumanns. Kona Jóns var [[Jórunn Austmann|Jórunn]], dóttir séra Jóns Austmanns. Jón var flokksforingi og vopnasmiður Herfylkingarinnar. Hann lézt árið 1872. <br>
'''[[Jón Salómonsen|Jón Salómonsson ]]''' verzlunarstjóri og hafnsögumaður, sonur Jóns kaupmanns Salómonsen frá Kúvíkum. Jón var bróðir [[Ragnheiður Jónsdóttir (Ofanleiti)|Ragnheiðar]], konu séra Brynjólfs Jónssonar og [[Jóhanna Jónsdóttir Abel|Jóhönnu]], konu [[Johan Nikolai Abel|Abels]] sýslumanns. Kona Jóns var [[Jórunn Austmann|Jórunn]], dóttir séra Jóns Austmanns. Jón var flokksforingi og vopnasmiður Herfylkingarinnar. Hann lézt árið 1872. <br>
'''[[Kristján Magnússon]]''' verzlunarstjóri var fæddur 1830, að [[Nýibær|Nýjabæ]]. <br>Foreldrar Kristjáns voru Skaftfellingar. Kristján var verzlunarstjóri við Godthaabsverzlun til ársins 1862. Hann var dugnaðarmaður; átti þá enginn meiri skipakost í Eyjum. Kristján lézt árið 1865. Kona hans, er var dönsk, fluttist þá til K.hafnar með syni þeirra hjóna tvo. Varð annar þeirra, [[Christian Karl Magnusen|Christian]] að nafni, þekktur maður í Danmörku, forstjóri margra vátryggingafélaga í Kaupmannahöfn. <br>
'''[[Kristján Magnússon]]''' verzlunarstjóri var fæddur 1830, að [[Nýibær|Nýjabæ]]. <br>Foreldrar Kristjáns voru Skaftfellingar. Kristján var verzlunarstjóri við Godthaabsverzlun til ársins 1862. Hann var dugnaðarmaður; átti þá enginn meiri skipakost í Eyjum. Kristján lézt árið 1865. Kona hans, er var dönsk, fluttist þá til K.hafnar með syni þeirra hjóna tvo. Varð annar þeirra, [[Christian Karl Magnusen|Christian]] að nafni, þekktur maður í Danmörku, forstjóri margra vátryggingafélaga í Kaupmannahöfn. <br>
'''[[Sigurður Torfason]]''' hreppstjóri, Búastöðum, var fæddur að Neðra-Dal undir Eyjafjöllum 14. febrúar 1822. Kona Sigurðar, [[Guðríður Jónsdóttir  (Búastöðum)|Guðríður Jónsdóttir]], (f. 1829) var úr Eyjum. Sigurður naut mikils álits, enda skarpgreindur maður.<br>
'''[[Sigurður Torfason (hreppstjóri)|Sigurður Torfason]]''' hreppstjóri, Búastöðum, var fæddur að Neðra-Dal undir Eyjafjöllum 14. febrúar 1822. Kona Sigurðar, [[Guðríður Jónsdóttir  (Búastöðum)|Guðríður Jónsdóttir]], (f. 1829) var úr Eyjum. Sigurður naut mikils álits, enda skarpgreindur maður.<br>
'''[[Eyjólfur Hjltason (Löndum)|Eyjólfur Hjaltason]]''',    var
'''[[Eyjólfur Hjltason (Löndum)|Eyjólfur Hjaltason]]''',    var
þurrabúðarmaður á Löndum; lézt 30. des. 1884. Eyjólfur var kvæntur [[Arndís Sigurðardóttir (Löndum)|Arndísi Sigurðardóttur]], áttu þrjú börn. Eyjólfur var bókbindari lestrarfélagsins, greindur maður og las mikið til æviloka. <br>
þurrabúðarmaður á Löndum; lézt 30. des. 1884. Eyjólfur var kvæntur [[Arndís Sigurðardóttir (Löndum)|Arndísi Sigurðardóttur]], áttu þrjú börn. Eyjólfur var bókbindari lestrarfélagsins, greindur maður og las mikið til æviloka. <br>