„Jón Þorsteinsson (Löndum)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Jón Þorsteinsson''' tómthúsmaður á Löndum fæddist um 1783 í Holtssókn u. Eyjafjöllum, var á lífi 1850.<br> Hann var 62 ára kvæntur „bóndi‟ á Löndum 1840...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Jón Þorsteinsson''' tómthúsmaður á [[Lönd]]um fæddist um 1783 í Holtssókn u. Eyjafjöllum, var á lífi 1850.<br>
'''Jón Þorsteinsson''' tómthúsmaður á [[Lönd]]um fæddist um 1783 í Holtssókn u. Eyjafjöllum og lést 23. maí 1850.<br>


Hann var 62 ára kvæntur „bóndi‟  á Löndum 1840 með Vilborgu konu sinni, en barns var ekki getið, sagður 67 ára ekkill og verkamaður í [[Dalir|Dölum]] 1845. Þá var Vilborg sögð ekkja og fátæklingur (fattiglem) í [[Steinmóðshús]]i. Jón var 72 ára kvæntur niðursetningur á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] 1850.<br>
Hann var 62 ára kvæntur „bóndi‟  á Löndum 1840 með Vilborgu konu sinni, en barns var ekki getið, sagður 67 ára ekkill og verkamaður í [[Dalir|Dölum]] 1845. Þá var Vilborg sögð ekkja og fátæklingur (fattiglem) í [[Steinmóðshús]]i. Jón var 72 ára kvæntur niðursetningur á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] 1850.<br>