„Helgi Jónsson (Kornhól)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 14: Lína 14:
Móðir Sigríðar og kona Bjarna á Miðhúsum var [[Halldóra Pétursdóttir (Miðhúsum)|Halldóra]] húsfreyja, f. 1774 í Þykkvabæ, d. 1. maí 1822, [[Pétur Vilhjálmsson (Gjábakka)|Pétursdóttir]] bónda  í Þykkvabæ, en síðar á [[Gjábakki|Gjábakka]], f. 1738, d. 27. september 1792, flúði undan eldinum (Skaftáreldum) til Eyja, bónda þar, d. 27. september 1792 á Gjábakka, Vilhjálmssonar og konu Péturs, [[Sigríður Eiríksdóttir (Gjábakka)|Sigríðar]] húsfreyju, f. 1740, d. 28. september 1786 á Gjábakka, Eiríksdóttur.<br>
Móðir Sigríðar og kona Bjarna á Miðhúsum var [[Halldóra Pétursdóttir (Miðhúsum)|Halldóra]] húsfreyja, f. 1774 í Þykkvabæ, d. 1. maí 1822, [[Pétur Vilhjálmsson (Gjábakka)|Pétursdóttir]] bónda  í Þykkvabæ, en síðar á [[Gjábakki|Gjábakka]], f. 1738, d. 27. september 1792, flúði undan eldinum (Skaftáreldum) til Eyja, bónda þar, d. 27. september 1792 á Gjábakka, Vilhjálmssonar og konu Péturs, [[Sigríður Eiríksdóttir (Gjábakka)|Sigríðar]] húsfreyju, f. 1740, d. 28. september 1786 á Gjábakka, Eiríksdóttur.<br>
Börn þeirra Sigríðar:<br>
Börn þeirra Sigríðar:<br>
2. [[Helga Helgadóttir (Steinmóðshúsi)|Helga Helgadóttir]], f. 12. apríl 1836, d. 29. desember 1914, húsfreyja í [[Steinmóðshús|Steinmóðshúsi]] 1870, vinnukona í Nýjabæ 1901 og er þar 1910. Hún er sögð dóttir þeirra 1845, en dóttir hans 1850. Þannig er hún einnig skráð 1855. <br>
1. Ingunn Helgadóttir, f. 10. ágúst 1840.<br>  
3. Ingunn Helgadóttir, f. 10. ágúst 1840.<br>  
2. [[Bjarni Helgason (Kornhól)|Bjarni Helgason]], f. 1844. Hann var með foreldrum sínum 1845, 1850 og 1855. Hann er með ekklinum föður sínum 1860, síðar vinnumaður á [[Ofanleiti]], d. 1869. Hann var í  drengjaflokki [[Herfylkingin|Herfylkingarinnar]] <br>
4. [[Bjarni Helgason (Kornhól)|Bjarni Helgason]], f. 1844. Hann var með foreldrum sínum 1845, 1850 og 1855. Hann er með ekklinum föður sínum 1860, síðar vinnumaður á [[Ofanleiti]], d. 1869. Hann var í  drengjaflokki [[Herfylkingin|Herfylkingarinnar]] <br>
3. [[Árni Helgason (Kornhól)|Árni Helgason]], f. 1848. Hann var flokksforingi í [[Herfylkingin|Herfylkingunni]]. Hann var með foreldrum sínum í Kornhól 1850, 1855, með ekklinum föður sínum þar 1860, ókvæntur vinnumaður í Stakkagerði 1870. Árni  fór til Vesturheims 1886 frá Norðurgarði.<br>
5. [[Árni Helgason (Kornhól)|Árni Helgason]], f. 1848. Hann var flokksforingi í [[Herfylkingin|Herfylkingunni]]. Hann var með foreldrum sínum í Kornhól 1850, 1855, með ekklinum föður sínum þar 1860, ókvæntur vinnumaður í Stakkagerði 1870. Árni  fór til Vesturheims 1886 frá Norðurgarði.<br>
4.  [[Jónas Helgason (Nýjabæ)|Jónas Helgason]], síðar í [[Nýibær|Nýjabæ]] f. 26. september 1851, d. 15. apríl 1914. <br>
6.  [[Jónas Helgason (Nýjabæ)|Jónas Helgason]], síðar í [[Nýibær|Nýjabæ]] f. 26. september 1851, d. 15. apríl 1914. <br>  
5. Dóttir Helga og [[Þuríður Björnsdóttir (Steinsstöðum)|Þuríðar Björnsdóttur]] var [[Helga Helgadóttir (Steinmóðshúsi)|Helga Helgadóttir]], f. 12. apríl 1836, d. 29. desember 1914. Hún var skráð dóttir Helga og Sigríðar 1845.<br>  
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Íslendingabók.is.
*Íslendingabók.is.