„Ritverk Árna Árnasonar/Einar Einarsson (Norðurgarði)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 8: Lína 8:
Einar hefir stundað fuglaveiðar og bjargferðir allt frá barnæsku, bæði á [[heimaland]]i og í úteyjum, allt fram til þess tíma, að hann flutti til Reykjavíkur. Einar var þó aldrei meira en meðalmaður til veiða, sigamaður ekki svo af bæri að neinu leyti, en hann var ákaflega þolinmóður við veiðar og iðinn. Einar var meðalmaður á hæð, en grannur og nokkuð lotinn, rauðbirkinn og ljós yfirlitum. Fremur var hann daufgerður maður í skapi, en ræðinn og félagslyndur í vinahópi, seintekinn og fáskiptinn, og fannst sumum hann mislyndur og stirfinn í skapgerð.<br>
Einar hefir stundað fuglaveiðar og bjargferðir allt frá barnæsku, bæði á [[heimaland]]i og í úteyjum, allt fram til þess tíma, að hann flutti til Reykjavíkur. Einar var þó aldrei meira en meðalmaður til veiða, sigamaður ekki svo af bæri að neinu leyti, en hann var ákaflega þolinmóður við veiðar og iðinn. Einar var meðalmaður á hæð, en grannur og nokkuð lotinn, rauðbirkinn og ljós yfirlitum. Fremur var hann daufgerður maður í skapi, en ræðinn og félagslyndur í vinahópi, seintekinn og fáskiptinn, og fannst sumum hann mislyndur og stirfinn í skapgerð.<br>
En Einar var vinfastur og tryggur þar, sem hann tók því, og báru vinir hans hlýjan hug til hans. Hann var [[Elliðaey]]ingur af lífi og sál, en var þó í [[Suðurey]], a.m.k. eitt sumar. Hann var mikið við aðrar fuglaveiðar í úteyjum, og var þar góður liðsmaður, enda oftast göngumaður. Sannaðist á honum, að kemst sitt, þótt hægt fari.<br>
En Einar var vinfastur og tryggur þar, sem hann tók því, og báru vinir hans hlýjan hug til hans. Hann var [[Elliðaey]]ingur af lífi og sál, en var þó í [[Suðurey]], a.m.k. eitt sumar. Hann var mikið við aðrar fuglaveiðar í úteyjum, og var þar góður liðsmaður, enda oftast göngumaður. Sannaðist á honum, að kemst sitt, þótt hægt fari.<br>
<center>[[Mynd:Einar Einarsson í Norðurgarði og....jpg|ctr|300px]]</center>
<center>''Einar Einarsson og ókunn kona og barn.</center>
{{Árni Árnason}}
{{Árni Árnason}}
{{Heimildir|
{{Heimildir|