„Blik 1960/Þórarinn Hafliðason, fyrri hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 46: Lína 46:
Skömmu eftir heimkomu sína kvæntist Þórarinn og gekk að eiga heitkonu sína Þuríði Oddsdóttur frá Kirkjubæ, og voru þau gefin saman í Landakirkju eftir undangengnar þrjár venjulegar lýsingar, þ. 15. ágúst 1850. Helmingafélag var ákveðið með brúðhjónunum og morgungáfa 15 rd. Svaramenn brúðhjónanna voru Chr. Abel kaupmaður í [[Godthaab]], hans, og hennar [[Magnús Oddsson (Kirkjubæ)|Magnús Oddsson]] skipstjóri á Kirkjubæ, bróðir hennar. <br>
Skömmu eftir heimkomu sína kvæntist Þórarinn og gekk að eiga heitkonu sína Þuríði Oddsdóttur frá Kirkjubæ, og voru þau gefin saman í Landakirkju eftir undangengnar þrjár venjulegar lýsingar, þ. 15. ágúst 1850. Helmingafélag var ákveðið með brúðhjónunum og morgungáfa 15 rd. Svaramenn brúðhjónanna voru Chr. Abel kaupmaður í [[Godthaab]], hans, og hennar [[Magnús Oddsson (Kirkjubæ)|Magnús Oddsson]] skipstjóri á Kirkjubæ, bróðir hennar. <br>
Þuríður Oddsdóttir var fædd 12. maí 1829 og voru foreldrarnir, Oddur Ögmundsson, bóndi á Kirkjubæ, fæddur á Hvoli í Mýrdal um 1786. Mun hann hafa komið ungur með móður sinni að föðurnum látnum. Var Oddur fermdur hér í Landakirkju 15 ára árið 1802 og er þá hjá stjúpa sínum, [[Jón Einarsson (hreppstjóri)|Jóni Einarssyni]] í [[Dalir|Dölum]], og móður sinni [[Ingigerður Árnadóttir|Ingigerði Árnadóttur]], ljósmóður. Jón varð seinna hreppstjóri og bjó í Nýjabæ. Þrjú voru börnin, er fermd voru þetta ár 1802, öll undirbúin af presti og aðstandendum, 3—4 ár, og fá börnin þann vitnisburð, ,,að þau hafi lært þann uppáboðna lærdóm, vel læs, en í meðallagi gáfuð til skilnings.“ Í þann tíð voru sóknarprestar hér ennþá tveir og alllengi síðar sem kunnugt er. Séra [[Ari Guðlaugsson]] var þá prestur að Ofanleiti og að Kirkjubæ séra [[Bjarnhéðinn Guðmundsson ]] [[Guðmundur Eyjólfsson (Þorlaugargerði)|Eyjólfssonar]] bónda og kóngssmiðs í [[Þorlaugargerði]]. <br>
Þuríður Oddsdóttir var fædd 12. maí 1829 og voru foreldrarnir, Oddur Ögmundsson, bóndi á Kirkjubæ, fæddur á Hvoli í Mýrdal um 1786. Mun hann hafa komið ungur með móður sinni að föðurnum látnum. Var Oddur fermdur hér í Landakirkju 15 ára árið 1802 og er þá hjá stjúpa sínum, [[Jón Einarsson (hreppstjóri)|Jóni Einarssyni]] í [[Dalir|Dölum]], og móður sinni [[Ingigerður Árnadóttir|Ingigerði Árnadóttur]], ljósmóður. Jón varð seinna hreppstjóri og bjó í Nýjabæ. Þrjú voru börnin, er fermd voru þetta ár 1802, öll undirbúin af presti og aðstandendum, 3—4 ár, og fá börnin þann vitnisburð, ,,að þau hafi lært þann uppáboðna lærdóm, vel læs, en í meðallagi gáfuð til skilnings.“ Í þann tíð voru sóknarprestar hér ennþá tveir og alllengi síðar sem kunnugt er. Séra [[Ari Guðlaugsson]] var þá prestur að Ofanleiti og að Kirkjubæ séra [[Bjarnhéðinn Guðmundsson ]] [[Guðmundur Eyjólfsson (Þorlaugargerði)|Eyjólfssonar]] bónda og kóngssmiðs í [[Þorlaugargerði]]. <br>
Ætt Odds Ögmundssonar mun vera hin sama og [[Ögmundur Árnason|Ögmundar Árnasonar]]*** úr Mýrdal, er hingað fluttist, föður þeirra [[Jón Ögmundsson (Dalbæ)|Jóns Ögmundssonar]], [[Ögmundur Ögmundsson (Landakoti)|Ögmundar]] í [[Landakot]]i og [[Arnbjörn Ögmundsson (Presthúsum)|Arnbjörns]] í [[Presthús]]um. Var það stórvaxið fólk, duglegt og vel gefið og trölltryggt. <br>
Ætt Odds Ögmundssonar mun vera hin sama og [[Ögmundur Árnason (Fagurlyst)|Ögmundar Árnasonar]]*** úr Mýrdal, er hingað fluttist, föður þeirra [[Jón Ögmundsson (Dalbæ)|Jóns Ögmundssonar]], [[Ögmundur Ögmundsson (Landakoti)|Ögmundar]] í [[Landakot]]i og [[Arnbjörn Ögmundsson (Presthúsum)|Arnbjörns]] í [[Presthús]]um. Var það stórvaxið fólk, duglegt og vel gefið og trölltryggt. <br>
Móðir Þuríðar, kona Odds Ögmundssonar, var [[Ingveldur Magnúsdóttir]] frá [[Lönd]]um hér í Eyjum, en var fædd í Yztabæliskoti undir Eyjafjöllum. Ingveldur var systir [[Magnús Magnússon í Háagarði|Magnúsar Magnússonar]] í Háagarði föður [[Margrét Magnúsdóttir (Háagarði)|Margrétar]] konu Guðmundar Þorkelssonar bónda þar, föður [[Magnús Guðmundsson  (Hlíðarási)|Magnúsar]] í [[Hlíðarás]]i og þeirra systkina. <br>
Móðir Þuríðar, kona Odds Ögmundssonar, var [[Ingveldur Magnúsdóttir]] frá [[Lönd]]um hér í Eyjum, en var fædd í Yztabæliskoti undir Eyjafjöllum. Ingveldur var systir [[Magnús Magnússon í Háagarði|Magnúsar Magnússonar]] í Háagarði föður [[Margrét Magnúsdóttir (Háagarði)|Margrétar]] konu Guðmundar Þorkelssonar bónda þar, föður [[Magnús Guðmundsson  (Hlíðarási)|Magnúsar]] í [[Hlíðarás]]i og þeirra systkina. <br>
Árið 1831, 20. júlí, var fastnað með yngismanni Oddi Ögmundssyni og Ingveldi Magnúsdóttur, er þá var 18 ára gömul, eftir þrennar undangengnar lýsingar af prédikunarstóli. Þá var prestur hér á Kirkjubæ, séra [[Páll Jónsson]] skáldi. Oddur og Ingveldur bjuggu á Kirkjubæ og þar dó Oddur, 27. jan. 1837, úr holdsveiki. Ingveldur ekkja hans bjó áfram á Kirkjubæ og sonur þeirra [[Magnús Oddsson|Magnús]] með henni um tíma. Magnús var tvíkvæntur, hann var skipherra og hafnsögumaður, gerðarmaður, dugmikill og kappgjarn. Magnús Oddsson á Kirkjubæ var með [[Helga, þilskip|þilskipið Helgu]], er fórst í apríl 1867 með allri áhöfn, 6 manns. Dóttir Magnúsar og seinni konu hans [[Margrét Magnúsdóttir|Margrétar Magnúsdóttur]], móðursystur [[Erlendur Árnason|Erlendar Árnasonar]] á [[Gilsbakki|Gilsbakka]], var [[Magnúsína Magnúsdóttir|Magnússína]], er var í [[Frydendal]] með móður sinni, fór síðar austur á firði og giftist þar. Sonur hennar og [[Tómas Ólafsson|Tómasar Ólafssonar]] í [[Nýborg]] er [[Magnús Tómasson (Hrafnabjörgum)|Magnús Tómasson]], formaður og sjósóknari mikill á [[Hrafnabjörg]]um í Eyjum. Hálfbróðir hans var [[Ólafur Tómasson|Ólafur Tómass.]] [[Tómas Ólafsson í Ísakshúsi|Ólafssonar]] og [[Steinunn Ísaksdóttir í Ísakshúsi|Steinunnar Ísaksdóttur]] í [[Ísakshús]]i, komst til Spánar og kvæntist þar og stundaði þaðan fiskveiðar. Drukknaði fyrir allmörgum árum. Magnússína Magnúsdóttir var mjög gerðarleg kona og sópaði að henni. Hún kom sér mjög vel, var húsbóndaholl og trygglynd. Hún dó fyrir fáum árum í sjúkrahúsinu í Neskaupstað. <br>
Árið 1831, 20. júlí, var fastnað með yngismanni Oddi Ögmundssyni og Ingveldi Magnúsdóttur, er þá var 18 ára gömul, eftir þrennar undangengnar lýsingar af prédikunarstóli. Þá var prestur hér á Kirkjubæ, séra [[Páll Jónsson]] skáldi. Oddur og Ingveldur bjuggu á Kirkjubæ og þar dó Oddur, 27. jan. 1837, úr holdsveiki. Ingveldur ekkja hans bjó áfram á Kirkjubæ og sonur þeirra [[Magnús Oddsson|Magnús]] með henni um tíma. Magnús var tvíkvæntur, hann var skipherra og hafnsögumaður, gerðarmaður, dugmikill og kappgjarn. Magnús Oddsson á Kirkjubæ var með [[Helga, þilskip|þilskipið Helgu]], er fórst í apríl 1867 með allri áhöfn, 6 manns. Dóttir Magnúsar og seinni konu hans [[Margrét Magnúsdóttir|Margrétar Magnúsdóttur]], móðursystur [[Erlendur Árnason|Erlendar Árnasonar]] á [[Gilsbakki|Gilsbakka]], var [[Magnúsína Magnúsdóttir|Magnússína]], er var í [[Frydendal]] með móður sinni, fór síðar austur á firði og giftist þar. Sonur hennar og [[Tómas Ólafsson|Tómasar Ólafssonar]] í [[Nýborg]] er [[Magnús Tómasson (Hrafnabjörgum)|Magnús Tómasson]], formaður og sjósóknari mikill á [[Hrafnabjörg]]um í Eyjum. Hálfbróðir hans var [[Ólafur Tómasson|Ólafur Tómass.]] [[Tómas Ólafsson í Ísakshúsi|Ólafssonar]] og [[Steinunn Ísaksdóttir í Ísakshúsi|Steinunnar Ísaksdóttur]] í [[Ísakshús]]i, komst til Spánar og kvæntist þar og stundaði þaðan fiskveiðar. Drukknaði fyrir allmörgum árum. Magnússína Magnúsdóttir var mjög gerðarleg kona og sópaði að henni. Hún kom sér mjög vel, var húsbóndaholl og trygglynd. Hún dó fyrir fáum árum í sjúkrahúsinu í Neskaupstað. <br>