„Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum/Útilegan mikla“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:
Frásögn [[Hannes Jónsson|Hannesar Jónssonar]] hafnsögumanns á [[Miðhús]]um (f. 21. október 1852, d. 31. júlí 1937) :<br>
Frásögn [[Hannes Jónsson|Hannesar Jónssonar]] hafnsögumanns á [[Miðhús]]um (f. 21. október 1852, d. 31. júlí 1937) :<br>
Vertíðina 1869 var Hannes ráðinn hálfdrættingur á áttæringinn [[Gideon]] hjá [[Árni Diðriksson|Árna bónda Diðrikssyni]] í [[Stakkagerði]]. Fimmtudaginn 25. febrúar ætlaði Árni að draga út, og hafði þá fyrir nokkru sett Gideon í hróf, en veðrátta hafði verið mjög óstöðug, svo að sjaldan gaf á sjó. Drógu margir út þenn¬an dag, en áður höfðu dregið út þeir [[Jón Jónsson á Vilborgarstöðum| Jón Jónsson]] á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], formaður fyrir sexæringnum [[Blíð, áraskip|Blíð]] og [[Árni Einarsson bóndi á Búastöðum]], faðir [[Ingvar Árnason í Hólshúsi|Ingvars]] í [[Hólshús]]i, sem þá var formaður með áttæringinn [[Langvinnur, áraskip|Langvinn]]. <br>
Vertíðina 1869 var Hannes ráðinn hálfdrættingur á áttæringinn [[Gideon]] hjá [[Árni Diðriksson|Árna bónda Diðrikssyni]] í [[Stakkagerði]]. Fimmtudaginn 25. febrúar ætlaði Árni að draga út, og hafði þá fyrir nokkru sett Gideon í hróf, en veðrátta hafði verið mjög óstöðug, svo að sjaldan gaf á sjó. Drógu margir út þenn¬an dag, en áður höfðu dregið út þeir [[Jón Jónsson á Vilborgarstöðum| Jón Jónsson]] á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], formaður fyrir sexæringnum [[Blíð, áraskip|Blíð]] og [[Árni Einarsson bóndi á Búastöðum]], faðir [[Ingvar Árnason í Hólshúsi|Ingvars]] í [[Hólshús]]i, sem þá var formaður með áttæringinn [[Langvinnur, áraskip|Langvinn]]. <br>
Þegar Hannes fór til skips um morguninn, datt hann á hólnum ofan við [[Naustin]], þar sem fargögn skipanna voru geymd, ofan í krapableytu, svo að hann varð alveg gegndrepa. Snéri hann þá aftur heim að [[Nýi-Kastali|Nýjakastala]] til þess að hafa fataskipti, því óráðlegt þótti að hann færi blautur á sjóinn. Þegar hann hafði lokið því, fór hann aftur niður í [[Sandur|Sand]], en þá voru allir rónir eða komnir út á [[Botninn]] til þess að lesa útdráttarbænina, eins og venja var um þær mundir áður en lagt væri í fyrsta róðurinn á vertíðinni, nema Langvinnur. <br<
Þegar Hannes fór til skips um morguninn, datt hann á hólnum ofan við [[Naustin]], þar sem fargögn skipanna voru geymd, ofan í krapableytu, svo að hann varð alveg gegndrepa. Snéri hann þá aftur heim að [[Nýi-Kastali|Nýjakastala]] til þess að hafa fataskipti, því óráðlegt þótti að hann færi blautur á sjóinn. Þegar hann hafði lokið því, fór hann aftur niður í [[Sandur|Sand]], en þá voru allir rónir eða komnir út á [[Botninn]] til þess að lesa útdráttarbænina, eins og venja var um þær mundir áður en lagt væri í fyrsta róðurinn á vertíðinni, nema Langvinnur. <br>
Kærði Hannes sig ekki um að fara með honum, því Árni var talinn mesta fiskifæla, þó að hann væri bæði gáfaður og duglegur maður. Sat Hannes því í landi um daginn. <br>
Kærði Hannes sig ekki um að fara með honum, því Árni var talinn mesta fiskifæla, þó að hann væri bæði gáfaður og duglegur maður. Sat Hannes því í landi um daginn. <br>
Óvenju mikið sunnanbrim var um morguninn. Hafði verið stórviðri af haflandsuðri um nóttina, en um morguninn var komið logn, og var veður frostlaust. Var brimið svo mikið, að [[Leið]]ina tók af, og urðu menn að taka lagið út. Flest skipanna, sem á sjó fóru, leituðu suður í [[Flóinn|Flóann]] og suður undir [[Stakkabót|Bót]], nema þrjú skip, sem fóru norður og vestur fyrir Heimaey. Skömmu fyrir hádegi rauk upp með ofsaveður á hávestan. Voru sum skipanna þá komin aftur heim undir Leið. Höfðu menn ekki orðið fisks varir, enda illt að hemja sig fyrir brimi, og loftsútlit mjög ljótt. <br>
Óvenju mikið sunnanbrim var um morguninn. Hafði verið stórviðri af haflandsuðri um nóttina, en um morguninn var komið logn, og var veður frostlaust. Var brimið svo mikið, að [[Leið]]ina tók af, og urðu menn að taka lagið út. Flest skipanna, sem á sjó fóru, leituðu suður í [[Flóinn|Flóann]] og suður undir [[Stakkabót|Bót]], nema þrjú skip, sem fóru norður og vestur fyrir Heimaey. Skömmu fyrir hádegi rauk upp með ofsaveður á hávestan. Voru sum skipanna þá komin aftur heim undir Leið. Höfðu menn ekki orðið fisks varir, enda illt að hemja sig fyrir brimi, og loftsútlit mjög ljótt. <br>