„Högni Sigurðsson (Vatnsdal)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 37: Lína 37:


[[Mynd:Vatnsdalshópur.JPG|thumb|Högni og fjölskylda í árlegri lautarferð suður á Eyju.]]
[[Mynd:Vatnsdalshópur.JPG|thumb|Högni og fjölskylda í árlegri lautarferð suður á Eyju.]]
Hann stundaði alls konar störf á unglingsárum, þangað til hann hóf nám við Flensborgarskólann í Hafnarfirði. Þaðan lauk hann kennaraprófi árið 1895. Hann fluttist á Norðfjörð í framhaldinu og þar var hann með stundakennslu og bauð þeim sem vildu upp á kennslu. Einng reri hann til sjós á sumrin frá Norðfirði. Ýmislegt þurfti hann að gera til þess að framfleyta fjölskyldu sinni og þurfti hann selja úr og harmonikku til þess að redda málunum. Högni var barnakennari í Vestmannaeyjum árin 1904-1908. Barnakennslan var aðeins lítill hluti af því sem að hann tók sér fyrir hendur. Hann var í landbúskapi, útgerð og við íshúsvörslu hjá [[Ísfélag Vestmannaeyja|Ísfélagi Vestmannaeyja]]. Högni var fyrsti vélstjóri sem keyrir frystivél í Eyjum. Hann fór til Danmerkur í nám, og var það til þess að Vestmannaeyingar gátu fryst vatn og vörur. Þar áður þurfti að treysta á frosið vatn í [[Vilpa|Vilpu]] og [[Herjólfsdalur|Herjólfsdalstjörn]], börnum til mikillar mæðu. Í íshúsinu var beita kæld og höfð tilbúin til veiða. Högni var hagmæltur og gerði mikið að því að kveða ljóð. Hann samdi um margt og verður eitt kvæði birt hér til hliðar sem hann samdi um eyjuna. Högna var mikið annt um Vestmannaeyjar og tók þátt í ýmis konar menningarstarfi. Hann var kosinn til setu í [[fyrsta bæjarstjórn Vestmannaeyja|fyrstu bæjarstjórn Vestmannaeyjabæjar]], en hann sat á fjórum af þeim sjö flokkum sem buðu fram til kosninganna.
Högni stundaði ýmis störf á unglingsárum þar til hann hóf nám við Flensborgarskólann í Hafnarfirði. Þaðan lauk hann kennaraprófi árið 1895. Hann fluttist á Norðfjörð í framhaldinu og þar var hann með stundakennslu og bauð þeim sem vildu upp á kennslu. Einng reri hann til sjós á sumrin frá Norðfirði. Ýmislegt þurfti hann að gera til þess að framfleyta fjölskyldu sinni og þurfti hann selja úr og harmonikku til þess að redda málunum. Högni var barnakennari í Vestmannaeyjum árin 1904-1908. Barnakennslan var aðeins lítill hluti af því sem að hann tók sér fyrir hendur. Hann var í landbúskapi, útgerð og við íshúsvörslu hjá [[Ísfélag Vestmannaeyja|Ísfélagi Vestmannaeyja]]. Högni var fyrsti vélstjóri sem keyrir frystivél í Eyjum. Hann fór til Danmerkur í nám, og var það til þess að Vestmannaeyingar gátu fryst vatn og vörur. Þar áður þurfti að treysta á frosið vatn í [[Vilpa|Vilpu]] og [[Herjólfsdalur|Herjólfsdalstjörn]], börnum til mikillar mæðu. Í íshúsinu var beita kæld og höfð tilbúin til veiða. Högni var hagmæltur og gerði mikið að því að kveða ljóð. Hann samdi um margt og verður eitt kvæði birt hér til hliðar sem hann samdi um eyjuna. Högna var mikið annt um Vestmannaeyjar og tók þátt í ýmis konar menningarstarfi. Hann var kosinn til setu í [[fyrsta bæjarstjórn Vestmannaeyja|fyrstu bæjarstjórn Vestmannaeyjabæjar]], en hann sat á fjórum af þeim sjö flokkum sem buðu fram til kosninganna.


{{Heimildir|
{{Heimildir|