„Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum/Útilegan mikla“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Útilegan mikla“ [edit=sysop:move=sysop])
Ekkert breytingarágrip
Lína 48: Lína 48:
Að kvöldi 26. febrúar hafði skipshöfnin á Najaden yfirgefið skipið, og farið öll yfir í Neptúnus, og var Najaden sleppt. Hafði skipshöfnin verið aðframkomin af vosbúð og kulda og matarleysi. Formaðurinn á skipinu, Ólafur Ketilsson, var mesti frískleikamaður, þó að hann væri allmjög drykkfelldur, en skipshöfnin var ákaflega léleg. Voru þeir flestir óvaningar úr Austursveitum, hin fyrsta vertíð sumra þeirra, að þremur mönnum undanteknum.<br>
Að kvöldi 26. febrúar hafði skipshöfnin á Najaden yfirgefið skipið, og farið öll yfir í Neptúnus, og var Najaden sleppt. Hafði skipshöfnin verið aðframkomin af vosbúð og kulda og matarleysi. Formaðurinn á skipinu, Ólafur Ketilsson, var mesti frískleikamaður, þó að hann væri allmjög drykkfelldur, en skipshöfnin var ákaflega léleg. Voru þeir flestir óvaningar úr Austursveitum, hin fyrsta vertíð sumra þeirra, að þremur mönnum undanteknum.<br>
[[N. N. Bryde|Níels Nicolaj Bryde]] átti Najaden og var útbúnaður allur lélegur, eins og títt var um kaupmannaskipin. Á þeim skipum var áhöfn venjulega samtíningur, því að menn voru tregir til að fara á þær fleytur. Einnig var skipið orðið gamalt og fornfálegt. Hafði það staðið uppi ónotað um sex ára skeið, vegna þess að það var talið ósjófært, en eitthvað hafði þó verið gjört við það undir vertíðina. Sú viðgjörð var samt ekki stórfelldari en svo, að [[Skipaábyrgðarfélag Vestmannaeyja|Skipaábyrgðarfélagið]] vildi ekki taka skipið til ábyrgðar þessa vertíð. Urðu málaferli út af því, en þeim lauk með þeim hætti, að félagið var sýknað með öllu af kröfum Bryde. <br>
[[N. N. Bryde|Níels Nicolaj Bryde]] átti Najaden og var útbúnaður allur lélegur, eins og títt var um kaupmannaskipin. Á þeim skipum var áhöfn venjulega samtíningur, því að menn voru tregir til að fara á þær fleytur. Einnig var skipið orðið gamalt og fornfálegt. Hafði það staðið uppi ónotað um sex ára skeið, vegna þess að það var talið ósjófært, en eitthvað hafði þó verið gjört við það undir vertíðina. Sú viðgjörð var samt ekki stórfelldari en svo, að [[Skipaábyrgðarfélag Vestmannaeyja|Skipaábyrgðarfélagið]] vildi ekki taka skipið til ábyrgðar þessa vertíð. Urðu málaferli út af því, en þeim lauk með þeim hætti, að félagið var sýknað með öllu af kröfum Bryde. <br>
Um þetta leyti gengu venjulega á vertíðum nálægt tuttugu stórskip, sem Vestmannaeyingar og Landmenn áttu, en því voru ekki fleiri skip á sjó þennan dag, að Landsskip voru ekki öll komin út, og enn vantaði nokkra Eyjaformenn skipshafnir sínar af Landi. Komu þeir menn ekki fyrri en viku eftir útileguna.<br>
Um þetta leyti gengu venjulega á vertíðum nálægt tuttugu stórskip, sem Vestmannaeyingar og Landmenn áttu, en því voru ekki fleiri skip á sjó þennan dag, að Landskip voru ekki öll komin út, og enn vantaði nokkra Eyjaformenn skipshafnir sínar af Landi. Komu þeir menn ekki fyrri en viku eftir útileguna.<br>
Nálega viku síðar lá Símon frá Steinum aftur úti á Neptúnusi í ofsanorðanroki. Voru þeir Símon, Árni Diðriksson og Brynjólfur Halldórsson, þann dag á sjó austur af [[Stórhöfði|Stórhöfða]] á [[Klakkar|Klökkum]]. Hvessti þar á þá, og komust þeir upp undir [[Litlihöfði|Litlahöfða]]. Náðu þeir Árni og Brynjólfur heim við illan leik, en Símon gafst upp og hrakti suður fyrir Stórhöfða, og lá hann þar úti um nóttina. Daginn eftir var sama rok. Fór þá Lárus Jónsson, hreppstjóri, á Enok til hjálpar Símoni. Lét hann þá Símon fá fleiri árar, og bættu þeir keipum við á Neptúnus. Með landfallinu náðu þeir fyrir [[Ketilssker]], vestan við Stórhöfða, og komust í [[Höfðavík|Víkina]] og settu þar.<br>
Nálega viku síðar lá Símon frá Steinum aftur úti á Neptúnusi í ofsanorðanroki. Voru þeir Símon, Árni Diðriksson og Brynjólfur Halldórsson, þann dag á sjó austur af [[Stórhöfði|Stórhöfða]] á [[Klakkar|Klökkum]]. Hvessti þar á þá, og komust þeir upp undir [[Litlihöfði|Litlahöfða]]. Náðu þeir Árni og Brynjólfur heim við illan leik, en Símon gafst upp og hrakti suður fyrir Stórhöfða, og lá hann þar úti um nóttina. Daginn eftir var sama rok. Fór þá Lárus Jónsson, hreppstjóri, á Enok til hjálpar Símoni. Lét hann þá Símon fá fleiri árar, og bættu þeir keipum við á Neptúnus. Með landfallinu náðu þeir fyrir [[Ketilssker]], vestan við Stórhöfða, og komust í [[Höfðavík|Víkina]] og settu þar.<br>
Þessa vertíð var umhleypingasöm veðrátta og urðu hlutir aðeins milli 50—200, og þótti þó gott. Vertíðina 1868 var hin mesta ördeyða, sem komið hefur í Vestmannaeyjum, enda var þar þá hallæri og sultur fyrir hvers manns dyrum.<br>
Þessa vertíð var umhleypingasöm veðrátta og urðu hlutir aðeins milli 50—200, og þótti þó gott. Vertíðina 1868 var hin mesta ördeyða, sem komið hefur í Vestmannaeyjum, enda var þar þá hallæri og sultur fyrir hvers manns dyrum.<br>
<small>(Að nokkru eftir samtíma heimildum).</small>
<small>(Að nokkru eftir samtíma heimildum).</small>
{{Sögur og sagnir}}
{{Sögur og sagnir}}