„Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum/Útilegan mikla“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 51: Lína 51:
Nálega viku síðar lá Símon frá Steinum aftur úti á Neptúnusi í ofsanorðanroki. Voru þeir Símon, Árni Diðriksson og Brynjólfur Halldórsson, þann dag á sjó austur af [[Stórhöfði|Stórhöfða]] á [[Klakkar|Klökkum]]. Hvessti þar á þá, og komust þeir upp undir [[Litlihöfði|Litlahöfða]]. Náðu þeir Árni og Brynjólfur heim við illan leik, en Símon gafst upp og hrakti suður fyrir Stórhöfða, og lá hann þar úti um nóttina. Daginn eftir var sama rok. Fór þá Lárus Jónsson, hreppstjóri, á Enok til hjálpar Símoni. Lét hann þá Símon fá fleiri árar, og bættu þeir keipum við á Neptúnus. Með landfallinu náðu þeir fyrir [[Ketilssker]], vestan við Stórhöfða, og komust í [[Höfðavík|Víkina]] og settu þar.<br>
Nálega viku síðar lá Símon frá Steinum aftur úti á Neptúnusi í ofsanorðanroki. Voru þeir Símon, Árni Diðriksson og Brynjólfur Halldórsson, þann dag á sjó austur af [[Stórhöfði|Stórhöfða]] á [[Klakkar|Klökkum]]. Hvessti þar á þá, og komust þeir upp undir [[Litlihöfði|Litlahöfða]]. Náðu þeir Árni og Brynjólfur heim við illan leik, en Símon gafst upp og hrakti suður fyrir Stórhöfða, og lá hann þar úti um nóttina. Daginn eftir var sama rok. Fór þá Lárus Jónsson, hreppstjóri, á Enok til hjálpar Símoni. Lét hann þá Símon fá fleiri árar, og bættu þeir keipum við á Neptúnus. Með landfallinu náðu þeir fyrir [[Ketilssker]], vestan við Stórhöfða, og komust í [[Höfðavík|Víkina]] og settu þar.<br>
Þessa vertíð var umhleypingasöm veðrátta og urðu hlutir aðeins milli 50—200, og þótti þó gott. Vertíðina 1868 var hin mesta ördeyða, sem komið hefur í Vestmannaeyjum, enda var þar þá hallæri og sultur fyrir hvers manns dyrum.<br>
Þessa vertíð var umhleypingasöm veðrátta og urðu hlutir aðeins milli 50—200, og þótti þó gott. Vertíðina 1868 var hin mesta ördeyða, sem komið hefur í Vestmannaeyjum, enda var þar þá hallæri og sultur fyrir hvers manns dyrum.<br>
<small>(Að nokkru eftir samtíma heimildum)</small>
<small>(Að nokkru eftir samtíma heimildum).</small>
{{Sögur og sagnir}}
{{Sögur og sagnir}}