„Fyrsta flug til Eyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Jsþ 0180 Vestmannaeyjabær og flugvél.jpg|thumb|300px|Flugvél Loftleiða á flugi yfir Vestmannaeyjabæ um miðja síðustu öld.]]
Sumarið 1919 var gerð tilraun til að fljúga til [[Um Vestmannaeyjar|Vestmannaeyja]] í fyrsta sinn. Var það Flugfélag Íslands, sem þá var nýstofnað, sem stóð að tilrauninni. Svokölluð „vatna-vél“ var notuð til flugsins og var áætlað að lenda vélinni inni í [[Botn]]i, sem nú er [[Friðarhöfn]]. Ekki vildi betur til en svo að tilraunin misheppnaðist, þar sem ókyrrð var í lofti undir [[Stóra-Klif]]i og munaði minnstu að flugmaðurinn missti stjórn á vélinni. Í þessari fyrstu tilraun varð að lenda vélinni í Kaldaðarnesi.
Sumarið 1919 var gerð tilraun til að fljúga til [[Um Vestmannaeyjar|Vestmannaeyja]] í fyrsta sinn. Var það Flugfélag Íslands, sem þá var nýstofnað, sem stóð að tilrauninni. Svokölluð „vatna-vél“ var notuð til flugsins og var áætlað að lenda vélinni inni í [[Botn]]i, sem nú er [[Friðarhöfn]]. Ekki vildi betur til en svo að tilraunin misheppnaðist, þar sem ókyrrð var í lofti undir [[Stóra-Klif]]i og munaði minnstu að flugmaðurinn missti stjórn á vélinni. Í þessari fyrstu tilraun varð að lenda vélinni í Kaldaðarnesi.