„Saga Vestmannaeyja I./ IV. Vestmannaeyjaprestar, 1. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:


<big><big><big><center>IV. Vestmannaeyjaprestar,</center></big></big>
<big><big><big><center>IV. Vestmannaeyjaprestar,</center></big></big>
Lína 13: Lína 10:
''[[Séra Þorlákur]]'' hér eða á Ofanleiti um og eftir 1400.<br>
''[[Séra Þorlákur]]'' hér eða á Ofanleiti um og eftir 1400.<br>
''[[Snorri Helgason]]''. Hann er eini presturinn hér frá katólskum tíma, sem með vissu er vitað um. Séra Snorra getur í dómi 1491. Talið er, að prestsár hans séu hér nokkru fyrir 1482 og fram undir 1492, en þá er hann orðinn prestur að Odda á Rangárvöllum.<br>
''[[Snorri Helgason]]''. Hann er eini presturinn hér frá katólskum tíma, sem með vissu er vitað um. Séra Snorra getur í dómi 1491. Talið er, að prestsár hans séu hér nokkru fyrir 1482 og fram undir 1492, en þá er hann orðinn prestur að Odda á Rangárvöllum.<br>
''[[Gissur Fúsason]]'' (Vigfússon). Hann fékk veitingu fyrir Kirkjubæjarprestakalli 1546, og hefir þá verið ungur, því að hann er enn á lífi sem uppgjafaprestur í eyjunum undir lok 16. aldar, eins og sést af umboðsreikningum frá þeim tíma. Séra Gissur er af sumum talinn sonur Vigfúsar Erlendssonar hirðstjóra og sýslumanns á Hlíðarenda.<br>
[[Gissur Vigfússon|''Gissur Fúsason'']] (Vigfússon). Hann fékk veitingu fyrir Kirkjubæjarprestakalli 1546, og hefir þá verið ungur, því að hann er enn á lífi sem uppgjafaprestur í eyjunum undir lok 16. aldar, eins og sést af umboðsreikningum frá þeim tíma. Séra Gissur er af sumum talinn sonur Vigfúsar Erlendssonar hirðstjóra og sýslumanns á Hlíðarenda.<br>
[[Séra Jón Jónsson|''Jón Jónsson'']]. Séra Jóns er getið 1587 í sambandi við skipaeign eyjabúa. Hann gerir þá út sexæring í samlögum við aðra,
[[Séra Jón Jónsson|''Jón Jónsson'']]. Séra Jóns er getið 1587 í sambandi við skipaeign eyjabúa. Hann gerir þá út sexæring í samlögum við aðra,
sbr. umboðsreikninga 1587. Séra Jón stóð að hinum gagnyrtu
sbr. umboðsreikninga 1587. Séra Jón stóð að hinum gagnyrtu
Lína 30: Lína 27:
''[[Oddur Eyjólfsson]]'' 1674—1732. Séra Oddur fékk Kirkjubæ 1674. Séra Oddur var kallaður Oddur yngri til aðgreiningar frá bróður sínum, séra Oddi eldra í Holti. 1689 sendu eyjaprestarnir, séra Oddur og séra Gissur á Ofanleiti, bænarskjal til Skálholtsbiskups um upphaldseyri þeirra. Þá beiddust þeir þess og sérstaklega, að kirkjunni væri ákveðin rekamörk. Séra Oddur þjónaði Kirkjubæ í 58 ár, deyði þar 83 ára 1732.<br>
''[[Oddur Eyjólfsson]]'' 1674—1732. Séra Oddur fékk Kirkjubæ 1674. Séra Oddur var kallaður Oddur yngri til aðgreiningar frá bróður sínum, séra Oddi eldra í Holti. 1689 sendu eyjaprestarnir, séra Oddur og séra Gissur á Ofanleiti, bænarskjal til Skálholtsbiskups um upphaldseyri þeirra. Þá beiddust þeir þess og sérstaklega, að kirkjunni væri ákveðin rekamörk. Séra Oddur þjónaði Kirkjubæ í 58 ár, deyði þar 83 ára 1732.<br>
[[Séra Jón Oddsson|''Jón Oddsson'']]. Var um tíma aðstoðarprestur hjá föður sínum séra Oddi Eyjólfssyni, síðar prestur að Eyvindarhólum.<br>
[[Séra Jón Oddsson|''Jón Oddsson'']]. Var um tíma aðstoðarprestur hjá föður sínum séra Oddi Eyjólfssyni, síðar prestur að Eyvindarhólum.<br>
''[[Arngrímur Pétursson]]'' 1733—1740. Séra Arngrímur var sonur [[Séra Pétur Gissurarson|séra Péturs Gissurarsonar]] á Ofanleiti og konu hans [[Vilborg Kláusdóttir|Vilborgar Kláusdóttur]] [[Kláus Eyjólfsson|Eyjólfssonar]] og var fæddur í Vestmannaeyjum um 1660. Hann fékk Breiðuvíkurþing 1688. Sendi biskup „þénara sinn“ Arngrím Pétursson til Sigurðar prófasts Sigurðssonar á Staðastað, sbr. bréf dags. 14. nóv. 1688, vestur þangað til að fá prestskosningu í Breiðuvíkurþingum. Segir biskup, að sér þyki mikið fyrir að missa hann, „þar hann hefir verið mér mjög geðfelldur, en þó þykist ég eigi mega standa honum í ljósi.“ Séra Arngrímur fékk Fljótshlíðarþing 1693, sagði þeim snemma af sér sökum heilsubrests, var prestlaus um tíma, þjónaði Oddaprestakalli 1726. Hann fékk veitingu fyrir Kirkjubæ 5. maí 1732, en tók við brauðinu til fulls í maí 1733 af [[Kristín Þórðardóttir á Kirkjubæ|Kristínu Þórðardóttur]] ekkju séra Odds Eyjólfssonar. Séra Arngrímur var tvíkvæntur. Hann átti miklar jarðeignir, er hann hafði fengið einkum með seinni konu sinni, er var dóttir [[Markús Snæbjörnsson (sýslumaður)|Markúsar Snæbjörnssonar]] sýslumanns í Vestmannaeyjum. Séra Arngrímur var áttræður, er hann andaðist.<br>
''[[Arngrímur Pétursson]]'' 1733—1740. Séra Arngrímur var sonur [[Pétur Gissurarson|séra Péturs Gissurarsonar]] á Ofanleiti og konu hans [[Vilborg Kláusdóttir|Vilborgar Kláusdóttur]] [[Kláus Eyjólfsson|Eyjólfssonar]] og var fæddur í Vestmannaeyjum um 1660. Hann fékk Breiðuvíkurþing 1688. Sendi biskup „þénara sinn“ Arngrím Pétursson til Sigurðar prófasts Sigurðssonar á Staðastað, sbr. bréf dags. 14. nóv. 1688, vestur þangað til að fá prestskosningu í Breiðuvíkurþingum. Segir biskup, að sér þyki mikið fyrir að missa hann, „þar hann hefir verið mér mjög geðfelldur, en þó þykist ég eigi mega standa honum í ljósi.“ Séra Arngrímur fékk Fljótshlíðarþing 1693, sagði þeim snemma af sér sökum heilsubrests, var prestlaus um tíma, þjónaði Oddaprestakalli 1726. Hann fékk veitingu fyrir Kirkjubæ 5. maí 1732, en tók við brauðinu til fulls í maí 1733 af [[Kristín Þórðardóttir á Kirkjubæ|Kristínu Þórðardóttur]] ekkju séra Odds Eyjólfssonar. Séra Arngrímur var tvíkvæntur. Hann átti miklar jarðeignir, er hann hafði fengið einkum með seinni konu sinni, er var dóttir [[Markús Snæbjörnsson (sýslumaður)|Markúsar Snæbjörnssonar]] sýslumanns í Vestmannaeyjum. Séra Arngrímur var áttræður, er hann andaðist.<br>
''[[Guðmundur Högnason]]'' 1742—1795. Hann vígðist fyrst aðstoðarprestur að Holti undir Eyjafjöllum og þjónaði þar, þar til hann fékk veitingu fyrir Kirkjubæ, líklega í september 1742.<br>
''[[Guðmundur Högnason]]'' 1742—1795. Hann vígðist fyrst aðstoðarprestur að Holti undir Eyjafjöllum og þjónaði þar, þar til hann fékk veitingu fyrir Kirkjubæ, líklega í september 1742.<br>
Séra Guðmundur var gáfumaður mikill og lærdómsmaður og prédikari góður. Var hann talinn meðal lærðustu klerka landsins.⁸) Finnur biskup Jónsson segir um séra Guðmund, að hann hafi verið lærður, skarpvitur og skikkanlegur maður, sbr. bréf til Thodals stiftamtm. 28. ág. 1775, en ekki mikill búmaður. Meðan séra Guðmundur var í Skálholtsskóla var hann álitinn einna gáfaðasti nemandinn þar. Mörg ritverk eru til eftir séra Guðmund⁹):<br>
Séra Guðmundur var gáfumaður mikill og lærdómsmaður og prédikari góður. Var hann talinn meðal lærðustu klerka landsins.⁸) Finnur biskup Jónsson segir um séra Guðmund, að hann hafi verið lærður, skarpvitur og skikkanlegur maður, sbr. bréf til Thodals stiftamtm. 28. ág. 1775, en ekki mikill búmaður. Meðan séra Guðmundur var í Skálholtsskóla var hann álitinn einna gáfaðasti nemandinn þar. Mörg ritverk eru til eftir séra Guðmund⁹):<br>
Lína 51: Lína 48:
17. Nafnatal íslenzkt.<br>
17. Nafnatal íslenzkt.<br>
18. Um íslenzkan skáldskap. Telja mætti og allmargt fleira af kvæðum: Minningarkvæði séra Guðmundar eftir Skúla stúdent Brynjólfsson Thorlacius á Hlíðarenda. Sálmur ortur af séra Guðmundi um skiptapann í Vestmannaeyjum 16. marz 1757. Útdráttarbæn eftir séra Guðmund til að lesa á sjónum, fyrsta róðrardaginn á vertíðinni, var við líði og hefð í eyjunum fram yfir 1900.<br>
18. Um íslenzkan skáldskap. Telja mætti og allmargt fleira af kvæðum: Minningarkvæði séra Guðmundar eftir Skúla stúdent Brynjólfsson Thorlacius á Hlíðarenda. Sálmur ortur af séra Guðmundi um skiptapann í Vestmannaeyjum 16. marz 1757. Útdráttarbæn eftir séra Guðmund til að lesa á sjónum, fyrsta róðrardaginn á vertíðinni, var við líði og hefð í eyjunum fram yfir 1900.<br>
Andlegra áhrifa séra Guðmundar mun hafa gætt lengi í Vestmannaeyjum, en þar lifði hann og starfaði um hálfa öld. Héraðsmál eyjanna hefir séra Guðmundur og látið til sín taka. Hann stóð fyrir þeim málaleitunum eyjamanna, að þeir fengju að halda spítalagjaldinu gegn því að sjá fyrir þörfum sjúklinga eða holdsveiklinga eyjanna sjálfir. Hann og [[Séra Benedikt Jónsson|séra Benedikt]] á Ofanleiti vildu láta stofna barnaskóla í eyjum 1757. Var barnaskóli starfræktur næstu árin á eftir. Fyrsti barnakennarinn var [[Natanael Gissurarson]]. Skólahald hafði komizt á 1745 fyrir vanhirt börn og haldið uppi nokkurn tíma.<br>
Andlegra áhrifa séra Guðmundar mun hafa gætt lengi í Vestmannaeyjum, en þar lifði hann og starfaði um hálfa öld. Héraðsmál eyjanna hefir séra Guðmundur og látið til sín taka. Hann stóð fyrir þeim málaleitunum eyjamanna, að þeir fengju að halda spítalagjaldinu gegn því að sjá fyrir þörfum sjúklinga eða holdsveiklinga eyjanna sjálfir. Hann og [[Benedikt Jónsson|séra Benedikt]] á Ofanleiti vildu láta stofna barnaskóla í eyjum 1757. Var barnaskóli starfræktur næstu árin á eftir. Fyrsti barnakennarinn var [[Natanael Gissurarson]]. Skólahald hafði komizt á 1745 fyrir vanhirt börn og haldið uppi nokkurn tíma.<br>
Fiskatíundir voru mjög rýrar eins og áður getur á seinni hluta 18. aldar og var séra Guðmundur eigi síður en samtíðarprestur hans á Ofanleiti, [[Benedikt Jónsson (prestur)|séra Benedikt Jónsson]], mjög fátækur alla tíð, enda enginn búmaður og líklega alldrykkfelldur. Hann hafði og ómegð mikla. 1787 gerði séra Guðmundur samning við [[Hans Klog|Klog]] kaupmann um afhendingu fisktíundanna til 3 ára fyrir 60 rd. árl. upp í verzlunarskuldir. Í tíð séra Guðmundar var felldur niður konungshlutinn af fiskatíundinni, sbr. Resol. 21. apríl 1777 og síðar.<br>
Fiskatíundir voru mjög rýrar eins og áður getur á seinni hluta 18. aldar og var séra Guðmundur eigi síður en samtíðarprestur hans á Ofanleiti, [[Benedikt Jónsson|séra Benedikt Jónsson]], mjög fátækur alla tíð, enda enginn búmaður og líklega alldrykkfelldur. Hann hafði og ómegð mikla. 1787 gerði séra Guðmundur samning við [[Hans Klog|Klog]] kaupmann um afhendingu fisktíundanna til 3 ára fyrir 60 rd. árl. upp í verzlunarskuldir. Í tíð séra Guðmundar var felldur niður konungshlutinn af fiskatíundinni, sbr. Resol. 21. apríl 1777 og síðar.<br>
Séra Guðmundur tilkynnti biskupi 18. apríl 1791, að hann segði af sér brauðinu og mæltist til þess, að tengdasonur hans, [[Bjarnhéðinn Guðmundsson|séra Bjarnhéðinn Guðmundsson]], fengi brauðið eftir sig, en hann hafði verið aðstoðarprestur í Kirkjubæ síðan 1778.<br>
Séra Guðmundur tilkynnti biskupi 18. apríl 1791, að hann segði af sér brauðinu og mæltist til þess, að tengdasonur hans, [[Bjarnhéðinn Guðmundsson|séra Bjarnhéðinn Guðmundsson]], fengi brauðið eftir sig, en hann hafði verið aðstoðarprestur í Kirkjubæ síðan 1778.<br>
Séra Guðmundur Högnason deyði í Kirkjubæ 6. febr. 1795, 82 ára að aldri, og mun hafa verið 52 ár prestur. Hann var sonur séra Högna Bjarnasonar að Ásum í Skaftártungu. Kona hans var [[Guðrún Hallsdóttir að Kirkjubæ|Guðrún Hallsdóttir]], hún deyði í Kirkjubæ 16. des. 1785. Meðal barna þeirra voru [[Árni Guðmundsson á Vilborgarstöðum]], d. 1825, [[Stefán Guðmundsson á Kirkjubæ|Stefán]] bóndi í Kirkjubæ og [[Anna Guðmundsdóttir að Kirkjubæ|Anna]] kona séra Bjarnhéðins. Þeirra dóttir var [[Rakel Bjarnhéðinsdóttir|Rakel]], er átti [[Bjarni Stefánsson á Búastöðum|Bjarna Stefánsson]] á Búastöðum Guðmundssonar, þau systkinabörn.<br>
Séra Guðmundur Högnason deyði í Kirkjubæ 6. febr. 1795, 82 ára að aldri, og mun hafa verið 52 ár prestur. Hann var sonur séra Högna Bjarnasonar að Ásum í Skaftártungu. Kona hans var [[Guðrún Hallsdóttir að Kirkjubæ|Guðrún Hallsdóttir]], hún deyði í Kirkjubæ 16. des. 1785. Meðal barna þeirra voru [[Árni Guðmundsson á Vilborgarstöðum]], d. 1825, [[Stefán Guðmundsson á Kirkjubæ|Stefán]] bóndi í Kirkjubæ og [[Anna Guðmundsdóttir að Kirkjubæ|Anna]] kona séra Bjarnhéðins. Þeirra dóttir var [[Rakel Bjarnhéðinsdóttir|Rakel]], er átti [[Bjarni Stefánsson á Búastöðum|Bjarna Stefánsson]] á Búastöðum Guðmundssonar, þau systkinabörn.<br>
Í æfisögu séra Jóns Steingrímssonar (er Sögufélagið gaf út 1913—16) er getið eyjaprestanna séra Guðmundar í Kirkjubæ og séra Benedikts á Ofanleiti í sambandi við ferð séra Jóns Steingrímssonar út í Vestmannaeyjar 1746 eða 1750. Hafði séra Jón, er þá var skólapiltur í Hólaskóla, farið suður á land til að heimsækja föðurbróður sinn, séra Sigurð Jónsson prófast í Holti undir Eyjafjöllum, og fór í þeirri ferð til eyja. Kom Jón Steingrímsson að Kirkjubæ eftir að hann hafði gengið bæ frá bæ í eyjunum til að selja bækur, er hann hafði meðferðis. Hitti hann séra Guðmund heima og var hann þá drukkinn. Skiptust þeir á bókum og hafði séra Guðmundur nóg af latneskum bókum, sagnaritum og skáldritum, sem hann lét í staðinn fyrir nýjar bækur, er séra Jón hafði á boðstólum. Daginn eftir, er ölvíman var runnin af presti, sá hann sig um hönd og vildi fá bækur sínar aftur, en því var neitað. Segist séra Jóni svo frá um þetta: „Þá nokkur stund líður frá og við erum komnir á flakk, koma prestar báðir ofan á bryggju til vor og með þeim sýslumaður þar, [[Böðvar Jónsson (sýslumaður)|Böðvar Jónsson]], og höfuðmikill mannfjöldi að heyra og sjá, hvað verða mundi um mig. Sýslumaður hrópar upp Bótólf¹⁰) og segir: „Fyrir mér er andregið, að í þínu tjaldi og undir þínu forsvari sé einn norðlenzkur strákur, sem narrað hafi bækur út af prestinum séra Guðmundi í gær. Er ég hér kominn að láta hann skila þeim aftur eða leggja á hann makleg gjöld.“ Bótólfur verður fyrir svörum og segir sem fyrr, hann fái þau ei, þar rétt kaup séu gerð. Hann vilji heyra nokkrar bevísingar, að ég hafi bækurnar út svikið; prestur hafi verið fullvita og svo framvegis. Ég segi fram söguna rétta, tek bækurnar fram og segi, hvernig verð var sett á hverja, hverju frómlyndi prests eigi mótmælti í neinu, en hann segir sér þó mein og skaða að missa þær. Voru það þó einasta rómverskir sagnameistarar og skáld, en ei prédikunarbækur. Finnst nú góður jöfnuður á bókunum á báðar síður. Segir Bótólfur sök sú skuli lengra komast, ef þeir hætti nú eigi að sléttu. [[Eyja-Brynki|Brynjólfur Brynjólfsson]], Eyja-Brynki, lögsagnari og settur sýslumaður í Vestmannaeyjum, er Böðvar Jónsson deyði 1754, sem var stjúpsonur Bótólfs, hissaði karl upp að standa með mér af öllum kröftum og gera þeim hvað mesta vanvirðu. Var aldrei kært millum sýslumanns og Brynjólfs, svo oft kom til handa á milli þeirra. Presturinn segir meðal annars: „Ég ætla, að drengur þessi viti eitthvað í latínu.“ Sagðist sýslumaður þá fljótt skyldi reyna það. Endaði það svo, að sýslumaður fór halloka í þeim orðaskiptum og hypjaði sig á burtu ásamt klerki, séra Guðmundi, en séra Benedikt varð eftir þar á plássinu, hlæjandi og stökk við fót og veifaði staf sínum í veðrið, því ei veitti af, dátt væri milli prestanna, heyrði ég þó að gott orð lá fólki til beggja, segir séra Jón. Ennfremur segir hann við séra Guðmundur kynntustum og æ betur og betur við og skrifustum oft á í lærdómssökum, en minnustum hvorugir á það forna.“ ¹¹)<br>
Í æfisögu séra Jóns Steingrímssonar (er Sögufélagið gaf út 1913—16) er getið eyjaprestanna séra Guðmundar í Kirkjubæ og séra Benedikts á Ofanleiti í sambandi við ferð séra Jóns Steingrímssonar út í Vestmannaeyjar 1746 eða 1750. Hafði séra Jón, er þá var skólapiltur í Hólaskóla, farið suður á land til að heimsækja föðurbróður sinn, séra Sigurð Jónsson prófast í Holti undir Eyjafjöllum, og fór í þeirri ferð til eyja. Kom Jón Steingrímsson að Kirkjubæ eftir að hann hafði gengið bæ frá bæ í eyjunum til að selja bækur, er hann hafði meðferðis. Hitti hann séra Guðmund heima og var hann þá drukkinn. Skiptust þeir á bókum og hafði séra Guðmundur nóg af latneskum bókum, sagnaritum og skáldritum, sem hann lét í staðinn fyrir nýjar bækur, er séra Jón hafði á boðstólum. Daginn eftir, er ölvíman var runnin af presti, sá hann sig um hönd og vildi fá bækur sínar aftur, en því var neitað. Segist séra Jóni svo frá um þetta: „Þá nokkur stund líður frá og við erum komnir á flakk, koma prestar báðir ofan á bryggju til vor og með þeim sýslumaður þar, [[Böðvar Jónsson|Böðvar Jónsson]], og höfuðmikill mannfjöldi að heyra og sjá, hvað verða mundi um mig. Sýslumaður hrópar upp Bótólf¹⁰) og segir: „Fyrir mér er andregið, að í þínu tjaldi og undir þínu forsvari sé einn norðlenzkur strákur, sem narrað hafi bækur út af prestinum séra Guðmundi í gær. Er ég hér kominn að láta hann skila þeim aftur eða leggja á hann makleg gjöld.“ Bótólfur verður fyrir svörum og segir sem fyrr, hann fái þau ei, þar rétt kaup séu gerð. Hann vilji heyra nokkrar bevísingar, að ég hafi bækurnar út svikið; prestur hafi verið fullvita og svo framvegis. Ég segi fram söguna rétta, tek bækurnar fram og segi, hvernig verð var sett á hverja, hverju frómlyndi prests eigi mótmælti í neinu, en hann segir sér þó mein og skaða að missa þær. Voru það þó einasta rómverskir sagnameistarar og skáld, en ei prédikunarbækur. Finnst nú góður jöfnuður á bókunum á báðar síður. Segir Bótólfur sök sú skuli lengra komast, ef þeir hætti nú eigi að sléttu. [[Eyja-Brynki|Brynjólfur Brynjólfsson]], Eyja-Brynki, lögsagnari og settur sýslumaður í Vestmannaeyjum, er Böðvar Jónsson deyði 1754, sem var stjúpsonur Bótólfs, hissaði karl upp að standa með mér af öllum kröftum og gera þeim hvað mesta vanvirðu. Var aldrei kært millum sýslumanns og Brynjólfs, svo oft kom til handa á milli þeirra. Presturinn segir meðal annars: „Ég ætla, að drengur þessi viti eitthvað í latínu.“ Sagðist sýslumaður þá fljótt skyldi reyna það. Endaði það svo, að sýslumaður fór halloka í þeim orðaskiptum og hypjaði sig á burtu ásamt klerki, séra Guðmundi, en [[Benedikt Jónsson|séra Benedikt]] varð eftir þar á plássinu, hlæjandi og stökk við fót og veifaði staf sínum í veðrið, því ei veitti af, dátt væri milli prestanna, heyrði ég þó að gott orð lá fólki til beggja, segir séra Jón. Ennfremur segir hann við séra Guðmundur kynntustum og æ betur og betur við og skrifustum oft á í lærdómssökum, en minnustum hvorugir á það forna.“ ¹¹)<br>
''[[Bjarnhéðinn Guðmundsson]]'' 1792—1821. Séra Bjarnhéðinn var fæddur 1755, sonur [[Guðmundur Eyjólfsson|Guðmundar bónda og kóngssmiðs í Þorlaugargerði Eyjólfssonar]] og k.h. [[Þorgerður Einarsdóttir í Þorlaugargerði|Þorgerðar Einarsdóttur]]. Útskrifaður úr Skálholtsskóla 1776, vígður aðstoðarprestur að Kirkjubæ 1778, fékk veitingu 19. nóv. 1791. Var veitingin því skilyrði bundin, að hann annaðist sómasamlega uppgjafaprestinn, tengdaföður sinn, séra Guðmund Högnason, svo að hann þyrfti eigi að leita styrks af fé því, er ætlað var fátækum uppgjafaprestum. Séra Bjarnhéðinn lá lengi í undarlegum veikindum, og hafði hann aðstoðarpresta. Séra Bjarnhéðinn deyði 1821, og hafði verið 43 ár prestur. Dánarbú hans hljóp 800 rd. að frádregnum skuldum, svo að vel mátti hann heita efnum búinn, og hafði hann þó mátt skipta af launum sínum til aðstoðarprestanna. Bróðir séra Bjarnhéðins var [[dr. Einar Guðmundsson]] prestur í Noregi, hinn mikli lærdómsmaður, er fyrstur Íslendinga varði doktorsritgerð við háskóla. Séra Einar þýddi Balles barnalærdómsbók, sem fyrst var prentuð í Leirárgörðum 1796 og síðast 1854, en alls mun hún hafa komið út í 23 útgáfum. Af séra Einari er komin merkileg ætt í Noregi og Svíþjóð, þar á meðal margt lærdómsmanna og háttsettra embættismanna. Annar bróðir séra Bjarnhéðins var [[Sveinn Guðmundsson í Þorlaugargerði| Sveinn]], er bóndi var í Þorlaugargerði eftir föður sinn. Kona séra Bjarnhéðins, Anna Guðmundsdóttir Högnasonar, deyði á [[Búastaðir|Búastöðum]] hjá Rakel dóttur þeirra hjóna, komin yfir nírætt, 17. apríl 1849. Rakel komst ein upp af börnum þeirra prestshjónanna. Var maður hennar Bjarni bóndi Stefánsson á Búastöðum Guðmundssonar bónda sama staðar, eins og áður segir. Bjarni hafði lært garðrækt ytra. Hann lézt 1855 á Tjörnum undir Eyjafjöllum, eignarjörð sinni, en Rakel varð próventukona hjá [[Magnús Austmann|Magnúsi Austmann]] stúdent í [[Nýibær|Nýjabæ]] og deyði þar 1856. Þau hjónin höfðu arfleitt hvort annað og fengið til þess konungsstaðfestingu 1831.<br>
''[[Bjarnhéðinn Guðmundsson]]'' 1792—1821. Séra Bjarnhéðinn var fæddur 1755, sonur [[Guðmundur Eyjólfsson|Guðmundar bónda og kóngssmiðs í Þorlaugargerði Eyjólfssonar]] og k.h. [[Þorgerður Einarsdóttir í Þorlaugargerði|Þorgerðar Einarsdóttur]]. Útskrifaður úr Skálholtsskóla 1776, vígður aðstoðarprestur að Kirkjubæ 1778, fékk veitingu 19. nóv. 1791. Var veitingin því skilyrði bundin, að hann annaðist sómasamlega uppgjafaprestinn, tengdaföður sinn, séra Guðmund Högnason, svo að hann þyrfti eigi að leita styrks af fé því, er ætlað var fátækum uppgjafaprestum. Séra Bjarnhéðinn lá lengi í undarlegum veikindum, og hafði hann aðstoðarpresta. Séra Bjarnhéðinn deyði 1821, og hafði verið 43 ár prestur. Dánarbú hans hljóp 800 rd. að frádregnum skuldum, svo að vel mátti hann heita efnum búinn, og hafði hann þó mátt skipta af launum sínum til aðstoðarprestanna. Bróðir séra Bjarnhéðins var [[dr. Einar Guðmundsson]] prestur í Noregi, hinn mikli lærdómsmaður, er fyrstur Íslendinga varði doktorsritgerð við háskóla. Séra Einar þýddi Balles barnalærdómsbók, sem fyrst var prentuð í Leirárgörðum 1796 og síðast 1854, en alls mun hún hafa komið út í 23 útgáfum. Af séra Einari er komin merkileg ætt í Noregi og Svíþjóð, þar á meðal margt lærdómsmanna og háttsettra embættismanna. Annar bróðir séra Bjarnhéðins var [[Sveinn Guðmundsson í Þorlaugargerði| Sveinn]], er bóndi var í Þorlaugargerði eftir föður sinn. Kona séra Bjarnhéðins, Anna Guðmundsdóttir Högnasonar, deyði á [[Búastaðir|Búastöðum]] hjá Rakel dóttur þeirra hjóna, komin yfir nírætt, 17. apríl 1849. Rakel komst ein upp af börnum þeirra prestshjónanna. Var maður hennar Bjarni bóndi Stefánsson á Búastöðum Guðmundssonar bónda sama staðar, eins og áður segir. Bjarni hafði lært garðrækt ytra. Hann lézt 1855 á Tjörnum undir Eyjafjöllum, eignarjörð sinni, en Rakel varð próventukona hjá [[Magnús Austmann|Magnúsi Austmann]] stúdent í [[Nýibær|Nýjabæ]] og deyði þar 1856. Þau hjónin höfðu arfleitt hvort annað og fengið til þess konungsstaðfestingu 1831.<br>
''[[Högni Stefánsson]]''. Vígðist aðstoðarprestur til séra Bjarnhéðins 4. okt. 1807 og fluttist út í eyjar næsta vor. Þjónaði sem aðstoðarprestur hjá séra Bjarnhéðni, unz honum voru veittir Hrepphólar 1817. Til er í handriti mjög harðorð og gagnorð áminningarræða, er séra Högni hélt í Landakirkju yfir tveim formönnum fyrir helgidagaróðra og ofdirfskufulla sjósókn.<br>
''[[Högni Stefánsson]]''. Vígðist aðstoðarprestur til séra Bjarnhéðins 4. okt. 1807 og fluttist út í eyjar næsta vor. Þjónaði sem aðstoðarprestur hjá séra Bjarnhéðni, unz honum voru veittir Hrepphólar 1817. Til er í handriti mjög harðorð og gagnorð áminningarræða, er séra Högni hélt í Landakirkju yfir tveim formönnum fyrir helgidagaróðra og ofdirfskufulla sjósókn.<br>
''[[Stefán Stefánsson]]''. Hann vígðist aðstoðarprestur til séra Bjarnhéðins eftir séra Högna, og þjónaði sem aðstoðarprestur þar til séra Bjarnhéðinn dó 1821. Séra Stefán ílentist samt ekki í Kirkjubæ, en varð prestur í Sólheimaþingum í Mýrdal.<br>
[[Stefán Stefánsson (prestur)|''Stefán Stefánsson'']]. Hann vígðist aðstoðarprestur til séra Bjarnhéðins eftir séra Högna, og þjónaði sem aðstoðarprestur þar til séra Bjarnhéðinn dó 1821. Séra Stefán ílentist samt ekki í Kirkjubæ, en varð prestur í Sólheimaþingum í Mýrdal.<br>
''[[Páll Jónsson]]'' skáldi 1822—37. Páll Jónsson var fæddur á [[Gjábakki|Gjábakka]] í Vestmannaeyjum eigi síðar en 1779, því að í stúdentsvottorði hans, sem gefið er út af Geir Vídalín biskupi 13. júní 1800, er Páll talinn 21 árs. Foreldrar séra Páls voru [[Jón Eyjólfsson undirkaupmaður]] í Vestmannaeyjum og kona hans [[Hólmfríður Benediktsdóttir|Hólmfríður]], dóttir séra Benedikts Jónssonar á Ofanleiti, af gömlu Höfðabrekkuættinni. Páll missti ungur föður sinn, hann er dáinn fyrir 1786. Var Jón Eyjólfsson við konungsverzlunina síðari (þriðju) í Vestmannaeyjum hjá Hans Klog, er veitti verzluninni forstöðu. Tók Klog drenginn í sína umsjón og kom honum til mennta. ¹²) Séra Páll var fermdur í Landakirkju á hvítasunnudag 1793, „prepareraður“ af húsbónda sínum, Klog, og presti í tvö ár til fermingar. ¹³) Börn þeirra Jóns Eyjólfssonar og Hólmfríðar voru og [[Þuríður Jónsdóttir á Keldum|Þuríður]] kona Páls Guðmundssonar á Keldum; Þuríður var fermd í Landakirkju 1786 og var Hólmfríður móðir hennar þá enn í eyjum, en mun hafa farið seinna upp á land, — Jón Jónsson, er fór utan, og Anna kona Erlings í Fljótshlíð, var hún amma Þorsteins Erlingssonar skálds.<br>
''[[Páll Jónsson]]'' skáldi 1822—37. Páll Jónsson var fæddur á [[Gjábakki|Gjábakka]] í Vestmannaeyjum eigi síðar en 1779, því að í stúdentsvottorði hans, sem gefið er út af Geir Vídalín biskupi 13. júní 1800, er Páll talinn 21 árs. Foreldrar séra Páls voru [[Jón Eyjólfsson undirkaupmaður]] í Vestmannaeyjum og kona hans [[Hólmfríður Benediktsdóttir|Hólmfríður]], dóttir [[Benedikt Jónsson|séra Benedikts Jónssonar]] á Ofanleiti, af gömlu Höfðabrekkuættinni. Páll missti ungur föður sinn, hann er dáinn fyrir 1786. Var Jón Eyjólfsson við konungsverzlunina síðari (þriðju) í Vestmannaeyjum hjá Hans Klog, er veitti verzluninni forstöðu. Tók Klog drenginn í sína umsjón og kom honum til mennta. ¹²) Séra Páll var fermdur í Landakirkju á hvítasunnudag 1793, „prepareraður“ af húsbónda sínum, Klog, og presti í tvö ár til fermingar. ¹³) Börn þeirra Jóns Eyjólfssonar og Hólmfríðar voru og [[Þuríður Jónsdóttir á Keldum|Þuríður]] kona Páls Guðmundssonar á Keldum; Þuríður var fermd í Landakirkju 1786 og var Hólmfríður móðir hennar þá enn í eyjum, en mun hafa farið seinna upp á land, — Jón Jónsson, er fór utan, og Anna kona Erlings í Fljótshlíð, var hún amma Þorsteins Erlingssonar skálds.<br>
Páli var komið ungum til læringar af Hans Klog til þeirra feðga, séra Ögmundar Högnasonar og séra Sigurðar sonar hans að Krossi í Landeyjum, og síðar var hann hjá séra Þorvaldi Böðvarssyni síðast að Holti undir Eyjafjöllum. Séra Páll var útskrifaður af Geir biskupi Vídalín árið 1800. Er sagt, að hann hafi ætlað sér að læra lækningar, og var hann hjá Jóni landlækni Sveinssyni í Nesi við Seltjörn um tíma 1801, en hætti við. Klog kaupmaður, er var aðalstyrktarmaður Páls, varð gjaldþrota fyrir aldamótin 1800 og fór síðan af landi burt. — Prestsvígslu tók séra Páll eigi fyrr en 1810 og varð þá aðstoðarprestur hjá séra Einari Þorleifssyni í Holtaþingum. Þar var hann til 1817, að hann fluttist aftur til átthaganna í Vestmannaeyjar og bjó þar nokkur ár á Búastöðum. Hann sótti um Kirkjubæ 1822. Er talið, að eyjamönnum hafi eigi verið um það gefið að fá hann fyrir prest, og bjuggust til að senda kæru um hann til stiftamtmanns, og hafði þar forgöngu [[Magnús Ólafsson Bergmann]]. En séra Páll varð fljótur til, er hann fékk pata af þessu, og fór upp á land og reið suður og náði veitingu 12. maí 1822. Hann sagði af sér embætti 14. des. 1836 frá fardögum 1837 að telja. Fór hann burt úr eyjunum og flakkaði síðan milli manna. Kona hans og börn urðu eftir í eyjunum. Fór séra Páll víða um land og undi eigi lengi í hverjum stað.<br>
Páli var komið ungum til læringar af Hans Klog til þeirra feðga, séra Ögmundar Högnasonar og séra Sigurðar sonar hans að Krossi í Landeyjum, og síðar var hann hjá séra Þorvaldi Böðvarssyni síðast að Holti undir Eyjafjöllum. Séra Páll var útskrifaður af Geir biskupi Vídalín árið 1800. Er sagt, að hann hafi ætlað sér að læra lækningar, og var hann hjá Jóni landlækni Sveinssyni í Nesi við Seltjörn um tíma 1801, en hætti við. Klog kaupmaður, er var aðalstyrktarmaður Páls, varð gjaldþrota fyrir aldamótin 1800 og fór síðan af landi burt. — Prestsvígslu tók séra Páll eigi fyrr en 1810 og varð þá aðstoðarprestur hjá séra Einari Þorleifssyni í Holtaþingum. Þar var hann til 1817, að hann fluttist aftur til átthaganna í Vestmannaeyjar og bjó þar nokkur ár á Búastöðum. Hann sótti um Kirkjubæ 1822. Er talið, að eyjamönnum hafi eigi verið um það gefið að fá hann fyrir prest, og bjuggust til að senda kæru um hann til stiftamtmanns, og hafði þar forgöngu [[Magnús Ólafsson Bergmann]]. En séra Páll varð fljótur til, er hann fékk pata af þessu, og fór upp á land og reið suður og náði veitingu 12. maí 1822. Hann sagði af sér embætti 14. des. 1836 frá fardögum 1837 að telja. Fór hann burt úr eyjunum og flakkaði síðan milli manna. Kona hans og börn urðu eftir í eyjunum. Fór séra Páll víða um land og undi eigi lengi í hverjum stað.<br>
Hann drukknaði í Eystri Rangá 12. sept. 1846.¹⁴) Kona séra Páls var [[Guðrún Jónsdóttir]]. Bjó hún lengi eftir mann sinn í Kirkjubæ, eftir að prestssetur þar var lagt niður, og gegndi yfirsetukonustörfum í eyjunum. Hún deyði í Kirkjubæ 14. febr. 1850. Þau séra Páll og Guðrún kona hans eignuðust 13 börn. Dóu mörg þeirra ung. Þau, sem upp komust, voru: 1) [[Páll Pálsson nemi|Páll trésmíðanemi]], hrapaði til bana í Elliðaey 1857, um tvítugt. 2) [[Eva Pálsdóttir á Löndum|Eva]] kona [[Jón Samúelsson á Löndum|Jóns Samúelssonar]] á [[Lönd|Löndum]], forsöngvara í Landakirkju, 3) [[Guðrún Pálsdóttir eldri|Guðrún eldri]], er giftist [[Petrus Cephas Pétursson|Petrusi Péturssyni]]. Guðrún deyði í Landeyjum háöldruð. 4) [[Guðrún Pálsdóttir yngri (Gunna Pála)|Guðrún yngri]], er átti [[Ólafur Guðmundsson á Kirkjubæ|Ólafur Guðmundsson]] smiður og bóndi í Kirkjubæ. Voru þau gefin saman í Landakirkju 17. nóv. 1843. 5) [[Sólveig Pálsdóttir|Solveig]], er yfirsetukona var í Vestmannaeyjum. Hún giftist 1845 [[Matthías Markússon|Matthíasi Markússyni]] prests Þórðarsonar á Álftamýri. Bjuggu þau yfir 20 ár í [[Landlyst]] hér, en fluttu síðan alfarin til Reykjavíkur og var Solveig þar lengi nafnkennd yfirsetukona. Dó á 75. aldursári 24. marz 1886. 6) [[Kristín Pálsdóttir frá Kirkjubæ|Kristín]], er deyði ógift.<br>
Hann drukknaði í Eystri Rangá 12. sept. 1846.¹⁴) Kona séra Páls var [[Guðrún Jónsdóttir]]. Bjó hún lengi eftir mann sinn í Kirkjubæ, eftir að prestssetur þar var lagt niður, og gegndi yfirsetukonustörfum í eyjunum. Hún deyði í Kirkjubæ 14. febr. 1850. Þau séra Páll og Guðrún kona hans eignuðust 13 börn. Dóu mörg þeirra ung. Þau, sem upp komust, voru: 1) [[Páll Pálsson nemi|Páll trésmíðanemi]], hrapaði til bana í Elliðaey 1857, um tvítugt. 2) [[Eva Pálsdóttir á Löndum|Eva]] kona [[Jón Samúelsson á Löndum|Jóns Samúelssonar]] á [[Lönd|Löndum]], forsöngvara í Landakirkju, 3) [[Guðrún Pálsdóttir eldri|Guðrún eldri]], er giftist [[Petrus Cephas Pétursson|Petrusi Péturssyni]]. Guðrún deyði í Landeyjum háöldruð. 4) [[Guðrún Pálsdóttir yngri (Gunna Pála)|Guðrún yngri]], er átti [[Ólafur Guðmundsson á Kirkjubæ|Ólafur Guðmundsson]] smiður og bóndi í Kirkjubæ. Voru þau gefin saman í Landakirkju 17. nóv. 1843. 5) [[Sólveig Pálsdóttir|Solveig]], er yfirsetukona var í Vestmannaeyjum. Hún giftist 1845 [[Matthías Markússon|Matthíasi Markússyni]] prests Þórðarsonar á Álftamýri. Bjuggu þau yfir 20 ár í [[Landlyst]] hér, en fluttu síðan alfarin til Reykjavíkur og var Solveig þar lengi nafnkennd yfirsetukona. Dó á 75. aldursári 24. marz 1886. 6) [[Kristín Pálsdóttir frá Kirkjubæ|Kristín]], er deyði ógift.<br>