„Blik 1963/Lífskjör þurrabúðarmanns í Eyjum um aldamótin 1900, fyrri hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 83: Lína 83:
''Meðfylgjandi mynd sýnir fiskþvott.  Þessar  krær voru  fyrir austan steinhús [[Ástþór Matthíasson|Ástþórs Matthíassonar]] við Strandveginn, í sundi þar. <br>
''Meðfylgjandi mynd sýnir fiskþvott.  Þessar  krær voru  fyrir austan steinhús [[Ástþór Matthíasson|Ástþórs Matthíassonar]] við Strandveginn, í sundi þar. <br>
''Veggurinn yzt til hægri á myndinni mun vera á [[Dalahjallur|Dalahjallinum]], sem var efst við sund þetta og rétt ofan við sundið og austan. <br>
''Veggurinn yzt til hægri á myndinni mun vera á [[Dalahjallur|Dalahjallinum]], sem var efst við sund þetta og rétt ofan við sundið og austan. <br>
[[Mynd: 1963 b 195 A.jpg|left|thumb|400px|''Gömlu krærnar í Sandi.'']]
[[Mynd: 1963 b 195 AA.jpg|left|thumb|400px|''Gömlu krærnar í Sandi.'']]


Hún lítur út fyrir að vera um fertugt, myndarleg kona og að sama skapi dugnaðarleg. Ég heilsa henni og tek hana svo tali. Hún er sérlega þægileg í viðmóti, glöð og mjög ánægð yfir aflanum þennan dag, sem var bezti afladagur til þessa á vertíðinni. <br>
Hún lítur út fyrir að vera um fertugt, myndarleg kona og að sama skapi dugnaðarleg. Ég heilsa henni og tek hana svo tali. Hún er sérlega þægileg í viðmóti, glöð og mjög ánægð yfir aflanum þennan dag, sem var bezti afladagur til þessa á vertíðinni. <br>