„Blik 1963/Lífskjör þurrabúðarmanns í Eyjum um aldamótin 1900, fyrri hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Lína 14: Lína 14:


Mér hefur dottið í hug að rifja hér upp eitthvað frá liðnum árum, spjalla við þig, lesandi góður, eins og þegar kunningjar hittast eftir nokkra fjarveru og minnast þá á liðna tíma. Fram í huga mér kemur þá fyrst mynd af því, sem fyrir augun bar niður við höfnina á árunum kringum aldamótin síðustu,  á  vertíðinni,  þegar almennt er róið. Um leið getum við kynnzt dálítið störfum og hag þess fólks, sem þá barðist harðri baráttu fyrir lífi sínu og afkomu. Við skulum því staldra svolítið við og virða fyrir okkur umhverfið eins og það var.  <br>
Mér hefur dottið í hug að rifja hér upp eitthvað frá liðnum árum, spjalla við þig, lesandi góður, eins og þegar kunningjar hittast eftir nokkra fjarveru og minnast þá á liðna tíma. Fram í huga mér kemur þá fyrst mynd af því, sem fyrir augun bar niður við höfnina á árunum kringum aldamótin síðustu,  á  vertíðinni,  þegar almennt er róið. Um leið getum við kynnzt dálítið störfum og hag þess fólks, sem þá barðist harðri baráttu fyrir lífi sínu og afkomu. Við skulum því staldra svolítið við og virða fyrir okkur umhverfið eins og það var.  <br>
[[Mynd: 1963 b 190.jpg|500px|left|thumb]]
[[Mynd: 1963 b 190 A.jpg|500px|left|thumb]]




Lína 27: Lína 27:
''Efri mynd er af norðurgafli. Neðri mynd af suðurgafli. Hér bjó Sigurður Vigfússon.
''Efri mynd er af norðurgafli. Neðri mynd af suðurgafli. Hér bjó Sigurður Vigfússon.


[[Mynd: 1963 b 189.jpg|150px|ctr]]
[[Mynd: 1963 b 189 A.jpg|150px|ctr]]


''Sigurður Vigfússon, Fögruvöllum,<br>
''Sigurður Vigfússon, Fögruvöllum,<br>
Lína 37: Lína 37:
Næst mér skerst smávogur úr höfninni  inn  á  milli  tveggja stórra  klapparbelta.    Það  er „[[Lækurinn]]“ svonefndur, mesta athafnasvæði Eyjanna þá og síðar. Að vestan takmarkast hann af  stórri  þangivaxinni klöpp, sem er undir sjó á hásjávuðu. Það er svonefnd „[[Stokkhella]]“. Frá henni og nálega upp að Strandstíg    liggur    samfelldur klapparhryggur.  Hann  er  nú vel geymdur undir gömlu bæjarbryggjunni. Austan við Lækinn eru háar klappir, sem eru honum til skjóls í austanveðrum. Þar ber hæst svonefndan [[Nausthamar]]. Hann er nokkuð hár og er úr hraungrýti með svolitla grashettu í kollinum, eins og grænan  virtist mega  sinn fífil fegri muna. Þegar norðar dregur, lækka þessar klappir og enda í lágri klöpp, sem vaxin er fjörugrösum og nefnist [[Brúnkolla]]. Hún er nú undir hinni nýju [[Nausthamarsbryggja|Nausthamarsbryggju]], en á Nausthamri standa olíugeymar H.f. Shell og viðgerðarverkstæði Hraðfrystistöðvar  [[Einar Sigurðsson|Einars  Sigurðssonar]]. <br>
Næst mér skerst smávogur úr höfninni  inn  á  milli  tveggja stórra  klapparbelta.    Það  er „[[Lækurinn]]“ svonefndur, mesta athafnasvæði Eyjanna þá og síðar. Að vestan takmarkast hann af  stórri  þangivaxinni klöpp, sem er undir sjó á hásjávuðu. Það er svonefnd „[[Stokkhella]]“. Frá henni og nálega upp að Strandstíg    liggur    samfelldur klapparhryggur.  Hann  er  nú vel geymdur undir gömlu bæjarbryggjunni. Austan við Lækinn eru háar klappir, sem eru honum til skjóls í austanveðrum. Þar ber hæst svonefndan [[Nausthamar]]. Hann er nokkuð hár og er úr hraungrýti með svolitla grashettu í kollinum, eins og grænan  virtist mega  sinn fífil fegri muna. Þegar norðar dregur, lækka þessar klappir og enda í lágri klöpp, sem vaxin er fjörugrösum og nefnist [[Brúnkolla]]. Hún er nú undir hinni nýju [[Nausthamarsbryggja|Nausthamarsbryggju]], en á Nausthamri standa olíugeymar H.f. Shell og viðgerðarverkstæði Hraðfrystistöðvar  [[Einar Sigurðsson|Einars  Sigurðssonar]]. <br>


[[Mynd: 1963 b 191.jpg|ctr|400px]]
[[Mynd: 1963 b 191 A.jpg|ctr|400px]]


:::''Mynd af skipum að koma í Lækinn.''
:::''Mynd af skipum að koma í Lækinn.''
Lína 45: Lína 45:
Á sumum skipunum er verið að seila fiskinn, því að hvergi fljóta þau að vegna grunnsævis, þar sem hægt er að kasta fiskinum á land. Síðan eru seilarnar dregnar á land þangað, sem hægt er að skipta aflanum. Sumir skipverjanna eru að bera upp farviði til þess að létta skipin fyrir uppsetninguna. Aðrir eru að „draga í köst“ og skipta aflanum o.fl. Allir hafa nóg að starfa kringum skipin. — Þarna er margt kvenfólk. Það er að „draga fiskinn“ upp að aðgerðarstaðnum, þ.e. krónum. Það eru jafnt giftar konur sem ógiftar, vinnukonur og ungar heimasætur. Hver þeirra dregur 4 fiska í einu eða a.m.k. langflestar.
Á sumum skipunum er verið að seila fiskinn, því að hvergi fljóta þau að vegna grunnsævis, þar sem hægt er að kasta fiskinum á land. Síðan eru seilarnar dregnar á land þangað, sem hægt er að skipta aflanum. Sumir skipverjanna eru að bera upp farviði til þess að létta skipin fyrir uppsetninguna. Aðrir eru að „draga í köst“ og skipta aflanum o.fl. Allir hafa nóg að starfa kringum skipin. — Þarna er margt kvenfólk. Það er að „draga fiskinn“ upp að aðgerðarstaðnum, þ.e. krónum. Það eru jafnt giftar konur sem ógiftar, vinnukonur og ungar heimasætur. Hver þeirra dregur 4 fiska í einu eða a.m.k. langflestar.


[[Mynd: 1963 b 192.jpg|left|thumb|200px|''Dráttarkrókur, seil, bjóð.'']]
[[Mynd: 1963 b 192 A.jpg|left|thumb|200px|''Dráttarkrókur, seil, bjóð.'']]




Lína 73: Lína 73:
Þetta fannst þeim góð bragarbót og voru ánægðar með heimsókn séra Guðmundar í fiskkróna, eða á fiskvöskunarstaðinn. Stundum var þetta líka þannig, að aðeins karlmenn þvoðu fiskinn. Þá plokkuðu stúlkurnar gjarna til flýtisauka. Það var og vægast sagt varla kvenfólks vinna að þvo fiskinn, þareð lengi varð það að gerast úti og gat verið fremur kalt starf. Þess utan þurfti svo að sækja þvottasjóinn niður í klappir og bera upp í krærnar allt þar til að tvíhjólavagnarnir komu til sögunnar rétt eftir aldamótin. Þá var sjónum ekið í stömpum upp á fiskþvottarstaðinn. Það þótti ávallt erfitt verk að sækja sjó, vart betra en sækja salt í verzlunarhúsin, sem álitin var vond vinna. Fékk margur maðurinn hér, í tíð handvagnanna, sig fullsaddan af því erfiði. Þá getur maður ímyndað sér, hve erfiðið var mikið, þegar allt þurfti að bera á bakinu eða í handleggjunum. <br>
Þetta fannst þeim góð bragarbót og voru ánægðar með heimsókn séra Guðmundar í fiskkróna, eða á fiskvöskunarstaðinn. Stundum var þetta líka þannig, að aðeins karlmenn þvoðu fiskinn. Þá plokkuðu stúlkurnar gjarna til flýtisauka. Það var og vægast sagt varla kvenfólks vinna að þvo fiskinn, þareð lengi varð það að gerast úti og gat verið fremur kalt starf. Þess utan þurfti svo að sækja þvottasjóinn niður í klappir og bera upp í krærnar allt þar til að tvíhjólavagnarnir komu til sögunnar rétt eftir aldamótin. Þá var sjónum ekið í stömpum upp á fiskþvottarstaðinn. Það þótti ávallt erfitt verk að sækja sjó, vart betra en sækja salt í verzlunarhúsin, sem álitin var vond vinna. Fékk margur maðurinn hér, í tíð handvagnanna, sig fullsaddan af því erfiði. Þá getur maður ímyndað sér, hve erfiðið var mikið, þegar allt þurfti að bera á bakinu eða í handleggjunum. <br>


[[Mynd: 1963 b 194.jpg|left|thumb|400px|''Fiskþvottur í Eyjum skömmu eftir aldamótin. Gömlu fiskkrærnar beggja vegna sundsins. Sér fram á „Botninn“, þ.e. innri höfnina.]]
[[Mynd: 1962 b 140 A.jpg|left|thumb|400px|''Fiskþvottur í Eyjum skömmu eftir aldamótin. Gömlu fiskkrærnar beggja vegna sundsins. Sér fram á „Botninn“, þ.e. innri höfnina.]]




''Meðfylgjandi mynd sýnir fiskþvott.  Þessar  krær voru  fyrir austan steinhús [[Ástþór Matthíasson|Ástþórs Matthíassonar]] við Strandveginn, í sundi þar. <br>
''Meðfylgjandi mynd sýnir fiskþvott.  Þessar  krær voru  fyrir austan steinhús [[Ástþór Matthíasson|Ástþórs Matthíassonar]] við Strandveginn, í sundi þar. <br>
''Veggurinn yzt til hægri á myndinni mun vera á [[Dalahjallur|Dalahjallinum]], sem var efst við sund þetta og rétt ofan við sundið og austan. <br>
''Veggurinn yzt til hægri á myndinni mun vera á [[Dalahjallur|Dalahjallinum]], sem var efst við sund þetta og rétt ofan við sundið og austan. <br>
[[Mynd: 1963 b 195.jpg|left|thumb|400px|''Gömlu krærnar í Sandi.'']]
[[Mynd: 1963 b 195 A.jpg|left|thumb|400px|''Gömlu krærnar í Sandi.'']]


Hún lítur út fyrir að vera um fertugt, myndarleg kona og að sama skapi dugnaðarleg. Ég heilsa henni og tek hana svo tali. Hún er sérlega þægileg í viðmóti, glöð og mjög ánægð yfir aflanum þennan dag, sem var bezti afladagur til þessa á vertíðinni. <br>
Hún lítur út fyrir að vera um fertugt, myndarleg kona og að sama skapi dugnaðarleg. Ég heilsa henni og tek hana svo tali. Hún er sérlega þægileg í viðmóti, glöð og mjög ánægð yfir aflanum þennan dag, sem var bezti afladagur til þessa á vertíðinni. <br>
Lína 102: Lína 102:
<br>  
<br>  


[[Mynd: 1963 b 200.jpg|left|thumb|400px]]
[[Mynd: 1963 b 200 A.jpg|left|thumb|400px]]